Fyrstu umferð milliriðla lokið: All
Evrópumóts karlalandsliða í handbolta
er nú lokið. Lokaleikur dagsins
var viðureign Slóveníu og
Svíþjóðar. Fyrri hálfleikur var jafn
og spennandi en Slóvenar þó
alltaf skrefi framar. Slóvenar leiddu
hálfleik, 15-13.Svíþjóð mætti á fullri
ferð inn í seinni hálfleik og
skoraði fyrstu fjögur mörkin og komst
því yfir, 15-17. Þaðan náðu Svíar
að halda forystunni en Slóvenar
aldrei langt undan. Svo fór að
sænska liðið sigraði með fjórum
mörkum 35-31.Eins og frægt er orðið
mátti íslenska liðið þola eins marks
tap gegn Degi Sigurðssyni og
hans mönnum í Króatíu, 30-29.En
Markavörðurinn er alltaf á verði 399