INNLENDAR FRÉTTIR 102
Umfangsmestu gróðureldar í Suður-Kó
í suðausturhluta Suður-Kóreu eru
þeir umfangsmestu í landinu frá
upphafi að sögn þarlendra yfirvalda. 26
eru látnir af völdum þeirra, þar af
í Uiseong-sýslu. Meðal látinna
er flugmaður þyrlu sem hrapaði
við slökkvistarf í gær.Lee
Han-kyung, yfirmaður almannavarna
í Suður-Kóreu, sagði yfir
350 ferkílómetra landsvæði hafa
orðið eldi að bráð síðan á laugardag.
ferkílómetrum meira en í gróðureldum
á austurströnd Suður-Kóreu árið
2000, sem voru þá þeir umfangsmestu
sem skráðir höfðu verið í
landinu.Lee sagði að upptökin mætti