Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/3 
 Auka viðbúnað í kjölfar hryðjuverka    
 Öryggisviðbúnaður hefur verið aukinn í 
 nokkrum Evrópuríkjum þar sem stórir    
 íþróttaviðburðir verða í sumar eftir   
 hryðjuverkin í Moskvu. Viðbúnaður var  
 færður á hæsta stig í Frakklandi á     
 sunnudag.Gabriel Attal,                
 forsætisráðherra Frakklands útskýrði   
 þessa ákvörðun á mánudaginn, þegar hann
 hitti hóp lögreglumanna í París. Attal 
 sagði að hryðjuverkasamtökin sem       
 lýstu yfir árásinni í Moskvu á hendur  
 sér hefðu þegar reynt að gera árásir   
 í Frakklandi og öðrum ríkjum           
 í Evrópu.Frakkar                       
 undirbúa Ólympíuleikana í París í      
 sumar, þar sem búist er við miklum     
 fjölda gesta í júlí og ágúst.          
 Miklar öryggisráðstafanir hafa         
 verið gerðar, ekki síst í              
 kringum opnunarhátíðina, 26. júlí,     
Velja síðu: