INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kanadamenn bregðast hart við vangav
"Útilokað er að Kanada verði hluti af
Bandaríkjunum, segir Justin Trudeau,
forsætisráðherra Kanada. Hann segir
ríkin bæði hagnast meira á gagnkvæmum
viðskiptum og öryggissáttmálum sín á
verðandi Bandaríkjaforseti, lýsti á
mánudag áhuga sínum á að innlima Kanada
í Bandaríkin, sama dag og
Trudeau tilkynnti afsögn sína
sem forsætisráðherra. Í gær
efnahagsþvingunum til að þrýsta á
inngöngu Kanada í Bandaríkin. Trump
Mar-a-Lago, heimili sínu í Flórída,
eftir að þingið staðfesti kjör
hans. Viðstaddir hafa sagt erfitt
að greina milli gamans og alvöru
í orðum Trumps, en þau eru í anda fyrri