Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   21/1 
 Minnst einn lét lífið í lestarslysi    
 Lestarstjóri fórst og fimmtán farþegar 
 slösuðust og voru fluttir á sjúkrahús  
 eftir að farþegalest var ekið á brak úr
 vegg sem hrunið hafði á lestarteina    
 nærri Barcelona á Spáni í              
 kvöld.Veggurinn hrundi af völdum       
 illviðris sem gengur                   
 yfir Katalóníu-hérað og                
 ferðum farþegalesta hefur verið        
 frestað vegna þess. Lestarfélagið      
 Rodalies de Catalunya staðfestir       
 andlát starfsmannsins.Fjórir farþegar  
 eru sagðir hafa hlotið alvarlega       
 áverka í tilkynningu                   
 slökkviliðs Katalóníu. Það segir hátt  
 í fjörutíu hafa hlotið aðhlynningu     
 á vettvangi vegna minni háttar meiðsla.
 Slysið eykur enn á vangaveltur um      
 öryggi í lestarferðum á Spáni en 42    
 fórust og yfir 120 slösuðust þegar     
Velja síðu: