Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/12 
 Áformum um fjölgun í þýska hernum m    
 Þýska þingið samþykkti í dag áætlun um 
 að fjölga í hernum á næsta áratug úr   
 180.000 í 260.000. Áætlunin felur ekki 
 í sér herskyldu. Hugmyndin er að       
 hækka greiðslur til þeirra sem skrá sig
 í herinn, bæta þjálfun og              
 auka sveigjanleika á tíma sem fólk     
 getur þjónað. Beri þetta ekki          
 tilætlaðan árangur ætlar þing          
 Þýskalands að ræða þann möguleika að   
 grípa til herkvaðningar.Þessum         
 fyrirætlunum stjórnvalda var mótmælt   
 víða um Þýskaland í dag. "Kröfurnar    
 eru: engin herþjónusta, engin          
 herskylda eða önnur þegnskylda,  sagði 
 einn skipuleggjenda mótmælanna í       
 dag. "Við viljum ekki að fólk á        
 okkar aldri sé sett á varaliðslista    
 og það endi svo í skotgröfunum,        
 sagði einn mótmælendanna í Hamborg.    
Velja síðu: