Á hækjum í vikunni en stefnir enn á
"Ég var bara á hækjum fyrir
tveimur dögum, sagði Hólmfríður
Dóra Friðgeirsdóttir skíðakona þegar
RÚV hitti hana á styrktaræfingu í
gær. Hófí Dóra, eins og hún er
yfirleitt kölluð, meiddist illa í
desember og þurfti á aðgerð að halda og
er nú í kapphlaupi við tímann við að ná
sér góðri fyrir Vetrarólympíuleikana
á Ítalíu sem hefjast 6. febrúar. Það er
stórt og krefjandi verkefni."Ég er
alveg verkjalaus og er búin að vera
alveg verkjalaus frá því ég fór í
aðgerðina. Þannig að það er algjör
draumur, segir hún, en hún meiddist á
brunæfingu degi fyrir keppni á stóru
móti fyrir mánuði síðan.Margir supu
hveljur þegar skíðakonan Hólmfríður
Markavörðurinn er alltaf á verði 399