INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kona handtekin fyrir að kveikja í f
Lögregla hefur konu í haldi sem talin
er hafa ætlað að kveikja í dómkirkjunni
í miðborg Oslóar í nótt.Norskur
lögreglubíll. Mynd úr safni.NRK/OLE
EDVIN TANGEN / TANGEN PHOTONorska
ríkisútvarpið hefur eftir lögreglu að
tvö hafi verið handtekin við kirkjuna
þar sem framhlið hennar stóð í
ljósum logum.Ljóst var að bensíni
hafði verið skvett á kirkjuna og
bensínpollar. Skamma stund tók að
slökkva eldinn. Öðru hinna handteknu
var sleppt fljótlega enda ekki talið
viðriðið íkveikjuna. Lögreglan girti
af svæði umhverfis kirkjuna um tíma.