INNLENDAR FRÉTTIR 102
170 mannúðarsamtök fordæma fyrirkom
Ætla mætti að tilkoma nýrrar, og að því
er virðist öflugrar, hjálparstofnunar á
Gaza væri mikið fagnaðarefni. Það
gildir þó ekki um fyrirbærið Gaza
Humanitarian Foundation, eða GHF, enda
er það engin venjuleg hjálparstofnun
eða samtök, heldur apparat
sem bandarísk stjórnvöld settu upp
að undirlagi Ísraelsmanna í
þeim tilgangi að yfirtaka alla
dreifingu á mat og neyðaraðstoð á
Gaza.170 hjálpar- og mannréttindasamtök
alls staðar að í heiminum fordæma
þetta fyrirkomulag í yfirlýsingu sem
birt var í vikunni. Þar segir að GHF
réttláta dreifingu hjálpargagna og enn
til stofnunarinnar leita. Bent er á
að yfir 500 manns hafi verið