INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sektir á Apple og Meta líklegar til
Evrópusambandsins tilkynnti í morgun að
tæknirisarnir Apple og Meta, móðurfélag
Facebook, yrðu sektaðir um samtals
700 milljónir evra fyrir að fyrir
stafræna markaði sem Evrópusambandið
setti og tóku gildi í fyrra.Sekt Apple
er 500 milljónir, fyrir að hafa
ekki fyrir að takmarka möguleika
þeirra sem selja forrit í gegnum Apple
til að hafa bein samskipti
við notendur; Meta er sektað um
200 milljónir evra fyrir að
neyða notendur Facebook og Instagram
til að velja á milli þess að láta
nota persónulegar upplýsingar til að
ýta að þeim auglýsingum eða borga
fyrir þjónustuna ella.Fyrirtækin
hafa sextíu daga til að greiða