"Kannski fórum við fram úr okkur
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari var
hreinskiliinn eftir níu marka tap gegn
Svartfjallalandi, 27-36. Leikurinn var
sá fyrsti í milliriðli á HM kvenna
í handbolta.Er hægt að taka
eitthvað jákvætt út úr leiknum?"Það
verður örugglega eitthvað þegar líður
á kvöldið. Þetta var bara erfitt í dag.
Þetta var svolítið þungt. Kannski fórum
við aðeins fram úr okkur eftir þennan
milliriðil. Eða sumir allavega. En við
vorum að mæta mjög góðu liði sem sýndi
styrk sinn. Við vorum í veseni en
við munum reyna að enda þetta
á jákvæðum nótum. Við munum á
endanum læra helling af þessu og fá út
úr þessu hluti sem við vitum að
við getum lært af. Viðtalið við
Markavörðurinn er alltaf á verði 399