Þýskaland í úrslit í fyrsta sinn í
Þýskaland lagði Frakkland með 29 mörkum
undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna
í handbolta í Rotterdam nú
síðdegis. Þýska liðið var með
undirtökin lengst af leiknum.Þýskaland
leikur til úrslita á mótinu gegn
Hollandi eða Noregi sem eigast við í
kvöld. Þýskaland hefur ekki leikið
til úrslita á stórmóti síðan árið
1994 þegar liðið fékk silfur
á Evrópumótinu eftir tap gegn Danmörku.
Eini heimsmeistaratitill Þýskalands
eftir sameiningu þýsku ríkjanna vannst
árið 1993 þegar liðið lagði Dani í
framlengdum leik.Frakkar, sem eru
núverandi heimsmeistarar, leika um
bronsið á sunnudag áður en kemur
Markavörðurinn er alltaf á verði 399