Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  23/11
 Hæstiréttur Bretlands með mál Shami  
 Mál Shamimu Begum, tvítugrar stúlku sem
 gekk til liðs við Íslamska ríkið fyrir 
 fimm árum, verður tekið fyrir í    
 Hæstarétti Bretlands í dag. Fyrir   
 dómnum liggur að úrskurða hvort henni 
 verði heimilað að snúa aftur til    
 heimalandsins í tilraun til að     
 endurheimta ríkisfang sitt.Begum var  
 fimmtán ára þegar hún yfirgaf heimili 
 sitt í Bethnal Green í austurhluta   
 Lundúna ásamt þremur öðrum       
 táningsstúlkum. Flótti stúlknanna vakti
 mikla athygli á sínum tíma og var   
 þeirra leitað um allan heim. Brotthvarf
 þeirra varð til þess að bresk     
 stjórnvöld beindu sjónum sínum að því 
 að koma í veg fyrir að óánægðir breskir
 múslimar yfirgæfu heimaland sitt í sama
 tilgangi. Í fyrra svipti Sajid Javid  
 þáverandi innanríkisráðherra hana   
Velja síðu: