Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   11/12
 Grindvíkingar styrktu stöðu sína á     
 Fjórir leikir fóru fram í úrvalsdeild  
 karla í körfubolta í kvöld.            
 Grindvíkingar sem sátu á toppi         
 deildarinnar fyrir leik sinn gegn      
 botnliði Ármanns styrktu stöðu sína enn
 frekar með sigri. Eftir nokkuð jafnan  
 fyrsta leikhluta sigu Grindvíkingar    
 fram úr í upphafi annars leikhluta og  
 litu aldrei til baka, lokatölur urðu   
 105-85. Khalil Shabazz skoraði 25 stig 
 fyrir Grindvíkinga í kvöld.RÚV /       
 Mummi LúStjarnan og Valur unnu         
 nokkuð þægilega sigra á ÍA og          
 Keflavík, 115-85 og 111-91. Í fjórða   
 og síðasta leik kvöldsins hafði KR     
 svo betur gegn ÍR í                    
 Reykjavíkurslag, 102-96. Grindvíkingar 
 eru á toppi deildarinnar með fjögurra  
 stiga forskot á Tindastól, Val         
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: