FAXAFLÓI
LANDSHLUTASPÁ
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og
lítilsháttar él á stöku stað. Frost
víða 0 til 6 stig. Vaxandi suðaustanátt
seint í kvöld og þykknar upp. Suðaustan
8-15 seint í nótt og rigning, slydda
eða snjókoma. Vestan og suðvestan 3-8
og skúrir um hádegi. Éljagangur annað
Spá gerð 24.11.2025 kl. 09:36
Veðurspá fyrir Faxaflóamið .... 181
Efnisyfirlit fyrir veður ....... 160
Netveðrið: http://www.vedur.is