Komin í 400 leiki og ætlar sér að n
Guðbjörg Sverrisdóttir náði þeim merka
400 deildarleiki í efstu deild
í körfubolta. Fyrsti leikurinn var
í febrúar árið 2007 þegar Guðbjörg var
14 ára gömul. Þá var Guðbjörg hjá
Haukum, þaðan fór hún í raðir Hamars í
tvö tímabil en hefur spilað fyrir Val
allar götur síðan."Ég fattaði eiginlega
ekki hvað þetta var orðið mikið fyrr
en einhver var bara "Vá! 20.
tímabilið þitt. Þá hugsaði ég að þetta
væri svolítið mikið. Guðbjörg hóf
sitt 20. tímabil nú í haust og á
orðið Íslandsmeistari fimm
sinnum, tvisvar með Haukum árin 2007
og 2009 og þrisvar með Val, 2019,
2021 og 2023. Þá hefur hún
Markavörðurinn er alltaf á verði 399