INNLENDAR FRÉTTIR 102
Taka verður ógnina sem stafar af Pú
framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsin
sækir Ísland heim í dag og
Davíð Stefánsson, formaður
Varðbergs, samtaka um vestræna
samvinnu, var gestur Heimsgluggans.
Bogi Ágústsson ræddi við hann
um þátttöku Íslands í NATO og
stöðu heimsmála.Eigum allt
undir alþjóðareglumDavíð segir
meðal annars að Íslendingar eigi
allt undir því að alþjóðaskipulag
og -reglur séu virtar og aðrar
þjóðir viðurkenni að Ísland sé
herlaust land. Rússnesk stjórnvöld
hafi farið gegn þessu með innrásinni
í Úkraínu og taka eigi alvarlega ógnina
sem stafi af stjórnvöldum
í Kreml.Margar ógnir steðja
að VesturlöndumVið eigum að taka