INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áströlsk yfirvöld kaupa skotvopn af
fækka skotvopnum sem eru í umferð með
því að kaupa þau af almenningi.
mannskæðrar skotárásar á Bondi-strönd í
útjaðri Sydney síðustu helgi.Fimmtán
voru drepnir við hátíðarhöld í
tilefni ljósahátíðar gyðinga og árásin
var skilgreind sem hryðjuverk.
Annar þeirra var felldur og
stjórnvöld tilkynntu degi síðar að til
stæði að herða reglur um skotvopn
í landinu. Endurkaup hins opinbera
ná til umframmagns af skotvopnum
auk ólöglegra skotvopna og þeirra
bönnuð.Síðast réðust áströlsk
stjórnvöld í slíkt átak í kjölfar
fjöldamorðs í Port Arthur árið 1996