922 dagar draumamark Reed þaggaði
Reed fagnar marki sínu en Joe Gomez og
Milos Kerkez standa niðurlútir.EPA /
DAVID CLIFFFjórir leikir kláruðust í
ensku úrvalsdeild karla í fótbolta rétt
í þessu. Fulham og Liverpool gerðu 2-2
jafntefli þar sem Harrison Reed jafnaði
metin í blálokin með glæsimarki í slána
og inn.Þetta var fyrsta mark Reed í 922
daga en hann skoraði síðast 15. apríl
2023. Markið í dag kom á sjöundu
mínútu uppbótartímans.Skömmu áður
hafði Cody Gakpo skorað það sem
virtist vera sigurmark leiksins af
skömmu færi í byrjun uppbótartímans.
Harry Wilson hafði áður komið Fulham
yfir með hárnákvæmu skoti á 17.
mínútu. Florian Wirtz jafnaði metin á
57. mínútu.Önnur úrslitEverton 2 -
Staðan- og úrslit dagsins ... 390