INNLENDAR FRÉTTIR 102
Drottningin sögð hafa verið mótfall
Elísabet önnur Englandsdrottning studdi
ekki útgöngu Breta úr Evrópusambandinu,
ef marka má nýja bók sem byggir á
vitnisburðum innanbúðarmanna
úr Buckingham-höll.Í Power and
the Palace, væntanlegri bók
Valentines Low, fyrrum konungslegs
blaðamanns breska blaðsins The Times,
segir að drottningin heitin hafi viljað
í Evrópusambandinu, þegar Bretar
kusu um Brexit árið 2016."Við ættum
ekki að ganga úr ESB, á drottningin
að hafa sagt við ráðherra í ríkisstjórn
Davids Cameron forsætisráðherra þremur
þjóðaratkvæðagreiðsluna."Það er betra
að halda sig við þann fjanda sem maður
þó þekkir. Hún er þó sögð hafa furðað
sig á flókinni stjórnsýslu sambandsins