Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   7/12 
 Rutter bjargaði stigi fyrir mávana     
 Leikmenn Brighton fagna marki.AP / Ian 
 WaltonWest Ham og Brighton gerðu 1-1   
 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í  
 fótbolta. Markalaus var í hálfleik en  
 Jarrod Bowen kom West Ham yfir         
 af harðfylgi á 73.                     
 mínútu. Hollendingurinn Georginio      
 Rutter bjargaði Brighton með           
 jöfnunarmarki á 90. mínútu.West Ham er 
 enn í fallsæti eftir leikinn, í 18.    
 sæti með 13 stig. Brighton er í 7.     
 sæti með 23 stig.                      
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
     Staðan- og úrslit dagsins ... 390  
Velja síðu: