Handboltamarkvörðurinn Ágúst
Elí Björgvinsson er á leið norður
á Akureyri þar sem hann gengur í raðir
KA. Þetta kom fram á miðlum KA í
kvöld.Ágúst Elí tilkynnti í síðustu
viku að hann hefði rift samningi sínum
við Ribe-Esbjerg í Álaborg og sagði það
vera mikilvægt skref á þeim stað sem
hann væri á. Tækifærin voru af skornum
skammti hjá danska liðinu og Ágúst
sagðist hlakka til að spila á ný.Ágúst
íslenska landsliðinu.EPAÁgúst Elí á að
baki 53 leiki fyrir íslenska
landsliðið en hefur ekki verið í hópi
að undanförnu.KA komst fyrr í kvöld
í undanúrslit bikarkeppninnar með sigri
á ríkjandi bikarmeisturum Fram. Það er
því ekki ólíklegt að þar muni Ágúst Elí
Markavörðurinn er alltaf á verði 399