INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fjölga um 5.000 manns í danska hern
Dönsk stjórnvöld stefna að því
að fjölga stöðugildum í hernum um 5.000
fyrir árið 2033 og að styrkja varnir á
eyjunni Borgundarhólmi í Eystrasalti.
Varnarmálaráðherra Danmerkur kynnti
nýja heráætlun í dag. 23.000 stöðugildi
eru í danska hernum og er ætlunin að
fjölga þeim í 28.000. Ráðherrann segir
að Danir séu í viðkvæmri stöðu og þurfi
að gera meira til að verja
sig. Stjórnvöld hafa tilkynnt um
aukin fjárframlög til varnarmála og
verja til þeirra 3 prósentum
af landsframleiðslu. Sérstök
herdeild verður staðsett á
Borgundarhólmi. Hún er talin
hernaðarlega mikilvægari en áður þar
sem sigla þarf fram hjá henni á leið