21/1
Beint: Ungverjaland - Frakkland
Hér má sjá beina útsendingu af
leik Ungverjalands gegn Frakkland á
HM karla í handbolta. Þetta er
fyrsti leikur liðana í
milliriðli. Leikurinn hefst klukkan
20:00 en leikplanið var uppfært í
dag. Leikurinn átti upprunalega að
vera klukkan 19:30.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390