INNLENDAR FRÉTTIR 102
Einn fundist á lífi eftir mannskætt
Að minnsta kosti einn er talinn hafa
komist lífs af eftir mannskætt flugslys
á Indlandi í morgun. 242 voru um borð
og talið er að nær allir hafi farist.
Flugvél Air India var á leið til
Lundúna en hrapaði skömmu eftir flugtak
vesturhluta Indlands.Lögreglan í
Ahmedabad segir að rúmlega 200 hafi
þegar fundist látnir og einn á lífi.
bresk-indverskur karlmaður, VishWash
Kumar Ramesh, sem býr í Lundúnum.Fimm
læknanemar létust og nærri 50 til
viðbótar særðust á jörðu niðri þegar
hluti vélarinnar hafnaði á
skólabyggingu. Varaforseti
læknasambands á Indlandi sagði að sumir
væru lífshættulega slasaðir og
óttast væri að fleiri fyndust