Rás 1
Sunnudagur, 6. október
20.45 Með spjót í höfðinu (4:4) Í þessum síðasta þætti af fjórum, um konur í mannfræði, heyrum við frásögn Ásu Guðnýjar Ásgeirsdóttur en hún dvaldi í Nepal fyrir nokkrum árum við rannsóknir á mannsali kvenna til Indlands. Ása Guðný skoðaði einnig viðhorf ýmissa hjálparsamtaka gagnvart hugmyndum um mannsal.