HM í dag: Stórleikur Noregs og Svíþ
Riðlakeppninni á HM kvenna í handbolta
lauk í gær og nú fer keppni í
milliriðlum á fullt. Milliriðlarnir eru
fjórir og úr hverjum þeirra fara tvö
lið áfram í 8-liða úrslit.Í dag er
keppt í milliriðlum 1 og 4. Norðmenn
eru á toppi þess síðarnefnda með
fjögur stig en liðið sem er
ríkjandi Evópumeistari frá því í fyrra
Þóris Hergeirssonar í 25 ár.
Noregur mætir Svíþjóð sem er með tvö
stig í öðru sæti riðilsins í
stórleik dagsins.Dagskráin á rásum RÚV
í dag:14:30 Japan - Sviss
(RÚV)17:00 Ungverjaland - Rúmenía (RÚV
2)19:30 Noregur - Svíþjóð (RÚV
2)Næsti leikur Íslands er gegn
Spánverjum á morgun klukkan 19:30.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390