Þátttaka Víkinga í Sambandsdeildinn
Karlalið Víkings í fótbolta spilar í
kvöld sinn fyrsta leik í Sambandsdeild
Evrópu. Víkingur er annað íslenska
liðið sem kemst í Sambandsdeildina
eftir að Breiðablik tók þátt
í riðlakeppninni í fyrra.Nú er deildin
þó með öðru sniði og Víkingur leikur
gegn sex mismunandi liðum, þrjá
heimaleiki og þrjá á útivelli. Líkt og
í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni
eru öll liðin saman í einni deild og
lokaniðurstaða þar segir til um hvaða
útsláttarkeppnina.Leikurinn í kvöld er
á Kýpur gegn Omonia Nicosia og hefst
16:45.RÚV / Mummi LúFleiri Íslendingar
verða í eldlínunni í kvöld, til að
mynda Andri Lucas Guðjohnsen sem
sækir, ásamt liði sínu Gent,
Markavörðurinn er alltaf á verði 399