Noregur heimsmeistari kvenna í hand
Þýskaland og Noregur léku til úrslita á
heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í
Rotterdam í Hollandi nú síðdegis.
Noregur var silfurverðlaunahafi frá
síðasta heimsmeistaramóti þar sem
liðið tapaði fyrir Frakklandi
í úrslitaleiknum.Þýskaland hafði
ekki leikið til úrslita á stórmóti
síðan árið 1994 þegar liðið fékk silfur
á Evrópumótinu eftir tap gegn Danmörku.
Eini heimsmeistaratitill Þýskalands
eftir sameiningu þýsku ríkjanna vannst
árið 1993 þegar liðið lagði Dani í
framlengdum leik.Norska liðið var talið
mun sigurstranglegra en þýska
liðið mætti öflugt til leiks og
hafði frumkvæðið mestan part
fyrri hálfleiks. Leikurinn var
þó hnífjafn og Þjóðverjar náðu
Markavörðurinn er á síðu 399