INNLENDAR FRÉTTIR 102
Handtökur í Íran eftir að konur kep
Lögregla í Íran hefur handtekið
tvo skipuleggjendur maraþons sem
var hlaupið á föstudag á eyjunni
Kish. Ástæðan er sú að konum var leyft
að taka þátt án þess að bera
slæðu. Skipuleggjendurnir tveir
voru handteknir eftir að myndir af
konum að keppa án slæðu voru birtar
á samfélagsmiðlum. 5.000 manns
tóku þátt í hlaupinu, þar af um
2.000 konur.Samkvæmt lögum sem hafa
klerkabyltinguna 1979 ber konum að
hylja hár sitt á almannafæri. Síðustu
ár hafa þó sífellt fleiri konur
boðið stjórnvöldum birginn og gengið
um götur án slæðu.Konur á götu úti
í Tehran Íran. Myndin var tekin í júlí
2022.EPA / ABEDIN TAHERKENAREH