INNLENDAR FRÉTTIR 102 23/12 Páfi biður um heimsfrið í það min Leó páfi kveðst hryggur yfir því
að Rússar hafi ekki fallist á
vopnahlé yfir jólin í innrásarstríðinu
í Úkraínu.Leó páfi ræðir
við fréttamenn.AP /
Gregorio BorgiaÞetta sagði hann
við fréttamenn frammi fyrir
híbýlum sínum í Páfagarði í kvöld.
Páfi óskar þess að stríðandi
fylkingar um allan heim leggi niður
vopn, í það minnsta á jóladag.
"Kannski verður hlustað þannig að við
fáum að minnsta kosti sólarhringsfrið
um veröld alla, sagði Leó páfi.