INNLENDAR FRÉTTIR 102
2/7
Tveir látnir í hitabylgju í Frakkla
Tveir hafa dáið í hitabylgju
í Frakklandi síðustu daga.
Agnes Pannier-Runacher
umhverfisráðherra greindi frá því í
dag. Þá hafa yfir 300 leitað aðstoðar
og fjölda skóla var lokað á hádegi í
gær vegna hitans.Júnímánuður var
sá næsthlýjasti í sögu
Frakklands. Hitinn var 3,3 stigum
yfir meðallagi. Þá var 30. júní
heitast dagur sem nokkurn tíma hefur
mælst í júní í landinu.Fólk reynir
að kæla sig í París. Myndin var
tekin 30. júní.EPA / TERESA SUAREZ