INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky ætlar að svara tillögum Tr
Stjórnvöld í Úkraínu ætla að
senda Bandaríkjastjórn yfirfarna
áætlun um frið í stríðinu við Rússa,
til þess að komast hjá því að láta
land af hendi. Fyrri áætlanir Trumps
í 28 liðum voru Úkraínumönnum ekki
að skapi einmitt vegna áforma um
að Úkraínustjórn gæfi land eftir
jafnvel land sem Rússar hafa
ekki hernumið enn. Það segist
Zelensky forseti ekki hafa heimild til
alþjóðalögum.Zelensky sagði í gær að
Bandaríkjamanna hefðu skilað því að
punktunum í áætlun Trumps hefði fækkað
úr 28 niður í 20. Volodymyr
Zelensky, forseti Úkraínu, heimsótti
Leó páfa í morgun.AP / Evgeniy