INNLENDAR FRÉTTIR 102
30/9
Bráðabirgðafjárlög samþykkt í Banda
Fulltrúadeild bandaríska
þingsins samþykkti í dag
fjárlagafrumvarp til bráðabirgða. Það
kemur í veg fyrir að loka þurfi
opinberum stofnunum eins og í stefndi
þegar engin samstaða hafði náðst
um fjárlög í gær. Frumvarpið
var samþykkt aðeins
nokkrum klukkustundum fyrir upphaf
nýja fjárlagaársins.Þetta er í
það minnsta tímabundin lausn
því frumvarpið tryggir
fjármögnun opinberra stofnana í 45
daga. Það var samþykkt í
fulltrúadeildinni með 335 atkvæðum gegn
91 og meirihluti þeirra sem
studdu frumvarpið eru úr
flokki Demókrata.Frumvarpið var
í kjölfarið samþykkt af
öldungadeild þingsins með 88 atkvæðum