INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nær óþekkjanlegur eftir fimm ár í f
Sergei Tikanovsky hafði verið haldið í
fangelsi í Belarús í fimm ár þegar
honum var óvænt sleppt 21. júní ásamt
13 öðrum pólitískum föngum. Hann hafði
hlotið tæplega 20 ára dóm eftir að hann
tilkynnti um framboð sitt gegn
Alexander Lukasjenko, forseta
Belarús, sumarið 2020.Tikanovsky var
strax fluttur til Litáen eftir
að stjórnvöld létu hann lausan,
þangað sem Svetlana Tikanovskaya
eiginkona hans og börnin þeirra tvö
flúðu 2020.Hann hefur veitt nokkur
viðtöl síðan hann hlaut frelsi og sagði
ríkisfjölmiðilinn ARD að það væri
erfitt að lýsa erfiðustu stundunum í
fangelsinu. "Það yrði erfitt fyrir aðra
að skilja þetta, Evrópubúar
skilja þetta líklega ekki, þegar maður