INNLENDAR FRÉTTIR 102 20/11 Fimm drepnir í árás Rússa í suðurhl Fimm voru drepnir og þrír eru særðir
eftir árás Rússa á borgina Zaporizhzhia
í suðurhluta Úkraínu í kvöld.Þetta
segja bráðabirgðaupplýsingar yfirvalda
í Úkraínu en verið er að
staðfesta fjölda fórnarlamba.EPA /
OLEG MOVCHANIUK