INNLENDAR FRÉTTIR 102
Metfjöldi eldri borgara skráir sig
Metfjöldi eldri borgara í Svíþjóð hefur
skráð sig í háskólanám. Þeir skrá sig í
nám til að hitta fólk í raunheimum og
meira.Senioruniversitetet er rekið í
samstarfi við Folksuniversitetet,
fræðslumiðstöð fyrir fullorðna, og um
þrjátíu útibú eru um alla Svíþjóð. Þar
námshópa, fyrirlestraraðir
og háskólanámskeið. Hægt er að
læra tungumál, stjórnmál, læknisfræði
og arkitektúr.Vinsældir námsins eru svo
höfuðborg Svíþjóðar, að um 100
sjálfboðaliðar sjá um námskeið um alla
borgina. Vinsælasti viðburður skólans
er vikuleg fyrirlestraröð sem er haldin
hvern þriðjudag. Um þúsund gestir mæta
í hverri viku.Hungur í menntunDæmi um