INNLENDAR FRÉTTIR 102
Leiðtogi eins stjórnarflokka Litáen
Remigijus Þemaitaitis, leiðtogi eins af
stjórnarflokkum Litáens, var í gær
sakfelldur fyrir að egna til haturs
gegn gyðingum og gera lítið úr
helförinni í færslum á samfélagsmiðlum
árið 2023."Þemaitaitis gerði
opinberlega gys að og fyrirleit gyðinga
héraðsdómurinn í Vilníus í
dómnum.Þemaitaitis var dæmdur til að
greiða 5.000 evrur, eða andvirði
748.000 íslenskra króna, í
sekt.Þemaitaitis er leiðtogi Dögunar
Nemunas, sem á aðild að ríkisstjórn
Litáens ásamt Jafnaðarmannaflokknum og
flokknum Fyrir Litáen.Sjálfur er
Þemaitaitis ekki ráðherra í stjórninni
en stjórnarseta flokks hans var
mjög umdeild vegna ummæla hans og