Einar Þorsteinn: "Eins og zombie um
Einar Þorsteinn Ólafsson hefur verið í
einangrun á Evrópumótinu í handbolta
sökum veikinda. Hann segist sjálfur
aldrei hafa verið eins slappur og
feginn að veikindunum sé að ljúka. "Ég
er bara að reyna að gleyma
þessum dögum. Ég var bara inni í
þessu litla herbergi í fimm daga
að rotna. Þetta var ógeðslega
erfitt andlega og líkamlega. Þá
segist hann feginn að liðið hafi nú
fært sig um set. Milliriðill Íslands
fer fram í Malmö.Einar segist
hafa verið hissa á að vera í hópnum
í ljósi þess hvernig staðan hafi verið
á honum að morgni dags."Snorri sá mig
um morguninn bara eins og zombie. En ég
varð svo aðeins ferskari þegar leið á
daginn og Snorri valdi mig. Þá þurfti
Markavörðurinn er á síðu 399