Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   8/1  
 Hákon Daði heim til ÍBV                
 Hákon Daði Styrmisson, handboltamaður, 
 samdi í dag við lið ÍBV í              
 Olísdeildinni. Talsvert er síðan að    
 hann ákvað að yfirgefa Eintracht Hagen 
 í þýsku B-deildinni og hafði hann verið
 í viðræðum við Val. Ekkert varð úr því 
 að hann semdi við Hlíðarendafélagið og 
 gekk hann til liðs við                 
 uppeldisfélag sitt í                   
 Vestmannaeyjum.Hákon Daði er 28 ára    
 gamall og lék með ÍBV og Haukum áður en
 hann gekk til liðs við Gummersbach í   
 Þýskalandi 2021. Þaðan fór hann til    
 Hagen 2023 og er sem stendur           
 næstmarkahæstur í B-deildinni þýsku.   
 Hann á 16 A-landsleiki að baki og var  
 með Íslandi á HM 2023 í                
 Svíþjóð.Hákon Daði skælbrosir          
 eftir samningsundirritun hjá ÍBV.ÍBV   
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: