Arnar velur hópinn fyrir leikina ge
Íslenska liðið leikur tvo umspilsleiki
gegn Ísrael um laust sæti á HM í
desember. Leikirnir fara fram 9. og 10.
apríl og verða sýndir beint á RÚV.
Þjálfarateymi tilkynnti í morgun hvaða
leikmenn verða í hópnum. Athygli vekur
að Þórey Anna Ásgeirsdóttir úr
Val kemur aftur inn í landsliðið en
hún hefur ekki verið í hópnum í
rúmlega ár.Markverðir:Elín
Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus
United (68/3)Hafdís Renötudóttir,
Valur (67/4)Aðrir leikmenn:Alfa
Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea
Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe
(61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram
(33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir,
Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir,
HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín
Staðan- og úrslit dagsins ... 390