Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   13/1 
 Utanríkisráðherra Noregs varði hlut    
 Utanríkisráðherra Noregs varð að verja 
 hluta næturinnar í sprengjubyrgi ásamt 
 Úkraínuforseta þegar Rússar gerðu      
 loftárásir á úkraínsku höfuðborgina    
 Kyiv í nótt.Utanríkisráðherrarnir      
 Espen Barth Eide og Andrii Sybiha      
 við minningarreit í Kyiv.EPA /         
 SERGEY DOLZHENKOEspen Eide hitti       
 Volodymyr Zelensky í gær þar sem þeir  
 ræddu alvarlega stöðu heimsmála og     
 ekki síst málefni Úkraínu.             
 "Útkoma innrásarstríðsins hefur áhrif  
 á framtíð okkar,  sagði Eide í samtali 
 við NRK.Báðir hafi heyrt sprengingar   
 kveða við og leitað umsvifalaust skjóls
 í byrgi undir forsetahöllinni. "Rússar 
 gera sífelldar árásir og maður         
 þarf alltaf að vera á varðbergi,       
 sagði Eide. Hann sagði jafnframt       
 að Zelensky hefði lýst þakklæti        
Velja síðu: