INNLENDAR FRÉTTIR 102
Andrúmsloftið þyngra en fyrri ár
loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna,
í Brasilíu, er á morgun. Helga
Barðadóttir, formaður íslensku
sendinefndar umhverfis-, orku-
og loftslagsráðuneytisins segist
ekki eiga von á að samningar
náist. Andrúmsloftið sé skrítið,
fjarvera Bandaríkjamanna áberandi og
tilfinningunni að það sé meira undir
núna og það er mikið ákall hjá mjög
mörgum um sterkan texta um umskipti
úr jarðefnaeldsneyti yfir í græna orku.
Svo eru líka miklir hagsmunir sem vilja
engan slíkan texta og vilja ekki láta
minnast á slíkt. Helga segir að
fjarvera Bandaríkjamanna sé
áberandi. Bandaríkin hafi áður lagt
mikla fjármuni fram til stuðnings