INNLENDAR FRÉTTIR 102
Uppfærir gervigreindarlíkan X til þ
Grok, gervigreindarlíkan Elon
Musk, hefur verið uppfært og mun nú
ekki hafa þann eiginleika að geta
breytt myndum af fólki til þess að
virðast fákætt."Við höfum gripið
til tæknilegra ráðstafana til að koma
í veg fyrir að Grok-aðgangurinn
leyfi breytingar á myndum af
raunverulegu fólki fáklætt í fötum eins
og bikiníum. Þetta kemur fram
rekur gervigreindarlíkanið
Grok. Tilkynningin var birt
nokkrum klukkustundum eftir að
æðsti saksóknari Kaliforníuríkis
greindi frá því að dreifingar
á kynferðislegum djúpfölsuðum
myndum sem búnar höfðu verið til
með líkaninu væru til rannsóknar
hjá ríkinu. Myndirnar sem voru