INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rússar segjast hafa náð mikilvægri
Rússar sögðust í dag hafa náð borginni
Pokrovsk, í Donbashéraði í austurhluta
Úkraínu, á sitt vald. Þetta kom fram í
tilkynningu rússneskra stjórnvalda á
Telegram. Þar sagði að herinn hefði
einnig náð annarri borg, Vovchansk,
Úkraínu.Úkraínuher hefur lagt mikla
áherslu á að verja borgina undanfarið
og sendu sérstaka úrvalsherdeild þangað
í byrjun nóvember, til að efla varnir.
Hlutverk hennar var meðal annars að sjá
um að halda birgðaflutningaleiðum
opnum. Borgin er mikilvæg
samgöngumiðstöð og opnar fleiri leiðir
fyrir sókn Rússa.Viðræður um frið
milli Úkraínu og Rússlands standa
Kallas, utanríkismálastjóri Evrópusamba
sagði í dag að ögurstund gæti orðið í