Elvar Örn ekki meira með á EM bló
Elvar Örn Jónsson verður ekki meira með
Íslandi á Evrópumóti karla í handbolta.
Elvar meiddist á hendi gegn Ungverjum
og þarf að fara í aðgerð. Hann er
lykilmaður í varnarleik Íslands og
þykir einn besti varnarmaður í
heiminum samkvæmt sérfræðingum.Brotið
er svokallað spíral brot á
fjórða miðhandarbeini.Hér má sjá
viðtal við Elvar frá hádeginu í dag
þar sem hann ræðir meiðslin.Elvar
Örn Jónsson verður ekki meira
með Íslandi á Evrópumóti karla
í handbolta. Elvar meiddist á
hendi gegn Ungverjum og þarf að fara
í aðgerð. Hann er lykilmaður
í varnarleik Íslands.Elvar fer í aðgerð
á morgun á Íslandi en ekki liggur enn
fyrir hve lengi hann verður frá. Ekki
Staðan- og úrslit dagsins ... 390