SUÐURLAND
LANDSHLUTASPÁ
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðaustan 8-13 m/s, skýjað með köflum
seinnipartinn og líkur á þoku við
ströndina. Hiti 12 til 17 stig. Lægir í
kvöld. Suðaustan 3-10 og bjartviðri á
morgun, heldur hlýnandi.
Spá gerð 15.05.2025 kl. 09:34
Íþróttir í Textavarpi ...... 300
Efnisyfirlit fyrir veður ....... 160
Netveðrið: http://www.vedur.is