Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  15/9 
 Kári verður áfram í Haukum       
 Kári Jónsson, landsliðsmaður í     
 körfubolta, hefur gert nýjan samning  
 við Dominosdeildar lið Hauka. Hann   
 segist hlakka til vetrarins með Haukum.
 Kári hefur verið einn efnilegasti og  
 síðar besti leikmaður landsins     
 undanfarin ár. Ungur sló hann í gegn  
 með Haukum og samdi í kjölfarið við  
 stórlið Barcelona á Spáni sumarið 2018.
 Meiðsli settu hins vegar strik í    
 reikninginn hjá honum og sneri hann  
 aftur til Hauka ári síðar.       
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
   Staðan- og úrslit dagsins ... 390 
Velja síðu: