Tólf stórlið stofna ofurdeild
Forsvarsmenn tólf evrópskra
fótboltafélaga sendu frá sér
yfirlýsingu í kvöld þar sem þeir lýstu
formlega yfir stofnun nýrrar,
sjálfstæðrar ofurdeildar evrópskra
knattspyrnufélaga, þrátt fyrir hótanir
um útilokun félaganna og leikmanna
þeirra frá deildarkeppni og
alþjóðamótum. "AC Milan, Arsenal,
Atletico Madrid, Chelsea, Barcelona,
Inter Milan, Juventus, Liverpool,
Manchester City, Manchester United,
Real Madrid og Tottenham Hotspur hafa
gerst stofnfélagar í nýju
ofurdeildinni, segir í sameiginlegri
Markavörðurinn er á síðu 399