Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/12
 Yfir þrjú hundruð þúsund án rafmagn    
 Hundruð þúsunda eru án rafmagns í Kyiv,
 höfuðborg Úkraínu, eftir loftárásir    
 Rússlandshers á borgina í nótt og      
 morgun. Einn lést í árásunum og nítján 
 særðust, þar á meðal tvö               
 börn.Þriðjungur íbúa borgarinnar er án 
 hita og um þrjú hundruð og tuttugu     
 þúsund eru án rafmagns. Kalt er í      
 borginni og hiti um                    
 frostmark.Volodymyr Zelensky, forseti  
 Úkraínu, segir Rússa hafa skotið nærri 
 fimm hundruð drónum og                 
 fjörutíu loftskeytum á borgina. Hann   
 segir aðalskotmark Rússa               
 verða höfuðborgina Kyiv, orkuinnviði   
 og borgaralega innviði þar.Einn lést   
 í árásunum sem entust í tíu klukkutíma 
 og nítján særðust, þar á meðal tvö     
 börn.Tveimur flugvöllum í Póllandi     
 lokaðTveimur flugvöllum                
Velja síðu: