INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nauseda varar við atlögum að ríkism
Gitanas Nauseda forseti Litáens varaði
ríkisstjórn landsins á fimmtudaginn við
að beita litáíska ríkismiðilinn LRT
pólitískum þrýstingi. Hann sagði að
breytingar á lögum um miðilinn yrðu
að samræmast "meginreglum um
pólitískt hlutleysi, ábyrgð
og gegnsæi .Nauseda benti á að
Litáen væri ofarlega á listum
um fjölmiðlafrelsi í ríkjum heimsins og
að landið ætti ekki að stofna þessari
stöðu sinni í hættu.Talið er að Nauseda
hafi verið að senda ríkisstjórninni
pillu með þessum ummælum. Aðeins eru
liðnir fáeinir dagar síðan hann
undirritaði ákvörðun litáíska þingsins
um að frysta fjárveitingar til LRT
árin 2026 til 2028.Dögun Nemunas,
einn þriggja stjórnmálaflokka sem
eiga aðild að ríkisstjórninni,