Leikirnir okkar: Ísland-Þýskaland á
Fram að EM karla í handbolta sýnum við
12 eftirminnilega leiki strákanna okkar
í gegnum tíðina. Leikirnir eru sýndir á
RÚV 2 alla daga fram að 16.
janúar.Evrópumótið í Svíþjóð 2002 var
fyrsta mót íslenska karlalandsliðsins
Guðmundar Guðmundssonar. Það mót
varð gæfuríkt. Liðið fór í
undanúrslit EM í fyrsta sinn, og var
það aðeins í annað sinn í sögunni sem
undanúrslit stórmóts.Undanúrslitasætið
var tryggt með sigri á Þýskalandi
og varð Ísland að vinna til að
komast áfram. 4. sætið varð að
lokum niðurstaðan hjá Íslandi á
mótinu. Þarna voru leikmenn á borð
við Sigfús Sigurðsson, Guðjón
Markavörðurinn er alltaf á verði 399