INNLENDAR FRÉTTIR 102
Netanjahú segir óvini Ísraels íhuga
Fyrirhuguð lausn gíslanna á Gaza verður
söguleg stund, segir forsætisráðherra
Ísraels, en að baráttunni sé hvergi
nærri lokið. Benjamín Netanjahú flutti
ávarp í ísraelsku ríkissjónvarpi
í kvöld.Búist er við því að
gíslunum verði öllum sleppt á morgun
í skiptum fyrir að Ísraelar leysi hátt
í 2.000 Palestínumenn úr haldi."Þetta
er söguleg stund sem sumir héldu að
rynni aldrei upp, sagði Netanjahú.
Hann sagði margt hafa áunnist í
stríðinu en að áskoranir væru fram
undan."Sumir óvina okkar eru að reyna
að ná vopnum sínum til að geta gert
aðra atlögu að okkur. Hann minntist
ekki á kröfu Hamas-samtakanna um að
palestínskra hreyfinga yrðu leystir
yrðu úr ísraelskum fangelsum á