INNLENDAR FRÉTTIR 102
Uppreisnarmenn í Kongó heita að sæk
Forseti Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó
hvatti landsmenn sína til að gegna
herþjónustu til að styðja við baráttuna
gegn uppreisnarsveitum í landinu. Hann
gagnrýndi jafnframt aðgerðarleysi
alþjóðasamfélagsins. Félix Tshisekedi
sagði í sjónvarpsávarpi að það væri
móðgun meðan öryggi í Kongó færi
sífellt versnandi og hætt væri við
stigmagnist.Bandalag uppreisnarsveita,
sem kennir sig við Kongófljót, segist
ætla að halda sókn sinni áfram.
M23 uppreisnarsveitin, sem
tilheyrir bandalaginu, lýsti því yfir
í liðinni viku að hún hefði náð völdum
Goma.Leiðtogi Kongófljótsbandalagsins
sagði að uppreisnarmenn væru komnir til
að vera. Sókn þeirra myndi halda