INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandaríkin leggja hald á fimmta olí
Bandaríkjaher hefur lagt hald
á olíuflutningaskipið Olina
fimmta olíuflutningaskipið sem
herinn leggur hald á í viðleitni sinni
til að stýra útflutningi olíu
frá Venesúela."Eftirlitsstofnanir
okkar sendu skýr skilaboð enn á ný
í morgun: Enginn staður er
öruggur fyrir glæpamenn, segir í
færslu hersins á X.Þar segir að hermenn
úr flota Bandaríkjahers hafi tekið yfir
við heimavarnaráðuneytið.Kristi
Bandaríkjanna, segir skipið vera hluta
af "skuggaflota , án þess að skýra
það nánar. Hún segir enn fremur
í færslu á X: "Skuggaflotarnir
geta ekki flúið réttvísina. Noam