FJÖLDÆGRA
Á miðvikudag: Vestan 8-15 m/s, en 5-10
síðdegis. Skýjað og dálítil væta, en
bjart með köflum suðaustan- og
austanlands. Hiti 6 til 13 stig,
mildast austantil. Á fimmtudag: Hæg
vestlæg eða breytileg átt og skýjað með
köflum, en léttir til um landið
norðanvert. Hiti 4 til 10 stig yfir
daginn. Á föstudag: Suðvestan 8-13
norðvestanlands, annars hægari vindur.
Skýjað og yfirleitt þurrt vestantil á
landinu, en léttskýjað eystra. Hiti
breytist lítið. Á laugardag: Norðlæg
átt og skýjað með köflum. Heldur
kólnandi. Á sunnudag: Suðlæg eða
breytileg átt, skýjað og stöku skúrir
vestanlands. Hiti 3 til 8 stig, en
nálægt frostmarki eystra. Á mánudag:
Útlit fyrir suðvestanátt með vætu
Spá gerð 13.10.2025 kl. 20:31