Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/1 
 Ræddu uppbyggingu að loknu stríði o    
 Efnahagsaðstoð, uppbygging Úkraínu og  
 öryggistryggingar að innrásarstríðinu  
 loknu voru meðal þess sem Rustem       
 Umerov, aðalsamningamaður Úkraínu,     
 ræddi við Steve Witkoff og Jared       
 Kushner, erindreka Bandaríkjastjórnar  
 á efnahagsráðstefnunninni í Davos      
 í kvöld.Umerov kveðst hafa             
 greint tvímenningunum frá              
 afleiðingum þungra árása Rússlandshers 
 á borgaralega innviði Úkraínu          
 síðustu daga. Hann hafi lagt           
 sérstaka áherslu á erfiðar aðstæður    
 íbúa höfuðborgarinnar Kyiv.Þúsundir    
 hafa verið án hita og rafmagns         
 dögum saman. Auk þessa segist Umerov   
 hafa rætt við fulltrúa                 
 bandaríska fjárfestingarbankans        
 BlackRock sem ætlað er að taka þátt í  
 uppbyggingu Úkraínu.Volodymyr Zelensky 
Velja síðu: