Leikirnir okkar: Ísland - Pólland í
Fram að EM karla í handbolta sýnum við
10 eftirminnilegustu leiki strákanna
okkar í gegnum tíðina. Leikirnir eru
sýndir á RÚV 2 alla daga fram að 16.
janúar, þegar Ísland leikur sinn fyrsta
leik gegn Ítalíu.Níundi áratugurinn
var sveiflukenndur hjá íslenska
liðinu. Eftir velgengni á ÓL 1984 og
HM 1986 voru væntingarnar skrúfaðar upp
í 11 fyrir ÓL 1988. Það fór illa.
Væntingarnar voru því talsvert minni
fyrir B-keppni HM árið 1989.Bjórinn var
leyfður á Íslandi í sömu viku
og úrslitaleikur keppninnar fór fram og
því var tvöföld gleði hjá þjóðinni
þegar gullið vannst.Hetjur liðsins voru
m.a. Alfreð Gíslason, Kristján Arason,
Guðmundur Guðmundsson, Þorgils
Markavörðurinn er alltaf á verði 399