INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aukinn viðbúnaður í lofti, láði og
Varnarmálaráðuneyti Venesúela boðaði í
gær umfangsmikinn viðbúnað allra deilda
hersins á landi, lofti og láði vegna
hernaðaraðgerða Bandaríkjanna í
Karíbahafi og austanverðu
Kyrrahafi.Hermenn úr þjóðvarðliði
standa vörð við útifund til stuðnings
stjórn Nicolasar Maduros.EPA / RONALD
PENA RStjórnvöld í Karakas óttast
að Bandaríkjastjórn hyggist
steypa forsetanum Nicolas Maduro af
stóli. Bandarísk stjórnvöld segjast
hafa drepið minnst 76 í árásum á um
það bil 20 báta sem þau segja
hlaðin fíkniefnum.Þau hafa ekki enn
komið fram með haldbær gögn því
Rússneski utanríkisráðherrann Sergei
Lavrov áréttaði það í sjónvarpsviðtali