Þjóðverjar halda EM í fótbolta 2029
Næsta Evrópumót kvennalandsliða
í fótbolta verður haldið í
Þýskalandi sumarið 2029. Þetta varð
ljóst í dag. Þjóðverjar höfðu betur
og sameiginlegt boð Danmerkur
halda Evrópumótið.Leikið verður í
mótinu, M nchen, Dortmund, Frankfurt,
Köln, Hannover, D sseldorf, Leipzig
og Wolfsburg. Allir vellirnir
rúma talsverðan fjölda áhorfenda
eða allt frá 26 þúsund og upp í
90 þúsund.Þjóðverjar hafa tvisvar
áður haldið EM kvenna í fótbolta,
árin 1989 þegar aðeins fjögur lið
tóku þátt í lokakeppninni, og árið
2001. Íslenska kvennalandsliðið
Staðan- og úrslit dagsins ... 390