Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/11
 Bíræfnir þjófar stálu sniglum að an    
 Þjófar stálu 450 kílóum af sniglakjöti,
 bæði fersku og frosnu, af býli í       
 norðurhluta Frakklands í vikunni.      
 Þjófarnir létu líka greipar sópa um    
 hillur verslunar á bænum. Virði        
 þýfisins er 90 þúsund evrur, eða um 13 
 milljónir króna.Stjórnandi á búinu     
 segir í samtali við                    
 fréttamiðilinn Frenchinfo að allur     
 lagerinn hafi verið tekinn. Þetta sé   
 mikill skellur en jafnan seljist mest  
 af sniglum í desember.Vinsæll matur    
 í desemberÆtir sniglar, sem eru stundum
 kallaðir escargot upp á franska vísu,  
 er vinsæll matur í þar í landi.        
 Franskir neytendur verja gjarnan       
 talsverðum fjárhæðum í slíka snigla,   
 til að gæða sér á yfir jólahátíðina og 
 við nýársfögnuði.Þjófarnir brutust     
 inn í skjóli nætur,                    
Velja síðu: