INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vilja harðari refsiaðgerðir gegn Rú
Víðtækar refsiaðgerðir gegn Rússum, sem
vestræn ríki og Evrópusambandið hafa
staðið fyrir undanfarin ár, virðast
ekki hafa haft þau áhrif sem til var
ætlast; að setja þrýsting á stjórnvöld
í Kreml til að hætta hernaðinum í
nær samningaborðinu.Nýjasti
Evrópusambandsins, meðal annars gegn
skuggaflotanum svokallaða, var kynntur
í gær. Hins vegar er enn ekki ljóst
hvort stjórnvöld í Bandaríkjunum eða
öll ESB-ríkin ætla að spila með eins
og þau hafa gert til þessa.Virka þessar
refsiaðgerðir? Já, sagði Ursula von der
forseti framkvæmdastjórnar Evrópusamban
hér í Brussel í gær, þegar hún kynnti
tillögur um hertar aðgerðir - átjánda