VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Suðlæg átt, 3-10 m/s og skúrir, en
skýjað með köflum á austanlands.
Norðaustlægari og fer að rigna
suðaustantil í kvöld. Hiti 11 til 20
stig, hlýjast norðaustantil, en svalara
í þokuloft við austurströndina.
Spá gerð 11.07.2025 kl. 00:11
Færð á vegum 470