Þjóðin valdi Hauk Þrastar sem mann
Áhorfendur völdu Hauka Þrastarson sem
mann leiksins í leik Íslands gegn
Póllandi á Evrópumótinu í handbolta
2026. Valið fer fram í gegnum Rúv
Stjörnur appið.Haukur skoraði 5 mörk úr
6 skotum í leiknum og gaf tvær
stoðsendingar. Hann setti tóninn fyrir
íslenska liðið þegar hann kom inn á
eftir 20 mínútna leik.Orri Freyr
Þorkelsson var annar og Elliði Snær
Viðarsson þriðji í valinu.Næsti
leikur Íslands er gegn Ungverjum
á þriðjudaginn klukkan 19:30.Hvernig er
kosið?Hægt er að sækja Rúv Stjörnur í
App-store eða Play-store og kjósa mann
leiksins í öllum leikjum Íslands á
mótinu.Þeir sem kjósa og skrá sig í
pott geta átt von á að vinna
Markavörðurinn er alltaf á verði 399