United og Bournemouth gerðu fjörugt
Casemiro fagnar marki sínu í kvöld.AP /
Jon SuperManchester United og
Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ensku
úrvalsdeild karla í fótbolta.Amad
Diallo kom United yfir á 13. mínútu en
Antoine Semenyo jafnaði metin á 40.
mínútu. Casemiro kom svo heimamönnum
aftur yfir í uppbótartíma
fyrri hálfleiks.Mörkunum rigndi svo
í seinni hálfleik. Evanilson
jafnaði metin fyrir Bournemouth á
46. mínútu og Marcus Tavernier kom
þeim svo yfir á 52. mínútu.United
menn lögðu ekki árar í bát og
Bruno Fernandes jafnaði á 77.
mínútú. Matheus Cunha kom liðinu
yfir skömmu síðar.Eli Junior Kroupi
átti svo síðasta orðið er hann
jafnaði metin á 86. mínútu.United er í
Markavörðurinn er alltaf á verði 399