Ríkisútvarpið erlendis Stuttbylgjuútsendingum útvarpsins hefur
verið hætt. Hægt er að hlusta á
útsendingar Rásar 1 og Rásar 2 á vefnum
www.ruv.is. Þá er Textavarpið einnig á netinu, á slóðinni www.textavarp.is.
Langbylgjan heyrist í Færeyjum og á Grænlandi og e.t.v. við bestu skilyrði
með góðum tækjabúnaði í öðrum nálægustu
nágrannalöndum.
Sending frá Gufuskálum er á 189 kHz og Eiðum á 207 kHz.