Logi vill sjá þéttan kjarna - Kári
Að mörgu er að huga þegar æfingaleikir
fyrir stórmót eru annars vegar.
Einhverjir vilja sjá helstu hestana
spila sig saman, aðrir vilja nýta
tímann í að prófa eitthvað nýtt."Ég vil
bara sjá Snorra búa til ákveðinn
kjarna, segir Logi Geirsson. Kári
Kristján Kristjánsson vill hins vegar
skoða aðra hluti:"Ég er alltaf voða
mikið í því að vilja prófa, segir
hann. Hann viðurkennir þó líka að
hann skilji þörfina að æfa
"fyrstu fiðlurnar, eins og hann
orðar það.Ólafur Stefánsson vill svo
sjá vörnina smella og svo það
sem Snorri Steinn var þekktur fyrir
sjá hraðaupphlaup, að við getum
spilað með lið sem er að keyra fram
Markavörðurinn er alltaf á verði 399