Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  13/8 
 Fulltrúadeild samþykkir frumvarp    
 Meirihluti fulltrúadeildar       
 Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp
 Joes Biden forseta þar sem meðal annars
 er kveðið á um milljarða dala     
 fjárveitingar til verkefna í loftslags-
 og heilbrigðismálum. Frumvarpið hefur 
 gengið undir heitinu          
 verðbólguminnkunarfrumvarpið.     
 Frumvarpið varð að lögum með 220    
 atkvæðum gegn 207 hreint á flokkslínur.
 Repúblikanar voru allir sem einn á móti
 og sögðu það frjálslyndislega dagdrauma
 Demókrata sem yrðu til þess eins að  
 hækka skatta og þyngja byrðar     
 almennings.Þótt að með samþykkt    
 frumvarpsins verði veitt samtals 430  
 milljörðum bandaríkjadala meðal annars 
 til fjárfestinga í grænni orku á næstu 
 tíu árum og til að lækka lyfjaverð er 
 það aðeins skugginn af kosningaloforðum
Velja síðu: