Þjóðverjar í milliriðil með stigin
Þýskaland er komið áfram í milliriðil á
EM karla í handbolta eftir sigur á
Spáni í kvöld, 34-32. Þrátt fyrir tap í
annarri umferð fara Þjóðverjar með tvö
stig áfram í milliriðil.Alfreð Gíslason
er þjálfari Þýskalands og hann
var gagnrýndur eftir að liðið
tapaði fyrir Serbum í fyrradag,
29-27. Alfreð tók leikhlé á
sama augnabliki og Juri Knorr
virtist jafna leikinn í 26-26 en
markið stóð ekki.Austurríki vann
hins vegar Serba í dag, 26-25, og
það eru því Spánn og Þýskaland sem
fara áfram í milliriðil 1. Þar
innbyrðisleik þeirra eru þeir komnir
með tvö stig í milliriðlinum,
Spánverjar ekkert.Frakkland og Noregur
Markavörðurinn er alltaf á verði 399