Bein útsending: Snæfríður í undanúr
Hér má sjá beina útsendingu
frá undanúrslita- og úrslitasundi
á öðrum keppnisdegi Evrópumótsins
í sundi í 25 metra laugi.Snæfríður Sól
Jórunnardóttir keppir í undanúrslitum í
200 metra skriðsundi. Áætlað er
að undanúrslit 1 og 2 hefjist 18:30
og 18:34. Ef hún fer í úrslit er
það sund annað kvöld. Snæfríður er
með 6. besta tímann eftir undanrásir
og átta efstu fara í úrslit.RÚV
sýnir beint frá mótinu alla daga
7. desember.Morgunsund er sýnt
alla daga á RÚV en úrslitasund dagsins
á RÚV.is.Undanrásir eru klukkan
09:00 alla daga og stendur þar 10
ströngu. Undanúrslit og úrslit eru
Staðan- og úrslit dagsins ... 390