Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  25/1 
 Takmörkunum aflétt í Danmörku     
 Allar takmarkanir vegna kórónuveirunnar
 verða afnumdar í Danmörku frá og með  
 næsta mánudegi, hefur Jótlandspósturinn
 eftir heimildarmönnum sínum. Samkvæmt 
 þeim ætlar Mette Frederiksen      
 forsætisráðherra að tilkynna þetta á  
 fundi með fréttamönnum á morgun. Að  
 sögn blaðsins ætlar forsætisráðherra  
 einnig að kynna að frá fimmta febrúar 
 verði ekki lengur litið á COVID-19   
 sjúkdóminn sem ógnvænlegt samfélagslegt
 vandamál. Eftir að takmörkunum verður 
 aflétt má hafa bari og veitingahús opin
 allt kvöld. Fjöldatakmarkanir á    
 tónleikum og trúarsamkomum verða    
 afnumdar, svo að dæmi séu tekin.    
                    
                    
                    
                    
Velja síðu: