Íslenskir keppendur í efstu þremur
Karlalandsliðið í alpagreinum keppir í
Austurríki um þessar mundir. Liðið átti
sérlega góðan dag í dag þegar þrír
íslenskir keppendur stóðu á palli
í stórsvigi. Gauti Guðmundsson
varð fyrstur, þar á eftir Bjarni
Kristinsson þriðji. Allir þrír náðu
góðum FIS-punktum en þeir hafa bæði
áhrif á stöðu þeirra á heimslista
á Ólympíuleikunum í Mílanó og Cortina.
Bjarni, Gauti og Matthías á
palli.Skíðasamband ÍslandsJón Erik
Sigurðsson endaði í 7. sæti, Tobias
Hansen í 17. og Pétur Reidar Pétursson
Markavörðurinn er alltaf á verði 399