Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/7  
 Fáni Palestínu dreginn að húni við     
 Fáni Palestínu var dreginn að húni við 
 Ráðhús Reykjavíkur í morgun.           
 Í tilkynningu segir að borgarráð       
 hafi samþykkt að gera þetta til að     
 sýna palestínsku þjóðinni samstöðu.    
 Þar er fyrir fáni Úkraínu sem          
 hefur blakt þar síðan stuttu eftir     
 að Rússlandsher hóf allsherjarinnrás   
 í landið.Þá hefur                      
 forsætisnefnd borgarinnar verið falið  
 að endurskoða reglur um notkun fána við
 stjórnsýsluhús borginnar og            
 er markmiðið að setja viðmið um        
 hversu lengi fánar skuli blakta        
 við stjórnsýsluhús og að tryggja       
 að auðveldara verði fyrir              
 kjörna fulltrúa að sýna þjóðum         
 samstöðu þegar við á.Fáni Palestínu    
 var dreginn að hún við                 
 ráðhús Reykjavíkur                     
Velja síðu: