Noregur vann Þýskaland í úrslitaleik HM
kvenna í handbolta í gærkvöld, 23-20.
Þetta var fimmti heimsmeistaraititll
Noregs og liðið er nú handhafi allra
þriggja stóru titlanna. Liðið er
ólympíumeistari.Þetta er fyrsta stórmót
norska liðsins eftir að Þórir
Hergeirsson lét af störfum sem
landsliðsþjálfari þess. Hann var með
liðið í 15 ár og á að baki ellefu
gullverðlaun og samtals 17 verðlaun frá
og Ólympíuleikum.Norski fréttamiðillinn
VG hafði samband við Þóri eftir
að heimsmeistaratitillinn var í höfn og
fékk viðbrögð hans."Það er frábært að
vinna enn eitt gullið og það gleður
hjarta mitt innilega, sagði Þórir við
Markavörðurinn er alltaf á verði 399