INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samfélagsmiðlabann barna gæti endan
Neðri deild franska þingsins samþykkti
í nótt lagafrumvarp sem bannar börnum
undir fimmtán ára aldri að nota
samfélagsmiðla. Atkvæði féllu 130 gegn
21 eftir ítarlegar umræður sem stóðu
nótt.Frumvarpið fer nú til
öldungadeildar þingsins sem gæti
afgreitt það fyrir miðjan febrúar að
sögn Gabriels Attal, fyrrverandi
forsætisráðherra. Emmanuel Macron
forseta er mjög í mun að frumvarpið
verði að lögum og segir markmiðið að
koma í veg fyrir að börn verji of
miklum tíma í snjalltækjum.Macron sagði
í færslu á X að stórt skref til
varnar börnum og unglingum hefði
nótt.Samþykki öldungadeildin
frumvarpið, sem bannar einnig