Aron: "Maður er mjög hátt uppi þess
Aron Pálmarsson er enn að venjast því
að vera ekki að fara á stórmót. Þessi
fyrrum landsliðsfyrirliði er hátt uppi
þessa dagana og líður eins og hann sé
að fara á stórmót með strákunum okkar.
Ísland leikur sinn fyrsta leik á EM
gegn Ítalíu."Tilfinningin er
mjög sérstök, ég skal viðurkenna
það. Maður er mjög hátt uppi,
vægast sagt, þessa dagana. Það er eins
og líkaminn og hausinn séu á leiðinni á
stórmót. En augljóslega er ég ekki að
gera það."Ég fékk einmitt í Fjarðarkaup
í gær frá einum: "Hva? Kallinn bara að
kaupa fisk á mánudegi? Viðtalið við
Aron má sjá hér að neðan.Aron
Pálmarsson er enn að venjast lífinu
eftir handboltann. Hann ræddi hvernig
Markavörðurinn er alltaf á verði 399