12/10
Franska liðið æfði á Laugardalsvell
Þó svo að stórstjörnur á borð
við Ousmane Dembele, Kylian Mbappé
og Ibrahima Konate séu fjarri
góðu gamni eru leikmenn á borð við
Hugo Ekitike, Michael Olise,
William Saliba, Kingsley Coman og
Eduardo Camavinga hér á landi og æfðu
á Laugardalsvelli í
kvöld.Svipmyndir frá æfingunni sem
Kristinn Gauti Gunnarsson
myndatökumaður tók má sjá hér fyrir
ofan. Leikur Íslands og Frakklands á
Laugardalsvelli annað kvöld hefst
klukkan 18:45.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390