Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   10/3 
 Frændi JD Vance barðist í Úkraínu      
 Nate Vance, frændi JD Vance varaforseta
 Bandaríkjanna, varði þremur árum sem   
 sjálfboðaliði í her Úkraínu og barðist 
 í tvö og hálft ár í fremstu víglínu    
 gegn innrásarher Rússa.                
 Franski fréttamiðillinn Le Figaro      
 greinir frá þessu í viðtali við        
 Nate Vance.Samkvæmt frétt Le Figaro    
 eru þeir JD og Nate                    
 systkinabörn. Beverly, móðir JD, er    
 systir James Vance, föður Nates. Þeir  
 hafi stundum varið fríum saman         
 hjá fjölskyldu JD í Middletown eða     
 í Kaliforníu, þar sem fjölskylda Nate á
 heima.Le Figaro greinir frá því að Nate
 Vance hafi gegnt fjögurra ára þjónustu 
 í landgöngudeild Bandaríkjahers og hafi
 síðan unnið hjá olíufélagi í Texas.    
 Hann hafi farið til Úkraínu í mars 2022
 til að sjá "söguna í mótun . Þar       
Velja síðu: