INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rúta valt í Svíþjóð með 53 skiptine
Tíu voru fluttir með sjúkrabíl
á sjúkrahús í Svíþjóð í morgun
þegar rúta valt út af vegi á
milli sveitarfélaganna Storuman
og Vilhelminu. Fimmtíu og sjö voru
í rútunni, þar á meðal fimmtíu og þrír
skiptinemar af ýmsu þjóðerni við norska
háskólann NTNU.Samkvæmt sænska
ríkisútvarpinu var sjúkrahúsið í
Lycksele á hæsta viðbragðstigi vegna
slyssins. Enginn er talinn í lífshættu.
Tveir voru fluttir með sjúkraflugi
á stærra sjúkrahús.SVT / Bl ljusbilder