Arnar kallar tvær inn í landsliðshó
Tvær breytingar hafa verið gerðar
á landsliðshóp kvenna í handbolta fyrir
æfingaleiki í Danmörku við danska
landsliðið. Sonja Lind Sigsteinsdóttir
og Alexandra Líf Arnarsdóttir leikmenn
Hauka komu inn í hópinn í gær. Arnar
Pétursson þjálfari liðsins staðfesti
þetta í samtali við Handbolta.is og
Elísu Elíasdóttur og Þóreyju
Önnu Ásgeirsdóttur sem glíma
við meiðsli. Vináttuleikurinn fer
fram í Arena Nord og hefst klukkan
14:00 á laugardaginn.Alexandra LífRÚV
/ Mummi LúSonja LindRÚV / Mummi Lú
Markavörðurinn er alltaf á verði 399