Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   30/1 
 Þetta er leiktími Íslands í bronsle    
 Ísland leikur um bronsið á Evrópumóti  
 karla í handbolta 2026. Leikurinn fer  
 fram í Herning klukkan 14:15 á         
 sunnudaginn og er gegn Króatíu. Dagur  
 Sigurðsson stýrir Króatíu.Stofan verður
 í kringum báða                         
 leiki sunnudagsins.Ísland hefur        
 tvisvar unnið til verðlauna á          
 stórmóti áður. Fyrst var það silfur    
 á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Síðan 
 vann Ísland bronsverðlaun              
 á Evrópumótinu 2010. Strákarnir        
 hafa því tækifæri til að ná í          
 þriðju verðlaun Íslands á              
 stórmóti.Ísland hefur í tvígang tapað  
 bronsleik. Fyrsta var það árið 1992    
 á Ólympíuleikunum í Barcelona.         
 Svo mátti liðið einnig þola tap        
 í bronsleiknum á EM 2002.Þjóðverjar og 
      Markavörðurinn er á síðu 399      
Velja síðu: