Leikirnir okkar: Ísland-Frakkland á
HM í Þýskalandi var fyrra
stórmót Íslands undir stjórn
Alfreðs Gíslasonar. Eftir stórsigur
á Ástralíu í fyrsta leik tapaði Ísland
óvænt gegn Úkraínu í leik tvö. Þá var
staðan sú að tap gegn Frakklandi, sem
þá voru Evrópumeistarar, myndi þýða
að Ísland væri úr leik.Íslenska
liðið átti eftirminnilegan stórleik
gegn Frakklandi í troðfullri höll
í Magdeburg. Svo vel lék liðið að
á tíma stóð þannig að Frakklandi
væri úr leik á markatölu og Úkraína
færi áfram með íslenska liðinu. Það
var staða sem hentaði verr fyrir
Ísland og svo fór að Ísland vann 32-24
og vann riðilinn.Ísland hafnaði
mótsins.Meðal stjarna íslenska liðsins
Staðan- og úrslit dagsins ... 390