Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  23/9 
 Heiðmar þjálfar Hannover-Burgdorf   
 Heiðmar Felixson mun stýra þýska    
 úrvalsdeildarliðinu Hannover-Burgdorf 
 ásamt starfandi aðalþjálfara Christian 
 Prokop. Þetta var tilkynnt í dag.   
 Heiðmar lék sjálfur með félaginu um  
 árabil og hefur frá 2012 haft     
 yfirumsjón með yngri flokkum þess. Hann
 spilaði 55 landsleiki fyrir      
 Ísland. "Heiðmar hefur unnið mikilvægt 
 starf hjá yngri flokkunum okkar um   
 árabil og þaðan hafa margir leikmenn  
 ratað inn í úrvalsdeildarliðið, segir 
 Sven-Sören Christophersen íþróttastjóri
 hjá Hannover-Burgdorf.         
                    
                    
                    
                    
                    
   Staðan- og úrslit dagsins ... 390 
Velja síðu: