EM í dag: Alfreð getur komist í und
Nú fer að draga til tíðinda
í milliriðli 1 á EM í handbolta þar sem
næst síðasta umferðin verður leikin í
dag. Tölfræðilega séð eiga fimm lið
ennþá möguleika á að komast áfram úr
þessum riðli í undanúrslit þó svo að
baráttan þyki helst vera á milli
Þjóðverja, Frakka og Dana.Portúgal og
Noregur mætast í fyrsta leiknum
klukkan 14:30 og er ljóst að
tapliðið verður endanlega úr leik
í baráttunni um að komast
Frakkland mætast klukkan 17 og
Þýskaland mætir svo Danmörku í
kvöldleiknum klukkan 19:30.Ef Þýskaland
vinnur Danmörku og Frakklandi tekst
ekki að vinna Spán þá eru
Þjóðverjar öruggir áfram í
Markavörðurinn er alltaf á verði 399