INNLENDAR FRÉTTIR 102
NATO ræðir aukna viðveru á norðursl
einstök aðildarríki ræða nú
mögulegar aðgerðir til að auka
hernaðarlega viðveru bandalagsins á
norðurslóðum og í kringum Grænland, í
kjölfar þess að Bandaríkjaforseti og
aðrir embættismenn í Hvíta húsinu
stjórnvöld vestanhafs vilji ná
yfirráðum á Grænlandi.Mark
Rutte, framkvæmdastjóri NATO var
spurður um þetta á blaðamannafundi
í Króatíu, þar sem hann var í opinberri
heimsókn í dag. Rutte segir að leiðir
til að tryggja öryggi á norðurslóðum
hafi verið ítarlega ræddar að
undanförnu, meðal annars þegar hann var
á Íslandi nýlega."Þetta hefur leitt af
sér góðar viðræður innan bandalagsins,
þar sem mikilvægi þessa máls var rætt,