INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ætla að endurvekja yfirráð á vestur
Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna
undirstrikar heimssýn Donald Trump um
að setja Bandaríkin í fyrsta sæti. Í
henni ætla stjórnvöld að endurvekja
yfirráð sín á vesturhveli jarðar,
byggja upp hernaðarmátt í Indlands-
og Kyrrahafi og hugsanlega
endurmeta samband sitt við Evrópu.
Evrópskir bandamenn eru harðlega
gagnrýndir í stefnunni, sem var birt
aðfaranótt föstudags.Monroe-kenningin e
stefnan er 30 blaðsíður og í henni er
sett aukin áhersla á Rómönsku
Ameríku, innflytjendamál og
fólksflutninga. Núverandi ríkisstjórn
virðist ætla að draga úr hefðbundnu
hlutverki Bandaríkjanna á alþjóðavísu.Í
kafla tvö er fjallað um hvað
Bandaríkin vilji í heiminum og frá
honum. Þar er efst á blaði að