FJÖLDÆGRA
Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 m/s og
skúrir eða él. Hvessir syðst
seinnipartinn. Hiti um eða undir
frostmarki. Á mánudag: Breytileg átt
3-10 og él á víð og dreif, en rigning
eða slydda sunnanlands. Hiti breytist
lítið. Á þriðjudag: Breytileg átt 5-13
og él, en styttir upp sunnan heiða.
Frost 0 til 6 stig. Á miðvikudag:
Austanátt og slydda eða rigning með
hlýnandi veðri, en talsverð úrkoma á
sunnan- og austanverðu landinu.
Snjókoma og áfram kalt á norðanverðu
landinu. Á fimmtudag: Norðaustanátt og
dálítil rigning eða slydda, en
úrkomumeira norðan- og norðvestantil.
Spá gerð 12.12.2025 kl. 08:08