Haukar sóttu öruggan sigur gegn top
Þrír leikir voru á dagskrá í Bónusdeild
kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið
Njarðvíkur tók á móti Haukum þar sem
Haukar unnu öruggan sigur, 80-102.
Amandine Toi var stigahæst Hauka með 36
stig. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði
9 stig fyrir Hauka í kvöld.RÚV / Mummi
LúStjarnan tók á móti Valskonum þar sem
gestirnir höfðu betur, 68-88. Sigur
Vals var í raun aldrei í hættu því
liðið hafði forystu allt frá upphafi
leiks.Þá mættust KR og Hamar/Þór
í Vesturbænum þar sem einu stigi munaði
á liðunum við leikslok, KR hafði betur
85-84. KR hafði náð sautján stiga
forskoti undir lok þriðja leikhluta sem
dugði þeim til sigurs þrátt fyrir
áhlaup gestanna í þeim fjórða.Hér má
Markavörðurinn er alltaf á verði 399