INNLENDAR FRÉTTIR 102
Páfi hvetur til öflugri loftslagsað
Leó XIV. páfi hvatti í gær ríki
á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
í Brasilíu til að grípa til haldbærra
aðgerða til að stöðva skaðlegar
loftslagsbreytingar. Hann sagði
mannkynið vera að bregðast með
viðbrögðum sínum við hnattrænni hlýnun
og að sköpunarverk Guðs væri að "æpa á
hjálp í flóðum, þurrkum, stormum og
vægðarlausum hita ."Einn af hverjum
þremur lifir við mikið varnarleysi
vegna þessara loftslagsbreytinga,
sagði Leó í myndbandsávarpi til
trúarleiðtoga sem eru samankomnir í
loftslagsbreytingar ekki fjarlæg ógn og
það að hunsa þetta fólk jafngildir því
að afneita sameiginlegum mannleika
okkar. Páfi sagði tíma enn vera fyrir