Ákveðnir hlutir sem þeir eru frábær
"Við vorum með góðan vídeófund áðan og
þeir sem þekkja til leggja
að sjálfsögðu eitthvað til
málanna, sagði Snorri Steinn
Guðjónsson, landsliðsþjálfari, fyrir
æfingu liðsins í gær."Í svona móti
og þegar það er komið þetta langt inn í
það þá er ekkert svaka mikið sem kemur
á óvart, bætti hann við.Gísli Þorgeir
Kristjánsson spilar í Magdeburg með
fjórum sænskum landsliðsmönnum."Það
þarf að taka svona element af þeim
ákveðnum þægindaramma, segir
hann."Reyna að koma í veg fyrir það að
þeir fái sína flugbraut sem þeir eru
vanir, bætir hann við.Janus Daði
Smárason leikur undir stjórn
Michael Apelgren, þjálfara Svía."Það
Markavörðurinn er alltaf á verði 399