Margir hattar Rúnars Kárasonar
framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar
Fram og hefur því í nógu að snúast í
verkefnum tengdum umgjörð leiksins.
Ekki nóg með það heldur er Rúnar
einnig yfirþjálfari Fram og þjálfar
og U-liðið."Umgjörðin og allt það
er eitthvað sem við höfum skipulagt
í að verða tvo mánuði og er
eitthvað sem maður gerir bara fyrri
part dags. Mér persónulega finnst
líka mjög þægilegt bara að hugsa
um eitthvað annað þegar ég er að spila.
Þegar ég hef bara um leikinn að hugsa
að þá er frekar að maður fari að
ofhugsa hlutina og stressist upp þannig
að það er bara fínt að dreifa huganum,
sagði Rúnar meðal annars þegar RÚV
Markavörðurinn er alltaf á verði 399