INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stjúpsonur krónprinsins í vikulangt
Marius Borg H iby, stjúpsonur norska
krónprinsins, hefur verið úrskurðaður í
vikulangt gæsluvarðhald. Hann hefur
verið ákærður fyrir tvær nauðganir
en neitar sök.Marius var handtekinn
á mánudagskvöld, grunaður um nauðgun en
lögregla hefur hafið rannsókn á annarri
nauðgun eftir það sem H iby er einnig
sakaður um. yvind Bratlien, lögmaður
H iby, sagði við fjölmiðla í kvöld að
þeir myndu íhuga að áfrýja úrskurðinum
á morgun.Lögreglan í Noregi
hafði upprunalega farið fram á
tveggja vikna langt gæsluvarðhald
og rökstuddi beiðnina með því að óttast
væri að átt yrði við sönnunargögn í
málinu. Hún rannsakar nú tvær nauðganir
sem Marius H iby hefur verið
ákærður fyrir. Hann neitar sök í
báðum málum.Sex fórnarlömbAlls