FJÖLDÆGRA
Á þriðjudag: Norðvestan 13-20 m/s, en
mun hægari um landið vestanvert. Él
norðaustanlands, annars þurrt að kalla.
Frost 3 til 12 stig. Dregur smám saman
úr vindi eftir hádegi. Á miðvikudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13.
Lítilsháttar snjókoma norðantil, en
lengst af þurrt í öðrum landshlutum.
Frost 1 til 10 stig. Á fimmtudag og
föstudag: Norðvestan og norðan 5-10 og
él, en þurrt um landið sunnanvert.
Áfram svalt. Á laugardag: Vaxandi
suðaustanátt. Hlýnar sunnan- og
vestanlands seinnipartinn með slyddu og
síðar rigningu, en þurrt um landið
norðaustanvert. Á sunnudag: Suðlæg átt
og skúrir eða él, en rigning
Spá gerð 11.01.2026 kl. 20:39