Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/1 
 Machado segist hafa fært Trump frið    
 Maria Corina Machado,                  
 leiðtogi stjórnarandstöðunnar í        
 Venesúela, segist hafa gefið Donald    
 Trump Bandaríkjaforseta                
 friðarverðlaun Nóbels, sem hún hlaut í 
 lok síðasta árs. Machado hafði þegar   
 sagst vilja gefa Trump verðlaunin á    
 fundi þeirra í dag og sagði            
 það viðurkenningu á skuldbindingu      
 hans fyrir frelsi Venesúela.Hún tók    
 ekki sérstaklega fram hvort            
 forsetinn hefði þegið verðlaunin. Trump
 hefur þó sagt áður að það væri         
 honum mikill heiður að taka á          
 móti verðlaununum frá                  
 Machado. Nóbelsnefndin í Osló hefur    
 aftur á móti sagt að það samræmist     
 ekki reglum þeirra. Trump var          
 sjálfur tilnefndur til                 
 verðlaunanna.Machado yfirgaf Venesúela 
Velja síðu: