INNLENDAR FRÉTTIR 102
Abbas brýndi fyrir Hamas að leggja
Mahmoud Abbas forseti Palestínu segir
Hamas-samtökin á Gaza verða að leggja
niður vopn og leysa gísla úr haldi til
að binda megi enda á stríðið. Hann
beindi spjótum sínum að Hamas í gær á
fundi Palestínustjórnarinnar, sem fer
með stjórn Vesturbakkans. Þar
sagði hann samtökin hafa gefið
Ísraelum afsökun til að ráðast á
Gaza. Gjörðir Hamas hefðu fyrst og
fremst bitnað á íbúum Gaza en ekki
á Ísrael.Abbas brýndi fyrir Hamas
afhenda Palestínustjórninni
stjórnartaumana á Gaza til þess að
binda enda á stríðið. Það hefur hann
gert áður en ekki síðan stríð Ísraela
og Hamas hófst í október 2023.
Hamas hafa verið við völd á Gaza