Samanburður á liðum Íslands og Svíþ
Það getur verið snúið að bera stöður á
vellinum saman í nútímahandbolta,
sérstaklega þegar kemur að skyttu-
og miðjumannastöðum. Til einföldunar er
hér notast við þær leikstöður sem
leikmenn eru skráðir inn á mótið í.Sjö
leikstöður eru og er íslenska liðið
betur mannað í fjórum þeirra, þó það
hafi staðið tæpt í tveimur. Líklega
væri jafntefli réttasta niðurstaðan,
en hér er ekki spurt að því.
Stundum fæst stig vegna eins áberandi
góðs leikmanns, stundum er það
blanda þeirra leikmanna sem spila
stöðuna. Hér að neðan má sjá
upptalningu á stöðunum og þá leikmenn
sem stöðuna skipa.Varnarmenn eru ekki
teknir sérstaklega fyrir enda
spilar flestir á einhverjum
Markavörðurinn er alltaf á verði 399