Biðstofan: Krafa á undanúrslit?
Það styttist óðfluga í Evrópumót karla
í handbolta. Í aðdraganda móts fór
teymi Stofunnar yfir allt sem hægt er
að fara yfir í Biðstofunni.Helga
Margrét Höskuldsdóttir stýrir umræðunni
þar sem þeir Logi Geirsson,
Kári Kristján Kristjánsson og
Ólafur Stefánsson láta gamminn
geisa.Í fyrsta þætti ræða
strákarnir vegferð Snorra Steins
Guðjónssonar með landsliðið.Hvað telja
þeir ásættanlegan árangur?Hver
eru stærstu spurningarmerkin með
liðið í ár?Þarf Snorri að bjóða upp
á hraðara spil?Hvað er þetta með
Loga og þýsku hlaðvörpin?Af hverju
vildu Kári og Logi ekki velja Ými í
sinn hóp?Gettu Betur, ummæli
Gísla Þorgeirs um að hafa
Markavörðurinn er alltaf á verði 399