INNLENDAR FRÉTTIR 102
15/7
Óttast jarðvegsskriðu úr fjalli í N
Norskir jarðfræðingar fylgjast náið með
fjallinu Skarfjellet, sem er við
vinsælt göngusvæði í Innerdalen í
Noregi. Óvenju miklar hreyfingar hafa
orðið á jarðveginum í
fjallinu undanfarna daga og óttast er
að skriða fari af stað.Göngufólk
er beðið að halda sig fjarri.Árið
2019 féll stór jarðvegsskriða
úr fjallinu Mannen,
í Rumsdal.Jarðfræðingar óttast
að hugsanleg skriða úr
Skarfjellet verði stærri.