HSÍ: Aron fór í læknisskoðun
Handknattleikssamband Íslands sendi frá
sér yfirlýsingu í hádeginu í dag vegna
frétta í sænskum fjölmiðlum um að Aron
Pálmarsson hafi ekki verið skoðaður af
læknum landsliðsins áður en hann dró
sig út úr landsliði Íslands fyrir HM.
Thomas Svensson, markmannsþjálfari
íslenska liðsins og fyrrum
landsliðsmaður Svíþjóðar, var í viðtali
við app sænska handboltasambandsins og
þar sagði hann að Aron hefði ekki verið
skoðaður af læknum íslenska liðsins
áður en hann dró sig út úr
landsliðshópnum fyrir HM. Sænski
blaðamaðurinn Johan Flinck greindi frá
Markavörðurinn er alltaf á verði 399