INNLENDAR FRÉTTIR 102 19/11 Welling verður næsti borgarstjóri K Sisse Marie Welling verður
næsti yfirborgarstjóri
Kaupmannahafnar, höfuðborgar Danmerkur.
Hún er leiðtogi sósíalíska
þjóðarflokksins í borginni.Welling er
fyrsti yfirborgarstjóri
Kaupmannahafnar sem ekki kemur úr
röðum jafnaðarmanna. Þeir hafa haft
tökin á borgarstjórn höfuðborgarinnar
í yfir hundrað ár.Hún sagði
nýja meirihlutann standa frammi
fyrir stóru verkefni og verða að
standa við þau loforð sem hann hefði
gefið kjósendum
í kosningabaráttunni.Sisse
Marie Welling á kjörstað.EPA / Mads
Claus Rasmussen