Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   26/1 
 Portúgal og Noregur nánast úr leik     
 Næstsíðasta umferðin í milliriðli 1 á  
 EM karla í handbolta hófst í dag með   
 leik Portúgals og Noregs. Norðmenn voru
 einu marki yfir í hálfleik, 18-17, og  
 þeir náðu mest þriggja marka forystu í 
 seinni hálfleik. Þá varð sex marka     
 sveifla og Portúgalar komust þremur    
 mörkum yfir.Norðmenn jöfnuðu í 35-35   
 þegar 90 sekúndur voru eftir og bæði   
 lið fengu sóknir til að skora          
 sigurmark sem kom ekki. Jafntefli varð 
 því niðurstaðan, 35-35, og eru         
 það mikil vonbrigði fyrir bæði lið     
 sem eru með 3 stig í fjórða og         
 fimmta sæti.Tveir stórleikir eftir     
 í kvöldÞýskaland er efst með 6 stig og 
 Danmörk og Frakkland með 4             
 stig. Frakkland mætir Spáni klukkan 17 
 í beinni útsendingu á RÚV og           
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: