10/7
Valsmenn í góðum málum eftir 3-0 Ev
Valsmenn eru í góðum málum í forkeppni
Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir
3-0 sigur á Flora Tallinn frá Eistlandi
á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var fyrri
leikur liðanna en sá seinni fer fram
í Eistlandi eftir viku. Tómas
Bent Magnússon skoraði fyrstu tvö
mörkin og Jónatan Ingi Jónsson það
þriðja á lokamínútu
fyrri hálfleiks.Valsmenn eru komnir
með annan fótinn í aðra
umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.M
Lú
Staðan- og úrslit dagsins ... 390