Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   3/1  
 Ágúst Þór Jóhannsson er þjálfari ár    
 Ágúst Þór Jóhannsson er þjálfari ársins
 2025 en hann stýrði kvennaliði Vals í  
 handbolta til sigurs í                 
 Evrópubikarkeppni auk þess að verða    
 Íslandsmeistari. Liðið varð            
 einnig deildarmeistari.Þjálfari ársins 
 er kjörinn samhliða kjöri              
 á íþróttamanni ársins líkt og          
 gert hefur verið frá árinu             
 2012.Ágúst fékk 97 stig og næstir á    
 eftir honum komu Dagur                 
 Sigurðsson þjálfari                    
 króatíska karlalandsliðsins í handbolta
 með 71 stig og Heimir                  
 Hallgrímsson þjálfari írska            
 karlalandsliðsins í fótbolta með 38    
 stig.Ágúst tók við karlaliði Vals í    
 handbolta eftir tímabilið og liðið er í
 2. sæti Íslandsmótsins sem stendur.Hann
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: