Handboltaæði: Ísland Ungverjaland
Svo virðist sem að landinn sé
afar spenntur fyrir Evrópumóti karla
í handbolta í ár. Leikur Íslands
gegn Ungverjalandi nýverið er
vinsælasti handboltaleikur frá upphafi
þegar kemur að áhorfstölum. Leikurinn
sló öll met í meðaláhorfi.Ísland
gegn Ungverjalandi mældist með
59,6% meðaláhorf og 66,9%
uppsafnað áhorf.Sló met frá
2010Mesta uppsafnaða áhorfið á
íþróttaleik frá því að rafrænar
mælingar Gallup hófust 2008 er á leik
Íslands og Danmerkur í riðlakeppni EM
2010 í Austurríki, laugardaginn 23.
janúar 2010, er 81,6% uppsafnað
áhorf. Leikurinn hófst klukkan 19:05
og mældist 59,1% meðaláhorf á
leikinn sem var mesta mælda
Markavörðurinn er á síðu 399