Sólveig fertug og tók skóna af hill
ÍR hefur gengið vel í fyrstu
tíu umferðunum í úrvalsdeild kvenna
í handbolta og er í þriðja
sæti, tveimur stigum frá toppnum.
Í leikmannahópi ÍR er hin
fertuga Sólveig Lára Kjærnested.
Hún þjálfaði liðið undanfarin
þrjú tímabil en hætti í sumar. Þá
voru einmitt fjögur ár síðan hún
lagði skóna á hilluna en hún lék
ferli.Sólveig gat þó ekki setið
lengi aðgerðarlaus eftir að hún hætti
sem þjálfari ÍR því skyndilega dró
hún handboltaskóna fram að nýju
í haust, fór að æfa með liðinu og hefur
spilað með því í Olís-deildinni í
vetur."Þær voru í smá meiðslavandræðum
og vantaði hjálp, hópurinn lítill og
Staðan- og úrslit dagsins ... 390