INNLENDAR FRÉTTIR 102 3/11 Ákærður fyrir 10 morðtilraunir í hn Lögreglan í Bretlandi hefur
ákært Anthony Williams, 32 ára
karlmann, fyrir tíu morðtilraunir
eftir hnífstunguárás í lest á leið
til Lundúna um helgina. Hann var
einnig ákærður fyrir að
valda lögreglumanni skaða og hafa hníf
í vörslu sinni.Williams er
einnig ákærður fyrir morðtilraun í
öðru atviki í Lundúnum sama dag. Hann
á að mæta fyrir rétt í
Peterborogh síðar í dag.Lögreglan hefur
verið með aukið eftirlit
við lestarstöðvar í Lundúnum
vegna árásarinnar.Frá
vettvangi árásarinnar.EPA / Tayfun
Salci