Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   26/12
 Metfjöldi eldri borgara skráir sig     
 Metfjöldi eldri borgara í Svíþjóð hefur
 skráð sig í háskólanám. Þeir skrá sig í
 nám til að hitta fólk í raunheimum og  
 eru hungraðir í að læra                
 meira.Senioruniversitetet er rekið í   
 samstarfi við Folksuniversitetet,      
 fræðslumiðstöð fyrir fullorðna, og um  
 þrjátíu útibú eru um alla Svíþjóð. Þar 
 er boðið upp á                         
 námshópa, fyrirlestraraðir             
 og háskólanámskeið. Hægt er að         
 læra tungumál, stjórnmál, læknisfræði  
 og arkitektúr.Vinsældir námsins eru svo
 miklar í Stokkhólmi,                   
 höfuðborg Svíþjóðar, að um 100         
 sjálfboðaliðar sjá um námskeið um alla 
 borgina. Vinsælasti viðburður skólans  
 er vikuleg fyrirlestraröð sem er haldin
 hvern þriðjudag. Um þúsund gestir mæta 
 í hverri viku.Hungur í menntunDæmi um  
Velja síðu: