EM í dag: Ísland leikur til undanúr
Það er stór dagur í dag því
Ísland leikur til undanúrslita á
EM karlalandsliða í handbolta.
Ísland spilaði síðast í undanúrslitum
árið 2010 þegar liðið vann brons.
Þegar er ljóst að liðið mun spila
um verðlaun.Leikur Íslands og Danmerkur
fer fram á heimavelli Dana í Herning.
Þar verða um 15.000 danskir
stuðningsmenn og um 150 íslenskir.
Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður
í beinni á RÚV. Helga Margrét
Höskuldsdóttir hitar upp ásamt
Sérfræðingum Stofunnar, Loga Geirssyni,
Ólafi Stefánssyni og Kára Kristjáni
Kristjánssyni frá klukkan 18:50.Fréttir
í sjónvarpi verða því fyrr á ferðinni
klukkan 18:30.ÍslendingaslagurÞað
Staðan- og úrslit dagsins ... 390