Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  18/5 
 Svíar og Finnar sækja um NATO-aðild  
 Sendiherrar Svíþjóðar og Finnlands   
 lögðu í morgun inn formlega umsókn um 
 aðild að Atlantshafsbandalaginu. Þar  
 með lýkur hernaðarhlutleysi ríkjanna  
 tveggja sem staðið hefur um      
 áratugaskeið en kveikja umsóknanna er 
 innrás Rússa í Úkraínu. Jens      
 Stoltenberg, framkvæmdastjóri     
 Atlantshafsbandalagsins, tók á móti  
 umsóknunum og sagði söguleg skref hafa 
 verið stigin í dag.          
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
Velja síðu: