VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Norðaustanátt 8-15 m/s og rigning eða
slydda með köflum, en léttir smám saman
til vestanlands. Gengur í norðaustan
13-20 við suðausturströndina í
kvöld.Hægari norðaustantil á morgun,
skýjað og úrkomulítið, en yfirleitt
léttskýjað á Suður- og Vesturlandi.Hiti
1 til 9 stig að deginum, mildast
suðvestantil.
Spá gerð 03.10.2024 kl. 09:49
Færð á vegum 470