Alfreð og lærisveinar hans í erfiðr
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í
þýska landsliðinu töpuðu gegn Serbíu í
riðlakeppni Evrópumóts karla í
handbolta, 30-27. Þjóðverjar fóru afar
illa að ráði sínu í seinni hálfleik en
þeir leiddu með fjórum mörkum, 13-17,
í hálfleik.Serbía valtaði hins
vegar yfir Þjóðverja í seinni
hálfleik sem vannst með sjö mörkum. Að
lokum vann Serbía þriggja
marka sigur."Þjóðverjar eru bara
í sjokki, sagði Hörður Magnússon
sem lýsti leiknum.Þýskaland tapaði
með tveimur mörkum gegn Serbíu,
29-27, í riðlakeppni á Evrópumóti karla
í handbolta. Nú þarf Þýskaland á sigri
að halda gegn Spáni í lokaumferðinni og
að treysta á að Serbía vinni ekki
Austurríki.Nú er útlitið nokkuð svart
Staðan- og úrslit dagsins ... 390