INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tesla ekki lengur stærsti rafbílafr
söluhæsti rafbílaframleiðandi í
heimi. Fyrirtækið birti sölutölur
sínar fyrir árið 2025 á föstudag og
var þetta annað árið í röð þar
sem færri Teslur seldust en
árið áður.Tesla seldi 1,65
milljónir bifreiða árið 2025, um
kínverski rafbílaframleiðandinn BYD.
Þetta var 9 prósenta lækkun frá
árinu 2024, en þá seldi fyrirtækið
1,79 milljónir bifreiða.Sala á
Teslum dróst jafnframt saman á
síðasta ársfjórðungi 2025. Fyrirtækið
ársfjórðungi en framleiddi 434.358 og
hafði ráðgert að tæplega 423.000
myndu seljast.Ýmsar ástæður kunna að
vera fyrir lækkandi sölutíðni