INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ríkisfjölmiðill í Íran greinir ekki
Í það minnsta 48 almennir borgarar hafa
látið lífið í mótmælunum í Íran sem nú
hafa staðið yfir í tólf daga. Þetta
staðfesta tvenn mannréttindasamtök.
Ríkisfjölmiðill Írans, IRIB, hefur þó
ekki greint frá þessum dauðsföllum
sem öryggissveitir landsins eru
valdið.Ríkisfjölmiðillinn hefur hert
afstöðu sína gegn mótmælendum með
breyttri orðræðu. Hingað til hefur IRIB
kallað mótmælendur "óeriðarseggi en
í nokkrum fréttum sem birtar voru
á Telegram-rás fjölmiðilsins í dag voru
vera "vopnaðir hryðjuverkamenn .Fjölmið
á Telegram-rásinni myndefni af
ofbeldisfullum vopnuðum átökum og
meðlima öryggissveita landsins sem