INNLENDAR FRÉTTIR 102
130 skólabörnum sleppt úr haldi í N
Stjórnvöld í Nígeríu segjast
hafa frelsað 130 skólabörn sem rænt
var úr kaþólskum skóla í Níger-fylki
í nóvember. Hundrað börn sem var
rænt úr sama skóla voru frelsuð fyrr
í desember og þar með hafa öll
börnin sem voru numin á brott verið
leyst úr haldi."Öðrum 130 nemendum
sem rænt var í Níger-fylki
sleppt, engin eru eftir í haldi,
skrifaði Sunday Dare, talsmaður Bola
á samfélagsmiðlinum X (áður
Twitter). Færslunni fylgdi ljósmynd
af brosandi börnum.Another 130 Abducted
Niger State Pupils Released, None Left
Captivity. pic.twitter.com/rnJty2uSHS&a
Dare,CON ( SundayDareSD) December 21,
2025 Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum verður