Eggert Aron til móts við landsliðið
Eggert Aron Guðmundsson hefur
verið kallaður í A-landsliðið í
fótbolta fyrir leikinn við Úkraínu
í Póllandi á sunnudag. Hann kemur
Neville Anderson sem var í
upprunalega hópnum en var ekki með í
kvöld þegar Ísland vann Aserbaísjan
vegna meiðsla.Eggert Aron er vinsæll
á meðal stuðningsmanna BrannIMAGO
/ NTBEggert spilaði með U21-landsliðinu
í kvöld og skoraði í 3-1 sigri á
Lúxemborg. Hann á tvo leiki með
A-landsliðinu, vináttuleiki við
Gvatemala og Hondúras í janúar í
fyrra.Hann spilar með norska liðinu
Markavörðurinn er alltaf á verði 399