VEÐURSÍÐUR STUTT SPÁ Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austan 5-13 m/s í kvöld, en allhvasst við suðurströndina. Bætir í vind í nótt, austan 8-15 á morgun en 15-23 syðst.Að mestu þurrt og bjart með köflum á vestanverðu landinu, annars dálitlar skúrir eða él. Hiti 0 til 6 stig á morgun, en um eða undir frostmarki á Norður- og Austurlandi. Spá gerð 25.01.2026 kl. 15:23 Færð á vegum 470