Engar hópferðir frá Íslandi í boði
Ekki verður hægt að bjóða upp
á undanúrslitaleiki Evrópumótsins
í handbolta í Herning í Danmörku. Þetta
frá Handknattleikssambandi
Íslands, HSÍ."Ástæðan er skortur á
miðum, sem gerir HSÍ og Icelandair
ókleift að skipuleggja hópferðir að
ítrekaðar tilraunir við að fá miða
frá mótshöldurum hefur það ekki
gengið eftir, þar sem löngu er uppselt
á úrslitahelgina. Ekki er heldur
hægt að nálgast staka miða hjá
HSÍ. Jón Halldórsson, formaður HSÍ,
sagði við fréttastofu í morgun að
unnið hefði verið að því í alla nótt
að útvega fleiri miða á leik
Staðan- og úrslit dagsins ... 390