Gísli Þorgeir: "Það er ákveðin ára
Karlalandsliðið í handbolta
átti stórgóðan fyrsta leik á EM
í þrettán marka sigri, 39-26.
Gísli Þorgeir Kristánsson er
vitanlega ánægður með sigurinn og segir
að íslenska liðið hafi verið mjög
agað í leik sínum."Við vorum með
mjög fáa tapaða bolta og við vissum
að þetta er óhefðbundið lið.
Maður mætir ekki oft svona liði sem er
í stanslausum árásum. Mér fannst
að einhverju leyti þessi reynsla
sem við höfum sankað að okkur á
síðustu mótum, að halda haus og gera
okkar, sem við gerðum. Gísli
Þorgeir Kristjánsson átti góðan leik í
dag þar sem hann skoraði sjö mörk
fyrir Ísland. Hann segist ánægður
með agaðan leik íslenska liðsins.
Markavörðurinn er alltaf á verði 399