Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   2/12 
 Markaþurrð í 11 mínútur en unnu sam    
 Andjela Janjusevic fagnar marki        
 í dag.IMAGOSerbía vann Spán 31-29      
 í milliriðli Íslands á HM í handbolta. 
 Spánn leiddi 19-17 í hálfleik en Serbía
 skoraði ekki mark fyrr en á 41. mínútu 
 í seinni hálfleik.Þá var staðan        
 23-20. Serbía tók svo öll völd á       
 vellinum þegar tíu mínútur lifðu leiks 
 og skoruðu sex mörk í röð.             
 Spánverjar vöknuðu örlítið til lífs en 
 það var of seint og að lokum unnu      
 Serbar tveggja marka sigur.Jovana      
 Skrobic fór mikinn í liði Serba en     
 hún skoraði fimm mörk og lagði         
 upp átta. Danila So hjá                
 Spánverjum skoraði sex mörk og lagði   
 upp þrjú.Serbía jafnar nú Þýskaland    
 að stigum með fjögur en Spánn er       
 enn með 2 stig. Ísland er stigalaust.  
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: