Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/11
 215 nemendum rænt í Nígeríu            
 Hryðjuverkamenn rændu á föstudag allt  
215 nemendum úr kaþólskum skóla í   
 Níger-fylki í                          
 vesturhluta Nígeríu."Stjórn            
 Níger-fylkis hefur með sorg í hjarta   
 hjarta móttekið hinar dapurlegu fréttir
 af ráni nemendanna úr skóla heilagrar  
 Maríu í sveitarfélaginu Agwara,        
 sagði fylkisstjórinn Mohammed Umaro    
 Bago á samfélagsmiðlum. "Ekki hefur    
 enn verið staðfest hve mörgum          
 nemendum var rænt en                   
 öryggisþjónusturnar leggja nú mat á    
 stöðuna. Samtök kristinna Nígeríumanna 
 sögðu síðar í tilkynningu að samkvæmt  
 þeirra heimildum hefði 215 nemendum,   
 bæði drengjum og stúlkum, verið        
 rænt ásamt 12 kennurum. Bulus          
 Dauwa Yohanna, forseti samtakanna      
 í Níger-fylki, hafði þá lagt leið sína 
Velja síðu: