Landsliðið nær að slást á æfingum
EM karla í handbolta hefst í
dag. Fyrsti leikur Íslands er
gegn Ítalíu á morgun í Kristianstad
í Svíþjóð og þangað mætti liðið
í gær.Bjarki Már Elísson og Janus Daði
Smárason eru báðir ánægðir
með undirbúning liðsins, liðið lék
á æfingamóti í Frakklandi og vann
þar Slóveníu nokkuð sannfærandi áður
en naumt tap fyrir Frökkum
sunnudaginn."Þetta gekk allt bara
nokkuð vel, sagði Bjarki Már. "Mér
fannst leikirnir góðir, æfingarnar hafa
verið góðar og svona það eina er að
maður hefði viljað jafntefli eða sigur
á móti Frökkunum en annars hefur
þetta bara gengið mjög vel. Og Janus
Daði tekur í sama streng: "Mér
Staðan- og úrslit dagsins ... 390