INNLENDAR FRÉTTIR 102
Varað við hættu gegn fjölmiðlafrels
Amnesty International vöruðu við því
á mánudaginn að fjölmiðlafrelsi
í Moldóvu stæði höllum fæti
vegna beitingar neyðarlaga, óskýrra
laga og pólitískrar skautunar. Í
nýrri skýrslu samtakanna kom fram
að ýmsar ráðstafanir stjórnvalda
frá því að Rússar hófu innrás sína
í Úkraínu árið 2022 hefðu þrengt
í landinu."Stjórnvöld halda því fram að
þessar ráðstafanir séu nauðsynlegar af
öryggisástæðum, sagði Veacaslav
Tofan, framkvæmdastjóri Amnesty í
Moldóvu. "En þessi viðbrögð fá ekki
samræmst kröfum um lögmæti, nauðsyn
sjálfstæðri fjölmiðlun og
tjáningarfrelsinu sjálfu í hættu. Eftir