Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   5/12 
 Taívanar þakka Takaichi stuðninginn    
 Cho Jung-tai, forsætisráðherra Taívans,
 þakkaði Sanae                          
 Takaichi, forsætisráðherra Japans, í   
 dag fyrir yfirlýsingar hennar í        
 síðasta mánuði þar sem hún             
 sagði hernaðarinngrip koma til greina  
 ef Kína reynir að ná stjórn á          
 Taívan með hervaldi."Nýlega            
 snertu athugasemdir                    
 Takaichi forsætisráðherra um           
 stöðugleika og frið á Taívansundi okkur
 afar, afar djúpt,  sagði Cho í Taípei á
 fundi með Shuzo Sumi, formanni         
 samtaka sem halda utan um              
 óformleg samskipti Japans og Taívans.  
 "Þær sýna fram á réttlæti og           
 frið. "Við erum líka afskaplega        
 þakklát Takaichi forsætisráðherra      
 og japönsku ríkisstjórninni og þjóðinni
 fyrir að halda áfram uppi þessu        
Velja síðu: