Svíum virðist nokkuð brugðið eftir
Svíum virðist mjög brugðið eftir tapið
gegn Íslandi á EM karla í handbolta í
gær, enda stórt og það fyrsta á mótinu.
Sænska blaðið Dagens Nyheter kallar
fyrri hálfleikinn hreina martröð
það."Sænska liðið hrundi saman í
leiknum, segir Expressen og SVT lýsir
miklu áfalli. Þar er markmanninum
Andreas Palicka þó hrósað
leiknum. Landsliðsmaðurinn Albin
Lagergren kveðst í samtali við DR taka
ofan hatt sinn fyrir Íslendingum
handbolta.Hann geti þó ekki útskýrt
hvað fór úrskeiðis hjá Svíum. "Þeir
voru augljóslega betra liðið,
segir Lagergren. Lukas Sandell
Markavörðurinn er alltaf á verði 399