Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   11/12
 Friðarverðlaunahafinn Machado komin    
 Venesúelski friðarverðlaunahafinn Maria
 Corina Machado er komin til Noregs.    
 Fyrsta verk hennar var að hitta        
 fjölskyldu sína. Machado komst ekki til
 Osló í tæka tíð til að taka sjálf við  
 verðlaununum í gær. Ana Corina Sosa,   
 dóttir Machado, tók við þeim fyrir     
 hennar hönd og flutti ræðu sem         
 móðir hennar hafði skrifað. Tvö ár     
 eru síðan þær mæðgur hittust           
 seinast. J rgen Watne Frydnes,         
 formaður norsku                        
 Nóbelsnefndarinnar, tilkynnti gestum og
 fréttafólki að Machado væri komin í    
 móttöku Grand hótelsins í Osló laust   
 eftir miðnættið. Frydnes sagði         
 Machado halda strax til fundar         
 við fjölskyldu sína og því             
 gætu viðstaddir ekki hitt hana að      
 svo stöddu en að fljótlega yrði send   
Velja síðu: