INNLENDAR FRÉTTIR 102
Evrópusambandið hvetur til virðinga
að fullveldisréttur Sómalíu
verði virtur eftir að ísraelsk
stjórnvöld viðurkenndu fullveldi
héraðsins Sómalílands. Ekkert annað
ríki hefur gert það.Anouar El
utanríkismáladeildar Evrópusambandsins,
segir brýnt að virða fullveldi og
landsréttindi Sómalíu í samræmi við
sáttmála Afríkusambandsins og
Sameinuðu þjóðanna.Það sé grundvöllur
friðar og stöðugleika á gjörvöllu
Horni Afríku, skaganum sem
Adenflóa. Evrópusambandið hvetur
leiðtoga Sómalílands og Sómalíu til
viðræðna svo leysa megi langvinnan
ágreining þeirra á milli.Stjórnvöld í