Agnes og Greipur Íslandsmeistarar í
Greipur Ásmundarson og Agnes Matthildur
Folkmann eru Íslandsmeistarar í
grjótglímu 2025. Þetta er
fyrsti Íslandsmeistaratitill þeirra
í grjótglímu.Keppt var í fjórum brautum
í Klifurhúsinu. Fyrirkomulagið er með
þeim hætti að keppendur vita ekki fyrir
fram hvernig brautin er hönnuð. Þeir
fá skamma stund til að virða
þrautina fyrir sér áður en hafist
er handa.Átta konur og átta
karlar kepptu til úrslita. Agnes
náði þremur toppum af fjórum.
Greipur vann Reykjavík International
Games nýverið auk þess að
línuklifri.Viðtöl við Íslandsmeistarana
þriðjudagskvöld auk helstu tilþrifa.
Markavörðurinn er alltaf á verði 399