Kannski voru það mistök að læra ísl
Izudin Daði Dervic er fæddur í Bosníu
& Herzegovinu en flutti til
Íslands árið 1990 þegar hann samdi við
Selfoss um að spila með liði félagsins
í næstefstu deild í fótbolta. Hann átti
svo farsælan feril í efstu deild árin
á eftir með FH, Val, KR, Leiftri
og Þrótti auk þess að spila
14 landsleiki fyrir A-landslið
svo ríkisborgararétt.Izudin Daði
Dervic hefur verið búsettur á Íslandi í
36 ár. Hann kom hingað til lands til að
spila fótbolta og býr hér enn. Daði
náði snemma góðum tökum á íslenskunni
en segist sífellt minna geta notað
hana, að minnsta kosti í vinnunni.Daði
er meðal viðmælenda í fyrsta þætti
Markavörðurinn er alltaf á verði 399