Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/3 
 Rafmyntakóngurinn fékk 25 ára dóm í    
 Sam Bankman-Fried,                     
 bandarískur viðskiptajöfur, sem eitt   
 sinn var kallaður Rafmyntakóngurinn,   
 var í dag dæmdur í 25 ára fangelsi     
 fyrir fjársvik. Málið er eitt það      
 stærsta sinnar tegundar í              
 bandarískri réttarsögu.Bankman-Fried   
 skaust upp á stjörnuhimininn í         
 bandarísku viðskiptalífi þegar hann    
 stofnaði rafmyntamarkaðinn FTX árið    
 2019. Hann fékk heimsfrægt fólk til    
 að leika í auglýsingum og sat          
 í pallborði með mektarmönnum           
 á ráðstefnum   og vakti þar            
 athygli fyrir óhefðbundin klæðnað.     
 Notendur FTX voru um milljón manns     
 þegar best lét og Bankman-Fried        
 efnaðist ævintýralega, að því er       
 virtist.FTX var eins og kauphöll með   
 rafmyntir. Þar var bæði hægt að skipta 
Velja síðu: