Ísland vann Þýskaland í seinni viná    
 Ísland mætti Þýskalandi í M nchen í dag
 í undirbúningi liðanna fyrir EM karla í
 handbolta í janúar. Íslenska liðið     
 vann, 29-31.Eftir slæmt tap Íslands í  
 fimmtudaginn spilaði liðið mun betur í 
 dag. Þýskaland komst reyndar í 5-2 en  
 þá skoruðu þeir íslensku fjögur mörk   
 í röð og náðu forystunni. Þeir         
 komust mest fjórum mörkum yfir í       
 fyrri hálfleik en leiddu með einu      
 að honum loknum, 15-16.Mikið           
 jafnræði var á liðunum í seinni        
 hálfleik og nokkrum sinnum tókst       
 Þjóðverjum að jafna. Ísland hleypti    
 þeim þó aldrei fram úr sér og          
 endaði leikinn ögn betur og vann       
 tveggja marka sigur.Óðinn Þór          
 Ríkharðsson skoraði átta mörk Íslands  
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399