Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  24/6 
 Sara semur við Juventus        
 Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona
 í knattspyrnu, hefur skrifað undir   
 samning við ítölsku meistarana í    
 Juventus. Þessu greinir liðið frá á  
 miðlum sínum í dag. Sara kemur til   
 liðsins frá Lyon í Frakklandi. Juventus
 er fjórða liðið sem Sara spilar með á 
 atvinnumannaferlinum. Hún var í fimm ár
 hjá Roseng rd í Svíþjóð, fjögur ár hjá 
 Wolfsburg í Þýskalandi og svo loks á  
 mála hjá Lyon í Frakklandi í tvö ár en 
 hún sneri nýlega aftur inn á völlinn  
 eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn.
 Sara er reyndasti leikmaður íslenska  
 landsliðsins með 138 landsleiki og   
 hefur skorað í þeim 22 mörk. Hún er á 
 leið á sitt fjórða Evrópumót.     
                    
                    
   Markavörðurinn er á síðu 399   
Velja síðu: