INNLENDAR FRÉTTIR 102
Djakarta nú fjölmennasta borg í hei
Djakarta, höfuðborg Indónesíu, er nú
fjölmennasta borg heims samkvæmt nýrri
Sameinuðu þjóðanna. Miðað er
borganna.Samkvæmt skýrslunni er
japanska höfuðborgin Tókýó, sem hafði
verið talin fjölmennasta borg heims frá
árinu 2000, dottin niður í þriðja sæti,
á eftir Djakarta og Dakka
í Bangladess.Samkvæmt skýrslunni
búa 41,9 milljónir manns í Djakarta.
Í Dakka búa 36,6 milljónir og
33,4 milljónir í Tókýó. Búist er við
fjölmennasta borg í heimi árið 2050
vegna fólksflutninga þangað
af landsbyggðinni. Talið er að hækkun á
yfirborði sjávar muni koma í veg fyrir