VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Vaxandi sunnanátt í dag, 13-23 m/s
undir kvöld, hvassast á norðvestanverðu
landinu. Talsverð rigning sunnan- og
vestanlands. Hægari vindur og þurrt á
Austurlandi, en hvessir þar síðar í
kvöld. Hlýnandi veður.Sunnan 18-28 m/s
í fyrramálið og fram eftir morgundegi,
hvassast í vindstrengjum á norðanverðu
landinu. Talsverð eða mikil rigning
sunnan- og vestanlands, en þurrt
norðaustantil. Hiti 7 til 17 stig,
hlýjast í hnjúkaþey á Norður- og
Spá gerð 23.12.2025 kl. 10:38