"Þá bara rétti hann mér sleggju og
Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti í
sleggjukasti fyrir hönd Íslands í
Evrópubikar landsliða í júní þar sem
Ísland vann 3. deildina. Þar varð
Guðrún í öðru sæti. Þessi 23 ára gamli
kastari úr Borgarfirði hefur verið á
stöðugri uppleið að undanförnu."Ég var
að æfa frjálsar þar þegar ég var
ung. Ég kom í bæinn í kringum 2018
og byrjaði að æfa hjá Begga
í Laugardalnum og æfði þar í nokkur ár
áður en ég fór til Bandaríkjanna. Af
hverju sleggjukast? "Ég veit það
ekki alveg. Ég prófaði margt og þegar
ég kom til Begga þá bara rétti hann mér
sleggju og bað mig að prófa og sjá
hvort þetta væri eitthvað fyrir mig.
Það virkaði svona vel. Sleggjukastarinn
Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir er á
Markavörðurinn er alltaf á verði 399