Aron Pálmarsson: "Hann er bestur af
Aron Pálmarsson ræddi við okkur fyrir
leik Íslands og Króatíu á EM karla í
handbolta. Hann ræddi fyrstu þrjá leiki
liðsins, sér í lagi leikinn á móti
Ungverjalandi sem hann er ánægður að
hafi unnist þrátt fyrir að margir
leikmenn hafi verið langt frá sínu
besta.Hann ræðir einnig fjarveru Elvars
Arnar Jónssonar sem meiddist í
leiknum umrædda og verður ekki meira
með á mótinu. Það gæti skapað vandræði
í varnarleik Íslands en Aron segir
líkastur Elvari sé Einar Þorsteinn
Ólafsson. Hann sé bestur af þeim maður
á mann og megi byrja leikinn
síðustu leiki.Aron segir að tvö til
fjögur stig úr leikjunum á móti Króatíu
Staðan- og úrslit dagsins ... 390