Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/1  
 Tóku 102 fanga af lífi í liðinni vi    
 Yfirvöld í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó 
 tóku 102 fanga af lífi í liðinni viku, 
 þar af 57 um helgina. Þetta sagði      
 dómsmálaráðherra landsins í yfirlýsingu
 sem barst til fréttastofu AP í gær.Þar 
 sagði að mennirnir hefðu verið á       
 aldrinum átján til 35 ára og voru      
 þeir kallaðir ræningjar. Þeir          
 voru teknir af lífi í                  
 Angenga-fangelsinu í norðvesturhluta   
 Kongó. Um sjötíu til viðbótar yrði     
 flogið þangað frá höfuðborginni        
 Kinshasa og þeir yrðu einnig teknir af 
 lífi.Dauðarefsing hefur verið umdeild í
 Kongó. Sumir tóku dauðadómi mannanna   
 fagnandi og telja að hann stuðli að    
 stöðugleika í landinu, þar sem         
 skæruliðahópar hafa aukið umsvif sín   
 síðastliðin ár.Aðrir gagnrýndu         
 stjórnvöld og kváðust hafa áhyggjur af 
Velja síðu: