INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samið um verkefni Uppbyggingarsjóðs
EES ríkin þrjú, Ísland, Noregur
og Lichtenstein, verja um hundrað
og fjörtíu milljörðum króna í
verkefni í Póllandi. Þau eru hluti
af styrkjum uppbyggingarsjóðs
ríkjanna þriggja, sem styrkir verkefni
ríkjum Evrópusambandsins.Samkomulag
um verkefnin í Póllandi var staðfest
í Varsjá í dag. Þau snúast meðal annars
um stuðning við umhverfisvæna
orkugjafa, almennar rannsóknir og
menningarverkefni. Í tilkynningu frá
Uppbyggingarsjóðnum kemur fram að
Rannís er eina íslenska stofnunin sem
kemur að þessum verkefnum, en
tólf norskar.Uppbyggingarsjóðurinn
var stofnaður á grundvelli
samningsins um Evrópska efnahagssvæðið
og á síðasta ári var lokið við að