INNLENDAR FRÉTTIR 102
Minnst 49 hafa farist í flóðum í Su
Að minnsta kosti 49 eru látnir í flóðum
í Suður-Afríku og óttast er að fleiri
hafi farist. Rignt hefur í stríðum
straumum í héraðinu Eastern Cape auk
þess sem mikill kuldi fylgir veðrinu.
Úrhellið hefur valdið því að hús hafa
farið á kaf og vatnsflaumurinn
hefur hrifsað með sér að minnsta
kosti eina smárútu, sem flutti
ellefu börn í skóla. Fjögur þeirra
fórust og fjögurra til viðbótar er
saknað. Miklar skemmdir hafa orðið
á innviðum í héraðinu, þar á meðal
á rafmagns- og vatnsveitu. Um
600 manns hafa flúið heimili sín
vegna veðursins og hafast margir við
í opinberum byggingum. Eastern Cap
héruðum Suður-Afríku. Þar teljast
sjötíu prósent íbúa undir