INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kjörstjórn leggur fram lögbann gegn
Kjörstjórn í Gvatemala lagði í gær fram
lögbann gegn ríkissaksóknaraembættinu
fyrir hæstarétt eftir lögreglan
gerði rassíu á skrifstofum
hennar.Rassían var hluti af
rannsókn ríkissaksóknara á
framkvæmd kosninga í landinu í ágúst
þar sem Bernardo Arevalo var
kjörinn forseti. Ríkissaksóknari
rannsakar meint kosningasvindl og hefur
óskað eftir frumgögnum um
niðurstöður atkvæðatalningar
frá kjörstjórn.Ríkissaksóknaraembættið
sætt gagnrýni í kjölfarið bæði
Samtök Ameríkuríkja, sem höfðu
eftirlit með kosningunum, hafa sagt
embættið stofna lýðræði í Gvatamala
í hættu.Stjórnvöld í Bandaríkjunum
og fleiri löndum fylgdust einnig grannt