VESTFIRÐIR
LANDSHLUTASPÁ
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Hæg breytileg átt og bjartviðri. Vægt
frost, en hlýnar smám saman í dag.
Suðvestan 3-10 í kvöld og þykknar upp
með skúrum eða slydduéljum. Hiti 1 til
7 stig í nótt. Snýst í norðanátt á
morgun og styttir upp að mestu. Kólnar
heldur.
Spá gerð 23.10.2025 kl. 09:57
Landsbyggðafréttir ......... 140
Efnisyfirlit fyrir veður ....... 160
Netveðrið: http://www.vedur.is