Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   18/11
 Fram leitar enn fyrsta stigsins í E    
 Fram tók á móti HC Kriens-Luzern       
 í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld
 þar sem gestirnir höfðu betur, 31-35.  
 Leikurinn var jafn framan af þar sem   
 liðin skiptust á að leiða en gestirnir 
 höfðu þriggja marka forskot í hálfleik,
 16-19. Kriens-Luzern byrjaði           
 seinni hálfleik betur og komst         
 snemma fjórum mörkum yfir, 18-22.      
 Fram komst yfir, 26-25 en              
 gestirnir svöruðu og sigldu loks       
 fjögurra stiga sigri í höfn, 31-35.    
 Dánjal Ragnarsson skoraði fimm mörk    
 fyrir Fram í kvöld.Rúv / Mummi Lú      
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: