Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  22/5 
 Starmer ætlar að setja þjóðina fram  
 Breytingar eru kjörorð kosningabaráttu 
 Verkamannaflokksins fyrir       
 þingkosningarnar 4. júlí. Keir Starmer 
 fullyrti í ávarpi í dag að       
 Verkamannaflokkurinn ætti eftir að   
 setja þjóðina framar flokknum í    
 áherslum sínum, öfugt við       
 Íhaldsflokkinn.Starmer sagði atkvæði  
 til Íhaldsflokksins í sumar þýða að  
 allt yrði áfram óbreytt, ekkert myndi 
 breytast. Hann sagði Verkamannaflokkinn
 eiga eftir að stöðva ringulreiðina   
 sem Íhaldsflokkurinn skilur eftir   
 sig, hefja uppbyggingu Bretlands    
 og endurstilla efnahags- og stjórnkerfi
 landsins með hag fjölskyldna í     
 fyrirrúmi. Verkamannaflokkurinn hefur 
 haft yfirburði í            
 skoðanakönnunum undanfarið. 47 prósent 
 Breta segjast ætla að kjósa hann    
Velja síðu: