INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telja nauðsynlegt að gera við hlíf
Eftirlitsmenn Alþjóðakjarnorkumálastofn
komist að þeirri niðurstöðu að hlífin
um Tsjernobyl-kjarnorkuverið virki ekki
lengur sem skyldi.Þetta kom fram eftir
að þeir heimsóttu svæðið í mánuðinum.
Hlífin skaddaðist í drónaárás Rússa
fyrr á þessu ári og hefur geta hennar
til þess að halda inni geislavirkum
efnum minnkað. Þá sé einnig hætta á að
hún brotni hraðar niður vegna geislunar
ef viðgerðir verða ekki gerðar
á henni.Úkraínumenn ásökuðu Rússa
í febrúar á þessu um að hafa vísvitandi
skotið drónanum að kjarnorkuverinu en
stjórnvöld í Rússlandi hafa
neitað því.Bráðnauðsynlegt er að gera
við hlífiskjöld Tsjernobyl-kjarnorkuver
að mati eftirlitssamtaka á vegum
Sameinuðu þjóðanna. Hlífin skaddaðist