INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nær allir Armenar hafa flúið land
Nær allir Armenar sem bjuggu í Nagorno
Karabakh, rúmlega hundrað þúsund manns,
hafa flúið land. Þeir flýja flestir
yfir landamærin til Armeníu en Aserar
náðu yfirráðum í héraðinu í síðustu
viku. Nagorno-Karabakh hefur
tilheyrt Aserbaijan síðan
Sovétríkin liðuðust í sundur en þorri
íbúa var af armenskum uppruna.
Her Aserbaíjan réðist þar inn í
síðustu viku. Tvö hundruð hið minnsta
biðu bana, áður en samið var
um vopnahlé.Forsætisráðherra
á þjóðernishreinsunum og hét því
aðstoð. Alþjóðasamfélagið hefur
lýst áhyggjum og sagt þörf á að
fylgjast grannt með framvindunni.
Leiðtogi héraðsins sagði fyrir helgi