Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  23/11
 Þagnarmúr um ofbeldi á Grikklandi   
 Að sögn sérfræðinga er barátta gegn  
 heimilisofbeldi á Grikklandi mjög   
 skammt á veg kominn og landið stendur 
 langt að baki öðrum Evrópuþjóðum hvað 
 varðar þann málaflokk.Undir þetta taka 
 þarlendar konur sem hafa þurft að sæta 
 ofbeldi á heimili sínu. Fyrsta     
 kvennaatkvarfið varð ekki til á    
 Grikklandi fyrr en árið 2011.Djúpstæðir
 fordómar valdi því að fórnarlömb    
 heimilisofbeldis óttist það að leita  
 sér hjálpar. Að sögn Maríu Stratigaki 
 stjórnmálfræðiprófessors við Panteion 
 háskólann í Aþenu er ofbeldið vafið í 
 þykkan þagnarmúr, litið sé á það sem  
 einkamál fjölskyldna sem ríkið eigi  
 ekki að hafa afskipti af. Sömuleiðis sé
 oft þannig litið á að ofbeldið hljóti 
 að vera konunni sjálfri að kenna.   
                    
Velja síðu: