VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Sunnan og suðvestan 13-25 m/s, hvassast
í vindstrengjum norðvestanlands.
Rigning eða súld á sunnan- og
vestanverðu landinu, talsverð eða mikil
norðvestantil, en þurrt að kalla annars
staðar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast í
Austurlandi.Dregur úr vindi og úrkomu í
nótt.Sunnan 10-18 m/s á morgun og áfram
rigning eða súld, en léttir til á
Norður- og Austurlandi. Vestlægari
norðvestantil annað kvöld og bætir í
rigningu vestanlands. Áfram hlýtt í
Spá gerð 24.12.2025 kl. 18:10