INNLENDAR FRÉTTIR 102
Meintur njósnari fyrir Ísrael tekin
Fáni Írans blaktir við hún
við skrifstofur Alþjóðakjarnorkumálasto
Michael GruberÍranir hafa líflátið
meintan njósnara fyrir Ísraelsríki.
Mizan, fréttastofa íranska
dómskerfisins, greindi frá þessu í
morgun og segir manninn hafa safnað og
selt Ísraelsmönnum viðkvæmar
upplýsingar um gagnaver og
Aftökum íranskra ríkisborgara sökuðum
um njósnir fyrir Ísrael hefur
fjölgað mjög undanfarin ár. Að
minnsta kosti níu líflátsdómum hefur
verið framfylgt síðustu mánuði.