INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sakfelldur fyrir hótanir í garð sæn
65 ára karlmaður hefur verið sakfelldur
fyrir hótanir í garð Mariu Malmer
Stenergard, utanríkisráðherra
Svíþjóðar. Hótanirnar voru settar fram
á samfélagsmiðlinum X í ágúst
stjórnmálamaður úr röðum Moderaterna,
innflytjendamála.Samkvæmt ákæru
skrifaði maðurinn meðal annars í færslu
á samfélagsmiðlinum: "Ég er oft á sömu
slóðum og þú Maria, þegar ég sé þig
næst þá slæ ég þig svo fast í andlitið
að gleraugun þín eiga eftir að þrýstast
inn í augun. Þegar maðurinn var ákærður
í sumar sagði Stenergard í samtali við
Expressen að sér hafi runnið kalt vatn
milli skinns og hörunds þegar hún las
færsluna.Í frétt SVT segir að maðurinn
hafi í dagd verið dæmdur til