Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  28/11
 HM: Portúgal - Úrúgvæ         
 Síðasti leikur dagsins er       
 viðureign Portúgal og Úrúgvæ í annarri 
 umferð en bæði lið spila í       
 H-riðli. Portúgal er efst í riðlinum  
 eftir sigur á móti Gana í fyrstu    
 umferð en Úrúgvæ er með eitt stig   
 eftir markalaust jafntefli       
 við Suður-Kóreu. Leikurinn er í    
 beinni útsendingu á Rúv2 og hefst   
 kl.19:00 en HM stofan hefst kl. 18:30. 
 Það er Hörður Magnússon sem      
 lýsir leiknum.Byrjunarliðin eru    
 klár fyrir leik kvöldsins en ljóst er 
 að Ronaldo byrjar með Portúgal en   
 Luis Suarez byrjar á bekknum hjá    
 Úrúgvæ.                
                    
                    
                    
  Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: