Framlengingin: Sterkasta lið Ísland
Dögg Bragadóttir, Karen Knútsdóttir
og Þórey Rósa Stefánsdóttir voru
að venju gestir Einars Arnar
Jónssonar og komu sér saman um besta
lið Íslands frá upphafi. Umræður
í spilaranum.Sérfræðingar Stofunnar
tengd handboltanum í sérstökum
aukaþætti meðan á HM kvenna stendur.
Í framlengingu dagsins er til
umræðu hvert sé besta lið
Íslands.Vinstra horn: Dagný
Skúladóttir. "Hún var alltaf on, alltaf
með þessa útgeislun. Það er ekki til
ein ljót mynd af henni. Alltaf í
geggjuðu formi, alltaf 100% á æfingum.
Með geðveikan stökkkraft.
Markavörðurinn er alltaf á verði 399