INNLENDAR FRÉTTIR 102
Maður ákærður fyrir að rífa niður 3
Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið
Albertslundi, nágrannasveitarfélagi Kau
fyrir að rífa niður um 300
kosningaplaköt á götum úti.Kosið verður
til sveitarstjórna í Danmörku 18.
nóvember. Þar í landi er til siðs að
stöðluð kosningaplaköt setji svip sinn
á almannarými vikurnar fyrir kosningar.
Ólíkar reglur gilda milli sveitarfélaga
en víða var heimilt að hengja plakötin
upp um síðustu helgi. Sumum þykir nóg
um og hefur siðurinn verið aflagður
sveitarfélögum.Mette Frederiksen,
forsætisráðherra Danmerkur, hengdi upp
plakat fyrir oddvita flokksins í Herlev
um helgina..EPA / Mads Claus Rasmussen