Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   26/11
 Djakarta nú fjölmennasta borg í hei    
 Djakarta, höfuðborg Indónesíu, er nú   
 fjölmennasta borg heims samkvæmt nýrri 
 skýrslu efnahags-                      
 og félagsmálaskrifstofu                
 Sameinuðu þjóðanna. Miðað er           
 við stórborgarsvæði                    
 borganna.Samkvæmt skýrslunni er        
 japanska höfuðborgin Tókýó, sem hafði  
 verið talin fjölmennasta borg heims frá
 árinu 2000, dottin niður í þriðja sæti,
 á eftir Djakarta og Dakka              
 í Bangladess.Samkvæmt skýrslunni       
 búa 41,9 milljónir manns í Djakarta.   
 Í Dakka búa 36,6 milljónir og          
 33,4 milljónir í Tókýó. Búist er við   
 því að Dakka verði orðin               
 fjölmennasta borg í heimi árið 2050    
 vegna fólksflutninga þangað            
 af landsbyggðinni. Talið er að hækkun á
 yfirborði sjávar muni koma í veg fyrir 
Velja síðu: