Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   9/12 
 Ísólfur er nýr landsliðsþjálfari í     
 Ísólfur Líndal Þórisson hefur          
 verið ráðinn þjálfari A-landsliðs      
 Íslands í hestaíþróttum. Ísólfur       
 hefur starfað við kennslu allt frá     
 árinu 2005 og er því reynslumikill í   
 því fagi. Þá hefur hann einnig         
 náð góðum árangri sem knapi í          
 gegnum tíðina.Ísólfur starfar sem      
 kennari á Háskólanum á Hólum en hann   
 er einnig að stunda hrossarækt         
 á Lækjamóti.Ísólfur tekur við          
 af Sigurbirni Bárðarsyni sem lét       
 af störfum í október. Hann             
 þjálfaði liðið frá árinu 2017.Það      
 er ýmislegt fram undan hjá             
 landsliðinu í hestaíþróttum því næsta  
 sumar tekur liðið þátt                 
 á Norðurlandamótinu í Svíþjóð og       
 árið 2027 á heimsmeistaramótinu        
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: