Danmörk tryggði sér toppsætið örugg
Átta leikir voru spilaðir í riðlakeppni
HM kvenna í handbolta í dag. Henni
lýkur á morgun en þá hefst líka keppni
í milliriðli Íslands.Í A-riðli mættust
Danmörk og Rúmenía í kvöld í
úrslitaleik um efsta sæti riðilsins.
Danir voru þremur mörkum yfir í
leikhléi, 21-18, og reyndust svo
tuttugu mínúturnar. Þeir unnu að
lokum 39-31. Fyrr í dag vann
Japan Króatíu í sama riðli með
sex mörkum, tryggði sér þriðja
sæti riðilsins og þar með farmiða
í milliriðil.Á HM-vef okkar má
finna öll önnur úrslit dagsins og
fleira fróðlegt um leikina.Danir fara
í milliriðla með fjögur stigImago
Markavörðurinn er alltaf á verði 399