INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rússneskur liðhlaupi fær ekki hæli
Finnsk yfirvöld hafa vísað rússneskum
karlmanni úr landi sem kom ólöglega
yfir landamæri landanna 17. júní. Hann
var þá handtekinn nærri bænum Kitee
gegnum skóglendi.Maðurinn hefur ekki
verið nafngreindur en YLE segir hann
Wagner-sveitanna, sem hafa verið
leystar upp. Honum hafi orðið tíðrætt í
færslum á samfélagsmiðlum um veru sína
hástöfum.Maðurinn kvaðst við
yfirheyrslur hafa ákveðið að gerast
liðhlaupi eftir að hafa barist á
vígvöllum Úkraínu. Umsókn mannsins um
hæli í Finnlandi var hafnað og
innflytjendayfirvöld fyrirskipuðu
brottflutning hans.AFP-fréttaveitan