Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/3 
 Bretar varaðir við sterkum bjórum Þ    
 Breska utanríkisþjónustan              
 varar bjórþyrsta fótboltaáhugamenn     
 við því að þýskur bjór kunni að        
 vera sterkari en bjórinn heima         
 á Bretlandseyjum. Er þeim ráðlagt      
 að drekka af ábyrgð.Þetta er meðal þess
 sem kemur fram á                       
 opinberri upplýsingasíðu fyrir þau sem 
 ætla sér á Evrópumótið í knattspyrnu   
 í sumar."Gangið hægt um gleðinnar      
 dyr og virðið lögin í landinu,  segir  
 á vefsíðunni.Ferðalöngum er            
 jafnframt bent á að hægt verði að      
 meina ofurölvum inngöngu               
 á knattspyrnuvellina á                 
 stórmótinu.Tvö landslið Breta keppa í  
 Þýskalandi í sumarBretar eiga tvö      
 landslið á lokakeppni EM í Þýskalandi í
 sumar; enska og skoska.Landslið Wales  
 var grátlega nálægt því að tryggja     
Velja síðu: