Þýskaland fyrsta liðið í undanúrsli
Átta liða úrslitin á HM kvenna
í handbolta hófust í dag.
Gestgjafar Þýskalands unnu Brasilíu í
30-23.Þýskaland byrjaði betur í dag og
komst fljótt fimm mörkum yfir.
Brasilíukonur lögðu aldrei árar í bát
og misstu þær þýsku ekki of langt frá
sér en þó munaði sex mörkum í
hálfleik, 17-11.Þeim tókst að minnka
muninn niður í þrjú mörk þegar skammt
stóðust áhlaupið og unnu með sjö
mörkum, 30-23.Antje Döll skoraði sex
mörk í dag, þar af fjögur úr vítumEPA
/ Christopher NeundorfÞýskaland
mætir annaðhvort Danmörku eða
Frakklandi í undanúrslitum á föstudag
en þau mætast á morgun.Leikur Noregs
Markavörðurinn er alltaf á verði 399