29/12 22 mest lesnu íþróttafréttir 2025 Eins og undanfarin ár birtum við hér
lista yfir mest lesnu íþróttafréttir
ársins á vef RÚV. Karlalandsliðið í
handbolta er mest áberandi eins og
fyrri ára, en þó kennir ýmissa grasa að
auki á listanum.Hér förum við yfir 22
mest lesnu íþróttafréttir ársins á
vef RÚV.
Markavörðurinn er alltaf á verði 399