Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  30/9 
 Veggjalúsafaraldur í París veldur v  
 Bylgja örvæntingar og viðbjóðs hefur  
 breiðst út í Frakklandi vegna vaxandi 
 plágu veggjalúsa sem hafa gert sig   
 heimakomnar í             
 lestarkerfum Parísarborgar. Um 1950  
 höfðu veggjalýs að mestu horfið    
 úr daglegu lífi en síðustu       
 áratugi hefur þeim fjölgað       
 aftur.Veggjalýs eru rauðbrún skordýr án
 vængja og eru á stærð við eplafræ. Þær 
 nærast á blóði manna og dýra en eru  
 ekki hættulegar mönnum.Þær koma    
 sér fyrir í textíl svosem rúmdýnum   
 og sængurfötum en þær geta einnig   
 gert sig heimakomnar í fötum      
 og ferðatöskum. Þær hafa nú hreiðrað um
 sig í sætum lestanna og farþegar hafa 
 lýst því yfir að þeir muni ekki setjast
 í sæti lestanna hér eftir.Mikill    
 þrýstingur er á yfirvöld að uppræta  
Velja síðu: