Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   22/11
 Leiðtogar segja friðaráætlun Trumps    
 Leiðtogar bandalagsþjóða Úkraínu segja 
 í sameiginlegri yfirlýsingu í dag að   
 byggja megi á                          
 friðaráætlun Bandaríkjanna um Úkraínu  
 en hún þarfnist                        
 frekari yfirlegu.Leiðtogafundur G20-rík
 tuttugu stærstu iðnríkja heims, hófst  
 í Jóhannesarborg í Suður-Afríku        
 í morgun. Það var viðbúið              
 að friðaráætlun Bandaríkjanna          
 um Úkraínu yrði áberandi þar og        
 strax snemma í dag funduðu             
 vestrænir leiðtogar um áætlunina       
 á hliðarfundum.Í yfirlýsingu sögðu þeir
 friðaráætlunina vera grunn sem þarfnist
 frekari yfirlegu. Leiðtogar Finnlands, 
 Frakklands, Írlands, Ítalíu, Hollands, 
 Spánar, Bretlands, Þýskalands og       
 Noregs, auk fulltrúa Evrópusambandsins 
 og forsætisráðherra Kanada og          
Velja síðu: