Biðstofan: Íslenska liðið stöðu f
Það styttist óðfluga í Evrópumót karla
í handbolta. Í aðdraganda móts fór
teymi Stofunnar yfir allt sem hægt er
að fara yfir í Biðstofunni.Hér er annar
þátturinn þar sem þau fara yfir allt
íslenska liðið.Helga Margrét
Höskuldsdóttir stýrir umræðunni þar sem
Kristján Kristjánsson og Ólafur
Stefánsson láta gamminn geisa.Hvenær
koma þættirnir út?Þrír þættir koma út
í aðdraganda móts og má sjá þá
í spilara RÚV og hlusta á þá í
öllum helstu hlaðvarpsveitum
á Íþróttavarpi RÚV.Fyrsti þátturinn kom
út klukkan á fimmtudag og
annar þátturinn kom í dag. Sá
síðasti kemur klukkan 06:00
á mánudagsmorgun.Hér má sjá þáttinn
Staðan- og úrslit dagsins ... 390