INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þingmaður meðal látinna í mannskæðu
Fimmtán manns létu lífið þegar flugvél
hrapaði til jarðar í Kólumbíu í dag.
Þeirra á meðal voru Diógenes Quintero
Amaya, þingmaður í neðri deild
kólumbíska þingsins fyrir héraðið
Catatumbo, og Carlos Salcedo sem sóst
Kólumbíu.Flugvélin hrapaði nálægt
borginni Cucuta sem er nærri landamærum
Kólumbíu og Venesúela. Í henni voru
þrettán farþegar og tveir
áhafnarmeðlimir. Enginn komst lífs
af.Flugvélin var á vegum kólumbíska
flugfélagsins Satena og af gerðinni
Beechcraft 1900. Hún tók af stað frá
Cucuta og missti samband við flugturna
skömmu áður en hún átti að lenda í
Ocana, sem er í stuttri fjarlægð
frá Cucuta. Svæðið er fjöllótt og
með mjög breytilegu veðurfari. Þar