Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   21/10
 Fram tapaði fyrir norsku meisturunu    
 Fram tók á móti norsku meisturunum í   
 Elverum í Evrópudeild karla í handbolta
 í kvöld. Jafnt var í hálfleik, 19-19,  
 en norska liðið sýndi styrk sinn í     
 seinni hálfleik og vann sex marka sigur
 að lokum. Elverum byrjaði leikinn betur
 en Fram jafnaði metin og komst yfir    
 í stöðunni 17-16 undir lok             
 fyrri hálfleiks. Að honum loknum       
 var staðan 19-19 en þegar líða fór     
 á seinni hálfleikinn seig Elverum fram 
 úr. Rúnar Kárason var markahæstur      
 Framara í kvöld.RÚV / Mummi LúLokatölur
 urðu 35-29 og Fram hefur því tapað     
 fyrstu tveimur leikjum sínum í         
 Evrópudeildinni. Næst mætir liðið      
 Kriens-Luzern frá Sviss á útivelli 11. 
 nóvember.                              
                                        
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: