INNLENDAR FRÉTTIR 102
Refsiaðgerðum gegn Sharaa aflétt í
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti
í dag að aflétta refsiaðgerðum á hendur
sitjandi forseta Sýrlands,
Ahmed al-Sharaa.Bandaríkin lögðu
fram tillögu þess efnis en til
stendur að Sharaa fari til
Bandaríkjanna í næstu viku til fundar
stjórnvöldum.Erindreki Bandaríkjanna í
málefnum Sýrlands sagði síðustu helgi
að til stæði að Sýrland gengi til liðs
við alþjóðlegt bandalag til að
berjast gegn hryðjuverkasamtökunum
sem kenna sig við íslamskt ríki.
Vonir stæðu til þess að Sýrland
gangi formlega í bandalagið í
Bandaríkjanna.Ahmed al-Sharaa.EPA /