8-liða úrslitin: Dramatík í Síkinu
Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum
bikarkeppni kvenna í körfubolta í dag.
Tindastóll og KR mættust á Sauðárkróki
og þar reyndust heimakonur sterkari því
4 stig skildu liðin af við
leikslok, 72-68.Tindastóll byrjaði
betur þar sem liðið komst í 8-0 eftir
rúman mínútu leik. Þá jöfnuðust leikar
í fyrsta leikhluta en syrpa Stólanna í
upphafi leiks færði þeim níu stiga
forskot eftir þann fyrsta, 26-17.
Tindastóll jók forystuna í öðrum
leikhluta og liðið leiddi í hálfleik,
47-33.Engin stig í sex og hálfa
mínútuSnemma fjórða leikhluta hafði
Tindastóll 21 stig forskot, 66-45. Þá
kom loksins áhlaup frá KR sem skoraði
næstu 11 stig, 66-56. Þegar tæpar fimm
mínútur lifðu leiks minnkaði Perla
Markavörðurinn er alltaf á verði 399