41 árs Lindsey Vonn enn óstöðvandi:
41 árs gamla Lindsey Vonn er ein besta
skíðakona allra tíma og hún heldur
áfram að sýna það og sanna. Vonn lagði
skíðin á hilluna árið 2019 en sneri
óvænt aftur til keppni fyrir um ári
síðan.Í dag keppti Vonn á
heimsbikarmóti í austurrísku ölpunum en
hún er á heimavelli í bruni og ferðina
fór hún á 1:06,24 mínútum,
0,37 sekúndum á undan næstu konu.
Þetta var 86. sigur Vonn á
heimsbikarmóti en þetta var annar sigur
hennar á heimsbikarmóti í vetur.
Fyrri sigurinn var í desember en þá
varð hún elsta konan til að vinna brun
á heimsbikarmóti.Nú hefur Vonn endað á
brunkeppnum tímabilsins og nú hefur hún
340 stiga forskot á næstu konu
Staðan- og úrslit dagsins ... 390