INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump "reiðubúinn að hjálpa mótmæl
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir
Bandaríkin "reiðubúin að hjálpa nú
þegar mótmælendur í Íran sæta harðnandi
aðgerðum yfirvalda Íslamska
lýðveldisins."Íran horfir á FRELSI,
jafnvel sem aldrei fyrr. Bandaríkin eru
reiðubúin til aðstoðar!!! skrifaði
Trump á samfélagsmiðlinum Truth
Social. Forsetinn útskýrði
staðhæfinguna þó ekkert frekar og hefur
ekki tekið fram hvers konar hjálp hann
ætti við.Í gær sagði hann að Íran væri
í miklum vandræðum og varaði við því að
hann gæti fyrirskipað hernaðarárásir.
"Við munum ráðast harkalega á þeirra
veiku bletti, sagði Trump í Hvíta
húsinu í gær. Hann sagði ríkisstjórn
sína fylgjast grannt með ástandinu
í Íran en að aðkoma Bandaríkjanna þýddi
ekki endilega að hermenn yrðu sendir á