INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bændur fá bætur vegna fríverslunars
Landbúnaðarráðherrar ESB hittast
í Brussel á morgun. Markmiðið er að ná
fríverslunarsamning sambandsins
við MERCOSUR-efnahagsbandalagið
í Suður-Ameríku. Náist það
gæti samningurinn, um þetta
stærsta fríverslunarsvæði heims,
verið undirritaður strax í
næstu viku.Bændur og sum aðildarríki
hafa mótmælt samningum harðlega og
telja að evrópskur landbúnaður muni
frá Suður-Ameríku.Framkvæmdastjórn
ESB hefur nú ákveðið að bjóða bændum
um 45 milljarða evra styrk
samþykktur.Hörð mótmæli bændaÞúsundir
bænda hafa með mótmælum lýst yfir
andstöðu við fríverslunarsamninginn.