INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tveir þjóðvarðliðar skotnir nærri H
Tveir þjóðvarðliðar liggja í
valnum eftir skotárás í miðborg
bandarísku höfuðborgarinnar, Washington
DC. Einn hefur verið handtekinn.
Árásin var aðeins fáeinum húsaröðum
aðsetri Bandaríkjaforseta.Á BBC segir
að þrír hafi verið fluttir á sjúkrahús.
Þar kemur einnig fram að Donald Trump
Bandaríkjaforseti er ekki staddur í
Washington.Lögreglan í Washington segir
frá því á X að búið sé að tryggja
vettvanginn og staðfestir að einn hafi
verið færður í varðhald.Donald
segir árásarmanninn hafa særst
alvarlega í árásinni og er hann
einstaklingurinn sem fluttur var á
sjúkrahús. JD Vance, varaforseti