Snorri Steinn: "Við þurfum alvörule
Snorri Steinn segir íslenska liðið enn
bera tap gærkvöldsins einhvers staðar í
sér. Næsta verkefni er hins vegar
skammt undan.Þetta situr alltaf
einhvers staðar í þér, alveg eins og
þegar þú vinnur leik geturðu ekki farið
of hátt upp og þú getur heldur ekki
farið of langt niður. Það er
stórmótatakturinn og maður þarf að
finna bara einhvern milliveg að vera
svekktur og reiður og kannski fúll að
einhverju leyti með frammistöðuna og
reyna að nýta það en svo þarftu
náttúrulega bara að einbeita þér að
næsta verkefni, það er stutt
í það.Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn
Guðjónsson metur stöðuna daginn eftir
tap fyrir Króötum og fyrir leikinn gegn
Svíum á EM karla í handbolta.Svíar eru
Markavörðurinn er á síðu 399