INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sleppt úr haldi fjórum áratugum eft
Franskur áfrýjanadómstóll fyrirskipaði
í dag að líbanskur karlmaður skyldi
leystur úr fangelsi. Hann hefur setið
bak við lás og slá frá 1984 fyrir
morðin á hermálafulltrúa við
bandaríska sendiráðið í París og
ísraelskum sendifulltrúa.Georges
Ibrahim Abdallah hlaut lífstíðardóm
árið 1987 fyrir morðin sem hann
framdi fimm árum fimm. Flestir
morðingjar eru látnir lausir eftir
innan við þrjá áratugi í frönskum
fangelsum en Adballah var haldið
mun lengur.Hann hefur alla tíð lýst
sér sem baráttumanni fyrir
réttindum Palestínumanna. Abdallah
stofnaði marxíska hreyfingu sem barðist
gegn Ísrael eftir að hafa særst í
innrás Ísraela í Líbanon 1978.
Þegar franskir lögreglumenn