Íslenska kvennalandsliðið í handbolta
er nú á sínu þriðja stórmóti í röð.
Þetta er fyrsta mótið af þessum þremur
þar sem Ísland spilar í milliriðli og
því fylgir annars konar álag. En
reynir það andlega á íslenska liðið
að vera komið inn í viku tvö á stórmóti
sem það hefur ekki reynslu af?"Já,
þetta reynir töluvert á. Þetta er álag,
því fyrir utan það að leikmenn liðsins
séu að einbeita sér að handbolta hérna
alla daga að þá eru þær að undirbúa sig
undir próf og alls konar álag á þeim
í háskólanámi líka eða í vinnu, þannig
að þetta tekur aðeins í, segir Arnar
Pétursson landsliðsþjálfari.Arnar
íslenska kvennalandsliðsins í
handbolta segir það reyna andlega á
Markavörðurinn er alltaf á verði 399