INNLENDAR FRÉTTIR 102
Tveir hafa látið lífið í óveðrinu í
Tveir hafa látið lífið vegna óveðursins
Jóhannesar, sem gekk yfir Svíþjóð í
nótt og í morgun. Sænska ríkisútvarpið
SVR greinir frá þessu.Sá fyrsti var
karlmaður á fimmtugsaldri, sem varð
fyrir tré þegar hann var úti á gangi
rétt yfir utan Sandviken, norður
af Stokkhólmi. Annar maður lést
eftir að hann festist undir tré í
bænum H rnösand sem er við
austurströnd Svíþjóðar.Á vef SVT segir
að talið sé að maðurinn hafi verið
að störfum á svæðinu þegar
Jóhannes gekk yfir. Þar kemur fram
að vinnuveitandi mannsins hafi staðfest
dauðsfallið en að lögregla hafi ekki
gert það.Óveðrið Jóhannes hefur valdið
miklum skaða í Svíþjóð og Noregi.EPA /