Markamet slegið í stórsigri Frakka
Frakkland og Portúgal mættust í fyrsta
leik dagsins í milliriðli 1 á EM í
handbolta í dag. Ljóst varð strax í
upphafi leiks í hvað stefndi. Frakkar
stungu strax af og náðu mest 14 marka
forystu í hálfleik en staðan að honum
loknum var 28-15 og úrslitin
löngu ráðin.Frakkar stigu
af bensíngjöfinni í seinni hálfleik sem
Portúgal vann 23-18 en lokatölur urðu
46-38 fyrir Frakka sem eru komnir með 4
stig á toppi riðilsins eins og
Þjóðverjar sem eiga leik til góða gegn
Noregi í kvöld.Frá upphafi
Evrópumótsins árið 1994 hafa aldrei
verið skoruð fleiri mörk í einum og
og Svartfjallaland slógu markametið
Staðan- og úrslit dagsins ... 390