Snorri: "Þetta er bara fokking erfi
Snorri Steinn Guðjónsson valdi nýverið
18 manna hóp karlalandsliðsins sem fer
á Evrópumótið í handbolta í
janúar. Hann segir stórmót í
handbolta "fokking erfið og að
liðið einbeiti sér fyrst og fremst að
því að vinna riðilinn.Hann sagði
valið í ár erfiðara en síðustu ár.
skilja hornamennina Stiven Tobar
Valencia og Sigvalda Björn Guðjónsson
eftir heima."Þetta var erfiðara
en undanfarin ár. Mér fannst það
vera stærri ákvarðanir sem ég þurfti
að taka og tók. Svo veltir maður
þessu fyrir sér í tíma og ótíma, allt
einhverri niðurstöðu og ert sáttur með
hana. Þegar þú ert sáttur með hana þá
Staðan- og úrslit dagsins ... 390