VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Vestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og
víða dálitlar skúrir eða slydduél í
kvöld. Austan og norðaustan 10-18 á
morgun og rigning, en slydda eða
snjókoma í innsveitum og á heiðum á
norðurhelmingi landsins. Mun hægari
sunnan- og austanlands annað kvöld og
dregur víða úr úrkomu. Hiti 0 til 8
stig, mildast syðst.
Spá gerð 22.02.2025 kl. 18:07
Færð á vegum 470