INNLENDAR FRÉTTIR 102
35 þjóðir taka þátt í Eurovision
EBU, samband evrópskra sjónvarpsstöðva,
staðfesti í dag að þjóðirnar sem taka
þátt í Eurovision á næsta ári verða
35 talsins. Keppnin fer fram dagana 12.
til 16. maí.Miklar deilur risu um
framkvæmd keppninnar vegna þátttöku
Ísraels og andstöðu nokkurra
aðildarstöðva við því. Ísland er eitt
fimm landa sem taka ekki þátt í
keppninni í ár ásamt Spáni, Írlandi,
Hollandi og Slóveníu.Þrjú ríki snúa
aftur til keppni. Það eru Búlgaría, sem
ekki hefur verið með í þrjú ár,
Rúmenía sem hefur verið fjarri í tvö ár
og Moldóva sem tók ekki þátt
í ár.Reglum keppninnar var breytt
en ekki voru greidd atkvæði um
hvort Ísrael fengi að taka þátt eða