Ólafur tekur við yngri landsliðum
Morgunblaðið greinir frá því að Ólafur
Ingi Skúlason láti að störfum sem
aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max
deildinni og taki við þjálfun yngri
landsliða íslands. Heimildir
Morgunblaðsins herma að Ólafur Ingi
muni taka við 19 ára liði drengja og 15
ára lið stúlkna. Ólafur Ingi er 37 ára
gamall og varð aðstoðarþjálfari
karlaliðs Fylkis þegar þeir Ólafur
Stígsson og Atli Sveinn Þórarinsson
voru ráðnir þjálfarar fyrir síðasta
sumar. Einnig lék Ólafur Ingi með
Staðan- og úrslit dagsins ... 390