VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Norðan- og norðaustan 5-13 m/s,
hvassast norðvestantil og undir
Vatnajökli. Dálítil él norðan- og
austanlands, einkum á Norðausturlandi,
en léttskýjað sunnan- og vestantil.
Frost 0 til 6 stig, en víða frostlaust
við sjávarsíðuna.Norðan 3-10 m/s á
morgun, en norðvestan 10-15 austast en
að 23 m/s um tíma sunnantil á
Austfjörðum. Skýjað norðan- og
austantil og stöku él noðaustanlands
framan af degi. Annars bjart veður.
Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til
Spá gerð 11.11.2025 kl. 10:09