INNLENDAR FRÉTTIR 102
Pezeshkian forseti segir Bandaríkin
Masoud Pezeshkian Íransforseti segir
Bandaríkin, Ísrael og Evrópu heyja
allsherjarstríð gegn heimalandi hans.
Forsetinn lét þessi orð falla í viðtali
æðstaklerksins Ali Khamenei hálfu ári
eftir loftárásir Ísraela og
Bandaríkjanna á Íran.Frakkar, Bretar
viðskiptaþvingana Sameinuðu þjóðanna
gegn Íran í september vegna
kjarnorkuáætlunar landsins. Pezeshkian
kveðst telja að ætlunin sé að knésetja
Íran og sagði styrjöldina nú mun verra
en fyrsta Persaflóastríðið við
Írak. "Þegar betur er að gáð er
þetta stríð mun flóknara og
erfiðara, sagði Pezeshkian.Hundruð
þúsunda týndu lífi í stríði Íraks og