INNLENDAR FRÉTTIR 102
Níu fjallgöngumenn fórust í Nepal
Horft til Himalaya-fjalla
frá Kathmandu, höfuðborg Nepal.EPA
fjallgöngumenn hafa farist í stormi og
snjóflóði í Himalayafjöllunum í
Nepal undanfarna daga.Sjö fórust í
gær þegar snjóflóð féll á 12 manns
í grunnbúðum í fjallinu Yalung
Ri. Hinum fimm var bjargað með
þyrlu. Tveir fórust á föstudag þegar
þeir lentu í snjóflóði á leið
upp fjallið Panbari. Fimm af þeim
ítalskir.Mikil rigning og síðan
snjókoma var á þessum slóðum sem eykur
jafnan hættuna á snjóflóðum. Átta af
tíu hæstu fjöllum heims eru í Nepal
og ganga hundruð fjallgöngumanna
á þessi fjöll á hverju ári.