Útför ge Hareide verður sýnd beint
Útför Norðmannsins ge Hareide verður í
dómkirkjunni í Molde í dag. Búið er að
taka frá sæti fremst í kirkjunni fyrir
nærstadda en önnur sæti eru laus
fyrir almenning. Fyrir þá sem ekki
komast í kirkjuna en vilja fylgjast
með verður bein útsending
á sjónvarpsstöðvunum NRK 2 og TV 2 sem
og á streymisveitunni NRK TV.Útförin
hefst 11:00 að íslenskum tíma.Hér er
tengill á NRK TV og hér á netútsendingu
TV 2.Að útför lokinni verður lokuð
erfidrykkja fyrir nánustu fjölskyldu og
vini á Aker-vellinum, heimavelli Molde
sem Hareide spilaði með og
þjálfaði.Í nóvember var greint frá því
að ge glímdi við krabbamein í heila,
en einkenni fóru fyrsta að láta á
sér kræla í júní síðastliðnum.
Staðan- og úrslit dagsins ... 390