INNLENDAR FRÉTTIR 102
Blair og Kushner skipaðir í nýja fr
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur
skipað meðlimi í svonefnda friðarnefnd
sem hann áætlar að hafi umsjón með 20
liða friðaráætlun hans fyrir
Gazaströndina. Í tilkynningu sem Hvíta
húsið gaf út á föstudag kom fram að í
nefndinni sitji meðal annars Tony
Blair, fyrrum forsætisráðherra
Bretlands, Jared Kushner, tengdasonur
utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og
Steve Witkoff, sérstakur erindreki
Mið-Austurlanda.Hinir meðlimir
nefndarinnar eru Marc Rowan,
forstjóri fjárfestingasjóðsins Apollo
Global Management, Ajay Banga,
forseti Alþjóðabankastofnananna, og
Robert Gabriel, aðstoðarþjóðaröryggisrá
tilkynningunni kemur fram að hver