Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  30/9 
 Tottenham heldur góðri byrjun sinni  
 Í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild 
 karla sigraði Tottenham liðsmenn    
 Liverpool 2-1. Curtis Jones fékk rautt 
 spjald eftir 26 mínútur og lærisveinar 
 Ange Postecouglou nýttu sér      
 liðsmuninn er Son Heung-Min skoraði  
 tíu mínútum síðar. Cody Gakpo     
 jafnaði metin undir blálok fyrri    
 hálfleiks. Diogo Jota kom inn á í   
 hálfleik fyrir markaskorarann Gakpo.  
 Það gekk ekki betur en svo að hann   
 fékk tvö gul spjöld og þar með     
 rautt. Voru Liverpool því tveimur   
 færri síðustu tuttugu mínútur     
 leiksins. Tottenham gaf enn frekar   
 í sóknarleikinn og uppskar mark    
 á sjöttu mínútu uppbótartímans er Joel 
 Matip varð fyrir því óláni að skora  
 sjálfsmark.Tottenham er nú í öðru sæti 
  Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: