Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   15/9 
 Tinder Swindler handtekinn í Georgí    
 Maður sem þekkist undir viðurnefninu   
 Tinder Swindler var handtekinn í       
 Georgíu í dag, að sögn þarlendra       
 yfirvalda. Hinn ísraelski Simon Leviev 
 er grunaður um að hafa stórgrætt á því 
 að blekkja konur sem hann kynntist í   
 gegnum stefnumótaforritið Tinder á     
 árunum 2017 til 2019.Lögmaður          
 Levievs sagði ísraelskum miðlum að     
 hann vissi ekki sakarefnin.Rétta       
 nafn Simons Leviev er Shimon           
 Yehuda Hayut en hann fékk              
 viðurnefnið Tinder Swindler eftir      
 að streymisveitan Netflix gaf          
 út samnefnda heimildarmynd þar         
 sem nokkrar konur sögðu                
 frá blekkingarleiknum.Samkvæmt heimilda
 hafði hann samanlagt um tíu            
 milljónir bandaríkjadala af konum í    
 Noregi, Finnlandi og Svíþjóð eftir að  
Velja síðu: