Þetta er hópurinn sem keppir fyrir
Vetrarólympíuleikarnir í Cortina
og Mílnaó hefjast þann 6. febrúar og
í dag opinberaði ÍSÍ hvaða íþróttafólk
keppir fyrir Íslands hönd á leikunum.
Ísland fékk úthlutað fjórum kvótasætum
á leikana, tvö í alpagreinum og tvö
í skíðagöngu.Í skíðagöngu verða
Kristrún Guðnadóttir fulltrúar
Íslands. Dagur keppir í 20
kílómetra skiptigöngu, sprettgöngu,
10 kílómetra göngu frjálsri aðferð
og 50 kílómetra hefðbundinni
aðferð. Kristrún keppir í sprettgöngu
og 10 kílómetra göngu með
frjálsri aðferð.Í alpagreinum eru það
Elín Elmarsdóttir Van Pelt sem keppa
á leikunum. Þau keppa í svigi
Staðan- og úrslit dagsins ... 390