Þjóðin valdi Janus Daða mann leiksi
Janus Daði Smárason var valinn maður
leiksins í gegnum RÚV Stjörnur appið í
tapinu fyrir Danmörku í kvöld. Janus
Daði skoraði átta mörk úr níu skotum
í leiknum. Óðinn Þór Ríkharðsson
varð annar í kjörinu og Janus
Daði Smárason þriðji.Næsti
leikur Íslands verður bronsleikurinn
á sunnudaginn. Liðið mætir þar Króatíu
undir stjórn Dags Sigurðssonar.
Leikurinn hefst 14:15.Hvernig er
kosið?Hægt er að sækja RÚV Stjörnur í
App-store eða Play-store og kjósa mann
leiksins í öllum leikjum Íslands á
mótinu.Þeir sem kjósa og skrá sig í
pott geta átt von á að vinna
Markavörðurinn er alltaf á verði 399