Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   9/12 
 Liverpool vann eftir umdeildan víta    
 Sjötta umferð Meistaradeildar karla í  
 fótbolta hófst í dag og fimmta umferðin
 hjá konunum sömuleiðis. Línur eru      
 farnar að skýrast í                    
 báðum deildum.Meistaradeild            
 karlaStærsti leikur kvöldsins var      
 líklega á milli Inter og Liverpool.    
 Ítalska liðið fór alla leið í úrslit   
 í fyrra á meðan Liverpool var sterkasta
 lið deildarkeppninnar en tapaði í      
 16-liða úrslitum fyrir verðandi        
 meisturum í PSG.Liðunum gekk illa að   
 skora en þegar tæplega fimm mínútur    
 lifðu leiks togaði Alessandro Bastoni í
 treyju Florian Wirtz inni í vítateig   
 Inter og eftir að hafa skoðað atvikið  
 í skjánum dæmdi dómari                 
 leiksins vítaspyrnu. Dominik           
 Szoboszlai skoraði úr henni það sem    
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: