Rökrétt að Ísland vinni Svartfellin
Stórmót í handbolta ganga oftar en ekki
eins fyrir sig. Það er leikið annan
er undirbúningur fyrir næsta
leik. Dagurinn í dag hefur ekki
verið neitt frábrugðinn nema að því
leyti að hann var líka ferðadagur
því íslenska landsliðið ferðaðist
frá Stuttgart til Dortmund þar
sem milliriðill HM verður
leikinn."Já, það er ekki sama rútínan í
gangi. Við fórum snemma af stað,
en ferðuðumst frekar þægilega með
lest og vorum komin tiltölulega
snemma inn í á hótel og höfum bara
haft það fínt í dag, sagði
landsliðsþjálfari íslenska
kvennalandsliðsins þegar hann ræddi við
Markavörðurinn er alltaf á verði 399