INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segja Netanyahu standa í vegi fyrir
Fjölskyldur gísla sem eru í haldi
Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels,
þann eina sem komi í veg fyrir lausn
þeirra. Þeir gagnrýna árás Ísraelshers
á sendinefnd Hamas í Katar í
síðustu viku.Talið er að 48 gíslar séu
enn í haldi Hamas á Gaza, þar af 20
á lífi. Samtök sem berjast fyrir lausn
þeirra, og kallast á ensku Bring Them
Home Now, segja að eina hindrunin fyrir
forsætisráðherra Ísraels, Benjamins
Netanyahus.Í færslu á samfélagsmiðlinum
X segja samtökin að árás Ísraela á
íverustað samninganefndar Hamas í Katar
í síðustu viku sé nýjasta dæmið
um hvernig Netanyahu hindri
lausn gíslanna. Með slíku reyni hann
að vinna sér inn tíma til að