Hafdís: "Sé bara góða hluti framund
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkmaður
í handbolta segir íslenska liðið
staðráðið í að standa sig vel
á heimsmeistaramótinu sem hefst
á morgun. Hópurinn sem hefur
breyst mikið á skömmum tíma sé að
þéttast bæði innan og utan
vallar."Þetta eru algjörir meistarar
sem eru í hópnum og ég hlakka til
komandi tíma, að fá að vera meira
með stelpunum og kynnast þeim enn
þá betur, segir Hafdís.Ísland er
Þýskalandi, Serbíu og Úrúgvæ og fyrsti
leikur er á morgun kl. 17 í
beinni útsendingu á RÚV. Upphitun
í Stofunni hefst 16:20."Við erum heldur
betur spenntar að fá að spila
opnunarleikinn á móti öllu þessu fólki.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390