Arnar: "Munum upplifa augnablik sem
Kvennalandsliðið í handbolta er laust
við veikindi sem hrjáð hafa hópinn.
Liðið mætir Þýskalandi í Stuttgart í
fyrsta leik HM á miðvikudag.Ísland vann
Færeyjar í lokaæfingaleik
fyrir heimsmeistaramótið í Færeyjum
á laugardag; 28-25. Hópurinn er
nú nýlentur í Lúxemborg á leið
Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson
segist hafa fengið það sem hann vildi
út úr leiknum á laugardaginn."Já, ég
gerði það nú. Við spiluðum fínan
leik, frammistaðan var heilt yfir
bara góð. Mér fannst vera framfarir
í því sem við erum að gera, sérstaklega
varnarlega. Við tökum helling gott með
okkur úr þessum leik og fullt af hlutum
sem við getum unnið með áfram og
Markavörðurinn er alltaf á verði 399