INNLENDAR FRÉTTIR 102
Talið að öryggissveitir hafi drepið
stjórnvalda hafa beitt mótmælendur um
landið allt mikilli hörku. Talið er
að mikill fjöldi andófsfólks hafi
týnt lífi án þess að nákvæmar
tölur liggi fyrir, samkvæmt
umfjöllun vefritsins Iran
International. Það hefur eftir
sjónarvottum að líkum sé safnað saman í
nærliggjandi sjúkrahús.Klerkastjórnin
lét loka fyrir Internetið að nær öllu
leyti 8. janúar og síðan þá er
nær ógjörningur að átta sig á
umfangi þess sem er að gerast í
Íran. Vefritið segir varfærnustu
áætlanir benda til að minnst 2.000
hafi verið drepin seinustu rúma
Trump Bandaríkjaforseti hefur