Framlengingin: Sterkasta lið Ísland
Sérfræðingar Stofunnar á RÚV ræða hin
ýmsu mál tengd handboltanum í sérstökum
aukaþætti meðan á HM kvenna stendur. Í
framlengingu dagsins er til umræðu
lið Íslands.Landsliðskempurnar
Rakel Dögg Bragadóttir, Karen
Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir
voru að venju gestir Einars Arnar
Jónssonar og komu sér saman um besta
lið Íslands frá upphafi. Umræður
spilaranum.Vinstra horn: Dagný
Skúladóttir. "Hún var alltaf on, alltaf
með þessa útgeislun. Það er ekki til
ein ljót mynd af henni. Alltaf í
geggjuðu formi, alltaf 100% á æfingum.
Með geðveikan stökkkraft.
Hóflega kærulaus. Vinstri
Markavörðurinn er alltaf á verði 399