INNLENDAR FRÉTTIR 102
Pútín útilokar ekki að árásir verði
Rússlands, sagði í sjónvarpsávarpi
til rússnesku þjóðarinnar í kvöld
að stríðið í Úkraínu hefði
einkenni þess að vera alþjóðlegt stríð
milli fleiri landa en Rússlands
og Úkraínu. Hann útilokaði ekki
að Rússland myndi gera árásir á
önnur vestræn lönd."Við teljum okkur
mega nota vopn okkar gegn
herstöðvum landa sem leyfa notkun á
vopnum sínum gegn okkar herstöðvum,
sagði Pútín í ávarpi sínu.Pútín sagði
slíkar eldflaugar væru svar við því
að Bandaríkjamenn og Bretar
gáfu Úkraínu leyfi til þess að skjóta
á hernaðarleg skotmörk í Rússlandi með
eldflaugum sínum.Sakaðir um að nota
ICBM-eldflaugarPútin lét orð sín falla