Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   26/1 
 Suella Braverman gengur til liðs vi    
 Suella Braverman, fyrrverandi þingmaður
 og utanríksiráðherra breska            
 Íhaldsflokksins, hefur gengið til liðs 
 við Umbótaflokk Bretlands (Reform      
 UK).Nigel Farage, leiðtogi flokksins,  
 tilkynnti þetta á kosningafundi í      
 London í dag.Braverman sagði           
 stuðningsmönnum sem voru á fundinum að 
 henni liði eins og hún væri            
 komin heim.Braverman er þriðji         
 þingmaður Íhaldsflokksins í þessum     
 mánuði sem gengur í raðir              
 Umbótaflokksins. Áður höfðu Robert     
 Jenrick og Andrew Rosindell            
 boðað flokksskipti.Tvisvar rekin       
 úr embætti                             
 innanríkisráðherraBraverman var        
 innanríkisráðherra í ríkisstjórn Rishis
 Sunak, fyrrverandi forsætisráðherra.   
 Hún var þó sett af eftir að            
Velja síðu: