VESTFIRÐIR
LANDSHLUTASPÁ
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Norðaustan 13-18 og skúrir eða él, en
snýst í suðvestan 13-20 í nótt. Dregur
úr vindi og úrkomu seint á morgun,
suðaustan 5-10 og stöku él annað kvöld.
Hiti kringum frostmark.
Spá gerð 30.03.2025 kl. 21:44
Landsbyggðafréttir ......... 140
Efnisyfirlit fyrir veður ....... 160
Netveðrið: http://www.vedur.is