Janus Daði: Hafði ekki tíma til að
Janus Daði meiddist á hné í leik liðs
síns, Pick Szeged, gegn Tatabanya í
ungversku deildinni í septemberlok.
Myndband af meiðslunum leit vægast sagt
illa út.Janus Daði viðurkennir að
hafa ekki litist alveg á blikuna,
þrátt fyrir að hafa þó grunað að
þetta hefði ekki farið á versta
veg."Ég ætlaði nú að reyna að fara
aftur inná, en þá finnur maður að það
er eitthvað sem er ekki alveg að virka.
En í rútunni eftir leik hafði maður á
bakvið eyrað að það væri nú janúar að
koma bráðlega og ég hafði ekkert tíma
til að vera alltof lengi frá, segir
Janus Daði í samtali við RÚV."Ég var
nú þokkalega jákvæður. Ég var tekinn
í test eftir þetta og það benti
flest til að þetta væri jafnvel
Markavörðurinn er alltaf á verði 399