INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rannsaka spjallmenni Musks vegna he
Ríkissaksóknarar í Frakklandi
hafa útvíkkað rannsókn sína
á samfélagsmiðlinum X (áður
Twitter) vegna ábendinga um að
Grok, gervigreindarspjallmenni auðkýfin
Elons Musk, stundi það að afneita
helförinni.Grok skrifaði færslu á
mánudaginn þar sem það fullyrti
í Auschwitz-Birkenau-útrýmingarbúðunum,
sem nasistar myrtu rúma milljón manns,
hafi verið hannaðir til að sótthreinsa
fangana gegn taugaveiki en ekki til að
myrða þá. Þá fullyrti Grok að sú
"söguskýring að gasklefunum hafi verið
beitt til að fremja fjöldamorð lifi af
vegna "laga sem banna endurmat,
einhliða menntunar og menningarlegs
gagnrýnnar skoðunar á gögnunum . Færsla