Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  25/1 
 Debenhams er gjaldþrota        
 Um það bil tólf þúsund missa vinnuna  
 þegar verslunum Debenhams í Bretlandi 
 verður lokað. Fyrirtækið hefur átt í  
 rekstrarerfiðleikum síðustu ár, einkum 
 vegna samkeppni við netverslanir.   
 Tilkynnt var í síðasta mánuði að það  
 yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Fyrsta
 Debenhamsverslunin var opnuð í Lundúnum
 árið 1778. Þegar reksturinn var í   
 mestum blóma voru verslanir og vöruhús 
 fyrirtækisins 178 talsins.       
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
                    
Velja síðu: