Arnar vill sjá sitt nýja lið þróast
Leikurinn gegn Færeyjum í dag er eini
vináttuleikur íslenska liðsins fyrir
heimsmeistaramótið. Talsverð breyting
hefur orðið á liðinu frá EM í fyrra, og
þá helst varnarlega. Arnar segir
áhersluna í dag því liggja mest
varnarlega."Ég vil fyrst og fremst sjá
okkur varnarlega þéttast, að við séum
þar betri í því að taka frumkvæðið
í öllum aðgerðum sem við erum að
fara í, í alla bardaga sem við erum
sjáum hjálparvörnina eiga auðveldara
með að raungerast, segir Arnar."Ég
vil sjá framfarir þar og svo auðvitað
í öllum þáttum leiksins, að við séum ná
að slípa okkur saman og að þessi hópur
þetta, þetta nýja lið, sé að þróast,
bætir hann við.Leikur Íslands og
Markavörðurinn er alltaf á verði 399