INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hafa borið kennsl á rúmlega helming
Að minnsta kosti ellefu börn og
sex erlendir ríkisborgarar voru
meðal þeirra 40 sem létust í
eldsvoðanum á barnum Le Constellation
í Crans-Montana í Sviss á
nýársnótt. Minningarathöfn var í bænum
í dag og sorgardagur verður í Sviss
9. janúar.Lögreglan hefur hingað
til borið kennsl á 24 þeirra
sem létust, sú yngsta var 14
ára svissnesk stúlka. Fólk frá
Sviss, Ítalíu, Rúmeníu, Tyrklandi
meðal látinna.Aðstandendur þeirra
sem lögregla hefur ekki enn
borið kennsl á bíða eftir fregnum
af ástvinum sínum, sem eru enn
skráðir sem týndir. Margir þeirra eru
ungt fólk.Móðir 16 ára svissnesks
drengs sem lést er ein fárra sem