Himnasending að utan? Í hópi þeirra
Ísland hefur eignast keppanda
í sundfimi. Íþróttina stundar
nánast enginn á landinu en
hin japansk-íslenska Andrea Elíasson
er framarlega á heimsvísu.
Íslendingar gætu þekkt íþróttina
frá Ólympíuleikum þegar þeir sjá
samhæfðar æfingar.Andrea ákvað nýverið
að keppa í einstaklingsflokki
fyrir Ísland og gæti því verið að
við sjáum hana á Ólympíuleikum
í framtíðinni - ef allt gengur upp. En
hvernig kom þetta til?Andrea
á íslenskan föður og japanska móður og
hefur verið búsett í Bretlandi alla
sína tíð. Hún var í yngri landsliðum
Breta og hefur náð góðum árangri á
alþjóðlegum mótum."Listrænu sundi má
Markavörðurinn er á síðu 399