INNLENDAR FRÉTTIR 102
Líkamsleifa seinasta gísls Hamas le
Ísraelskir hermenn leituðu í grafreit á
norðanverðri Gaza-ströndinni að
líkamsleifum Rans Gvili, eina gísls
Hamas sem hreyfingin hefur ekki enn
skilað. Talsmaður hersins segir
sérhæfða leitarflokka að störfum
ásamt rabbínum og sérfræðingum sem
með tannrannsókn.Forsætisráðherrann Ben
Netanjahú segir í yfirlýsingu að allt
kapp verði lagt á að finna lík Gvilis
með öllum mögulegum ráðum. Hann
segir jafnframt að um leið og
Gvili finnist verði landamærahliðin
í Rafah yfir til Egyptalands opnuð, en
aðeins fyrir fólk.Það er hluti af
vopnahléssamkomulaginu frá því
í október. Talsmaður hernaðararms Hamas
segir að milligöngumönnum hafi verið
látnar í té allar upplýsingar um hvar