"Alltaf eitt verk sem bíður mín og
undankeppni Evrópumótsins í körfubolta
í kvöld. Tryggvi Snær Hlinason,
atkvæðamesti leikmaður íslenska liðsins
í keppninni hingað til, segir
verða erfitt að endurtaka
frammistöðu sína úr síðasta leik
liðanna, sem Ísland vann.Síðast þegar
Ísland og Ítalía mættust hér á landi
í undankeppni síðasta heimsmeistaramóts
átti Tryggvi Snær einn mesta stórleik
íslensks leikmanns frá upphafi og þó
víðar væri leitað. Hann fékk
50 framlagsstig í leiknum, en
saman frammistöðu leikmanns í
öllum tölfræðiþáttum. Það er
langhæsta gildi sem náðst hefur í
Evrópuhluta undankeppninnar.Tryggvi
Staðan- og úrslit dagsins ... 390