INNLENDAR FRÉTTIR 102
Vill refsa Indverjum fyrir tengsl v
Bandaríkin ætla að leggja 25 prósenta
toll á innflutning frá Indlandi auk
ótilgreindrar refsingar fyrir að stunda
viðskipti við Rússland. Þetta sagði
Donald Trump Bandaríkjaforseti í færslu
á samfélagsmiðlinum Truth Social
í dag.Hann sakaði Indverja um að kaupa
bæði olíu og vopn frá Rússlandi.
Tollahækkunin tæki gildi 1. ágúst."Þeir
eru stærsti orkuviðskiptavinur
Rússlands, ásamt Kína, meðan allir
aðrir vilja að Rússar hætti að drepa
færslu Trumps.Evrópusambandið og
G7-ríkin hafa lagt viðskiptabann
á olíuviðskipti við Rússland.
Indland tilheyrir hins vegar
hvorugu sambandinu og hefur átt
í umfangsmiklum olíuviðskiptum
við Rússland árum saman.Samkvæmt