INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sameinuðu arabísku furstadæmin drag
Sameinuðu arabísku furstadæmin segjast
ætla að draga herafla sinn frá Jemen í
kjölfar loftárásar Sáda á hafnarborgina
Mukalla í suðurhluta landsins.Þótt
Sameinuðu arabísku furstadæmin og
Sádi-Arabía séu að nafninu til
samherjar í stríðinu gegn Hútum, sem
ráða yfir bróðurpart Jemen, hefur ekki
alltaf allt leikið í lyndi
hjá Arabaveldunum tveimur.
Furstadæmin eru helsti bakhjarl
Umbreytingaráðs suðursins (STC),
hreyfingar aðskilnaðarsinna sem ráða
Suður-Jemens. Umbreytingaráðið hefur
formlega heitið hinni alþjóðlega
viðurkenndu ríkisstjórn Jemens, sem
nýtur stuðnings Sáda, hollustu sinni
en bandalag þeirra hefur á köflum verið
brothætt.Í desember sótti