Jón Erik byrjaði skíðatímabilið af
Landsliðsmaðurinn Jón Erik Sigurðsson
byrjaði skíðakeppnistímabilið af krafti
um helgina og náði 2. sæti í svigi
á alþjóðlegu FIS-móti í alpagreinum
í Finnlandi. Þetta er frábær
árangur hjá Jón Erik sem var með
rásnúmer 12. Hann var með fimmta
besta tímann eftir fyrri ferðina og
vann sig upp í annað sætið með
sterkri frammistöðu í þeirri
seinni. Samanlagður tími Jóns var
1:52,43 mínútur og varð hann aðeins
15 hundraðshlutum úr sekúndu á
eftir sigurvegaranum, Erik Saravuo
frá Finnlandi. Fyrir árangurinn
fékk hann 25.63 FIS-punkta sem
Ólympíulistanum.Tveir Íslendingar á
topp 10Nógu sjaldgæft er að sjá
Markavörðurinn er alltaf á verði 399