Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   8/12 
 Rosaleg tölfræði hinnar 45 ára Katr    
 Hin 45 ára gamla Katrine Lunde hefur   
 staðið á milli stanganna hjá norska    
 kvennalandsliðinu í fimm af sex leikjum
 liðsins á heimsmeistaramótinu. Ef      
 tölfræði markmanna er skoðuð ber Lunde 
 af. Alls hefur hún varið 57,8          
 prósent þeirra skota sem hún hefur     
 fengið á sig hingað til á mótinu.Þótt  
 Lunde hafi tilkynnt að þetta stórmót   
 yrði hennar síðasta með norska         
 liðinu, heldur hún öllu opnu hvað      
 félagslið varðar. "Ég veit ekki hvort  
 ég gefist alveg upp, við munum ræða það
 eftir mótið.  Sem stendur spilar Lunde 
 með Rauðu stjörnunni í Serbíu en       
 samningur hennar rennur út um          
 áramót.Betri en nokkru sinni fyrr?Í    
 stórsigri Noregs á Brasilíu í gær,     
 33-14, spilaði Lunde tæpar 40 mínútur. 
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: