Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   26/1 
 Danir í undanúrslit en Alfreð þarf     
 Þýskaland og Danmörk mættust í lokaleik
 dagsins í næst síðustu umferð          
 milliriðils 1 á EM karla í handbolta í 
 kvöld. Þjálfarinn Alfreð Gíslason gat  
 stýrt Þjóðverjum inn í undanúrslitin   
 og dugði til þess jafntefli gegn       
 Dönum vegna þess að Frakkar töpuðu     
 óvænt fyrir Spánverjum fyrr í          
 kvöld.Danir voru vel studdir á         
 heimavelli í Herning og eftir betri    
 byrjun Þjóðverja náðu Danir            
 yfirhöndinni og komust mest þremur     
 mörkum yfir. En Þjóðverjar voru ekki   
 að tilefnislausu á toppi               
 riðilsins fyrir leikinn og þeir        
 minnkuðu muninn. Nils Lichtlein hefði  
 geta jafnað fyrir Þjóðverja úr         
 vítakasti þegar leiktími fyrri         
 hállfeiks rann út en hann skaut í      
      Markavörðurinn er á síðu 399      
Velja síðu: