INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gera ráð fyrir að öllum gíslum verð
Ísraelsk stjórnvöld segjast gera ráð
haldi Hamas-samtakanna á Gaza
verði sleppt á morgun. Ísraelar og
Hamas hafa samþykkt fyrsta
áfanga friðartillögu Donalds
Trump Bandaríkjaforseta. Samkvæmt
henni eiga Hamas að sleppa öllum úr
haldi sem teknir voru í gíslingu í
árás samtakanna á Ísrael 7.
október 2023.Ísraelar telja að 47 séu
enn í haldi Hamas og að um 20 þeirra
séu á lífi. Hamas-samtökin segjast
Netanjahú forsætisráðherra Ísraels
sagði Ísraela búast við því að
öllum eftirlifandi gíslum verði
sleppt samtímis. Rauði krossinn flytji