Leikdagur: Portúgal-Ísland
körfubolta leikur annan leik sinn á
Evrópumótsins 2027 í dag. Þá sækir
Ísland Portúgal heim í leik sem
getur ráðið miklu um framhaldið
í undankeppninni.Ísland lék fyrsta leik
sinn á miðvikudaginn var og beið þá
lægri hlut gegn Serbíu í Ólafssal með
25 stiga mun. Serbar lögðu Portúgal svo
á laugardag með 26 stiga mun í Belgrad.
Það var jafnframt fyrsti leikur
landsliðsþjálfara, Finnans Pekka
Salminen.Tvö efstu liðin úr hverjum
riðli komast áfram á næsta stig
undankeppninnar og má reikna með að sú
barátta verði milli Íslands og Portúgal
og því hvert stig dýrmætt
Markavörðurinn er á síðu 399