INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump dregur Bandaríkin út úr lykil
Bandaríkjaforseti undirritaði tilskipun
um brotthvarf frá 66 alþjóðastofnunum
og samtökum í gær, eftir að hann fékk í
hendur skýrslu um framlög
alþjóðastofnana, meðal annars á vegum
Sameinuðu þjóðanna.Mannfjöldastofnun Sa
þjóðanna og rammasamningur Sameinuðu
þjóðanna um loftslagsbreytingar eru þar
áframhaldandi samstarf Bandaríkjunum
ekki til hagsbóta.Bandaríkin hafa
undanfarið ár meðal annars sagt skilið
við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina, UNESC
og UNRWA og Parísarsáttmálann ásamt því
að draga verulega úr framlögum
til mannúðaraðstoðar.Brotthvarfið
hefur leitt af sér verulegan samdrátt
í starfsemi fjölda stofnana.