INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þrír fórust í árásum Rússa í Donets
Þrír fórust og einn særðist í
árás Rússlandshers á Kostiantynivka
í Dontesk-héraði í Úkraínu.
Mesti þunginn í sókn Rússa í
stríðinu hefur verið í því
héraði.Rússar hafa á síðustu dögum hert
árásir sínar gegn Úkraínu. Síðustu
nótt gerði herinn hörðustu árásir
sínar gegn Úkraínu hingað til
í stríðinu.Sjö hið minnsta særðust
í árás hersins á Kænugarð,
höfuðborg Úkraínu, í nótt. Frá þessu
greinir Vítalíj Klytsjko,
borgarstjóri Kænugarðs, á Telegram.
Stjórnvöld í Úkraínu hafa varað við
hættu af frekari flugskeytaárásum Rússa
og hvatt íbúa til þess að leita
loftvarnarbyrgjum.Liðsmaður Úkraínuhers
stígur út úr skriðdreka.EPA-EFE /