Allt jafnt í bardaganum um Pennínaf
Sólin skein skært á stuðningsmenn Leeds
á Elland Road í dag.EPA / ALEX
DODDManchester United og Leeds United
gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild
karla í fótbolta rétt í þessu.
Bandaríski kappinn Brendan Aaronson kom
Leeds yfir eftir að hann stakk
varnarlínu United af á 62. mínútu.
Matheus Cunha jafnaði metin þremur
mínútum síðar.Liðin eiga sér mikla sögu
og þessi slagur er gjarnan kallaður
bardaginn um Pennínafjöll (e. Battle of
the Pennines). Það er fjallgarður
sem skilur að norðvestur-England
og Yorkshire-sýslu.United er sem fyrr í
5. sæti með 31 stig og Leeds er í 16.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390