INNLENDAR FRÉTTIR 102
17/5
Japan opnað fyrir ferðamönnum
Stjórnvöld í Japan hyggjast heimila
"prufu-ferðamennsku á næstu dögum,
áður en opnað verður almennt fyrir komu
ferðafólks frá útlöndum. Japan var
lokað fyrir komu fólks frá öðrum löndum
skömmu eftir að neyðarástandi vegna
heimsfaraldurs kórónuveirunnar var lýst
yfir í landinu snemma árs 2020.