Njarðvíkurkonur eru áfram á toppnum í
Bónusdeild kvenna í körfubolta eftir
106-75 útisigur á KR í kvöld. Njarðvík
hefur unnið 10 af 13 leikjum sínum í
deildinni eða einum meira en Grindavík
sem er í 2. sæti. Danielle Rodriguez
var stigahæst Njarðvíkinga í kvöld
með 25 stig.Önnur úrslit kvöldsins
í deildinni urðu þau að Ármann
hafði betur í botnslagnum við Hamar/Þór
í leik sem endaði 71-67. Grindavík vann
99-83.Danielle Rodriguez.RÚV / Mummi
Staðan- og úrslit dagsins ... 390