EM í dag: Lokaumferð milliriðla fer
Í dag ræðst það hvaða lið munu leika í
undanúrslitum Evrópumóts karlalandsliða
í handbolta því lokaumferð beggja
milliriðla fer fram í dag. Íslenska
liðið mætir Slóveníu þar sem liðið þarf
sigur. Ungverjar gerðu okkur
stórkostlegan greiða í gærkvöld þegar
liðið gerði jafntefli við
Svíþjóð.Örlögin eru því í okkar höndum
því Ísland og Svíþjóð eru jöfn stiga
með fimm stig í 2. og 3. sæti en
glæstur sigur Íslands á Svíþjóð er
gulls ígildi.Ísland mætir sterku
liði Slóveníu í dag klukkan
14:30. Upphitun í Stofunni hefst
klukkan 13:45 á RÚV.Króatía er sem
stendur í efsta sæti riðilsins með
sex stig.Í milliriðli 1 eru
Danir öruggir inn í undanúrslit en
Staðan- og úrslit dagsins ... 390