Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/7  
 Hamas-samtökin samþykkja að sleppa     
 Hamas-samtökin hafa samþykkt að sleppa 
 tíu gíslum úr haldi. Ákvörðunin kemur í
 kjölfar vopnahlésviðræðna samtakanna   
 við Ísrael í Katar. Í                  
 yfirlýsingu samtakanna segir að þau    
 ætli að sleppa gíslunum til að sýna    
 fram á nauðsynlegan sveigjanleika      
 í samningaviðræðunum.Hamas tóku 251    
 í gíslingu eftir að samtökin réðust inn
 í Ísrael 7. október 2023. Af þeim eru  
 49 enn í haldi og Ísraelsher telur 27  
 þeirra látna.Í yfirlýsingu samtakanna  
 segir að enn sé verið að ræða          
 mikilvægustu málin, sem þyki mesta     
 hindrunin í samningaviðræðunum. Það eru
 aðgengi að hjálpargögnum, að           
 Ísraelsher yfirgefi Gaza og að         
 varanlegt vopnahlé verði tryggt. Þrátt 
 fyrir erfiðleika í samningaviðræðum    
 vegna "þrjósku Ísraels  haldi          
Velja síðu: