VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Hæg breytileg átt og víða bjartviðri,
en suðaustan tt 8-15 m/s suðvestan- og
vestanlands og skýjað með köflum. Lægir
í kvöld. Hiti yfirleitt 12 til 23 stig,
hlýjast á Norður- og Austurlandi.
Suðlæg eða breytileg átt 3-10 á morgun.
Léttskýjað og áfram hlýtt í veðri, en
sums staðar þoka við ströndina.
Spá gerð 15.05.2025 kl. 09:42
Færð á vegum 470