Spenna og stress í íslenska hópnum
EM karla í handbolta hófst í dag og á
morgun spilar Ísland fyrsta leik sinn,
á móti Ítalíu klukkan 17:00.Leikmenn
Íslands eru spenntir fyrir því að mótið
byrji, sem og Snorri Steinn
Guðjónsson landsliðsþjálfari: "Ég held
að allir vilji bara að þetta byrji
og að við fáum að komast í
þessa stemningu og þennan gír. Elvar
Örn Jónsson er líka spenntur: "Það
er gaman að vera kominn á hótelið
og sjá liðin hérna, þá kemur
ákveðinn svona ákveðinn fiðringur og
smá stress en það er bara
gott. Ítalir spila oft á tíðum
óhefðbundinn handbolta en margir
leikmenn Íslands þekkja þá úr
þýsku deildinni þar sem lið þeirra
spila svipaðan handbolta. Þeir séu
Staðan- og úrslit dagsins ... 390