Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  19/5 
 Sjötta hvert dauðsfall vegna mengun  
 Skýrsla the Lancet Commission bendir  
 til þess að dauðsföll vegna megnunar  
 hafi verið vanmetin. Í skýrslunni segir
 að rekja megi sjötta hvert dauðsfall í 
 heiminum árið 2019 til mengunar,    
 langmest loftmengunar.  Í frétt CNN um
 málið segir að fleiri látist vegna   
 loftmengunar er vegna styrjalda,    
 malaríu, HIV, berkla, fíkniefnaneyslu 
 eða áfengissýki. Í skýrslunni segir að 
 mengun verði 9 milljónum að aldurtila 
 ár hvert, þrír fjórðu vegna      
 loftmengunar. Ástandið sé alvarlegast í
 fátækari ríkjum heims á meðan auðug  
 ríki hafi gripið til ráðstafana til  
 hafa hemil á mengun.          
                    
                    
                    
                    
Velja síðu: