Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   11/1 
 Stjarnan skildi Grindavík eftir í r    
 Stjarnan tók á móti Grindavík í 8-liða 
 úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta
 í kvöld. Þar voru heimamenn umtalsvert 
 sterkari og unnu loks 23 stiga         
 sigur 100-77.Stjarnan setti tóninn     
 strax í fyrsta leikhluta þar sem       
 liðið spilaði afar vel. Stjarnan tók   
 fram úr og var komin átta stigum       
 yfir eftir þriggja mínútna leik,       
 13-5. Ólafur Ólafsson náði að          
 jafna leikinn 16-16 en þaðan           
 hrukku Stjörnumenn aftur í gír og      
 liðið leiddi með 12 stigum að          
 loknum fyrsta leikhluta, 32-20. Lítið  
 gekk hjá Grindvíkingum að vinna        
 upp muninn og raunar jókst hann        
 enn fremur. Bjarni Guðmann             
 Jónsson skellti í þrist fyrir          
 Stjörnuna þegar skammt var eftir af    
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: