Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   16/12
 Nokkuð þægilegir sigrar hjá Val og     
 Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild   
 kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík  
 og Valur unnu þá nokkuð þægilega sigra.
 Keflvíkingar mættu nýliðum Ármanns og  
 leiddu svo gott sem allan leikinn      
 þó Ármenningar næðu nokkrum            
 áhlaupum. Lokatölur urðu 97-84. Sara   
 Rún Hinriksdóttir fer fyrir            
 liðið Keflavíkur.RÚV / Mummi           
 LúValskonur tóku á móti Hamri/Þór.     
 Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en    
 Valur náði yfirhöndinni undir lok hans 
 og leiddi 49-34 að honum               
 loknum. Forystan var svo nokkuð þægileg
 í seinni hálfleiknum og 98-67          
 sigur varð niðurstaðan. Bæði Keflavík  
 og Valur eru nú með 16. stig í 2. -    
 5. sæti deildarinnar en Grindavík og KR
 eru sömuleiðis með 16 stig og eiga leik
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: