Magnaður varnarleikur þegar Noregur
Noregur og Spánn áttust við
í milliriðli 1 á EM karla í handbolta í
kvöld. Liðin komu bæði án stiga inn í
milliriðilinn og því á höttum eftir
sigri.Leikurinn var hnífjafn frá
upphafi og liðin skiptust á að leiða.
Staðan í hálfleik var 16-16 og
seinni hálfleik.Spánverjar náðu
þriggja marka forskoti þegar um korter
var eftir en Norðmenn jöfnuðu og
komust yfir í stöðunni 30-29 þegar
tæpar sjö mínútur lifðu leik,
frumkvæðið.Þegar komið var fram á
lokamínútuna var staðan enn og aftur
jöfn en Norðmenn einum manni færri og
í sókn. Þeir tóku áhættuna að vera ekki
með markmanninn í marki en Tobias
Markavörðurinn er alltaf á verði 399