INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bavíönum lógað vegna plássleysis
Tólf bavíanar voru drepnir í dýragarði
í N rnberg í Þýskalandi í gær vegna
plássleysis. Nokkrir mótmælendur komu
sér fyrir við dýragarðinn í gær til að
mótmæla drápinu.Garðurinn var lokaður
í gær, mögulega vegna boðaðra mótmæla.
Nokkrir voru handteknir í gærmorgun.43
bavíanar voru komnir í dýragarðinn, þar
sem aðeins er pláss fyrir 25 dýr.
Einhverjir apar voru fluttir í
dýragarða annars staðar í Evrópu, en
þeir gátu ekki tekið á móti fleirum að