INNLENDAR FRÉTTIR 102
Danir koma sér upp langdrægum flaug
Vopnunum er ætlað að hafa fælingarmátt
gagnvart mögulegum árásum
Rússlandshers. Forsætisráðherra
Danmerkur ítrekaði í dag að ekki væru
vísbendingar um yfirvofandi árás. Dönsk
stjórnvöld hafa á síðustu vikum
tilkynnt aukin fjárútlát til
loftvarna."Danir ætla nú í fyrsta
skipti að byggja upp hernaðarmátt með
langdrægum nákvæmnisvopnum. Það
varnarstefnu Danmerkur. Með slíkum
vopnum getur herinn hæft skotmörk í
mikilli fjarlægð og til dæmis unnið
á óvinveittum árásarflaugum,
forsætisráðherra Danmerkur á