VEÐURSPÁ
HÖFUÐBORGARSV.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðaustan 13-18 m/s og rigning, en
dregur hægt úr vindi síðdegis og lægir
seint í kvöld. Hiti 3 til 7 stig.Austan
5-13 og skúrir á morgun, en sunnan 3-8
annað kvöld. Hiti 1 til 4 stig.
Spá gerð 18.01.2026 kl. 04:05
------ Veðrið 18.01.2026 kl. 09 -
Staður hPa Átt m/s Veður HitiC
Reykjavík 995 SA 13 Smá rigning 5,8
--- Nýjasta sjálfv.ath. síð.3 klst. --
Staður kl. hPa Átt m/s HitiC
Straumsvík ..... 09 .... SA 16 6,4
Reykjavíkurflugv 09 .... SA 12 6,1
Reykjavík ...... 09 995 SA 13 5,8
Korpa .......... .... ....
Geldinganes .... 09 .... SA 17 5,7
Kjalarnes ...... 09 .... ASA 16 5,4
Skrauthólar .... .... ....
Hólmsheiði ..... 09 .... SA 16 4,9