VEÐURSÍÐUR STUTT SPÁ Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðan 5-13 m/s í kvöld. Víða snjókoma eða slydda á norðanverðu landinu, en að mestu þurrt sunnan heiða. Heldur hægari vindur á morgun. Slydda eða snjókoma með köflum fyrir norðan og jafnvel rigning úti við sjóinn, en yfirleitt þurrt syðra. Hiti kringum frostmark. Spá gerð 15.01.2026 kl. 15:26 Færð á vegum 470