INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bólusetning gegn HPV talin bjarga 1
Bólusetning um það bil 86
milljóna stúlkna í lágtekjulöndum
orsakavaldi leghálskrabbameins,
HPV-veirunni. Gavi, alþjóðleg
baráttusamtök fyrir bólusetningum,
þakka skipulagðri dreifingu
bóluefnisins til lágtekjulanda að komið
verði í veg fyrir 1,4 milljón dauðsföll
völdum krabbameinsins.Leghálskrabbamein
af völdum HPV er hlutfallslega
algengt í fátækari löndum heims
vegna skorts á skimunum og aðgengi
að meðferð. Um það bil 90 af
hundraði 350 þúsund skráðra dauðsfalla
af völdum krabbameinsins árið 2022
má rekja þangað, samkvæmt
upplýsingum Gavi.Aðalframkvæmdastjóri
Gavi, Sania Nishtar, lýsir miklu