INNLENDAR FRÉTTIR 102
Frændi JD Vance barðist í Úkraínu
Nate Vance, frændi JD Vance varaforseta
Bandaríkjanna, varði þremur árum sem
sjálfboðaliði í her Úkraínu og barðist
í tvö og hálft ár í fremstu víglínu
Franski fréttamiðillinn Le Figaro
greinir frá þessu í viðtali við
Nate Vance.Samkvæmt frétt Le Figaro
systkinabörn. Beverly, móðir JD, er
systir James Vance, föður Nates. Þeir
hafi stundum varið fríum saman
hjá fjölskyldu JD í Middletown eða
í Kaliforníu, þar sem fjölskylda Nate á
heima.Le Figaro greinir frá því að Nate
Vance hafi gegnt fjögurra ára þjónustu
í landgöngudeild Bandaríkjahers og hafi
síðan unnið hjá olíufélagi í Texas.
Hann hafi farið til Úkraínu í mars 2022
til að sjá "söguna í mótun . Þar