Þjálfari Grindavíkur kominn í leyfi
Jóhann Þór Ólafsson þjálfari karlaliðs
Grindavíkur í körfubolta er kominn í
leyfi frá störfum af persónulegum
ástæðum. Í tilkynningu frá
körfuknattleiksdeild Grindavíkur í
gærkvöld kemur fram að eiginkona
Jóhanns hafi verið greind með MND
taugasjúkdóminn á mánudag. Á meðan
fjölskyldan er að meðtaka ótíðindin
hafi Jóhann Þór tekið þá ákvörðun að
fara í leyfi og Helgi Már
Magnússon aðstoðarþjálfari hans muni
fjarveru.Jóhann Þór Ólafsson
þjálfari Grindavíkur.RÚV / Mummi Lú
Staðan- og úrslit dagsins ... 390