Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/1  
 Flokkur hersins með afgerandi forys    
 Samstöðu- og þróunarflokkurinn (USDP), 
 stjórnmálaflokkur sem nýtur stuðnings  
 mjanmarska hersins, er með afgerandi   
 forystu í fyrstu opinberu tölum sem    
 birtar hafa verið í fyrsta áfanga      
 þingkosninga í Mjanmar. Flokkurinn     
 hefur unnið 90 prósent þingsætanna sem 
 búið er að úthluta.Þingkosningar       
 fóru síðast fram í Mjanmar árið 2020,  
 en þá vann Lýðræðisfylkingin           
 (NLD), flokkur Nóbelsverðlaunahafans   
 Aung San Suu Kyi, afgerandi sigur á    
 móti Samstöðu- og                      
 þróunarflokknum. Herinn neitaði hins   
 vegar að viðurkenna niðurstöðu         
 kosninganna og lét fangelsa Aung San   
 Suu Kyi, sem hafði farið með völd í    
 Mjanmar frá árinu 2016.                
 Herforingjastjórn hefur síðan þá farið 
 með stjórn í landinu og hefur átt í vök
Velja síðu: