FJÖLDÆGRA
Á föstudag: Norðaustan 3-10 m/s, en
10-15 með suðausturströndinni.
Léttskýjað á Suður- og Vesturlandi, en
él norðan- og austanlands, einkum við
ströndina. Frost 0 til 8 stig. Á
laugardag og sunnudag: Fremur hæg
norðlæg eða breytileg átt. Þurrt og
bjart sunnan- og suðvestanlands, annars
skýjað með köflum og stöku él. Frost 2
til 12 stig. Á mánudag: Norðaustlæg
átt. Stöku él á norðanverðu landinu,
einkum við ströndina, en annars
yfirleitt bjart. Frost 3 til 14 stig,
kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á
þriðjudag: Breytileg átt og léttskýjað,
en stöku él norðanlands. Áfram kalt í
Spá gerð 07.01.2026 kl. 08:25