"Ég ætla aðeins að vinna sem tannlæ
Heimir Hallgrímsson á enn möguleika á
að koma lærisveinum sínum í landsliði
Írlands á HM karla í fótbolta á næsta
ári. Írar unnu síðustu tvo leiki sína
í undankeppninni, gegn Portúgal
og Ungverjalandi, þann síðari
á lokasekúndunum."Þetta er bara draumi
líkast. Af því að það gekk allt upp og
þetta var allt svona síðustu mínútna
eitthvað og miklar tilfinningar þannig
þetta er búið að vera bara draumi
líkast. Eitthvað sem maður man
alltaf eftir, út alla ævi þegar
eitthvað svona kemur fyrir, segir
Heimir í viðtali við RÚV í dag.Hann
segir ofboðslega mikilvægt að fá
svona gleði inn í ferlið sem írska
liðið sé í og að það gleði hann mest
hvað Írar séu ánægðir með strákana
Markavörðurinn er alltaf á verði 399