Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/12
 Er Die Hard jólamynd?                  
 Home Alone er líklega ein af þekktustu 
 jólamyndunum. Um þessar mundir eru     
 hvorki meira né minna en 35 ár síðan   
 hún var frumsýnd. Við sem eigum        
 minningar um að hafa horft á hana sem  
 börn þurfum bara að jafna okkur á      
 þeirri staðreynd.Eitt                  
 lífseigasta þrætuepli hátíðanna er     
 hvort Die Hard flokkist sem jólamynd   
 eða ekki. Kvikmyndaeftirlit            
 Bretlands lét gera skoðanakönnun til að
 skera úr um það í eitt skipti          
 fyrir öll.Tímamótanna var minnst       
 í nóvember og þá var tekið viðtal      
 við aðalleikara myndarinnar,           
 Macaulay Culkin. Hann var meðal        
 annars spurður hver væri               
 eftirlætis jólamyndin hans og hann     
 nefndi nokkrar, meðal annars Elf og    
 sagði svo, krakkar í alvöru, Die Hard  
Velja síðu: