Hefur ekki komist að niðurstöðu enn
Guðjónsson landsliðsþjálfari í
handbolta segist ekki búinn að gera upp
hug sinn hvort hann kalli til auka
mann inn í landsliðið fyrir EM.
Hann valdi 20 leikmenn til æfinga
í desember. Einn er dottinn út
vegna meiðsla, annar er meiddur
eitthvað áfram og enn einn hefur verið
tæpur síðustu daga.Kristján
Örn Kristjánsson varð að draga sig
úr landsliðshópnum um helgina
vegna kviðslits. Fyrir var Þorsteinn
Leó Gunnarsson meiddur á nára og
útséð að hann yrði varla með í
byrjun móts og kannski bara ekkert með
Guðjónsson útilokar ekki að kalla inn
nýjan leikmann í landsliðshóp Íslands
Markavörðurinn er alltaf á verði 399