INNLENDAR FRÉTTIR 102
Aflýstu blaðamannafundi því friðarv
Blaðamannafundi með friðarverðlaunahafa
Nóbels, María Corina Machado, hefur
verið aflýst í ljósi þess að
Nóbelsstofnunin veit ekki hvar hún
heldur til.Til stóð að halda
blaðamannafund í Osló í dag, degi
fyrir verðlaunaafhendinguna, en honum
litlum fyrirvara.Kristian Berg
Nóbelsstofnunarinnar, kveðst viss um að
Machado vilji koma til Osló og að hann
eigi von á að hún láti sjá sig á
morgun. Hann segir undarlegt að vita
ekki hvar friðarverðlaunahafi er
niðurkominn en að það standi ekki í
vegi fyrir afhendingunni."Ég tel
líklegt að hún komi á morgun þó að
mögulegt sé að hún komist ekki,
sagði Harpviken við NRK. "Þá standa