Árni Gautur: "Þetta er náttúrulega
Árni Gautur Arason var um árabil besti
fótboltamarkvörður landsins og átti
langan og farsælan feril bæði með
landsliðinu og félagsliðum. Nokkrum
árum eftir að ferlinum lauk greindist
hann með Huntington sjúkdóminn.
Arfgengan sjúkdóm sem hefur áhrif
á taugakerfi líkamans."Þetta
er taugahrörnunarsjúkdómur sem
ég greindist með fyrir svona tíu
árum. Þetta er hæggerandi, það
getur tekið mörg ár þangað til fólk
fer að finna fyrir þessu, segir
Árni Gautur sem fór að finna
fyrir auknum einkennum fyrir
fimm árum.Heimasíða HD samtakanna
á ÍslandiÁrni Gautur segir að í daglegu
lífi finni hann helst fyrir ósjálfráðum
hreyfingum. "Eftir að ég kláraði
Staðan- og úrslit dagsins ... 390