6/12 Þjóðin valdi Elínu Klöru besta Elín Klara.ImagoÁhorfendur kusu Elínu
Klöru Þorkelsdóttur sem mann leiksins í
sjötta og síðasta leik Íslands á HM
gegn Færeyjum í gegnum Rúv Stjörnur
appið. Elín Klara skoraði sex mörk í
leiknum.Hafdís Renötudóttir var önnur
og Katrín Tinna Jensdóttir þriðja
í valinu.Hægt er að sækja Rúv Stjörnur
í App-store eða Play-store og kjósa
mann leiksins í öllum leikjum Íslands á
mótinu
Markavörðurinn er á síðu 399