INNLENDAR FRÉTTIR 102
Traktorar aftur mættir í Evrópuhver
Hávaðasamar flautur á stórum traktorum
spilltu nætursvefni íbúa víða í Brussel
í nótt. Þær voru þeyttar til að vekja
athygli á mótmælaaðgerðum bænda sem
streymt hafa til borgarinnar í tengslum
við leiðtogafund Evrópusambandsins
sem nú stendur yfir í Evrópuhverfinu
í Brussel.Búist er við um tíu
þúsund mótmælendum, sem vilja með
aðgerðum sínum lýsa andstöðu
sem Evrópusambandið hefur gert
Suður-Ameríku. Eftir viðræður sem
staðið hafa í meira en tvo áratugi,
frágenginn.Um tíu þúsund mótmælendur
eru mættir í Evrópuhverfið í Brussel,
þar sem leiðtogafundur ESB stendur nú
yfir. Markmið þeirra er að