INNLENDAR FRÉTTIR 102
Knúðu fram yfirlýsingar um samstöðu
Það var ekki fyrr en rétt áður
ráðherraráðs EES-ríkjanna hófst í
utanríkisráðherrum Noregs og Íslands,
þeim Espen Barth Eide og Þorgerði
Katrínu Gunnarsdóttur, tókst að fá
Valdis Dombrovskis, framkvæmdastjóra
hjá Evrópusambandinu, til að lýsa
því opinberlega yfir að ákvörðun ESB
um verndartolla vegna kísiljárns
væri "undantekningartilfelli . Hún
hefði verið tekin við sérstakar
aðstæður og álíka aðgerðir, til dæmis
hvað varðar ál, væru ekki
í undirbúningi.Þetta gerðist í samtali
ráðherranna og Dombrovskis við
fánaborgina í EFTA-húsinu, um leið og
þau voru búin að stilla sér upp fyrir
"fjölskyldumyndina með Marie Bjerre,