Svíum virðist nokkuð brugðið eftir
Svíum virðist mjög brugðið eftir tapið
gegn Íslandi á EM karla í handbolta í
gær, enda stórt og það fyrsta á mótinu.
Sænska blaðið Dagens Nyheter kallar
fyrri hálfleikinn hreina martröð
það."Sænska liðið hrundi saman í
leiknum, segir Expressen og SVT lýsir
miklu áfalli. Þar er markmanninum
Andreas Palicka þó hrósað
leiknum. Landsliðsmaðurinn Albin
Lagergren kveðst í samtali við DR taka
ofan hatt sinn fyrir Íslendingum
handbolta.Hann geti þó ekki útskýrt
hvað fór úrskeiðis hjá Svíum. "Þeir
voru augljóslega betra liðið,
segir Lagergren. Lukas Sandell
Staðan- og úrslit dagsins ... 390