Dagskrá Alþingis 43. fundur
fimmtudagur 15.5.2025 kl. 10:30
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. Fullgilding fríverslunarsamnings
milli EFTA-ríkjanna og
Konungsríkisins Taílands
3. Umhverfismat framkvæmda og áætlana
4. Skipulag haf- og strandsvæða og
skipulagslög
5. Svæðisbundin flutningsjöfnun
6. Greiðslur yfir landamæri í evrum
7. Landlæknir og lýðheilsa o.fl.
8. Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu
sýklalyfjaónæmis fyrir árin
2025--2029
9. Aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum
2025--2029
10. Sorgarleyfi
11. Framsal sakamanna og önnur aðstoð í
sakamálum
ALÞINGI ANNAST UPPFÆRSLU SÍÐUNNAR