INNLENDAR FRÉTTIR 102
Machado fagnar öllum aðgerðum sem s
Venesúelski stjórnarandstæðingurinn og
friðarverðlaunahafinn Maria Corina
Machado segist fagna því að svo mjög
verði þrýst á forsetann Nicolas Maduro
að hann skilji að tímabært sé að láta
af embætti, að hans tími sé
kominn.Þetta er meðal þess sem fram
kemur í viðtali við Machado í
spjallþættinum Face the Nation sem CBS
sendir út á sunnudaginn. Hún lét þessi
orð falla aðspurð um möguleikann á
að Bandaríkin beittu herafli
í Venesúela.Machado sagðist ekki
vita um áætlun þess efnis en áréttaði
að almennt styddi hún ekki
valdaskipti með valdbeitingu. Hún segir
sjötíu af hundraði kjósenda hefðu
kosið Maduro burt en hann hefði
samt verið settur í embætti þriðja