Þjóðin valdi Elliða Snæ mann leiksi
Elliði Snær Viðarsson var valinn maður
leiksins í gegnum Rúv Stjörnur appið í
sigurleiknum gegn Slóveníu í dag.
Elliði Snær skoraði átta mörk úr níu
skotum í leiknum. Óðinn Þór Ríkharðsson
varð annar í kjörinu og Janus Daði
Smárason þriðji.Næsti leikur Íslands
undanúrslitum mótsins. Ekki er enn
ljóst hverjir mótherjarnir verða en það
skýrist seinna í kvöld.Hvernig
er kosið?Hægt er að sækja Rúv
Stjörnur í App-store eða Play-store og
kjósa mann leiksins í öllum
leikjum Íslands á mótinu.Þeir sem kjósa
og skrá sig í pott geta átt von á
að vinna nýja landsliðsbúninginn.
Markavörðurinn er á síðu 399