Upprennandi handboltastjörnur senda
Fréttamaður og tökumaður á
Akureyri fóru á stúfana í dag til að
athuga stemninguna fyrir EM karla
ungra handboltastjarna í KA. Allar
voru þær sammála um að Ísland
kæmist langt á mótinu og spáðu sumir
sigri á mótinu.Á æfingum í dag
voru krakkar á aldrinum sjö til átta
ára og svo drengir á aldrinum tólf
til þrettán ára. Krakkarnir eiga
sér ýmsar fyrirmyndir í handboltanum
landsliðsmennirnir reyndust vera Viktor
Gísli Hallgrímsson og Óðinn
Þór Ríkharðsson.Krakkarnir senda
góða strauma til landsliðsins.
"Aldrei gefast upp og þjóðin stendur
með ykkur, segir Atli Hrafn
Markavörðurinn er alltaf á verði 399