Noregur með stórsigur á leið í átta
heimsmeistaramóts kvenna í handbolta
hélt áfram í dag. Norska liðið mætti
því tékkneska þar sem óhætt er að
segja að Noregur hafi unnið
sannfærandi því 23 mörkum munaði á
liðunum við leikslok, 14-37.Tékkland
skoraði fyrstu tvö mörk leiksins en
þaðan spólaði norska liðið fram úr.
Tíu mörkum munaði í hálfleik, 8-18.
Í upphafi fyrri hálfleiks skoruðu liðin
hvort sitt markið en þá tók norska
liðið tíu mörk í röð og munurinn orðinn
20 mörk, 9-29. Áfram hélt norska liðið
að byggja ofan á það og loks vannst 23
marka sigur, 14-37.Fyrr í dag
mættust Svíþjóð og Suður-Kórea. Þar
hafði Brasilía gert vonir Svía um sæti
í átta liða úrslitum að engu
Markavörðurinn er alltaf á verði 399