Bikarinn í kvöld: Farmiðar í boði í
Í kvöld fara fram fjórir leikir
í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla
í handbolta. Í boði eru farmiðar
í undanúrslitin, úrslitavikuna
á Ásvöllum 25. - 28. febrúar. Tveir af
þessum fjórum leikjum verða í beinni á
RÚV 2.Klukkan 18:00 mætast KA og
ríkjandi bikarmeistarar Fram á
Akureyri. KA-menn hafa verið á mikilli
siglingu þetta tímabilið og sitja í
fimmta sæti deildarinnar með 18 stig.
Byrjunin hefur verið aðeins hægari hjá
Frömurum sem eru í sjöunda sæti með
16 stig.Afturelding og FH mætast
svo klukkan 20:00 en liðin eru í
deildarinnar, Afturelding með 23 stig
og FH 19.Hinir tveir leikirnir í
8-liða úrslitunum eru viðureignir HK
Markavörðurinn er alltaf á verði 399