Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   12/10
 Vel tekið á móti forsetanum í Beiji    
 Kínversk stjórnvöld tóku veglega á móti
 Höllu Tómasdóttur forseta þegar hún kom
 ásamt föruneyti til Beijing í          
 eftirmiðdaginn, eftir um tólf tíma flug
 frá Heathrow-flugvelli í               
 London.Eftir móttöku á viðhafnarsvæði  
 á flugvellinum, beið                   
 heiðursvörður eftir forseta, sem og    
 kínverskt fjölmiðlafólk, áður en       
 íslenski hópurinn fór í bílalest inn   
 í miðborg Beijing.Með í för með        
 Höllu er Þorbjörg                      
 Sigríður Gunnlaugsdóttir               
 dómsmálaráðherra, en þær verða báðar   
 á kvennaráðstefnu í Beijing sem haldin 
 er á vegum kínverskra stjórnvalda og UN
 Women.Á þriðjudaginn á Halla svo fund  
 með forseta Kína og heldur svo         
 á miðvikudaginn til Shanghai, þar      
 sem hún á fundi með                    
Velja síðu: