Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   22/1 
 Þungavigtarlið Egypta kemur vopnað     
 Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik 
 milliriðils á HM karla í handbolta í   
 kvöld. Áskorunin þykir einstök en      
 Egyptar eru ákafir og þungir en á sama 
 tíma er spænskt handbragð á            
 liðinu.Snorri Steinn landsliðsþjálfari 
 og strákarnir okkar ræddu egypska liðið
 við RÚV.Snorri Steinn                  
 GuðjónssonSnorri segir að mikilvægt sé 
 að hafa góðar gætur á línumanninum     
 Ahmed Adel. "Þetta lið er annars eðlis.
 Það er töluverður kílóamunur á okkur   
 og þeim. Þeir eru einnig þyngri        
 en Slóvenar. Boltinn er                
 aðeins öðruvísi. Þeir eru með          
 spænskan þjálfara og eru litaðir       
 af því. "Þeir eru með                  
 frábæran línumann. Það er mikið sem    
 gengur í kringum hann. Hlutirnir       
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: