INNLENDAR FRÉTTIR 102
Könnun: Rúmur helmingur álítur Band
sjö Evrópusambandsríkja sér
Donald Trump sem "óvin Evrópu ef marka
má niðurstöður könnunar sem birt var
í gær. Könnunin var gerð dagana 13. til
19. janúar í Frakklandi, Belgíu,
Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Póllandi og
Danmörku, með þátttöku yfir þúsund íbúa
hvers lands.AFP-fréttaveitan greinir
frá. Þá hafði Bandaríkjaforseti
hótað því að yfirtaka Grænland,
jafnvel með hervaldi þætti honum þurfa.
Um það bil 51 prósent svarenda
sögðu Trump fjandmann Evrópu, 39
af hundraði álitu hann hvorki vin
né óvin og átta prósent sögðust
telja hann vinveittan álfunni.Danir
eru sérstaklega á því að Trump sé
lítt vinveittur Evrópu þar sem 58
af hverjum hundrað svöruðu