VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Víða norðan gola eða kaldi, en
allhvasst austast landinu. Léttskýjað
sunnan heiða, en styttir upp austantil
með kvöldinu. Herðir á frosti.Austan
5-13 og snjókoma suðvestantil eftir
hádegi á morgun, en um landið
norðanvert annað kvöld. Yfirleitt
breytileg átt 3-8 í öðrum landshlutum
og þurrt að mestu um austanvert landið.
Strekkingur eða allhvasst suðvestan- og
vestantil síðdegis á morgun. Frost 2
til 8 stig, en hiti að 3 stigum við
Suðvesturströndina annað kvöld.
Spá gerð 28.11.2025 kl. 18:06