Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   24/1 
 Alfreð með fullt hús á toppnum efti    
 Þrír Íslendingar voru í sviðsljósinu í 
 lokaleik dagsins í milliriðli 1 á EM í 
 handbolta í kvöld. Alfreð Gíslason er  
 þjálfari Þjóðverja sem mættu Noregi    
 og dómarar leiksins voru þeir          
 Anton Gylfi Pálsson og                 
 Jónas Elíasson.Norðmenn byrjuðu betur  
 og náðu mest fjögurra marka forystu    
 í fyrri hálfleik áður en               
 Þjóðverjar náðu að snúa leiknum sér í  
 vil. Þjóðverjar unnu þennan mun upp    
 og komust einu marki yfir en           
 Norðmenn náðu aftur yfirhöndinni og    
 voru tveimur mörkum yfir í             
 hálfleik, 17-15.Norðmenn héldu         
 frumkvæðinu framan af seinni hálfleik  
 en þegar tíu mínútur voru liðnar af    
 honum komust Þjóðverjar yfir eftir     
 3-0 kafla, 20-19. Eftir að staðan      
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: