"Þessi leikur skorar frekar hátt í
Nikolaj Hansen, Oliver Ekroth og Viktor
Örlygur Andrason skoruðu mörk Víkings
og liðið fer því með 3-0 forystu í
seinni leikinn sem verður spilaður í
Kaupmannahöfn næsta fimmtudag.Ákveðinn
hroki frá Kaupmannahöfn"Það eru
vissulega flottir einstaklingar sem
Bröndby hefur innanborðs, flottir
leikmenn sem þeir hafa. En við sáum
alveg klárlega tækifæri til þess að
eiga góðan leik á móti þeim. Svo
veit maður líka að það er ákveðinn
hroki sem kemur frá þeim í
Kaupmannahöfn horfandi á litla Ísland,
sagði Sölvi Geir þegar hann ræddi við
RÚV í dag.Sölvi lék sjálfur í fimm ár
í dönsku deildinni, þar af með
FC Kaupmannahöfn, erkifjendum Bröndby í
þrjú ár. Sölvi segir ekkert í hendi enn
Staðan- og úrslit dagsins ... 390