INNLENDAR FRÉTTIR 102
Lýsa yfir neyðarástandi vegna rettu
Stjórnvöld í Litáen lýstu í dag yfir
neyðarástandi vegna loftbelgja sem hafa
svifið linnulítið yfir landið, frá
nágrannalandinu Belarús, í ár. Að
minnsta kosti 600 belgir og 200 drónar
hafa sést yfir landinu, en tilgangurinn
er smygl, aðallega á sígarettum
truflað flugumferð í Litáen þar sem
yfir 300 flug hafa tafist og haft
áhrif á ferðalög 47 þúsund
Kondratovic innanríkisráðherra sagði þó
að málið snerist ekki síst
um þjóðaröryggi."Með því að lýsa
yfir neyðaraástandi í dag erum við
að opna fyrir þátttöku hersins,
sagði Kondratovic."Á hverju kvöldi
fara hópar út með lögreglu
í eftirlitsferðir til að fylgjast