Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið
ráðinn þjálfari færeyska liðsins NSÍ
Runavík til eins árs. Félagið tilkynnti
þetta á samfélagsmiðlum sínum í kvöld.
NSÍ hafnaði í þriðja sæti
færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð
og hefur einu sinni orðið
meistari, þrisvar bikarmeistari.
Guðjón Þórðarsson þjálfaði
liðið 2019.Sigurður Ragnar eða
Siggi Raggi fagnar 52 ára afmæli í
kvennalandslið Íslands 2006-2013 og
hefur einnig þjálfað karlalið ÍBV og
Keflavík hérlendis. Þá hefur hann
þjálfað kvennalandslið Kína og
félagsliðið Jiangsu Suning auk þess að
hafa verið aðstoðarþjálfari
karlaliðs Lilleström í Noregi.Sigurður
Markavörðurinn er alltaf á verði 399