Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   9/12 
 HM í dag: 8-liða úrslitin hefjast      
 8-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna 
 í handbolta hefjast í dag.Fyrri leikur 
 dagsins er viðureign heimakvenna í     
 Þýskalandi á móti Brasilíu. Þjóðverjar 
 enduðu á toppi milliriðils tvö með     
 fullt hús stiga. Þær brasilísku urðu   
 í öðru sæti milliriðils fjögur með átta
 stig.Leikur Þýskalands og Brasilíu     
 hefst klukkan 16:15 á RÚV 2.Í seinni   
 viðureign kvöldsins mætast svo Noregur 
 og Svartfjallaland. Norska liðið       
 vann milliriðil fjögur með fullt       
 hús stiga. Ekkert lið er með           
 betri markatölu en norska liðið sem    
 fer með 82 mörk í plús inn í átta      
 liða úrslitin. Svartfjallaland varð    
 í öðru sæti milliriðils tvö með        
 sex stig.Leikur Noregs                 
 og Svartfjallalands hefst klukkan 19:30
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: