VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Sunnan og suðvestan 5-13 m/s, en 10-18
norðanlands eftir hádegi. Þokusúld eða
rigning með köflum, en lengst af þurrt
og bjart á Norðaustur- og Austurlandi.
Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir
austan.Vestan 8-15 á morgun, skýjað og
dálítil væta, en bjart með köflum
suðaustan- og austanlands. Lægir
síðdegis. Hiti 6 til 14 stig, mildast
suðaustantil.
Spá gerð 14.10.2025 kl. 10:14
Færð á vegum 470