INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump segir stóran flota stefna hra
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir
bandarískan herskipaflota stefna í átt
að Persaflóa. Hann dró í seinustu viku
hernaðaraðgerðir gegn Íran vegna harðra
aðgerða klerkastjórnarinnar
gegn mótmælendum í landinu.Nú segir
hann stóran flota stefna í átt að
Íran til öryggis og til að þrýsta
á Íransstjórn. "Sjáum til hvað gerist,
sagði Trump við blaðamenn um borð í
forsetaþotunni á heimleið frá
alþjóðaefnahagsráðstefnunni
í Davos."Við fylgjumst með Íran.
Ég vona samt að ekkert gerist, að
við þurfum ekki að nota flotann,
bætti forsetinn við. Hann áréttaði
það mat sitt að hótanir um
valdbeitingu hefðu komið í veg fyrir á