Fjögur lið jöfn á toppnum eftir sig
Tíunda umferð úrvalsdeildar kvenna í
körfubolta hófst í kvöld með þremur
leikjum. KR vann Ármann 79-68 og
Keflavík lagði Val á útivelli 92-95. Þá
höfðu Haukar betur gegn Tindastóli
á Sauðárkróki, 89-93.Sara
Rún Hinriksdóttir skoraði 19 stig
fyrir Keflavík.RÚV / Mummi LúSegja má
að allt sé í hnút á toppi
deildarinnar því fjögur lið eru nú efst
og jöfn með 14 stig, Keflavík,
Njarðvík, KR og Valur en Njarðvík á
leik til góða. Næstu lið eru svo
aðeins tveimur stigum á eftir,
Grindavík sem á leik til góða
og Haukar.Staðan í Bónus deild kvenna
Markavörðurinn er alltaf á verði 399