Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
       
                  17/9 
 Hólmar Örn aftur til Rosenborg     
 Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn 
 er á leið til norska          
 úrvalsdeildarliðsins Rosenborg frá   
 Levski Sofia í Búlgaríu. Hólmar Örn,  
 sem er þrítugur, lék með Rosenborg frá 
 2014-2016 og varð tvívegis norskur   
 meistari með félaginu. Frá Rosenborg  
 fór hann til Maccabi Haifa í Ísrael og 
 svo til Búlgaríu þar sem hann hefur  
 verið undanfarin ár. Hólmar á 15    
 A-landsliðsleiki að baki og var í   
 byrjunarliði Íslands í 5-1 tapi gegn  
 Belgíu fyrr í mánuðinum.        
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
Velja síðu: