Afturelding heldur sér í toppbarátt
14. umferð úrvalsdeildar karla
í handbolta kláraðist í kvöld
með tveimur leikjum. Afturelding
vann góðan útisigur á KA og heldur sér
deildarinnar. Mosfellingar voru marki
yfir að loknum fyrri hálfleik 11-10
en skoruðu svo fyrstu sjö mörk
síðari hálfleiks og komust í 18-10.
Sá munur reyndist of mikill
fyrir KA-menn og Afturelding vann
28-22. Ihor Kopyshynskyi skoraði 9
mörk fyrir Mosfellinga í kvöld.RÚV
/ Mummi LúLiðið er nú í þriðja
sæti deildarinnar með 21 stig, stigi
á eftir Haukum og Val sem eru í
efstu tveimur sætunum.Í hinum
leik kvöldsins hafði Fram
örugglega betur gegn Selfossi 38-29.
Markavörðurinn er alltaf á verði 399