INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dómari bannar brottflutning fimm ár
tímabundið komið í veg fyrir
brottflutning fimm ára drengs og föður
hans sem ICE setti í varðhald í
síðustu viku. Drengurinn, Liam
Conejo Ramos, og faðir hans,
Adrian Conejo, eru flóttamenn frá
Ekvador. Feðgarnir voru á leið heim
frá leikskóla drengsins þegar
ICE-liðar handtóku þá við heimili
þeirra 20. janúar.Fred Biery,
umdæmisdómari í San Antonio í Texas,
úrskurðaði að bannað væri að flytja
drenginn og föður hans brott á meðan
vegna varðhaldsins. Móðir drengsins
og eldri bróðir voru ekki handtekin
á sama tíma og feðgarnir.Íbúar
og yfirvöld í Minneappolis hafa mótmælt
aðgerðum ICE-sveitanna harðlega eftir