Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/12 
 Pútín: "Ef Evrópa vill stríð við Rú    
 Vladimír Pútín forseti Rússlands sakar 
 Evrópuþjóðir um að reyna að skemma     
 fyrir samningi um frið í Úkraínu fyrir 
 fund hans með fulltrúum                
 Bandaríkjastjórnar. Hann situr nú á    
 fundi með Steve Witkoff erindreka      
 Donalds Trumps í málefnum Úkraínu og   
 Jared Kushner, tengdasyni Trumps.Pútín 
 ræddi við fjölmiðla og sagði Evrópu    
 ekki vera með neina áætlun sem hefði   
 frið í för með sér. Evrópuþjóðir       
 vilji stríð. "Við ætlum ekki að fara   
 í stríð við Evrópu, en ef Evrópa       
 vill það, og byrjar á því, erum        
 við tilbúnir strax,  sagði             
 hann. Leiðtogar Evrópu væru að         
 leggja stein í götu Bandaríkjamanna    
 í tilraunum þeirra til að semja um frið
 í Úkraínu.Hann sagði breytingatillögur 
 Evrópuþjóða við tillögur Trumps um     
Velja síðu: