Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   11/6 
 Sjáðu mörkin: Valur á leið í undanú    
 Valur er á leið í                      
 undanúrslit bikarkeppni kvenna í       
 fótbolta. Liðið sigraði Þrótt, 2-1, í  
 átta liða úrslitum í kvöld.Þróttur     
 hóf leikinn á góðri pressu en það      
 voru hins vegar Valsarar sem           
 skoruðu fyrsta markið. Þar var         
 Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir á ferðinni
 á 21. mínútu og skoraði eftir          
 undirbúning Fanndísar Friðriksdóttur.  
 Einungis þremur mínútum síðar skoraði  
 Unnur Dóra Bergsdóttir fyrir Þrótt     
 en markið var dæmt af                  
 vegna rangstöðu.Nadía Atladóttir       
 kom boltanum svo í netið stuttu        
 síðar fyrir Val en það var einnig dæmt 
 af vegna rangstöðu. Næstu mínútur      
 voru tíðindalitlar og                  
 hálfleikstölur voru 1-0 fyrir Val.Það  
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: