Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   22/11
 Sigur í lokaleik Íslands fyrir HM      
 Kvennalandslið Íslands í               
 handbolta heimsótti Færeyjar           
 í vináttulandsleik í kvöld. Leikið var 
 í hinni nýju og glæsilegu þjóðarhöll   
 Færeyja í Hoyvík við Þórshöfn.         
 Leikurinn var ákaflega mikilvægur liður
 í undirbúningi beggja liða fyrir HM    
 en undirbúningur íslenska liðsins hefur
 markast talsvert af veikindum og       
 meiðslum sem hafa plagað liðið         
 í vikunni.Ísland tapaði fyrir Færeyjum 
 á heimavelli í undankeppni EM þann 15. 
 október, 22-24. Ólíkt þeim leik byrjaði
 íslenska liðið betur í Þórshöfn í kvöld
 og komst í 1-4. Færeyingar komust yfir 
 6-5 en Ísland komst tveimur mörkum     
 yfir undir lok fyrri hálfleiks og      
 leiddi að honum loknum,                
 11-13.Miklar breytingar hafa orðið á   
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: