Leikirnir okkar: Ísland-Danmörk á E
Fram að EM karla í handbolta sýnum við
12 eftirminnilega leiki strákanna okkar
í gegnum tíðina. Leikirnir eru sýndir á
RÚV 2 alla daga fram að 16.
janúar.Strákarnir okkar komu í vígahug
á mótið eftir að hafa ekki komist á HM
2009.Mótið fór brösuglega af stað og
eftir tvö jafntefli varð Ísland að
vinna Danmörku í lokaleik
riðlakeppninnar til að falla ekki úr
keppni á fyrstu hindrun. Danir voru
ríkjandi Evrópumeistarar en sáu ekki
Íslands.Íslenska liðið hélt svo áfram
og vann bronsverðlaun á mótinu.
Aron Pálmarsson stökk á þessu móti
fram á alþjóðasviðið með íslenska
liðinu og drakk í sig reynslu manna á
borð við Guðjón Val Sigurðsson,
Markavörðurinn er alltaf á verði 399