INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sammála um fleiri málefni en Trump
Zohran Mamdani, nýkjörinn borgarstjóri
í New York, fór á fund Donalds Trumps
forseta Bandaríkjanna í kvöld.
Forsetinn, sem hefur kallað
Mamdani kommúnista, viðurkenndi
eftir fundinn í kvöld að þeir
væru sammála um fleiri málefni en
hann hefði grunað.Mamdani er
Demókrati og hlaut um helming atkvæða
í kosningum. Hefð er fyrir því
að nýkjörnir borgarstjórar í New
York heimsæki forsetann í Hvíta
húsið. Mamdani fæddist í Úganda og
hefur búið í Bandaríkjunum frá
barnæsku. Trump hefur velt því upp
hvort það ætti að vísa honum úr landi.
Þeir eiga það þó sameiginlegt að
hafa búið í Queens-hverfinu í
New York.Segir fundinn hafa
gengið frábærlegaMamdani var nær