Arnar: "Getur orðið ofboðslega ster
"Mér líður rosalega vel, þetta var svo
kærkomið og svo mikilvægt fyrir okkur
að enda þetta á svona góðum nótum. Við
sýndum heilt yfir frábæra frammistöðu
en sigurinn ofan á það gerir þetta enn
sætara. Ég er gríðarlega glaður,
sagði Arnar Pétursson eftir sigur
Íslands á Færeyjum í lokaleik liðsins á
HM kvenna í handbolta í kvöld.
Ísland tryggði sig áfram í milliriðil
með sigri á Úrúgvæ í riðlakeppninni
og vann svo sinn fyrsta sigur
í milliriðli á heimsmeistaramóti
í kvöld. "Þetta ár er búið að
marsverkefni þar sem á endanum voru
tólf meiddar. Förum svo í apríl
til Ísrael sem var mjög erfitt líka
og miklar breytingar í kjölfarið á því.
Markavörðurinn er á síðu 399