INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óháð hjálparsamtök hefja dreifingu
The Gaza Humanitarian Foundation, óháð
hjálparsamtök studd af Bandaríkjunum,
segjast munu undir mánaðamót hefja
dreifingu neyðargagna til stríðshrjáðra
íbúa Gaza. Tilkynning þess efnis
barst frá samtökunum eftir viðræður
við ísraelsk yfirvöld sem stöðvuðu
öll aðföng að svæðinu 2. mars eftir
áframhaldandi vopnahlé sigldu í
strand.Samtökin segja Ísraelsstjórn
hafa samþykkt beiðni um að setja upp
öruggar dreifingarstöðvar norðanvert
á Gaza. Jafnframt hafi þau farið þess á
leit að Ísrael finni leiðir til að koma
hjálpargögnum til þeirra sem ekki
að dreifingarstöðvunum.Matarskortur
og hörgull á lyfjum hefur bætt