INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tíðar flugferðir Trumps um borð í þ
Oftar er minnst á Donald Trump en áður
í nýjustu Epstein-skjölunum, sem birt
voru í gær. Hann á meðal annars að hafa
flogið oftar með einkaþotu Epsteins en
áður var talið. Enn stendur til að
Frestur dómsmálaráðuneytis
Bandaríkjanna til að birta öll
Epstein-skjölin rann út á föstudag. Þá
var sægur skjala birtur, en þó ekki öll
og töluvert mikið af upplýsingum
höfðu verið máðar út, sem sætti
gagnrýni. Athygli vakti að nafn Trumps
var ekki fyrirferðamikið.Mörg
þúsund skjöl voru svo birt til viðbótar
í gærkvöld. Í einu skjali
sem aðstoðarmaður saksóknara í New
York undirritar, segir að Trump
hafi flogið átta sinnum um borð
í einkaþotu Epsteins árin