Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   23/4 
 Þrýstir á Zelensky að samþykkja inn    
 Trump Bandaríkjaforseti hélt því fram í
 dag að viðurkenning Úkraínu á innlimun 
 Krímskaga í Rússland standi í vegi     
 fyrir friði. Forseti Úkraínu segir     
 innlimunina brjóta gegn stjórnarskrá   
 landsins. Trump sagði jafnframt að     
 Krímskagi væri löngu genginn           
 Úkraínumönnum úr greipum.Áður höfðu    
 bandarískir fjölmiðlar greint frá því  
 að viðurkenning á innlimun Krímskaga   
 í Rússland væri eitt af þeim           
 atriðum sem Bandaríkjastjórn hefði     
 lagt fram á fundum með                 
 fulltrúum stjórnvalda í Úkraínu,       
 Rússlandi                              
 og Evrópuríkjum.Zelensky Úkraínuforseti
 brást við þessu í ávarpi í gær og sagði
 að Úkraína viðurkenni ekki hernám      
 Krímskaga, hvorki núna né síðar. "Það  
 er grundvallaratriði sem               
Velja síðu: