Þjálfaraþrennan: "Góður stimpill fy
Aldrei fyrr hefur það gerst að
þrír þjálfarar frá sömu þjóð stýri
liðum til undanúrslita á EM karla
í handbolta.Snorri Steinn
Guðjónsson segir það hafa sýnt sig að
Ísland eigi fjölmarga góða þjálfara.
"Er þetta ekki bara hrós fyrir
íslenska þjálfara? Ég held að það hafi
sýnt sig í gegnum tíðina að við
eigum marga góða þjálfara og
þetta undirstrikar það. Gísli
Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi
í íslenska liðinu, segist stoltur
af þrennunni og að þetta sé til
marks um handboltagáfur Íslands.
"Þetta er mjög góður stimpill fyrir
okkur sem handboltaþjóð. Þetta sýnir
hvað við erum góð í taktískri hugsun
og þessari hugsun um að gera
Staðan- og úrslit dagsins ... 390