Halda í vonina að Andrea geti spila
Kvennalandslið Íslands í handbolta hóf
fyrir heimsmeistaramótið sem hefst
í Þýskalandi í næstu viku.
Einum leikmanni hefur verið bætt
við HM-hópinn vegna meiðsla
Andreu Jacobsen. Andrea sleit liðband
í ökkla á dögunum og þau meiðsli
hafa verið helsti hausverkur
Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara
að undanförnu.Arnar Pétursson, þjálfari
íslenska kvennalandsliðsins í
handbolta, hefur kallaði inn ungan
leikmann úr ÍR til að fylla skarð
Andreu Jacobsen sem glímir
við meiðsli."Þetta er staða sem
við tökum dag frá degi og sem betur
fer eru framfarirnar góðar eins og
er og við vonum það besta. Það
Markavörðurinn er alltaf á verði 399