Frábær Elvar eftir sigurinn: "Sýndu
Elvar Már Friðriksson var augljóslega
ánægður eftir sigur Íslands á Ítalíu í
undankeppni HM karla í körfubolta,
76-81."Bara sáttur. Þetta var
liðsframmistaða og allir að leggja sig
fram. Við náðum að standa áhlaupið
þeirra í fjórða leikhluta og sýndum
mikinn töffaraskap í lokin. Hann
segir jafnframt að leikurinn hafi
nokkurn veginn farið eins og lagt var
upp með. Þeir reyndu að láta
leikmenn þeirra fara í öðruvísi körfur
en þeir eru vanir og það gekk
frekar vel."Að halda þeim í 76 stigum
bara drulluflott. Íslandi tókst ekki
að vinna leik á EM í sumar en
Elvar segir liðið vera búið að ýta
því móti til hliðar og öll
Markavörðurinn er alltaf á verði 399