Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/11 
 Keyrt inn í hóp fólks á franskri ey    
 Minnst tíu eru slasaðir, þar af fjórir 
 alvarlega, eftir að bíl var ekið inn í 
 hóp fólks í bænum Dolun-dOléron á     
 eyjunni  le d Oléron, undan            
 vesturströnd Frakklands. Búið er að    
 handataka ökumanninn. Að sögn          
 saksóknara ók hann viljandi á hópinn.  
 Þegar hann var handtekinn kallað hann  
 "Guð er mestur" á arabísku.Reuters     
 hefur eftir bæjarstjóranum að maðurinn 
 sé grunaður um að hafa verið           
 undir áhrifum fíkniefna og áfengis.    
 Ekki er vitað hvað honum gekk til      
 en hann er á sakaskrá                  
 fyrir fíkniefnabrot, þjófnað og        
 akstur undir áhrifum áfengis.Fréttin   
 hefur verið uppfærð.                   
                                        
                                        
                                        
Velja síðu: