INNLENDAR FRÉTTIR 102
Valdaræningi kosinn forseti í Gíneu
Mamady Doumbouya hershöfðingi,
sem leiddi valdarán hersins
gegn ríkisstjórn Alpha Condé
forseta árið 2021, var kosinn forseti
Gíneu á þriðjudag. Samkvæmt
opinberum tölum hlaut Doumbouya
86,72% atkvæðanna. Abdoulaye Yéro
Baldé, leiðtogi Lýðræðisfylkingar
með 6,59%.Yfirkjörstjórn landsins
verið 80,96%.Hæstiréttur landsins
niðurstöðu kosninganna. Átta voru í
framboði auk Doumbouya en
gínesku stjórnarandstöðunnar fengu
ekki leyfi til að gefa kost á sér
og hvöttu landsmenn því til