Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   11/10
 Grátlegt tap hjá Heimi                 
 Karlalandslið Írlands í fótbolta undir 
 stjórn Heimis Hallgrímssonar mátti þola
 naumt 1-0 tap fyrir Portúgal í         
 undankeppni HM í kvöld. Leikið var í   
 Portúgal.Vítaspyrna sem Cristiano      
 Ronaldo tók fimmtán mínútum fyrir      
 leikslok var varin af Caomhin Kelleher 
 markverði Íra en Ruben Neves sá um að  
 skora sigurmarkið þegar komið var fram 
 í uppbótartíma leiksins.Portúgal er    
 á toppi riðilsins með níu stig og      
 á hraðri leið inn á HM næsta           
 sumar. Írar eru hins vegar á           
 botni riðilsins með aðeins eitt        
 stig eftir þrjá leiki.Heimir           
 á hliðarlínunni í Portúgal í kvöld.EPA 
 / FILIPE AMORIM                        
                                        
                                        
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: