íslenska kvennalandsliðsins í
handbolta þreyttu í gær frumraun sína
á stórmóti þegar þær spiluðu í
32-25 tapinu á móti Þýskalandi á HM.
Ein þeirra var Lovísa Thompson.
En hvernig upplifun var það að
spila sinn fyrsta leik á HM í
fullri höll?"Þetta var frábært. Við
vorum bara eins og beljur á vorin að
koma út á völlinn, þannig að þetta
var bara mjög skemmtilegt,
sagði Lovísa þegar hún ræddi við RÚV
svona gæsahúðaraugnablik að koma inn
í höllina og sjá allt þetta fólk
og alla fánana. Þetta var
mjög skemmtilegt, sagði Lovísa sem
var sátt með frammistöðuna í leiknum
Markavörðurinn er alltaf á verði 399