INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ræða bætt samskipti Bretlands og Ev
forsætisráðherra Bretlands ræðir bætt
Evrópusambandsins í heimsókn sinni til
Brussel í dag. Hann vill aukið samstarf
á sviði öryggismála en tillaga
um dvalarleyfi fyrir ungt fólk
hefur fengið dæmar undirtektir
stjórnvöldum.Samskipti Breta við
Evrópusambandið hafa verið nokkuð
flókin frá því að Bretar gengu úr ESB í
árum.Stjórn Verkamannaflokksins, sem
komst til valda í sumar, vill hins
vegar slá nýjan tón og bæta samskiptin
og samstarfið milli London og
Brussel og það er tilgangur
heimsóknar Starmers í dag. Hann hittir
helstu forkólfa Evrópusambandsins, þar