Úrslit Meistaradeildar í París
Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið
að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar
fari fram á Stade de France
leikvanginum í París. Leikurinn átti að
fara fram í Pétursborg í Rússlandi en
vegna innrásar Rússlands í Úkraínu var
fallið frá því. UEFA hefur fylgst
grannt með stöðu mála í Rússlandi og
Úkraínu og þegar innrás Rússa hófst gaf
UEFA það út að úrslitaleikurinn færi
ekki fram í Rússlandi. Á fundi sínum í
morgun ákvað framkvæmdastjórn
sambandsins svo að París yrði fyrir
Markavörðurinn er á síðu 399