INNLENDAR FRÉTTIR 102
30/7
Eldgos á Kamtsjatka eftir sterkan j
Jarðskjálftinn undan
austurströnd Rússlands virðist hafa ýtt
við eldfjallinu Klyuchevskoy
á Kamtsjatka-skaga í
dag. Jarðvísindaeftirlitsstöð
Rússlands segir að ólgandi hraun renni
niður vestari hlíð fjallsins og
mikill glampi sjáist yfir
fjallinu.Fjallið er eitt hæsta virka
eldfjall í heiminum. Þar hefur gosið
nokkrum sinnum á síðustu árum. Síðast
gaus þar haustið 2023, og varð að
loka tveimur skólum í nágrenninu
vegna öskufalls.