2/10
Stjarnan lagði meistarana í fyrsta
Fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna í
körfubolta lauk í kvöld með tveimur
leikjum. Óvænt úrslit urðu þegar
Stjarnan vann Íslands-
og bikarmeistarana í liði
Keflavíkur 71-64.RÚV / Mummi LúÍ hinum
leiknum lék Aþena sinn fyrsta leik í
efstu deild og vann stórsigur
á Tindastóli, 86-66. Bæði lið
eru nýliðar í efstu deild.Staðan
og úrslit í Bónusdeild kvenna
Markavörðurinn er alltaf á verði 399