INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sex voru drepin í drónaárás á bækis
Sex voru drepin þegar Ísraelsher gerði
bækistöð Hezbollah-hreyfingarinnar
í borginni Janta austanvert í Líbanon.
Tveir særðust í árásinni.Frá
Líbanon.EPA-EFE / ATEF SAFADILíbanski
ríkismiðillinn NNA greinir frá þessu.
Ísraelsher sagðist fyrr í dag hafa
gert atlögur að Hezbollah í
Beka-héraði og hét því að koma í veg
fyrir allar tilraunir hreyfingarinnar
sitt.Vopnahlé milli Ísraelsríkis og
Hezbollah stendur til 18. febrúar eftir
framlengt. Upprunalegum áætlunum um
að Ísraelsher hverfi brott
sunnanvert úr Líbanon hefur verið
frestað. Hvor fylking sakar hina um