Dagur um Íslandsleikinn: "Við erum
Dagur Sigurðsson segir Króatíu
með bakið upp við vegg fyrir leik
gegn Íslandi á Evrópumóti karla
í handbolta. Króatía vann Ísland
á eftirminnilegan hátt á HM á
síðasta ári og fór alla leið
í úrslitaleikinn."Það er smá pirringur
frá gærkvöldinu en það blandast við það
að maður er byrjaður að vinna og
undirbúa liðið fyrir leikinn gegn
Íslandi. Dagur telur stöðuna ekki jafn
góða í ár enda hefur lið hans orðið
fyrir skakkaföllum. Króatar fá
einnig minni hvíld en Ísland
fyrir leikinn, sem er á morgun
klukkan 14:30.Hann telur að Króatía
megi aðeins tapa einum leik í viðbót
af næstu fjórum ef liðið ætlar sér
í undanúrslit. Liðið mátt þola tap gegn
Markavörðurinn er alltaf á verði 399