Sló sitt eigið Íslandsmet en sundið
Íslenska boðsundssveitin í blönduðu 4 x
50 metra skriðsundi setti
nýtt Íslandsmet á Evrópumóti í 25
metra laug í morgun.Þau Símon
Chatenau Sölvason, Jóhanna
Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís
Cicero syntu á 1:33,36 mínútu, sem
er bæting frá heimsmeistaramótinu
1:34,12 mínútur.Telur ekki í
blönduðum flokkiSímon Elías Stakevicius
synti einnig hraðar en sitt
eigið Íslandsmet í 50 metra skriðsundi
en það telur ekki þar sem ekki er
hægt að setja Íslandsmet einstaklinga
í blandaðri keppni.Símon synti á 21,74
sekúndum en á besta tímann, 21,75, frá
nóvember í ár. Hann keppir í undanrásum
Markavörðurinn er alltaf á verði 399