Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  22/5 
 Oddvitanum bannað að taka þátt í ko  
 Þýski Þjóðernisflokkurinn AfD bannaði í
 dag Maximilian Krah að koma fram fyrir 
 hönd flokksins fyrir          
 Evrópuþingskosningarnar. Krah, sem er 
 oddviti flokksins, sagði í viðtali við 
 ítalskt dagblað um helgina að meðlimir 
 SS-sveita nasista hefðu ekki allir   
 verið glæpamenn.Ummæli Krah urðu til  
 þess að leiðtogi            
 franska þjóðernisflokksins Þjóðfylkinga
 RN, Marine Le Pen, sagði flokkinn ætla 
 að slíta samstarfinu við AfD. AfD og RN
 eru langstærstu flokkarnir í      
 bandalagi flokka sem eru yst til hægri 
 á Evrópuþinginu. Flokkar úr      
 þessari fylkingu eru taldir líklegir  
 til að sækja mest fylgi í kosningunum 
 í næsta mánuði.AfD hélt krísufund vegna
 ummæla Krahs og eftir fundinn greindi 
 hann sjálfur frá því að hann væri   
Velja síðu: