Framlengingin: Bestu handboltakonur
Rakel Dögg Bragadóttir nefnir rúmensku
skyttuna Cristina Neagu. "Hún var
ógeðslega sterk. Þórey Rósa
Stefánsdóttir nefnir Anja Andersen frá
Danmörku. "Öll þessi trix-skot og
töffaraskapur í henni. En mig langar
líka að nefna Katrine Lunde, markmann
hjá Noregi. Mér tókst að spila með
henni í Noregi. Þær eru svo agaðar
þessar stelpur. Karen Knútsdóttir á
sinn uppáhaldsleikmann sem líka er
frá Noregi. "Stine Oftedal. Það
geislar svo af henni og hún gat
Staðan- og úrslit dagsins ... 390