Þorsteinn Leó meiddur og gæti misst
Gunnarsson, landsliðsmaður í
handbolta, meiddist leik með Portó
gegn Elverum í Evrópudeildinni
í fyrradag. Þetta staðfesti hann
í samtali við Handkastið.Þorsteinn Leó
í leik með íslenska landsliðinuRÚV /
Mummi LúHann fór í myndatöku í gær og
er með rifu í náranum og liðbandinu þar
í kring. Læknar tjáðu honum að
bataferlið gæti tekið um tíu vikur
en Þorsteinn Leó stefnir þó
á Evrópumótið í janúar. Átta vikur eru
í fyrsta leik Íslands þar.Þorsteinn Leó
hefur spilað 17 landsleiki og skorað í
Markavörðurinn er alltaf á verði 399