Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/3 
 Alþjóðadómstóllinn krefst þess að Í    
 Alþjóðadómstóllinn í Haag lýsti        
 því yfir í dag að Ísraelsstjórn        
 þurfi án tafar að tryggja              
 mannúðaraðstoð vegna hungursneyðar á   
 Gaza. Hún sé ekki lengur yfirvofandi,  
 heldur raunveruleg. Úrskurðurinn er    
 hluti af máli Suður-Afríku gegn Ísrael 
 um þjóðarmorð á Gaza. Í janúar         
 neitaði dómstóllinn að verða við       
 kröfu Ísraels að vísa kærunni frá, en  
 í bráðabirgðaniðurstöðu var þess       
 ekki krafist að Ísrael láti            
 af hernaðaraðgerðum á svæðinu heldur að
 tryggja þurfi að hjálpargögn berist    
 íbúum Gaza.                            
 Úrskurðir Alþjóðadómstólsins eru       
 bindandi fyrir alla aðila en ekkert    
 kerfi er til að framfylgja þeim.       
 Stundum er niðurstaða dómstólsins      
 algerlega hunsuð, hann hefur til að    
Velja síðu: