Noregur heimsmeistari kvenna í hand
Þýskaland og Noregur léku til úrslita á
heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í
Rotterdam í Hollandi nú síðdegis.
Noregur var silfurverðlaunahafi frá
síðasta heimsmeistaramóti þar sem
liðið tapaði fyrir Frakklandi
í úrslitaleiknum.Þýskaland hafði
ekki leikið til úrslita á stórmóti
síðan árið 1994 þegar liðið fékk silfur
á Evrópumótinu eftir tap gegn Danmörku.
Eini heimsmeistaratitill Þýskalands
eftir sameiningu þýsku ríkjanna vannst
árið 1993 þegar liðið lagði Dani í
framlengdum leik.Norska liðið var talið
mun sigurstranglegra en þýska
liðið mætti öflugt til leiks og
hafði frumkvæðið mestan part
fyrri hálfleiks. Leikurinn var
þó hnífjafn og Þjóðverjar náðu
Markavörðurinn er alltaf á verði 399