Hverjum myndi Aron rétta boltann á
Aron Pálmarsson rýnir í Ungverjagrýluna
margumtöluðu. Hann segir leikmenn þó
fara með fullt sjálfstraust inn í
þennan mikilvæga leik."Þeir verða extra
mótiveraðir í Ungverjaleiknum út af
umræðunni og út af sögunni. Menn á
þessu leveli eru það kokhraustir að
þeir vilja ekki viðurkenna að
einhver henti þeim illa eða séu
eitthvað óþægilegir. Ég er bjartsýnn,
þó svo að þeir henti okkur svona
rosalega illa. Aron Pálmarsson er
bjartsýnn fyrir viðureign kvöldsins.
Hann segir að leikmenn verði
sérlega einbeittir í ljósi sögunnar.
Þá segir hann að við ættum að
þekkja liðið vel og því geta
fundið lausnir á Ungverjum.Ísland
hefur spilað við Ungverja alls
Markavörðurinn er á síðu 399