Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  23/2 
 Grótta lék nýliðana grátt á Seltjar  
 Einn leikur var í Olís deild karla í  
 handbolta þegar Grótta vann öruggan  
 sigur gegn Víkingi 32-24. Heimamenn í 
 Gróttu leiddu með þremur mörkum í   
 hálfleik 14-11 en juku svo bara við  
 forystuna í þeim seinni.        
 Markadreifingin hjá Gróttu var nokkuð 
 jöfn en Jakob Ingi Stefánsson var   
 markahæstur með fimm mörk en þeir Ágúst
 Emil Grétarsson og Jón Ómar Gíslason  
 gerðu 4 mörk hvor. Jóhann Reynir    
 Gunnlaugsson gerði fimm mörk fyrir   
 Víking.Grótta er nú með 13 stig í 8.  
 sæti en Víkingur í því ellefta og   
 næst neðsta með 8 stig.        
                    
                    
                    
                    
  Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: