INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump: "Þetta var bara símtal, hvor
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur
staðfest að hann ræddi nýverið við
Nicolas Maduro, forseta Venesúela. Hann
vildi þó ekki tjá sig um hvað þeir
ræddu. "Ég myndi hvorki segja að þetta
hafi verið gott né slæmt, þetta var
bara símtal, sagði Trump við
í forsetaþotunni.Bandarískir
miðlar höfðu sagt forsetana hafa rætt
um að hittast og Wall Street
Journal staðhæfði að Trump hefði
boðið Maduro sakaruppgjöf léti hann
Mullin, öldungadeildarþingmaður Repúbli
sagði í viðtali á CNN að Maduro hefði
verið boðið að fara til Rússlands eða
hvert sem hann kysi.Mikil spenna hefur
ríkt milli landanna og Venesúelamenn