INNLENDAR FRÉTTIR 102
Átök í kjölfar mótmæla í Mexíkóborg
Þúsundir mótmælenda komu saman
í Mexíkóborg, höfuðborg Mexíkó, í
gær til að mótmæla ríkisstjórn
Claudiu Sheinbaum, forseta landsins.
Yfir hundrað manns særðust eftir að
kjölfar mótmælanna.Ungt fólk
af Z-kynslóðinni skipulagði mótmælin og
hlaut stuðning frá stjórnarandstöðunni
í landinu. Sheinbaum hefur verið
forseti í rúmt ár og er frekar vinsæl,
með yfir sjötíu prósent fylgi.
fyrir öryggisstefnu sína og hvernig
hún tekur á ofbeldisglæpum í
landinu, sem eru tíðir.Margir
mótmælendur voru með fána og hatta til
heiðurs Carlos Albert Manzo
Rodriguez, bæjarstjóra Uruapan