INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandarískir hermenn og túlkur drepn
Þrír Bandaríkjamenn, tveir hermenn og
skotárás vígamanns í Sýrlandi í dag.
Þetta kemur fram í tilkynningu
miðlægrar stjórnar Bandaríkjahers,
CENTCOM. Þrír hermenn til viðbótar
særðust. Sýrlenski ríkismiðillinn SANA
sagði tvo sýrlenska hermenn einnig
hafa særst.Árásarmaðurinn var drepinn
á vettvangi. CENTCOM segir hann
hafa verið liðsmann samtakanna sem
kenna sig við íslamskt ríki og
umsátri.Talsmaður innanríkisráðuneytis
Sýrlands sagði alþjóðabandalag, sem
Bandaríkin stofnuðu til að berjast
gegn vígasamtökunum, ekki hafa
Sýrlandsstjórnar varðandi samtökin
alvarlega. Hún hefði áður varað við