Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   3/1  
 Arsenal með sex stiga forskot á top    
 Gabriel Jesus og Declan Rice           
 fagna marki þess síðarnefnda.EPA /     
 DANIEL HAMBURYArsenal er með sex       
 stiga forskot á toppi ensku            
 úrvalsdeildar karla í fótbolta eftir   
 2-3 sigur gegn Bournemouth. Arsenal er 
 með 48 stig og Aston Villa er með 42   
 stig í 2. sæti. Manchester City        
 getur minnkað bilið á morgun er        
 liðið mætir Chelsea en City er í 3.    
 sæti með 41 stig.Evanilson             
 kom Bournemouth yfir á 10. mínútu      
 eftir slæm mistök Gabriel en           
 brasilíski miðvörðurinn bætti upp fyrir
 það með jöfnunarmarki á 16. mínútu.    
 Í seinni hálfleik skoraði Declan Rice í
 tvígang með hnitmiðuðum skotum         
 úr miðjum teignum. Eli Kroupi klóraði í
 bakkann fyrir heimamenn og kom þeim í  
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: