Þessir eru á leið á EM í janúar
Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá
18 leikmenn sem munu halda á
Evrópumótið í handbolta sem hefst 15.
janúar. Hvert lið má taka með sér 18
leikmenn en 16 verða skráðir á
leikskýrslu hvers leiks.Evrópumótið fer
fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Ísland leikur í Kristianstad í Svíþjóð
Ungverjalandi og Póllandi og fyrsti
leikur Íslands er þann 16. janúar
gegn Ítalíu. Ísland tekur þátt
á æfingamóti í Frakklandi fyrir
mótið þar sem liðið mætir Slóveníu
þann 9. janúar og annaðhvort
Frakklandi eða Austurríki 11. janúar.
RÚV sýnir báða leikina.Allir
leikir Íslands á mótinu verða sýndir á
RÚV auk þess sem Stofan mun hita
Markavörðurinn er alltaf á verði 399