EM í dag: Úrslitaleikur hjá Degi
Króatía og Svíþjóð eru bæði komin
í milliriðil 2 á EM karla í handbolta.
Þau mætast í kvöld í lokaleik E-riðils
og dýrmæt tvö stig í boði sem
sigurvegarinn tekur með sér í
milliriðilinn.Ísland er komið áfram í
sama milliriðil, með tvö stig. Fyrsti
leikur Íslands í honum er á föstudag,
gegn því liði sem tapar í dag, nema þau
geri jafntefli þá verður það
Króatía.Í sama E-riðli eru einnig
Holland og Georgía. Þau eru bæði
stigalaus en mætast í leik upp á
stoltið og betri lokaniðurröðun á
mótinu.17:00 Holland - Georgía
(RÚV)19:30 Svíþjóð - Króatía (RÚV 2)
Markavörðurinn er alltaf á verði 399