Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  22/5 
 Fyrsta tap Leverkusen kostaði liðið  
 Ítalska liðið Atalanta varð í     
 kvöld Evrópudeildarmeistari eftir   
 3-0 sigur gegn Leverkusen. Þetta    
 var fyrsti Evróputitill félagsins og  
 í raun aðeins annar stóri titill    
 þess en liðið varð           
 bikarmeistari 1963.Leverkusen hefur átt
 ótrúlegt tímabil og hafði fyrir    
 leik kvöldsins ekki tapað leik.    
 Liðið varð þýskur meistari fyrir    
 skömmu og er komið í úrslit í     
 þýska bikarnum en í kvöld átti það   
 ekki sinn besta dag.Atalanta mætti   
 hins vegar grimmt til leiks og     
 skoraði fyrsta markið á 12. mínútu.  
 Það gerði nígeríski          
 landsliðsmaðurinn Ademola Lookman eftir
 mistök í vörn Þjóðverjanna. Lookman var
 svo aftur á ferðinni 14 mínútum síðar 
  Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: