Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   5/7  
 Ingibjörg: "Við erum búnar með jafn    
 Ingibjörg Sigurðardóttir,              
 leikmaður íslenska kvennalandsliðsins  
 í fótbolta, segir liðið orðið þreytt á 
 jafnteflum og sé því tilbúið að sækja  
 þrjú stig í leik morgundagsins, gegn   
 heimaþjóðinni, Sviss. Liðin voru saman 
 í Þjóðadeildinni á tímabilinu          
 og þekkjast því ágætlega."Það er       
 alveg smá spes, það er bara gaman að   
 því. Við viljum fá sigur núna. Við     
 erum búnar með jafnteflin, þannig      
 það verður gaman að fá sigur.          
 Í Þjóðadeildinni gerðu Ísland og Sviss 
 tvö jafntefli."Við þurfum að stíga upp 
 og sýna að við séum nógu góðar til að  
 taka þrjú stig. EM-hrollurinn hefur    
 verið töluvert í umræðunni síðustu     
 daga en Ingibjörg segir það hægara     
 sagt en gert að hrista hann af sér.    
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: