Njarðvíkurkonur einar á toppnum eft
Elleftu umferð úrvalsdeildar kvenna í
körfubolta lauk í kvöld með tveimur
leikjum. Stjarnan lagði Tindastól 89-83
og Njarðvík vann seiglusigur á Val,
94-90. Valskonur voru sjö stigum yfir
um miðjan lokaleikhlutann en
Njarðvíkingar unnu þann mun upp og
lokamínúturnar voru æsispennandi.
Brittany Dinkins átti stórleik hjá
Njarðvík og skoraði 36 stig, tók 10
stoðsendingar.Brittany Dinkins skoraði
36 stig fyrir Njarðvík í kvöld.RÚV /
Mummi LúValskonur hefðu með sigri
geta verið eitt af fjórum liðum
jöfnum að stigum á toppi deildarinnar
en í staðinn er Njarðvík eitt á
toppnum með 18 stig.Staðan í Bónus
Staðan- og úrslit dagsins ... 390