Sjáðu mörkin: Breiðablik í undanúrs
Kópavogsliðin Breiðablik og HK mættust
í lokaleik átta liða úrslita
bikarkeppni kvenna í fótbolta á
Kópavogsvelli í kvöld. Þetta var
sögulegur leikur því þetta er í fyrsta
skipti sem Breiðablik og HK, mætast
í meistaraflokki kvenna. Af því tilefni
og 70 ára afmælisárs Kópavogsbæjar var
frítt inn á leikinn í boði
Kópavogsbæjar.Blikar eru í öðru sæti
Bestu deildarinnar en HK á toppnum í
b-deildinni, Lengjudeildinni. Það tók
Blikakonur ekki langan tíma að brjóta
ísinn og Birta Georgsdóttir skoraði
fyrsta markið á 12. mínútu. Tíu
mínútum síðar tók svo við hreint út
sagt lygilegur kafli þar sem þrjú
tveimur mínútum.Hrafnhildur
Markavörðurinn er á síðu 399