Hamar/Þór fann síðasta miðann inn í
Ármann og Hamar/Þór mættust í fremur
sveiflukenndum leik í 8-liða úrslitum
bikarkeppni kvenna í körfubolta í
kvöld. Þar náði Hamar/Þór í síðasta
farmiðann í undanúrslit eftir 82-86
sigur. Jadakiss Guinn skoraði 26
stig fyrir Hamar/Þór í kvöld.RÚV /
Mummi LúÁrmann byrjaði betur og
unnu fyrsta leikhluta 29-21. Þaðan
tók Hamar/Þór góða syrpu og
liðið skoraði 33 stig í öðrum leikhluta
á móti 14 stigum Ármanns og staðan
Hamar/Þór leiddi. Þaðan snerist taflið
hins vegar við því lið Ármanns rétti
úr kútnum í þriðja leikhluta og
sá fjórði var afar jafn. Loks var
sigurinn, 82-86.Liðin sem leika
Staðan- og úrslit dagsins ... 390