Littler lenti í litlum vandræðum
Í gærkvöld hófst 33. heimsmeistaramótið
í pílukasti og næsti heimsmeistari
verður krýndur 3. janúar. Spilað er
flesta daga fram að því, tvisvar á dag,
en keppendur fá þó allir frí
25.-27. desember.Gærkvöldið byrjaði
á óvæntum úrslitum, Þjóðverjinn
fyrsta heimsmeistaramóti sló
út reynsluboltann Kim Huybrechts
frá Belgíu.Fimm konur eru með á
mótinu í ár og hafa þær aldrei
verið fleiri. Sú fyrsta steig á sviðið
í gær, hin enska Lisa Asthon, en
hún fann sig aldrei gegn landa sínum
og fyrrum heimsmeistaranum
Michael Smith. Konurnar á HM Lisa
Asthon: 55 ára frá Englandi. Hefur
fjórum sinnum orðið heimsmeistari
Markavörðurinn er alltaf á verði 399