Þórey Rósa skoraði sex mörk í dag.RÚV /
Mummi LúFram vann Gróttu með ellefu
marka mun, 32-23, í efstu deild kvenna
í handbolta. Fram er í öðru sæti
deildarinnar með 26 stig, fjórum stigum
á eftir Val. Grótta er sem fyrr í
neðsta sæti deildarinnar með fimm
stig, tveimur á eftir ÍBV.Leikurinn
var jafn lengst af í fyrri hálfleik
en Fram leiddi með þremur mörkum
í hálfleik, 14-11. Grótta náði
að minnka muninn í tvö mörk í
stöðunni 21-19 eftir 45 mínútna leik.
Þá tóku gestirnir frá Úlfarsárdal
öll völd á vellinum og unnu að
lokum 32-23.Þórey Rósa Stefánsdóttir
voru markahæstar hjá Fram með sex
mörk. Karlotta Óskarsdóttir var
Markavörðurinn er alltaf á verði 399