Máttu vera svekktir fram að hádegis
Gísli Þorgeir Kristjánsson
segist ánægður með frammistöðu
liðsins gegn afar sterku liði Dana.
Litlar sem engar glufur voru á
leik Dananna og því mikil barátta
fyrir íslenska liðið sem gaf þó
ekki tommu eftir."Þeir gáfu okkur
enga sénsa á því að komast inn
í leikinn. Við hefðum kannski
þurft eitthvað extra stopp frá
Viktori eða eitthvað. En heilt yfir er
frammistöðu. Við sýndum þeim að við
getum sannarlega sigrað þessa
Dani. "Það er kannski mest svekkjandi
að þetta var svona dagurinn til að
vinna Dani. Auðvitað var allt
erfitt, frábært lið og fullt af
áhorfendum en við gátum unnið þá,
Staðan- og úrslit dagsins ... 390