Hugsar á norsku og talar á íslensku
Björg Guðmundsdóttir var sammála því
að leikur Íslands gegn Þýskalandi á
HM kvenna í handbolta hafi verið
mun betri en leikir liðsins á
móti Færeyjum og Portúgal í
undankeppni EM."Leikurinn á móti
Færeyjum var á miðvikudegi og ég kom
bara samdægurs til Íslands svo það
var mikið stress í líkamanum þá
og eitthvað allt annað núna.
Ekkert stress og ég var bara
spennt. Dana Björg fæddist í Reykjavík
en fjölskyldan flutti til Noregs
þegar hún var eins mánaðar gömul og
þar hefur hún búið alla ævi. Hún
talar því íslensku nánast bara
við nánustu fjölskyldu:"Þess vegna
er íslenskan ekki 100%. Hún segist vera
Markavörðurinn er alltaf á verði 399