Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/12 
 Trump sagður hafa skipað Maduro kom    
 Donald Trump Bandaríkjaforseti veitti  
 Nicolas Maduro Venesúelaforseta og     
 fjölskyldu hans frest fram á síðasta   
 föstudag til að yfirgefa landið.       
 Reuters greinir frá þessu og vitnar til
 fjögurra ónafngreindra heimildarmanna  
 máli sínu til stuðnings.Trump hringdi  
 í Maduro 21. nóvember og gaf honum     
 þá viku til að fara frá                
 Venesúela. Tveir heimildarmenn         
 segja tilkynningu Trumps á laugardag   
 um lokun lofthelgi Venesúela           
 tilkomna vegna þess að Maduro          
 fór hvergi.Aðspurður í gær vildi       
 Trump ekki tjá sig um efni             
 símtalsins. "Ég myndi hvorki segja að  
 þetta hafi verið gott né slæmt, þetta  
 var bara símtal,  sagði Trump          
 við fréttamenn um borð                 
 í forsetaþotunni.Wall Street           
Velja síðu: