INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forsætisráðherra Finnlands biður lö
Petteri Orpo forsætisráðherra Finnlands
hefur beðið lönd í Asíu afsökunar á því
sem fjölmiðlar í Finnlandi kalla
"skandal skásettra augna .Orpo birti
yfirlýsingu í dag á miðlum finnska
sendiráðsins í Japan, Kína og
Suður-Kóreu þar sem hann baðst
afsökunar á myndum sem þingmenn
hægriflokksins Sannir Finnar birtu á
samfélagsmiðlum flokksins þar sem þeir
toga augu sín upp á ská."Þessar
færslur endurspegla ekki gildi
Finnlands um jafnrétti og inngildingu,
sagði Orpo í yfirlýsingum
finnska sendiráðsins.Fegurðardrottning
titliMyndirnar eru sagðar eiga að hafa
verið til stuðnings fyrrverandi Ungfrú
Finnlands, Sarah Dzafce. Hún var svipt
titlinum eftir að vinkona hennar birti
mynd af henni fyrr í mánuðinum þar