Taldi sig vera á leið í Þór en enda
Árið 1988 var aðeins einn
erlendur fótboltamaður sem spilaði í
efstu deild karla á Íslandi en hann
kom frá Bretlandi. Ári síðar
spiluðu hins vegar þrír erlendir
leikmenn í deildinni og þeir komu allir
frá Júgóslavíu. Einn þeirra var
Goran Micic. Hann er einn viðmælenda
í þáttaröðinni Balkanbræður sem
laugardag."Ég kom til Íslands á
afmælisdaginn minn, 7. mars árið 1989.
Þannig ég gleymi þeim degi aldrei,
segir Goran Kristófer Micic um það
þegar hann flutti til Íslands frá
spila fótbolta.Knattspyrnumaðurinn
Goran Kristófer Micic er einn af
fyrstu erlendu mönnunum til að spila
Staðan- og úrslit dagsins ... 390