Stjarnan skaut Álftanes í kaf og fe
Stjarnan vann tuttugu stiga
sigur, 94-74, á grönnum sínum í
Álftanesi. Þar með fer Stjarnan í
8-liða úrslit bikarkeppni karla
í körfubolta en 16-liða úrslitum lauk í
kvöld. Snæfell, Valur og Breiðablik
fóru einnig áfram.Það var mikið undir í
kvöld og leikurinn var vel sóttur af
Garðbæingum. Álftanes var með bakið upp
við vegg eftir að hafa mátt þola
stærsta tap í sögu efstu deildar í
síðasta leik. Þá var Hjalti
Þór Vilhjálmsson við stjórnvölinn
en Kjartan Atli Kjartansson sagði
upp eftir tapið.Hjalti sagði í
viðtali eftir leik að það væri enn
óráðið hvort þetta hefði verið
hans síðasti leikur.Hér að neðan má
Staðan- og úrslit dagsins ... 390