Hefur væntingar um að Ísland komist
Heimsmeistaramót kvenna í
handbolta hefst á miðvikudaginn með
leik Þýskalands og Íslands.
Miklar breytingar hafa verið á
íslenska liðinu sem er að ganga í
gegnum kynslóðaskipti.Ísland tapaði
fyrstu tveimur leikjum sínum í
undankeppni EM í október, fyrir
Færeyjum á heimavelli og Portúgal á
útivelli. Ísland vann hins vegar
Færeyjar á útivelli um helgina í
lokaleik beggja liða fyrir HM.Betra en
fyrrverandi landsliðsfyrirliði, verður
einn af sérfræðingum RÚV á HM. Henni
leist vel á spilamennsku íslenska
liðsins í sigrinum á Færeyjum
um helgina."Bara nokkuð vel. Betur
Markavörðurinn er alltaf á verði 399