Valur vann í framlengingu og Njarðv
Áttunda umferð Bónus deildar kvenna í
körfubolta hófst í kvöld með þremur
leikjum. Njarðvík er eitt á toppi
deildarinnar eftir sigur á Ármanni,
83-94. Grindavík var jafnt Njarðvík að
stigum fyrir umferðina og var 5 stigum
yfir gegn Val þegar skammt var eftir en
Valskonur náðu að jafna í 70-70 og
knýja fram framlengingu. Þar höfðu
Valskonur betur 87-80. Þá hafði
Tindastóll naumlega betur gegn
Hamri, 80-78.Danielle Victoria
Rodriguez, landsliðskona Íslands,
skoraði 24 stig og tók 15 fráköst
fyrir Njarðvík í sigri liði Ármanns.RÚV
/ Mummi LúNjarðvík er nú eitt á
toppi deildarinnar með 14 stig
en Grindavík og Valur í öðru og
þriðja sæti með 12 stig. KR er
Markavörðurinn er alltaf á verði 399