EM í dag: Úrslitastund fyrir Alfreð
Línur eru að skýrast í riðlakeppninni á
EM karla í handbolta þar sem keppni
lýkur í tveimur riðlum í kvöld. Nú fer
að skýrast hvaða lið komast
í milliriðlana og með hversu mörg stig.
Þrír leikir verða sýndir beint frá EM í
dag á rásum RÚV.Í A-riðli í Herning er
allt galopið og öll liðin fjögur eiga
enn möguleika á að komast í
milliriðil. Þýskaland mætir Spáni
í lokaumferðinni og þurfa Þjóðverjarnir
hans Alfreðs Gíslasonar helst sigur til
að komast í milliriðil án þess
að treysta á hagstæð úrslit í
Serbíu.Þjóðverjar eru með tvö stig
eftir sigur á Austurríki í fyrstu
umferð en óvænt tap gegn Serbíu hefur
Markavörðurinn er alltaf á verði 399