INNLENDAR FRÉTTIR 102
25 síðna ákæruskjal gegn Maduro
Nicolas Maduro og eiginkona hans, Cilia
Flores, verða færð fyrir dómara í New
York-borg í dag og þeim birtar ákærur.
BBC segir að ákæruskjalið sé 25
blaðsíður og að þar komi fram ásakanir
um að þau hafi hagnast á smygli
glæpasamtaka á kókaíni til
Bandaríkjanna.Maduro hafnar ásökunum og
segir þær fyrirslátt til þess að þvinga
hann frá völdum. Hjónin taka afstöðu
til ákæranna fyrir dómi og eru
talin líkleg til að fara fram á
lausn gegn tryggingu. Ólíklegt þykir
að dómurinn fallist á það.Donald
Trump forseti Bandaríkjanna hefur
ítrekað fullyrðingar sínar um að
Bandaríkin fari með stjórn Venesúela
og krafist þess sem hann kallar
fullan aðgang að olíuiðnaði landsins.
Þá hefur hann varað samherja