Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  24/9 
 Segir R. Kelly kyntákn og glaumgosa  
 Verjendur tónlistarmannsins R. Kelly  
 sögðu hann vera kyntákn og glaumgosa í 
 lokaræðu sinni í réttarhöldum gegn   
 honum vegna kynferðisbrota í gær. Þeir 
 sögðu þau sem ásökuðu Kelly um brotin 
 vera æsta aðdáendur sem vilji græða  
 pening. Deveraux Cannick, verjandi   
 Kelly, sagði kviðdómnum að       
 útgáfufyrirtæki hans hafi markaðssett 
 hann sem kyntákn og glaumgosa. Hann  
 hafi því lifað samkvæmt því, hefur AFP 
 fréttastofan eftir honum. Hvar er   
 glæpur fólginn í því, spurði hann   
 kviðdóm. Cannick hóf mál sitt á að bera
 Kelly saman við Martin Luther King   
 yngri. Hann sagði Kelly reyna að    
 berjast gegn óréttlæti, rétt eins og  
 King gerði á sínum tíma. Þá sagði hann 
 afbrigðilegt kynlíf ekki vera glæp, og 
 sumir hafi bara gaman að sambandi eldri
Velja síðu: