Ræddi ekki við Aron en lærði af hon
Ómar Ingi Magnússon missti
af heimsmeistaramótinu í handbolta
í fyrra vegna meiðsla. Hann segist ekki
hafa notið þess að horfa á mótið
heima.Ég er bara ánægður að vera hérna
fyrst og fremst. Mér fannst ekki gaman
að horfa á síðasta mót og öllu betra að
vera með.Aron Pálmarsson lagði skóna
á hilluna á síðasta ári og það kom
við fyrirliðabandinu. Hann segir
Aron fyrst og fremst hafa
verið heimsklassaleikmann og leiðtoga
og missirinn sé því mikill. Að
sama skapi myndist tækifæri
fyrir aðra.Mér líður ósköp svipað og
mér hefur gert. Ég er ekki með
mikið öðruvísi áherslur þó ég
kannski hafi meiri áhrif. Það er
Markavörðurinn er alltaf á verði 399