Kvennalið Vals í handbolta er lið á
Kvennalið Vals í handbolta er
lið ársins árið 2025. Liðið varð
fyrsta kvennalið í sögunni til að
vinna Evróputitil er liðið
vann Evrópubikarinn auk þess að
verða Íslandsmeistari. Þá varð
deildarmeistari.Samhliða kjörinu á
Íþróttamanni ársins hefur lið ársins
verið valið frá árinu 2012. Sjö fyrstu
árin voru landslið alltaf efst en 2019
var kvennalið Vals í körfubolta
fyrsta félagsliðið til að
hreppa verðlaunin.Liðið fékk
nokkuð afgerandi kosningu en það fékk
123 stig af 150 mögulegum. Næst
komu kvennalið Breiðablik í fótbolta
með 64 stig og karlalið Fram
í handbolta með 44 stig. Þessi lið
Markavörðurinn er alltaf á verði 399