Man Utd steinlá gegn Man City
Manchesterliðin City og United mættust
í stórleik helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði
lið skarta nýjum markvörðum en aðeins
annar þeirra spilaði í dag, Gianluigi
Donnarumma hjá Man City. Belginn Senne
Lammens byrjaði á bekknum hjá Man Utd
og Tyrkinn Altay Bayindir var í markinu
sem fyrr.Leikurinn byrjaði með látum og
bæði lið áttu fín marktækifæri á fyrstu
mínútunum. Á 18. mínútu brutu heimamenn
ísinn og það gerði Phil Foden sem kom
City yfir, 1-0 sem var staðan
í hálfleik.Jeremy Doku lagði upp markið
og það gerði hann líka þegar Erling
Haaland jók forystuna í 2-0 á 53.
mínútu. Á 68. mínútu slapp Erling
Haaland einn í gegn frá miðju og bætti
sínu öðru marki við þegar hann kom City
Markavörðurinn er alltaf á verði 399