Íslenska kvennalandsliðið í handbolta
spilar lokaleik sinn á HM annað kvöld
þegar liðið mætir Færeyjum. "Ég hugsa
að við förum bara inn með fulla
einbeitingu í þennan leik. Þetta er
síðasti leikurinn á mótinu og við
viljum klára það eins vel og við
getum. Staðan er 1-1 í leikjum okkar
á þessu ári og við viljum komast í 2-1
með því að vinna leikinn annað kvöld,
segir Dana Björg Guðmundsdóttir.Ljóst
er að Ísland mun enda neðst í
milliriðlinum sama hvernig fer. En hvað
hefur íslenska liðið gert í dag til að
núllstilla sig? "Við fórum inn í
miðbæinn í Dortmund og fengum þar tíma
til að versla og borða einhvern annan
mat en við höfum fengið á hótelinu.
Það var nauðsynlegt enda erum við
Staðan- og úrslit dagsins ... 390