Noregur mætir Þýskalandi í úrslitum
Noregur leikur til úrslita
á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta
eftir sigur á Hollandi í síðari
undanúrslitaleik mótsins í kvöld.
Norska liðið hafði undirtökin frá
upphafi leiksins og var 18-14 yfir í
leikhléi. Í síðari hálfleik stakk
norska liðið svo af og vann með 10
marka mun, 35-25.Noregur mætir
Þýskalandi í úrslitaleiknum á sunnudag
klukkan 16:30. Holland og Frakkland
13:30.Veronica Egebakken Kristiansen
Maarschalkerweerd leikmaður
Hollands.EPA / ANP Iris van den Broek
Markavörðurinn er alltaf á verði 399