INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hafa "uppfært og fínpússað friðará
Sendinefndir Bandaríkjanna og Úkraínu
hafa búið til "uppfærða og fínpússaða
rammaáætlun til að binda enda á
í Úkraínu.Erindrekar frá báðum löndunum
ræddu saman í Genf í Sviss á sunnudag
til að ræða 28 liða friðaráætlun sem
stjórn Donalds Trump lagði nýverið
fram. Áætlunin var almennt talin mjög
hagstæð Rússum og fól meðal annars í
viðurkenndu landvinninga Rússa á
úkraínsku landsvæði, takmörkuðu stærð
herafla síns og hétu því að ganga
aldrei í Atlantshafsbandalagið.Þingmenn
í öldungadeild Bandaríkjaþings
segja Marco Rubio utanríkisráðherra
hafa trúað þeim fyrir því að
áætlunin hafi beinlínis verið skrifuð
af rússneska erindrekanum