Áhorfendur völdu Viggó bestan
Viggó Kristjánsson mann leiksins í
fimmta leik Íslands á Evrópumótinu
í handbolta gegn Svíþjóð í gegnum
Rúv Stjörnur appið. Viggó
skoraði ellefu mörk úr jafn mörgum
skotum í leiknum. Hann nýtti öll sín
víti í leiknum og átti stórgóða innkomu
í vörn liðsins sem var frábær
allan leikinn.Viktor Gísli
Hallgrímsson markmaður varð annar í
Kristjánsson þriðji.Næsti leikur
Íslands er gegn Sviss á þriðjudaginn
klukkan 14:30.Hægt er að sækja Rúv
Stjörnur í App-store eða Play-store og
kjósa mann leiksins í öllum
leikjum Íslands á mótinu.Þeir sem kjósa
og skrá sig í pott geta átt von á
Markavörðurinn er á síðu 399