Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   8/12 
 Sandra María orðin markahæst eftir     
 Sandra María Jessen skoraði þrjú       
 af fjórum mörkum 1. FC Köln            
 gegn Hamburger Sport-Verein í          
 kvöld. Köln vann 1-4 í                 
 Hamborg.Gestirnir leiddu 0-2 í hálfleik
 og skoraði Sandra María bæði mörkin, á 
 10. mínútu og 36. mínútu.Christin      
 Meyer minnkaði muninn á 47. mínútu     
 áður en Adriana Achcinska skoraði      
 þriðja mark Kölnar á 73. mínútu. Komið 
 var í uppbótartíma þegar Sandra        
 skoraði þriðja mark sitt.Sandra María  
 er nú búin að skora átta mörk í        
 deildinni og er jöfn Vanessu Fudalla   
 (Bayer Leverkusen) og Larissu          
 Michelle M hlhaus (Werder Bremen) á    
 lista yfir markahæstu                  
 leikmenn deildarinnar.Engin önnur      
 íslensk kona hefur skorað þrennu í     
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: