Snorri Steinn: Þeir eru spenntir, e
Íslenska karlalandsliðið í handbolta
leikur til undanúrslita á EM á morgun.
Fram undan er stórleikur gegn
heimamönnum í Danmörku. Snorri Steinn
Guðjónsson þjálfari liðsins segist
finna fyrir blandi af spennu og
stressi. "Tilfinningin er mjög góð, jú
það er stress. Þetta er aðeins
öðruvísi stress heldur en þegar allt er
upp á líf og dauða í milliriðli
eða riðli. Þetta er auðvitað fyrst
og fremst skemmtilegt en ég held að það
verði fiðringur á morgun, ég vona það.
Það á að vera þannig. Þá segir hann að
liðið sé hvergi nærri hætt."Við erum
ekki komnir hingað til þess að horfa á
að við ætlum okkur einhverja hluti. Við
erum ekki búnir að vinna neitt enn
þá. Þetta var bara partur af
Markavörðurinn er alltaf á verði 399