Dagur Sig: "Það er einmitt það, all
"Ég var svo sem ekkert búinn að setja
nein markmið. Ég er ekkert voðalega
hrifinn af því að þruma einhverjum
tölum út. Ég var mjög feginn að komast
upp úr riðlinum fyrst. Við vorum með
Hollendingunum og þeir eru þrælgóðir.
Ef maður tapar einum svoleiðis leik þá
ertu bara úti úr mótinu. Svo bara
þróast þetta eins og þetta gerist.
Við erum búin að sjá með Ísland.
Þetta er bara úti og inni dag
eftir dag. Af liðunum fjórum
í undanúrslitunum á EM eru þrjú þeirra
með íslenska þjálfara. Snorri Steinn
Guðjónsson hjá Íslandi, Alfreð Gíslason
hjá Þjóðverjum og Dagur með
Króata. "Það er einmitt það, allir
að vinna, sagði Dagur að lokum
Markavörðurinn er alltaf á verði 399