Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/11
 Andrúmsloftið þyngra en fyrri ár       
 Lokadagur COP30,                       
 loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, 
 í Brasilíu, er á morgun. Helga         
 Barðadóttir, formaður íslensku         
 sendinefndar umhverfis-, orku-         
 og loftslagsráðuneytisins segist       
 ekki eiga von á að samningar           
 náist. Andrúmsloftið sé skrítið,       
 fjarvera Bandaríkjamanna áberandi og   
 stór mál undir."Ég hef á               
 tilfinningunni að það sé meira undir   
 núna og það er mikið ákall hjá mjög    
 mörgum um sterkan texta um umskipti    
 úr jarðefnaeldsneyti yfir í græna orku.
 Svo eru líka miklir hagsmunir sem vilja
 engan slíkan texta og vilja ekki láta  
 minnast á slíkt. Helga segir að        
 fjarvera Bandaríkjamanna sé            
 áberandi. Bandaríkin hafi áður lagt    
 mikla fjármuni fram til stuðnings      
Velja síðu: