Sjáðu: Ísland ekki í vandræðum með
Ísland var ekki í vandræðum með Slóvena
í æfingaleik liðanna í aðraganda
Evrópumóts karla í handbolta. Ísland
vann sex marka sigur, 32-26, og var
hann í raun aldrei í hættu.Strákarnir
okkar lögðu grunninn að sigrinum
með sterkri frammistöðu í
fyrri hálfleik. Hann vannst með
sjö mörkum, 21-13. Ísland leiddi
strax með fimm mörkum, 10-5, eftir
vöknuðu örlítið til lífs í seinni
hálfleik er Ísland klúðraði
nokkrum dauðafærum. Minnst varð
munurinn fjögur mark en þá gáfu
strákarnir aftur í. Að lokum vannst
öruggur sex marka sigur en munurinn
var átta mörk, 31-23, þegar sex
mínútur voru eftir.Hér má sjá allt
Markavörðurinn er á síðu 399