Fram ekki í vandræðum með Stjörnuna
Fram tók á móti Stjörnunni í
fyrsta leik þrettándu umferð
Olísdeildar kvenna í handbolta í
betur, 36-30.Framarar tóku
fljótt forystuna og voru þremur
mörkum yfir í hálfleik, 17-14. Þær
komust mest átta mörkum yfir í
seinni hálfleik og sigurinn var aldrei
í hættu.Ásdís Guðmundsdóttir
var markahæst í liði FramRÚV /
Mummi LúÁsdís Guðmundsdóttir fór mikinn
í liði Fram og skoraði 10 mörk. Hún var
þó ekki markahæst í leiknum því Natasja
Hammer skoraði 13 fyrir Stjörnuna.Fram
er í fjórða sæti deildarinnar með 13
stig, Stjarnan í því sjöunda með 5
Markavörðurinn er alltaf á verði 399