Viktor Bjarki heldur áfram að skora
Viktor Bjarki Daðason skoraði
sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu
í fótbolta í kvöld þegar lið hans,
FC Kaupmannahöfn, tók á móti
Kairat. Viktor Bjarki var einnig í
fyrsta sinn í byrjunarliði
í Meistaradeildarleik og það
fyrir Kaupmannahafnarliðið. Á 26.
mínútu fékk Viktor Bjarki sendingu
afgreiddi listilega inn í markið.Á 59.
mínútu fékk liðið víti og komst yfir,
leiddi Kaupmannahafnarliðið með
þremur mörkum. Gestirnir svöruðu þó
með tveimur mörkum á síðustu
tíu mínútum leiksins. Mark
Viktors Bjarka kom danska liðinu því
Staðan- og úrslit dagsins ... 390