Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   21/1 
 Missir Sveinn af næstu leikjum?        
 Sveinn.RÚV / Mummi LúSveinn Jóhannsson,
 línumaður íslenska landsliðsins í      
 handbolta, gæti misst af næstu leikjum 
 á HM. Sveinn meiddist á æfingu liðsins 
 í dag er hann var í                    
 upphitunarfótbolta. Sveinn sneri sig á 
 ökkla er hann hoppaði yfir             
 auglýsingaskilti.Ekki er víst hversu   
 alvarleg meiðslin eru í raun. Sveinn   
 kom inn í HM-hópinn eftir meiðsli      
 Arnars Freys Arnarssonar fyrir mót.    
 Sveinn var utan hóps í síðasta leik    
 gegn Slóveníu.                         
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: