Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   24/1 
 Páfi: Koma þarf í veg fyrir að fólk    
 Leó páfi XIV segir fólk þurfa að vara  
 sig á því að spjallmenni sem knúin eru 
 af gervigreind geti orðið meira en     
 vinir. Hætta sé á því að fólk nýti     
 spjallmennin sem eins konar            
 tilfinningalega hækju. Regluverk þurfi 
 að vera komið á til þess að hindra það 
 að fólk tengist spjallmennum of        
 tilfinningalegum böndum.Þetta segir    
 páfi í skriflegu erindi sem hann birtir
 í tengslum við alþjóðlegan dag         
 félagslegra samskipta. Leó             
 segir gervigreindarkerfi               
 geta endurspeglað heimsmynd þeirra     
 sem skapa þau og þannig haft           
 áhrif skoðanir fólks og sýn þeirra     
 á hlutina."Verkefnið sem við           
 stöndum frammi fyrir er að verja       
 mennskuna og raunveruleg sambönd,      
 segir Leó.Gervigreindarmynd af         
Velja síðu: