INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stór matvælakeðja hættir kaupum á e
Breska matvælakeðjan Tesco ákvað
að hætta tímabundið að taka
við eldislaxi úr kvíum Bakkafrosts
í stöð þess í Loch Torridon í Skotlandi
eftir uppljóstrun dýraverndarsamtaka um
að vart hafi orðið við lúsasmitaðan lax
í búri sem átti að vera í hvíld.
Keðjan segir smitið mikið áhyggjuefni
Bakkafrost staðfestir við BBC að
nokkrir smitaðir fiskar hafi fundist
í búrinu fyrir fimm mánuðum og að þeir
hafi umsvifalaust verið fjarlægðir.
Gripið hafi verið til aðgerða til að
svona nokkuð endurtaki sig ekki.
málið.Bresku dýraverndunarsamtökin
Animal Equality, sem birtu myndskeið
af smitaða laxinum, segja
ákvæði dýraverndarlaga og fleiri