MIÐHÁLENDIÐ LANDSHLUTASPÁ Veðurhorfur næsta sólarhringinn: Norðaustan 8-15 og dálítil él, einkum norðan Vatnajökuls. Gengur í norðan 15-25 í kvöld, hvassast sunnantil. Él eða snjókoma, einkum norðan jökla. Dregur úr vindi annað kvöld. Frost 5 til 12 stig. Spá gerð 11.01.2026 kl. 13:27 Færð á vegum ................ > 470 Efnisyfirlit fyrir veður ....... 160 Netveðrið: http://www.vedur.is