Andri Már: "Alltaf markmiðið að spi
Andri Már Rúnarsson, leikmaður Erlangen
í Þýskalandi, var kallaður inn í
landsliðshóp Íslands í byrjun janúar
þegar ljóst var að Kristján Örn
Kristjánsson væri meiddur. Hann fékk
tækifæri strax í fyrsta leik Íslands á
mótinu í þrettán marka sigri á Ítalíu í
gærkvöldi. Það var mikill spenningur og
tilhlökkun að koma inn á og svo tók
bara við fullur fókus að gera vel
þegar maður kom inn á. Andri skoraði
eitt mark í leiknum þegar hann
breytti stöðunni í 38-26. Hann er
af landsliðsfólki kominn því pabbi hans
Rúnar Sigtryggsson spilaði fyrir Ísland
og mamma hans Heiða Erlingsdóttir
sömuleiðis. Það var alltaf markmiðið að
ná að spila stórmót með landsliðinu og
auðvitað mjög gaman að þetta sé
Staðan- og úrslit dagsins ... 390