Snorri Steinn: Ég skil væntingar fó
Hann segist nýta dagana fram að EM í að
fókusa á færri hluti í leik liðsins,
frekar en að reyna að vinna í öllu í
einu."Fókusa á aðeins færri hluti og
gera þá vel, gera þá rétt. Í stóra
samhenginu þurfum við náttúrulega að
drilla alla hluti; sókn og vörn,
yfirtölu, 7 á 6, við þurfum að reyna að
vera með sem mest í okkar vopnabúri
en mikilvægast er að gera hlutina vel,
segir Snorri.Hann segist skilja
væntingar fólks til liðsins en segir
mikilvægt að vera raunsær."Fyrir okkur
sem lið er fínt að fókusa á fáa hluti í
einu og fara ekki framúr okkur og
mér finnst við vera í krefjandi
riðli og við þurfum að gera það vel.
Það er algjört lykilatriði fyrir
okkur upp á framhaldið að helst
Staðan- og úrslit dagsins ... 390