VEÐURSÍÐUR
STUTT SPÁ
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt 5-15 m/s, hvassast syðst.
Él á austanverðu landinu, en yfirleitt
bjartviðri vestanlands. Frost 0 til 12
stig, minnst við suðaustur- og
austurströndina. Hvessir með snjókomu á
Suðausturlandi í kvöld. Norðaustan 8-15
á morgun, en 13-23 suðaustanlands,
hvassast í Öræfum. Þurrt og bjart
suðvestantil, en él norðan- og
austanlands og snjókoma um tíma um
landið suðaustanvert. Frost 0 til 6
Spá gerð 07.01.2026 kl. 15:00