Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
            
                                   25/1 
 Fjögur lið jöfn á toppnum eftir sig    
 Króatía vann Sviss 28-24 í             
 lokaleik dagsins í milliriðli 2 á EM   
 í handbolta í kvöld.                   
 Svisslendingar byrjuðu að vísu betur og
 komust í 4-0 og 5-1 en þeir eru        
 þekktir fyrir að missa niður mikla     
 forystu á mótinu og Króatar jöfnuðu í  
 7-7. Eftir það náðu þeir forystu       
 sem þeir létu ekki af hendi.Króatía    
 var tveimur mörkum yfir í              
 hálfleik 13-11 og náðu mest fimm       
 marka forystu í seinni hálfleik.       
 Með sigrinum komst Króatía í           
 fjögur stig í riðlinum og eru nú       
 fjögur lið jöfn með fjögur stig á      
 toppnum. Ísland er þó með bestu        
 markatöluna í innbyrðisviðureignum     
 liðanna og trónir því á toppnum eftir  
 þessa umferð. Því má þakka átta        
   Markavörðurinn er alltaf á verði 399 
Velja síðu: