INNLENDAR FRÉTTIR 102
Landsstjórn Grænlands mótfallin ban
Grænlenska landsstjórnin segir
í yfirlýsingu að Grænlendingar fallist
á engan hátt á yfirtöku Bandaríkjanna á
Grænlandi. Bandaríkjaforseti hefur
ítrekað talað fyrir því að Bandaríkin
taki yfir Grænland og vísað
í þjóðaröryggi.Flokkarnir sem
eiga aðild að landsstjórninni
leggja áherslu á að landið sé hluti
af danska konungsríkinu og eigi
Atlantshafsbandalaginu. Eftir
grænlenska landsstjórnin tryggja að
NATO sjái um varnir Grænlands.Öll
aðildarríki NATO, Bandaríkin þar með
talin, hafi hagsmuni af því að
verja Grænland. Grænlenska
landsstjórnin vinni að því með