HM í dag: Nú skýrist hvaða lið leik
Það skýrist í dag hvaða lið munu leika
í undanúrslitum heimsmeistaramóts
kvenna í handbolta því síðari leikir
8-liða úrslitanna fara fram í
dag.Holland og Ungverjaland eigast við
í fyrri leik dagsins. Ungverjaland
endaði í öðru sæti milliriðils 1 með
sjö stig. Holland hefur unnið
alla leiki sína á mótinu hingað til
og vann milliriðil 3 því með fullt
hús stiga. Viðureign Ungverjalands
og Hollands hefst klukkan 17:00
og verður sýnd beint á RÚV
2.Síðari leikur dagsins er leikur
Danmerkur og Frakklands. Danmörk hefur
einnig unnið alla leiki sína hingað til
og vann milliriðil 1. Frakkland
endaði í öðru sæti milliriðils 3 með
átta stig. Frakkar hafa titil að
Staðan- og úrslit dagsins ... 390