INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forsetarnir sagðir hafa rifist heif
Donald Trump Bandaríkjaforseti
og Volodymyr Zelensky forseti
Úkraínu eru sagðir hafa rifist
heiftarlega á fundi þeirra í Hvíta
húsinu föstudaginn 17. október.
Financial Times heldur því fram að
Trump hafi krafist þess að Zelensky
samþykkti kröfur Rússa um að
láta Donbass-hérað af hendi gegn
loforði um vopnahlé eða frið.Trump
Pútín Rússlandsforseta tveimur dögum
fyrr og bergmálaði kröfur hans
við Zelensky að sögn blaðsins.
Það hefur eftir heimildarmönnum
að Trump hafi reiðilega sagt
Zelensky að Rússar gereyddu
Úkraínu ella.Trump hafi formælt
Zelensky og neitað að skoða kort
af átakasvæðunum sem forsetinn