Afturelding kom til baka gegn Bliku
Oliver Sigurjónsson kom inn á í kvöld
í Breiðablik.Mummi LúAfturelding
og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli
í Bestu deild karla í fótbolta rétt
í þessu. Breiðablik komst í 2-0
um miðjan fyrri hálfleik en Afturelding
náði að jafna í Mosfellsbæ.Óli Valur
Ómarsson og Ásgeir Helgi Orrason
komu Breiðablik í 2-0 en Hrannar
Snær Magnússon minnkaði muninn í
2-1 rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.
Það var svo norski framherjinn
Benjamin Stokke, sem lék með Breiðablik
á síðasta tímabili, sem jafnaði
metin fyrir Aftureldingu.Breiðablik
er með 27 stig í öðru sæti,
tveimur stigum á eftir toppliði
Víkinga. Afturelding er með 18 stig og
Markavörðurinn er alltaf á verði 399