Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  26/1 
 Guterres segir ástandið í heiminum   
 Antonio Guterres, framkvæmdastjóri   
 Sameinuðu þjóðanna, var ómyrkur í máli 
 í gær og sagði ástandið í heiminum afar
 viðkvæmt. Það stafaði ekki síst af   
 áhrifum kórónuveirufaraldursins og   
 miklum ójöfnuði milli fólks og ríkja í 
 heiminum. Ríflega tvær milljónir manna 
 hefðu látist af völdum COVID-19 og   
 heimsbyggðin væri í efnahagskreppu,  
 hinni mestu í næstum því heila     
 öld. Guterres sagði ástandið einnig  
 viðkvæmt í loftslagsmálum og hvað   
 varðaði líffræðilegan fjölbreytileika, 
 en á þeim sviðum væri undir högg að  
 sækja. Maðurinn væri í stríði     
 við náttúruna sem væri farin að svara 
 fyrir sig.               
                    
                    
                    
Velja síðu: