INNLENDAR FRÉTTIR 102
Maduro kallar nýja friðarverðlaunah
Venesúela virðist lítt hrifinn af
ákvörðun Nóbelsnefndarinnar um að
sæma stjórnarandstöðuleiðtogann
friðarverðlaunum Nóbels."Níutíu prósent
almennings hafnar þessari djöfullegu
norn, sagði Maduro á viðburði sem
andspyrnudegi frumbyggja í Venesúela.
Hann nefndi Machado ekki með nafni, né
tjáði hann sig um að hún hefði
unnið friðarverðlaunin. "Við viljum
frið, og við skulum fá frið, en frið
með frelsi, með fullveldi. Maduro
uppnefnt Machado "La Sayona , sem er
vísun í kynjaveru úr venesúelskri
þjóðtrú sem er yfirleitt sýnd sem föl
kona með svart hár. Maduro