Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  30/9 
 Valgarð nálægt því að tryggja sig á  
 Valgarð Reinhardsson steig á stokk í  
 dag á heimsmeistaramótinu í fimleikum 
 sem fer fram í Belgíu. Valgarð er   
 ríkjandi Íslandsmeistari og keppti á  
 sex áhöldum í dag. Þegar keppni var  
 hálfnuð var staðan góð og möguleiki á 
 sæti á Ólympíuleikunum í París     
 2024. Stigahæstu keppendur á HM    
 tryggja sig beint inn á leikana sem  
 fara fram næsta sumar.Valgarð fékk   
 12.8 stig í hringjum, 14.033 stig   
 í stökki og 13.3 á tvíslá. Hann    
 gerði svo mistök á svifrá er hann   
 náði ekki að grípa flugæfingu sína.  
 Hann lauk því keppni í 36. sæti    
 með 75.765 stig.Á morgun keppir    
 Dagur Kári Ólafsson í undankeppni   
 klukkan átta að íslenskum tíma.    
 Thelma Aðalsteinsdóttir og Margrét   
   Staðan- og úrslit dagsins ... 390 
Velja síðu: