Haukar úr leik í Evrópubikarnum
Elín Klara ÞorkelsdóttirRÚV /
Mummi LúHaukar hafa lokið leik
í Evrópubikar kvenna í handbolta. Liðið
vann tékkneska liðið Hazena Kynzvart,
27-22, á Ásvöllum í dag í átta liða
úrslitum keppninnar. Munurinn var hins
vegar of mikill eftir ellefu marka tap
í fyrri leiknum, 35-24.Haukar komust í
3-0 og leiddu með tíu mörkum,
15-5, eftir 28 mínútna leik.
Tékknesku gestirnir minnkuðu muninn í
15-8 í hálfleik og þurftu því Haukar
að vinna upp fjögurra marka
forskot. Þegar líða tók á hálfleikinn
söxuðu þær tékknesku forskot Hauka hægt
og rólega niður. Minnstur varð munurinn
þrjú mörk, 22-19, en að lokum unnu
Haukar fimm marka sigur.Elín Klara
Þorkelsdóttir var markahæst með sjö
Markavörðurinn er alltaf á verði 399