Biður fólk um að slaka á bölmóðnum
á Laugardalsvelli annað kvöld og Arnar
talaði um styrkleika Frakka en sagðist
þó spenntur að kljást aftur við þetta
frábæra lið sem væri afar vel mannað í
öllum stöðum þrátt fyrir einhver
skakkaföll."Ég held að aðalatriðið núna
sé að halda okkur inni í þessari
keppni. Markmiðin breytast þá. Við
ætluðum okkur sigur gegn Úkraínu. Það
tókst ekki og þá þurfum við að
breyta markmiðunum og það er bara allt
í lagi. Þetta snýst allt um það núna að
vera enn þá inni í keppninni þegar
kemur að síðasta leik undankeppninnar,
sagði Arnar meðal annars.Nýr dagur og
stórleikur á morgunArnar sat fyrir
svörum á blaðamannafundi í dag ásamt
Hákoni Arnari Haraldssyni fyrirliða.
Markavörðurinn er alltaf á verði 399