Serbía lagði Úrúgvæ í hinum leik C-
Serbía og Úrúgvæ mættust í hinum leik
C-riðils á heimsmeistaramóti kvenna í
handbolta í kvöld. Það voru Serbarnir
sem höfðu yfirhöndina frá upphafi og
komust þremur mörkum yfir eftir
tæplega tíu mínútna leik, 4-1. Áfram
hélt Serbía sem leiddi með fimm mörkum
í hálfleik, 15-10. Áfram juku
Serbar forystuna í seinni hálfleik og
sigur, 31-19.Serbar verjast
Magdalenu Montano frá Úrúgvæ.Imago
/ EibnerSerbar eru helsti
keppinautur okkar Íslendinga um annað
um sætið í riðlinum en Ísland og
Serbía mætast á föstudag. Leikurinn
hefst klukkan 19:30 og verður í beinni
Staðan- og úrslit dagsins ... 390