Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   12/12
 Rúnar tekinn við Wetzlar               
 Rúnar Sigtryggsson var í dag           
 ráðinn þjálfari þýska                  
 handboltaliðsins Wetzlar. Rúnar, sem   
 áður hefur stýrt Leipzig og Balingen í 
 þýsku Bundesligunni, gerði samning     
 til sumarsins 2027.Wetzlar hefur       
 gengið afleitlega í deildinni í vetur  
 og er í næstsíðasta sæti með 5         
 stig eftir 16 leiki. Neðst er liðið    
 sem sagði Rúnari upp störfum í         
 sumar þrátt fyrir góðan                
 árangur, Leipzig.Serbneski þjálfarinn  
 Momir Ilic tók við Wetzlar             
 síðastliðið vor en sagði upp starfi    
 sínu í vikunni eftir 10 marka tap      
 gegn Hannover á                        
 heimavelli.Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn
 þjálfari Wetzlar í ÞýskalandiHSG       
 Wetzlar / Emily Diehl                  
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: