INNLENDAR FRÉTTIR 102
Clinton-hjónin neita að bera vitni
Bill og Hillary Clinton, fyrrum forseti
utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
segjast ekki ætla að verða við stefnu
þingnefndar Bandaríkjaþings til að fá
þau til að bera vitni í rannsókn á
Jeffreys Epstein.James Comer,
formaður stjórnskipunar- og
eftirlitsnefndar fulltrúadeildar
þingsins, segist ætla að hefja ferli
til að ákæra hjónin fyrir vanvirðingu
við þingið í næstu viku nema þau
hlýði stefnunni. "Enginn er að
neitt glæpsamlegt, sagði Comer
við fjölmiðla á þriðjudag. "Við
spurningar. Bill Clinton birti opið
bréf frá þeim Hillary til Comers í