INNLENDAR FRÉTTIR 102
Keyrt inn í hóp fólks á franskri ey
Minnst tíu eru slasaðir, þar af fjórir
alvarlega, eftir að bíl var ekið inn í
hóp fólks í bænum Dolun-dOléron á
eyjunni le d Oléron, undan
vesturströnd Frakklands. Búið er að
handataka ökumanninn. Að sögn
saksóknara ók hann viljandi á hópinn.
Þegar hann var handtekinn kallað hann
"Guð er mestur" á arabísku.Reuters
hefur eftir bæjarstjóranum að maðurinn
sé grunaður um að hafa verið
undir áhrifum fíkniefna og áfengis.
Ekki er vitað hvað honum gekk til
fyrir fíkniefnabrot, þjófnað og
akstur undir áhrifum áfengis.Fréttin