Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  22/5 
 "Palestínumenn fá von um sjálfstæði  
 "Þetta er í rauninni stærri      
 áfangi heldur en ég held að margir   
 geri sér grein fyrir. Ein ástæðan   
 fyrir því er sú að þetta mál hefur   
 verið í ákveðinni sjálfheldu      
 bandarískra og ísraelskra stjórnmála, 
 segir Jón Ormur            
 Halldórsson aþjóðastjórnmálafræðingur 
 um þau tíðindi að Noregur, Spánn og  
 Írland viðurkenni sjálfstæði      
 Palestínu.Jón Ormur segir að þó að 140 
 ríki hafi þegar lýst yfir stuðningi  
 við sjálfstæði Palestínu skipti    
 öllu máli að fá Evrópulöndin inn.   
 "Þetta er orðið eitt af erfiðustu   
 málunum fyrir Evrópuríki í       
 öllum alþjóðasamskiptum og í      
 tilraunum þeirra til að hafa áhrif   
 í heiminum. Menn líta á athafnir þeirra
 sem blindan stuðning við Ísrael og það 
Velja síðu: