INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rétt að allir séu í viðbragðsstöðu
Það er möguleiki fyrir hendi að ekki
á Sundhnúksgígaröðinni að
Sigmundssonar, jarðeðlisfræðings. Í
hans huga er atburðarásinni á
Reykjanesskaga þó ekki lokið fyrr en
þrýstingur hættir að aukast."Þegar að
hægir á atburðarásinni þá verður
meiri óvissa um framhald og það
er eðlilegt. En það er mikilvægt
að hafa í huga að þrýstingur vex
undir Svartsengi. Landið hefur risið
þar um að jafnaði um 1 mm á dag
síðustu þrjá mánuði, segir
Freysteinn.Hann segir það heilmikið og
að þrýstingur haldi áfram að
vaxa. "Allar aðstæður eru fyrir hendi
að þarna geti orðið atburður með
mjög stuttum fyrirvara og þess vegna