Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/2  
 Rússneskur sæstrengur í Eystrasalti    
 Rússneski fjarskiptarisinn Rostelecom  
 segir að sæstrengur hans í Eystrasalti 
 hafi skemmst vegna "ytri áhrifa .      
 Nokkrir fjarskipta- og rafstrengir hafa
 verið rofnir í Eystrasalti undanfarna  
 mánuði, sem sérfræðingar og            
 stjórnmálamenn hafa kennt Rússum       
 um.Talsmaður Rostelecom segir að nokkuð
 sé liðið síðan strengurinn             
 skemmdist, viðgerð standi yfir og      
 að viðskiptavinir eigi ekki að         
 verða fyrir                            
 truflunum.Finnska strandgæslan kvaðst í
 gær hafa auga með rússnesku skipi sem  
 talið var sinna viðgerðum á sæstreng   
 í Kirjálabotni. Yfirvöld segja         
 þann hluta strengsins sem              
 skemmdist innan                        
 finnskrar efnahagslögsögu.Ítrekaðar    
 skemmdir á sæstrengjum í Eystrasalti   
Velja síðu: