INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kæra gegn McGregor fyrir kynferðiso
Bandarísk kona sem sakaði
írska bardagakappann Conor McGregor um
að brjóta á sér kynferðislega
hefur látið dómsmál sitt gegn honum
niður falla.Konan hafði sakað McGregor
um að brjóta á sér inni á baðherbergi í
á körfuboltaleik NBA-deildarinnar árið
2023. McGregor hefur frá upphafi neitað
sök.Lögmenn konunnar tilkynntu dómstól
í Flórída á þriðjudaginn um að kæran
gegn McGregor yrði dregin til
baka. Saksóknarar höfðu þegar kunngert
að þeir ætluðu ekki að sækja
málsins.McGregor var sakfelldur fyrir
kynferðisofbeldi í öðru máli á Írlandi
í fyrra og dæmdur til að greiða konu
sem sakaði hann um nauðgun
andvirði rúmlega 32 milljóna króna í