Sérsveitin verður á svæðinu
Ísland spilar við Danmörku á morgun í
undanúrslitum EM karla í handbolta.
Mikið hefur verið rætt um miðamál á
viðburðinum því uppselt var á
viðburðinn og því erfitt fyrir íslenska
stuðningsmenn að fá miða á leikinn. Nú
í kvöld var greint frá því að
Sérsveitin, stuðningsmannasveit
íslenska liðsins, hefur fengið
miða. Íslenskir stuðningsmenn verða
þó áfram í miklum minnihluta
á áhorfendapöllunum en Sérsveitin hefur
sýnt að hún jafnast á við ansi marga
stuðningsmenn og getur látið vel í sér
Markavörðurinn er alltaf á verði 399