INNLENDAR FRÉTTIR 102
Samþykktu nýtt verkjalyf án ópíóíða
Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið
hefur samþykkt nýtt verkjalyf, án
ópíóíða. Lyfjaframleiðandinn
Vertex Pharmaceuticals framleiðir
lyfið, suzetrigine, og það hefur
fengið heitið Journavx.Matvæla-
klínískar rannsóknir á lyfinu benda til
þess að það dragi úr verkjum
eftir skurðaðgerðir. Samþykki þess
sé mikilvægur lýðheilsulegur áfangi
í bráðri verkjameðferð.Ópíóíðafaraldur
hefur geisað í Bandaríkjunum um
margra ára skeið. Hvert ár deyja
ópíóíðafíknar. Samkvæmt upplýsingum
frá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna
dóu 82 þúsund árið 2022.Ópíóíðar
virka á viðtakara í heilanum og
dempa taugaboð sem berast um verki