Daði Berg kallaður aftur til Víking
Knattspyrnumaðurinn Daði Berg Jónsson
hefur verið á láni hjá Vestra frá
Víkingi á tímabilinu. Hann hefur nú
verið kallaður aftur til Víkings.Daði
Berg Jónsson í leik Vestra og Vals í
Bestu deild karla.Mummi LúDaði Berg
hefur komið af krafti inn í lið Vestra
og spilað stórt hlutverk í leik liðsins
á tímabilinu. Vestri mun því leika til
úrslita í bikarkeppni karla í ágúst, án
Daða Bergs.Víkingur vann í gær
stórsigur á kósóvóska liðinu Malisheva
8-0. Liðið mætir albanska liðinu
Staðan- og úrslit dagsins ... 390