VEÐURSÍÐUR STUTT SPÁ Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 5-13 m/s í dag, en 10-18 við suðausturströndina. Dálítil él norðan- og austantil, en léttskýjað um landið suðvestanvert. Frost 0 til 10 stig. Bætir smám saman í vind síðdegis með snjókomu austast á landinu.Norðan 10-18 á morgun, en 18-23 á Suðausturlandi og Austfjörðum. Víða él, en úrkomulítið sunnanlands. Áfram svalt. Spá gerð 11.01.2026 kl. 04:03 Færð á vegum 470