Leikirnir okkar: Bronsleikur Ísland
Fram að EM karla í handbolta sýnum við
12 eftirminnilega leiki strákanna okkar
í gegnum tíðina. Leikirnir eru sýndir á
RÚV 2 alla daga fram að 16.
janúar.Dramatík er ofnotað orð þegar
íþróttaleikir eru ræddir. Þetta orð
þarf að spara fyrir leik eins og
bronsleik EM 2010 milli Íslands og
Póllands.Ekki nóg með að íslenska liðið
hafi í fyrsta sinn unnið til verðlauna
á Evrópumóti, heldur ól þessi leikur af
leikbragð íslenskrar íþróttasögu:
"Hvaðan kom hann? Hvert er hann að
fara? Hvað er hann?? Alexander
Petersson var að öðrum ólöstuðum maður
leiksins og fór á þessum árum mikinn
Markavörðurinn er á síðu 399