HM í dag: Baráttan um toppsætið
Í dag klárast milliriðlar á HM kvenna í
handbolta. Tveir leikir eru í beinni
útsendingu á RÚV2.Pólland og Austurríki
mætast klukkan 17:00 og klukkan 19:30
er úrslitaleikur Frakklands og Hollands
um fyrsta sætið í milliriðlinum.Liðið
eru jöfn að stigum með átta stig
hvor. Sigurvegari hvers riðils mætir
liði úr öðru sæti úr öðrum riðli
í 8-liða úrslitum svo það getur
skipt töluverðu máli.Pólland
og Austurríki eru nú þegar úr leik
en Pólland er í þriðja sæti
riðilsins með fjögur stig og Austurríki
í því fjórða með tvö stig.Dagskráin
á rásum RÚV í dag:17:00 Pólland
- Austurríki (RÚV 2)19:30 Holland
- FrakklamndÁ HM-vef RÚV má svo
Markavörðurinn er á síðu 399