Beint: Snæfríður syndir í undanúrsl
Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði
sig áfram í undanúrslit í 100 metra
skriðsundi á EM í sundi í 25 metra laug
í dag. Hún synti á 53,43 sekúndum sem
er 60 hundraðshlutum frá hennar
besta. Sextán komust áfram úr
sex undanriðlum. Snæfríður átti
20. besta tímann en það dugði til
þar sem aðeins tvær frá hverri
þjóð gátu farið áfram og þá duttu
fjórar út. Undanúrslitin verða sýnd
í beinni útsendingu hér í
þessari veffærslu og hefst
útsendingin klukkan 17:50. 100
metra skriðsundið hefst klukkan 19:36
og er Snæfríður í fyrri riðli
af tveimur.Snæfríður Sól Jórunnardóttir
keppir í undanúrslitum í 100
metra skriðsundi á EM í sundi í 25
Staðan- og úrslit dagsins ... 390