Hvað gerir maðurinn sem enginn vill
Hnefaleikakappinn ógurlegi
Kolbeinn Kristinsson er kominn
í einkennilega stöðu. Kolbeinn á
í miklum erfiðleikum með að
finna andstæðinga þar sem hann
vinnur hvern einasta bardaga sem
hann tekur þátt í.Fyrir viku fór
hann illa með Venesúelamanninn
Pedro Martinez og hefur nú unnið alla
19 bardaga sína á ferlinum.
Hvert stefnir hann næst? Hann má
ekki berjast löglega hér á landi
og erlendis virðist enginn vilja
mæta honum í hringnum.Þora ekki að
tapa fyrir honumHvert ferðu héðan?
Ertu kominn í stöðu til að keppast
um stærstu beltin?"Þeir bara bakka
út þegar kemur að þessu. Þetta er
allt of mikil áhætta fyrir þá. Þetta
Markavörðurinn er á síðu 399