Söguleg undanúrslit Ísland á þrjá
Þrír Íslendingar þjálfa lið
í undanúrslitum Evrópumóts karla
í handbolta í ár. Dagur Sigurðsson með
Króatíu, Alfreð Gíslason með Þýskaland
og Snorri Steinn Guðjónsson með Ísland
eru allir komnir í undanúrslit með lið
sín. Þetta er sögulegt en aldrei
áður hefur fleiri en einn
Íslendingur komist með sitt lið í
undanúrslit á Evrópumóti.Snorri Steinn
fer í fámennan hóp þjálfara sem hafa
náð þessu á karlamótum. Alfreð og
Dagur eru að fara í annað skiptið
í undanúrslit.Aldrei áður í
sögu Evrópumótsins hafa þrír
þjálfarar frá einni og sömu þjóð verið
undanúrslitum.Íslenskir þjálfarar hafa
átta sinnum farið í undanúrslitAlfreð
Staðan- og úrslit dagsins ... 390