Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   3/11 
 Íslandsmeistararnir og bikarmeistar    
 Dregið var í 16-liða úrslit bikarkeppni
 karla og kvenna í körfubolta í dag.    
 Leikirnir fara fram 13.-15. desember og
 þónokkrar áhugaverðar viðureignir komu 
 upp úr hattinum.Úrslitavikan           
 í körfuboltanum verður spiluð          
 í Smáranum í Kópavogi líkt og á síðasta
 ári og fer fram 3.-7. febrúar á næsta  
 ári. Líkt og alltaf verða undanúrslitin
 og úrslitin í beinni útsendingu á RÚV  
 en fram að því sýnir RÚV valdar        
 viðureignir.Í 16-liða úrslitum karla   
 verða nokkrir úrvalsdeildarslagir, til 
 að mynda mætast Stjarnan og Álftanes   
 í Garðabæjarslag og þá taka Skagamenn á
 móti Keflavík. Eins er ljóst að minnsta
 kosti tvö lið úr 1. deild fara áfram í 
 8-liða úrslit því Snæfell og KV mætast 
 og Breiðablik og Haukar.16-liða        
      Markavörðurinn er á síðu 399      
Velja síðu: