Lærisveinar Alfreðs byrja á sigri
Þýskaland hafði betur gegn Austurríki í
fyrsta leik sínum á EM karla í
handbolta í kvöld, 30-27.Þjóðverjar,
sem Alfreð Gíslason þjálfar, náðu
forystunni snemma leiks og leiddu með
12-7. Austuríkismenn fengu tækifæri
til að saxa almennilega á forskotið
í seinni hálfleik en Þjóðverjar
marka sigur.Liðin eru í A-riðli
ásamt Spáni og Serbíu sem mættus fyrr
í dag. Sá leikur spilaðist
svipað, Spánverjar leiddu frá fyrstu
mínútu og unnu 29-27.Tveggja hesta
hlaup í C-riðliFrakkland og Noregur
byrjuðu mótið af krafti en liðin eru
saman í riðli. Frakkar unnu Tékka
Markavörðurinn er alltaf á verði 399