Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  27/11
 Róttækari kröfur mótmælenda en árið  
 Mótmæli á borð við þau sem blossað hafa
 upp í Kína vegna            
 COVID-stefnu stjórnvalda eru mjög   
 óalgeng, segir Helgi Steinar      
 Gunnlaugsson sem bjó þar í landi og  
 fylgist vel með ástandinu þar. Hann  
 segir kröfur mótmælenda nú jafnvel   
 róttækari en þær voru á mótmælunum á  
 Torgi hins himneska friðar árið    
 1989.Eftir mótmælin 1989 sögðu     
 kínversk stjórnvöld hreint út að þau  
 hafi gert mistök með því að      
 leyfa mótmælunum að breiðast út.    
 Ef nokkuð þeim líkt skyldi gerast   
 í framtíðinni þyrfti að drepa það strax
 í fæðingu. Helgi segir of snemmt að  
 segja til um hvernig yfirvöld komi til 
 með að taka á þessu. Hann býst þó við 
 aukinni hörku gagnvart mótmælendum.  
                    
Velja síðu: