Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   25/4 
 City enn með örlögin í eigin höndum    
 Manchester City lenti ekki             
 í stórkostlegum vandræðum gegn Brighton
 þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild
 karla í fótbolta í dag. City menn unnu 
 sannfærandi, 0-4.Kevin De Bruyne       
 skoraði fyrsta markið á 17. mínútu áður
 en Phil Foden bætti við tveimur        
 mörkum fyrir hálfleik. Julián          
 Álvarez gerði svo endanlega út um      
 leikinn með fjórða markinu á           
 62. mínútu.Manchester City er nú       
 stigi á eftir Arsenal sem situr        
 í toppsætinu en á þó leik til          
 góða. Liðið á fimm leiki eftir         
 af tímabilinu en Arsenal fjóra líkt    
 og Liverpool sem er í þriðja           
 sæti, þremur stigum frá toppsætinu.    
                                        
                                        
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: