INNLENDAR FRÉTTIR 102
Endurnýting hrörlegra smyglkafbáta
Lækkandi kókaínverð hefur orðið
til þess að smyglarar þurfa að
leita hagkvæmari leiða en áður.
Kafbátar sem áður voru notaðir til að
flytja kókaín aðeins aðra leið,
frá Ameríku til Evrópu, þurfa nú
fá eldsneytisáfyllingu á hafi áður
heim.Sérútbúnir kafbátar hafa verið
notaðir í Mið- og Suður-Ameríku til að
smygla fíkniefnum síðan á
níunda áratugnum. Hins vegar er ekki
vitað til þess að þeir hafi verið
notaðir í Evrópu fyrr en eftir
aldamót. Árið 2006 fannst í fyrsta
sinn kafbátur af þessari gerð
undan ströndum Spánar og síðan
hafa spænsk yfirvöld séð eða lagt hald
á tíu til viðbótar.Þau telja þá