Dagskrá Alþingis 45. fundur fimmtudagur 11.12.2025 kl. 10:30 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími 2. Skýrsla starfshóps um þróun í útgáfu dvalarleyfa og misræmi við önnur Norðurlönd 3. Afurðasjóður Grindavíkurbæjar 4. Verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja 5. Hafnalög 6. Skipti á dánarbúum o.fl. og erfðalög 7. Kílómetragjald á ökutæki 8. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026 ALÞINGI ANNAST UPPFÆRSLU SÍÐUNNAR