INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandaríkjastjórn eyddi gagnagrunni
Bandarísk stjórnvöld hafa
lokað gagnagrunni þar sem
misferli lögreglumanna í starfi
eru skrásett. NLEAD-gagnagrunnurinn
var sá fyrsti sinnar tegundar
í Bandaríkjunum og var stofnaður
í samræmi við forsetatilskipun
Joes Biden, þáverandi forseta,
árið 2023.Stjórnendur innan
lögreglunnar gátu notað hann til að
fletta upp umsækjendum um störf
hjá lögreglunni til að athuga
hvort þeir hefðu gerst brotlegir í
starfi í öðru umdæmi.Vefur NLEAD
(National Law Enforcement
Accountability Database) liggur
nú niðri.Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjann
segja að vefnum hafi verið lokað í
samræmi við viðmið alríkisins. Hvíta
húsið sagði í yfirlýsingu til