VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Hæg breytileg átt og bjart með köflum,
en dálítil él á stöku stað við norður-
og vesturströndina. Frost víða 0 til 10
stig. Suðaustanátt 8-15 vestanlands
eftir miðnætti en mun hvassara um tíma
á norðanverðu Snæfellsnesi. Rigning,
slydda eða snjókoma með köflum og síðan
austanlands eftir hádegi. Snýst í
vestan og suðvestan 5-10 með dálitlum
skúrum eða slydduéljum á vestanverðu
landinu í fyrramálið en annað kvöld
austanlands. Hlýnandi, hiti 0 til 5
stig eftir hádegi en kólnar aftur annað
Spá gerð 24.11.2025 kl. 15:24