Leikirnir okkar: Ísland - Egyptalan
Fram að EM karla í handbolta sýnum við
12 eftirminnilega leiki strákanna okkar
í gegnum tíðina. Leikirnir eru sýndir á
RÚV 2 alla daga fram að 16. janúar,
þegar Ísland leikur sinn fyrsta leik
gegn Ítalíu.Besti árangur Íslands á
HM er 5. sæti, en sá árangur náðist
á heimsmeistarmaótinu í Kumamoto
í Japan árið 1997. Ísland vann
Japan, Júgóslavíu, Litáen og
Saudi-Arabíu í riðlakeppninni og gerði
jafntefli við Alsír. Ísland sigraði svo
Noreg í 16-liða úrslitum en tapaði
með eins marks mun fyrir Ungverjum
í 8-liða úrslitum. Síðan kom sigur
á Spánverjum og loks Egyptum í leiknum
um 5. sætið.Þorbjörn Jensson þjálfaði
íslenska landsliðið og meðal leikmanna
má nefna Ólaf Stefánsson,
Markavörðurinn er alltaf á verði 399