Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  22/4 
 53 saknað eftir að samband rofnaði   
 Indónesíski sjóherinn sendi skip af  
 stað í gær til leitar að kafbáti með 53
 skipverjum innanborðs. Kafbáturinn var 
 við heræfingar undan ströndum Balí   
 þegar samband við hann rofnaði.    
 Kafbáturinn átti að vera við      
 tundurskeytaæfingar þegar skipstjórinn 
 óskaði leyfis til að fara á kaf snemma 
 í gærmorgun. Skömmu eftir að leyfið  
 fékkst rofnaði sambandið, hefur AFP  
 fréttastofan eftir varnarmálaráuneyti 
 Indónesíu. Leitarsveit um borð í þyrlu 
 varð vör við olíublett í hafinu þar sem
 talið er að kafbáturinn fór ofan í   
 sjóinn. Sjóherinn segist ekki búinn að 
 komast að því hvar kafbáturinn er   
 nákvæmlega, en þrengdi leitarsvæðið út 
 frá olíublettinum. AFP hefur eftir   
 Julius Widjojono, talsmanni sjóhersins,
 að olían gæti bent til skemmda á    
Velja síðu: