INNLENDAR FRÉTTIR 102
Engin hneykslismál bitu á forsætisr
Í dag heimsækir Mark Rutte Ísland
hlutverki framkvæmdastjóra Atlantshafsb
forsætisráðherra, Þorgerði Katrínu
Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og
Þórunni Sveinbjarnardóttur
forseta Alþingis. Fyrir fundinn
með utanríkisráðherra kynnir Rutte
sér starfsemi á öryggissvæðinu
á Keflavíkurflugvelli. Þar eru
flugsveita NATO-ríkja sem sinna hér
reglulegu eftirliti. En hver er hann,
þessi maður sem stýrir þessu
gríðarstóra hernaðarbandalagi?Ókvæntur
og barnlausMark Rutte er fæddur í
Haag árið 1967 og er því 58 ára. Hann
er yngsta barn foreldra sinna sem