Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/1  
 Ísraelsher drap 13 í árásum á Gaza     
 Ísraelsher drap 13 Palestínumenn á Gaza
 í gær, þar af fimm börn, samkvæmt      
 upplýsingum almannavarna.Þrjú barnanna 
 voru drepin þegar dróni hæfði tjald    
 í flóttamannabúðum á sunnanverðu  Gaza 
 og það fjórða var drepið               
 nærri Jabalia-flóttamannabúðunum       
 í norðurhlutanum. Ísraelsher gerði auk 
 þessa árás á skóla þar sem einn týndi  
 lífi og fólks er leitað í rústum húss í
 Gaza-borg eftir loftárás.Ísraelsher    
 segist hafa gert árás á húsið eftir að 
 eldflaug var skotið þaðan í átt að     
 Ísrael. Vopnahléssamkomulagið frá      
 10. október hefur að mestu haldið      
 en hvor fylking sakar hina iðulega     
 um brot á ákvæðum þess.Hazem           
 Qassem, talsmaður Hamas, segir         
 árásir gærdagsins til marks            
 um lítilsvirðingu Ísraela              
Velja síðu: