Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom á móti
Óvænt úrslit urðu í Bónusdeild kvenna í
kvöld þegar Hamar/Þór vann Keflavík,
75-71. Hamar/Þór var stigalaust á botni
deildarinnar en Keflvíkingar tveimur
stigum frá toppnum.Leikið var í
Hveragerði og segja má að góður fyrsti
leikhluti hafi sett tóninn hjá
heimakonum. Þær leiddu með sex stigum
að honum loknum og fjórum í
hálfleik, 37-33.Keflvíkingar komust
yfir um tíma í þriðja leikhluta en
aftur svöruðu heimakonur og þær
fyrir lokaleikhlutann.Gestunum tókst
að jafna þegar rétt rúmlega
tvær mínútur lifðu leiks en
Hamar/Þór endaði betur og vann fjögurra
stiga sigur, 75-71.Eins og áður
sagði voru þetta fyrstu stig
Markavörðurinn er alltaf á verði 399