Hákon Daði Styrmisson, handboltamaður,
samdi í dag við lið ÍBV í
Olísdeildinni. Talsvert er síðan að
hann ákvað að yfirgefa Eintracht Hagen
í þýsku B-deildinni og hafði hann verið
í viðræðum við Val. Ekkert varð úr því
að hann semdi við Hlíðarendafélagið og
Vestmannaeyjum.Hákon Daði er 28 ára
gamall og lék með ÍBV og Haukum áður en
hann gekk til liðs við Gummersbach í
Þýskalandi 2021. Þaðan fór hann til
Hagen 2023 og er sem stendur
næstmarkahæstur í B-deildinni þýsku.
Hann á 16 A-landsleiki að baki og var
Svíþjóð.Hákon Daði skælbrosir
eftir samningsundirritun hjá ÍBV.ÍBV
Staðan- og úrslit dagsins ... 390