Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á
Gísli Þorgeir Kristjánsson
er stoðsendingahæsti leikmaðurinn
handbolta.Gísli hefur gefið 48
stoðsendingar og er það sex meira en
næsti maður.Mathias Gidsel fylgir
næstur á eftir með 42 stoðsendingar.
Báðir eiga þeir tvo leiki eftir
á mótinu.Norðmaðurinn Sander Sagosen er
þriðji með 39 stoðsendingar.Gísli hefur
skapað afar mörg færi fyrir
liðsfélaga sína á mótinu hingað til.
Auk þess hefur hann sótt ófá víti
ásamt tveggja mínútna brottvísunum
á andstæðinga sína.Hann er með
6.86 stoðsendingar að meðaltali í
leik. Í tvígang hefur hann gefið
ellefu stoðsendingar í einum leik.Gísli
er með 9. flestar sendingar á
Markavörðurinn er alltaf á verði 399