EM í dag: Dagur mætir til leiks með
Þriðji keppnisdagur EM karla
í handbolta er í dag og þá eru
sex leikir á dagskrá. Dagur
Sigurðsson mætir til leiks á sínu
landsliðsþjálfari Króatíu. Hann tók við
liðinu snemma árs 2024 og kom því
á Ólympíuleikana þar sem það varð í 9.
sæti. Undir stjórn Dags varð árangur
Króata fram úr væntingum á HM í fyrra
þar sem liðið vann til silfurverðlauna
að Evrópumeistaratitlinum.Króatía mætir
Georgíu klukkan 17:00 og verður
leikurinn sýndur beint á ruv.is og í
RÚV appinu. Liðin leika í E-riðli ásamt
Svíþjóð og Hollandi. Á sama tíma verður
leikur Austurríkis og Spánar sýndur
beint á RÚV.Alfreð Gíslason er
Staðan- og úrslit dagsins ... 390