Michael Carrick stýrir United út tí
Michael Carrick hefur formlega verið
enska úrvalsdeildarliðsins
Manchester United út tímabilið.Hann
tekur við liðinu af Ruben Amorim sem
var rekinn fyrr í mánuðinum en
Carrick hafði áður stýrt liðinu í
þremur leikjum eftir að Ole
Gunnar Solskjær hætti í nóvember
2021. Hann tók við Middlesbrough
í október 2022 en var rekinn
í fyrrasumar.Carrick mun stýra
United út tímabilið.EPA /
Peter PowellCarrick spilaði sjálfur
með Manchester United frá 2006
til 2018. Á þeim tíma vann liðið
ensku úrvalsdeildina fimm sinnum,
enska bikarinn einu sinni
og Meistaradeild Evrópu einu
Markavörðurinn er á síðu 399