Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/11 
 ESB samþykkir vægari markmið í loft    
 Evrópusambandið stefnir að því         
 að minnka losun                        
 gróðurhúsalofttegunda um 90% fyrir árið
 2040 frá árinu 1990. Þetta er hluti af 
 samkomulagi sem náðist eftir           
 maraþonviðræður um sameiginleg markmið 
 sem verða lögð fram á                  
 loftslagsráðstefnunni COP30 í          
 Brasilíu.Sú málamiðlun er þó gerð að   
 löndum verður heimilt að               
 nýta losunarkvóta í allt að 10% af     
 þessu markmiði. Reynt var að           
 hafa hlutfallið 3% en ekki             
 náðist samstaða um það. Þá var         
 einnig samþykkt að markmiðin           
 yrðu endurskoðuð á tveggja ára         
 fresti. Þá verður markaði með          
 losunarkvóta fyrir samgöngu- og        
 orkufyrirtæki, sem átti að taka til    
 starfa árið 2027, seinkað um           
Velja síðu: