Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   2/1  
 Yfirvöld í Sviss staðfesta að blys     
 Áramótablys sem fest voru á            
 flöskur kveiktu eldinn á               
 Le Constellation-skemmtistaðnum        
 í skíðabænum Crans Montana í gær. Þetta
 tilkynntu svissnesk yfirvöld síðdegis í
 dag. Hryðjuverk var útilokað mjög      
 fljótlega í gær eftir að slökkvistarfi 
 lauk.Meira en 40 létust í brunanum og  
 119 slösuðust. Unnið er að því að bera 
 kennsl á alla sem létust og segir      
 svissneska lögreglan að það muni       
 taka einhverja daga ef ekki            
 vikur.BBC greindi frá því í morgun að  
 tveir tvítugir karlmenn hefðu látist   
 af sárum sínum á spítala.Guy           
 Parmelin, forseti Sviss, hefur lýst    
 yfir fimm daga þjóðarsorg í landinu.   
 Hann sagði í gær að eldsvoðinn væri    
 einn versti harmleikur sem þjóðin      
 hefði upplifað.Eldurinn hefði kviknað  
Velja síðu: