Snæfríður Sól fyrst Íslendinga í un
Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði
sig fyrst Íslendinga áfram í
úrslitafasa á Evrópumótinu í sundi.
Snæfríður var með 6. hraðasta tímann í
200 metra skriðsundi er hún synti á
1:55,04. Þar með er hún fyrst
Íslendinganna tíu á mótinu til að
komast áfram úr undanrásum.Sýnt verður
beint frá undanúrslitasundi Snæfríðar
á rúv.is frá 18:00. Undanúrslitasundin
tvö eru í 200 metra kvenna á dagskrá
18:34 og 18:38. Ef hún kemst í úrslit
fimmtudagskvöld klukkan 19:20.Hér má
sjá lokasprettinn hjá Snæfríði
Þórs Ágústssonar.Snæfríður
Sól Jórunnardóttir synti sig inn
í undanúrslit á Evrópumótinu í sundi í
Staðan- og úrslit dagsins ... 390