INNLENDAR FRÉTTIR 102
Boðar stjórnmálaleiðtoga til fundar
forsætisráðherra Danmerkur, hefur boðað
leiðtoga allra flokka á danska þinginu
til fundar annað kvöld, vegna
hugmynda Trumps um að ná yfirráðum
yfir Grænlandi, með hervaldi
eða efnahagsþvingunum.Utanríkisráðherra
Lars L kke Rasmussen, lýsti því þó yfir
í dag að hann teldi málið ekki flokkast
sem krísu í utanríkismálum. Trump sé
á leiðinni í forsetastólinn og
norðurslóðum. Utanríkisráðherrann
kvaðst hafa fullan skilning á því.
Norðurslóðir væru einnig mikilvægari
Atlantshafsbandalagsins nú en fyrir ári
síðan.EPA / Mads Claus Rasmussen