INNLENDAR FRÉTTIR 102
Par játar að hafa myrt úkraínskar m
Þýskt par hefur játað að hafa
myrt úkraínska flóttakonu og
móður hennar í mars á seinasta ári til
Langmæðgurnar bjuggu í flóttamannaskýli
í bænum Wiesloch, suðvestanvert
í Þýskalandi.Fólkið er ákært fyrir morð
og mannrán og bíður ævilöng fangavist
verði það fundið sekt. Þau játuðu á sig
morðin í gær, á fyrsta degi réttarhalda
yfir þeim, og sögðust finna til
mikillar eftirsjár. Fólkið á nokkur
börn en þau hafa sagst hafa viljað
eignast stúlku.Þess vegna lögðu þau á
ráðin um að ræna stúlkubarni og láta
sem þau hefðu sjálf eignast það.
Þau komust í samband við konuna
og móður hennar á rás fyrir
samkiptaforritinu Telegram og buðust