Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   12/1 
 Flugferðum frestað í fimbulkulda       
 Þúsundir komust hvergi í gær           
 þegar öllum flugferðum frá Kittila     
 í Lapplandi, nyrst í Finnlandi,        
 var frestað vegna fimbulkulda.         
 Mjög erfitt getur verið að             
 afísa vélarnar í þessum kulda auk      
 þess sem áfyllingarbúnaður             
 fyrir afísingarvökva og önnur tæki     
 geta brugðist.Þá er loftið mjög        
 rakt þannig að mikil hálka myndast     
 á flugbrautum og vegum. Frostið        
 fór yfir 35 stig í gær og              
 Veðurstofa Finnlands spáir allt að 39  
 stiga frosti í dag. Fyrstu flugferðum  
 frá Kittila hefur þegar verið          
 frestað, samkvæmt fréttum              
 BBC.Nokkrum flugferðum frá Kittila var 
 frestað á föstudag og                  
 laugardag. Flugvöllurinn í Kittila     
 þjónar aðallega þeim sem sækja         
Velja síðu: