INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fimm taílenskir gíslar Hamas komnir
Fimm Taílendingar sem Hamas-hreyfingin
lét lausa í janúarlok eru komnir til
síns heima. Þeim var rænt þegar
Hamas gerði árás á Ísrael 7.
október 2023.Fimm Taílendingar sem
sleppt var úr haldi Hamas í lok
janúar komust heim í dag.AP /
Sakchai LalitTaílendingar voru í
meirihluta þeirra erlendu ríkisborgara
sem teknir voru í gíslingu. Meira
en fimmtán mánuðir eru liðnir
síðan þeir hittu fjölskyldur sínar
síðast en þeir voru útskrifaðir
af ísraelsku sjúkrahúsi á
laugardag. Hópur taílenskra gísla Hamas
var seinast látinn laus í