Sjáðu: Steiktasta atvik mótsins? "B
Ungverjaland og Sviss gerðu
29-29 jafntefli í milliriðli Íslands
á Evrópumóti karla í handbolta. Lengst
af leit allt út fyrir að Sviss myndi
fara með nokkuð óvæntan sigur af
hólmi."Klístrið, það stendur upp og
boltinn er fastur þarna í
buxnastrengnum á Rosta, sagði Hörður
Magnússon og hló.Það sem greip einna
helst augað í leiknum var atvik þar sem
boltinn hreinlega festist á
línumanninum Miklos Rosta. Hörður
Magnússon lýsti leiknum og honum var
skemmt yfir atvikinu sem gerðist
snemma leiks. Venjulega er harðbannað
varnarmaður hleypur til baka en í þetta
sinn var þetta harpixinu að kenna
og dómarararnir sáu aumann
Staðan- og úrslit dagsins ... 390