INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rússar herða árásir á Úkraínu
Rússar gerðu í nótt hörðustu
árásir sínar á Úkraínu hingað til
í stríðinu þar. Flugher Úkraínu
segir að 728 drónum og 13 eldflaugum
hafi verið skotið að landinu
þeim flestum.Volodymyr Zelensky
forseti Úkraínu segði þessa árás senda
skýr skilaboð þar sem hún komi á
sama tíma og mikið sé reynt til að
koma á friði. Hann skoraði á
bandamenn að herða refsiaðgerðir
gagnvart Rússum.Rússneskir hermenn
frá varnarmálaráðuneyti Rússlands.AP/Ru
Defense Ministry Press Service /