Véfréttin í Nauthólsvík hefur aukna
Doktor Peter O Donoghue, prófessor við
íþróttafræðideild HR, hefur haft rétt
fyrir sér í tvígang þegar hann spáir
fyrir stórmót karla í handbolta.Hann
hefur nú birt uppfærða spá fyrir
milliriðlana á Evrópumóti karla í
handbolta. Hann telur 3,3% líkur á að
Ísland vinni mótið og 8% líkur á að
strákarnir tapi í úrslitum. Þá telur
hann 28,3% líkur á að Ísland tapi
í undanúrslitum.Fyrir mót spáði
Peter Íslandi 8. sæti. Peter birti
nýju spá sína í HR stofunni, sem
er upphitunarþáttur Háskólans
HR stofunaSíðustu tvö stórmót
spáði líkanið nokkuð rétt fyrir um
hvar Ísland myndi enda á mótinu.
Fyrst spáði Peter Íslandi 7. til 12.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390