INNLENDAR FRÉTTIR 102
Biden flaug yfir flóðasvæði í Norðu
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fór í
dag til þeirra svæða sem urðu hvað
verst úti eftir að fellibylurinn Helena
reið yfir landið í síðustu viku. Hann
fór fyrst til Norður-Karólínu, þar
sem hann flaug yfir borgina
Asheville. Tugir borgarbúa létu lífið
í flóðunum og enn er margra
saknað. Áður en Biden lagði af stað
frá Washington tilkynnti hann að
þúsund hermenn verði sendir
á hamfarasvæðin til að aðstoða
við endurreisn þeirra. Alls
hafa rúmlega 160 fundist látnir
og hundruða er enn saknað í fimm ríkjum
suðaustanvert í Bandaríkjunum. Nýleg
rannsókn við Stanford háskóla í
Bandaríkjunum bendir til þess að
hamfarir á borð við Helenu hafi veruleg
áhrif á heilsufar fólks mörgum árum