Ian Jeffs tekur við Íslandsmeisturu
Breiðablik hefur ráðið Ian Jeffs sem
nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í
fótbolta. Hann tekur við af Nik
Chamberlain sem er á förum til
Kristianstad í Svíþjóð. Breiðablik
greindi frá þessu á miðlum sínum í dag.
aðstoðarlandsliðsþjálfari.RÚV / Mummi
LúBreiðablik varð Íslands-
og bikarmeistari á tímabilinu sem
leið og er enn að spila í
Evrópubikarnum þar sem liðið mætir
Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum í
næstu viku.Jeffs er Englendingur
sem hefur þjálfað lengi hér á
landi, til að mynda kvennalið ÍBV
og karlalið Þróttar og Hauka. Þá
aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins
Staðan- og úrslit dagsins ... 390