VEÐURSÍÐUR STUTT SPÁ Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austan 13-20 m/s og talsverð rigning suðaustantil, en rigning með köflum vestan- og norðanlands. Hiti 3 til 10 stig, svalast norðaustantil.Dregur heldur úr vindi og úrkomu seint í kvöld og nótt.Austan 8-15 á morgun, en 15-20 syðst. Skúrir eða él suðaustan- og austanlands, en annars bjart. Fer kólnandi. Spá gerð 22.01.2026 kl. 15:13 Færð á vegum 470