Hákon Rafn spilaði þegar Brentford
Hákon Rafn Valdimarsson, landsliðsmaður
í fótbolta, lék allan leikinn fyrir
Brentford þegar liðið sótti Manchester
City heim í 8-liða úrslitum
enska deildarbikarsins. City vann
með tveimur mörkum gegn engu
og Brentford er því úr leik.Hákon
Rafn hefur fengið fá tækifæri
hjá Brentford í vetur en hefur
spilað bikarleikina fyrir
félagið. Brentford hefur leik í
ensku bikarkeppninni (FA Cup) 10.
janúar og má reikna með Hákoni Rafni
Staðan- og úrslit dagsins ... 390