Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   12/10
 Ný ríkisstjórn skipuð í Frakklandi     
 Emmanuel Macron, forseti Frakklands,   
 hefur kynnt nýja ríkisstjórn eftir     
 miklar viðræður til að setja saman     
 stjórn og koma í veg fyrir enn         
 erfiðari stjórnmálakrísu.Sebastien     
 Lecornu leiðir nýju ríkisstjórnina     
 sem forsætisráðherra, Jean-Noel        
 Barrot gegnir áfram                    
 embætti utanríkisráðherra, en          
 Catherine Vautrin,                     
 fráfarandi vinnumálaráðherra, tekur    
 við varnarmálaráðuneytinu.Macron útnefn
 Sebastien Lecornu aftur sem            
 forsætisráðherra á föstudaginn eftir að
 hann sagði af sér á mánudaginn. Hann   
 var fimmti forsætisráðherra landsins á 
 síðustu tveimur árum.Lecornu sagðist   
 hafa þegið tilnefningu Macron á        
 föstudag vegna þess að honum bæri      
 skylda til þess.                       
Velja síðu: