Íþrótta ár ið gert upp: HM í handbo
Kvennalandslið Íslands komst inn á sitt
annað heimsmeistaramót í röð og þriðja
stórmótið á þremur árum þegar Ísland
mætti til leiks á HM í Þýskalandi í lok
nóvember. Þar átti íslenska liðið góða
frammistöðu á móti Þýskalandi og Serbíu
án þess þó að vinna þá leiki. Ísland
vann svo Úrúgvæ í lokaleik riðilsins
mótsins.Í milliriðlinum tapaði Ísland
fyrir Svartfellingum og Spáni og
sigraði svo Færeyjar í síðasta leik
sínum á mótinu.Íþróttaannállinn er
á dagskrá RÚV á gamlárskvöld
Markavörðurinn er alltaf á verði 399