Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/1 
 Hákarlaárásum fjölgar í Ástralíu       
 Á 48 klukkustundum urðu                
 fjórir einstaklingar fyrir             
 hákarlaárásum í Ástralíu, þrír á 15    
 kílómetra kafla á austurströnd         
 landsins. Talið er að allar árásirnar  
 hafi verið af völdum                   
 nautháfa.Hákarlafræðingurinn Chris     
 Pepin-Neff segir þetta stórfurðulegt í 
 samtali við BBC. Hán segir þetta       
 þéttustu atburðarás hákarlabita, bæði  
 hvað varði nálægð og tíma, sem hán hafi
 séð á 20 ára rannsóknarferli.Árásirnar 
 hafa valdið ugg; tugum stranda         
 hefur verið lokað af ótta við          
 frekari árásir og kröfur um að         
 fækka hákörlum hafa fengið byr undir   
 báða vængi. Sérfræðingar vara við      
 slíkum aðgerðum og mæla frekar með     
 aukinni vitund um hegðun hákarla og    
 hvetja til endurskoðunar á             
Velja síðu: