Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   10/1 
 Valur valtaði yfir Fram                
 Fjórir leikir eru á dagskrá Olísdeildar
 kvenna í handbolta í dag. Valskonur    
 heimsóttu Fram þar sem gestirnir unnu  
 vægast sagt sannfærandi sigur, 19-30.  
 Tvö stig skildu liðin að í deildinni   
 fyrir leikinn, Valur á toppnum með 38  
 og Fram þar á eftir með 36.            
 Töluverð gjá var á milli liðanna í     
 dag. Valur leiddi með níu mörkum       
 í hálfleik, 10-19. Áfram               
 héldu Valskonur sem unnu ellefu        
 marka sigur 19-30.Hafdís               
 Renötudóttir varði 13 skot í marki     
 Valsara í dag.Mummi LúÞá mættust       
 Stjarnan og Selfoss þar sem Garðbæingar
 unnu öruggan sigur 34-28. ÍBV          
 lagði Hauka, 23-20 og KA/Þór hafði     
 betur gegn ÍR 23-21.                   
                                        
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: