FJÖLDÆGRA
Á mánudag: Norðaustan 8-15 m/s, en
13-20 syðst. Rigning eða slydda með
köflum, en að mestu þurrt á Vesturlandi
og í innsveitum norðvestanlands. Hiti 0
til 7 stig. Á þriðjudag: Austan 8-15,
en hvassari syðst. Rigning eða slydda
með köflum, einkum suðaustan- og
austanlands. Hiti breytist lítið. Á
miðvikudag: Austan- og norðaustanátt og
þurrt suðvestantil, annars dálítil él.
Hiti 1 til 7 stig, en í kringum
frostmark fyrir norðan. Á fimmtudag:
Austanátt og rigning sunnantil, en
snjókoma eða slydda með köflum norðan
heiða. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Á
föstudag: Austanátt og dálítil væta
suðaustanlands, annars þurrt að kalla.
Fremur milt. Á laugardag: Útlit fyrir
norðaustanátt með skúrum eða éljum í
flestum landshlutum. Hiti breytist