Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/12 
 Ákæra rússneskan ríkisborgara vegna    
 Saksóknarar í Póllandi lögðu í gær fram
 ákæru í fimm liðum gegn rússneskum     
 ríkisborgara sem sakaður er um að stýra
 njósna- og skemmdarverkastarfsemi í    
 landinu fyrir rússnesku                
 leyniþjónustuna FSB.Saksóknararnir hafa
 einnig farið fram á það við Interpol   
 að gefin sé út svokölluð rauð          
 viðvörun vegna hins grunaða, sem talinn
 er stýra brotastarfseminni             
 frá Rússlandi í                        
 gegnum samskiptamiðilinn Telegram.     
 Rauð viðvörun jafngildir beiðni        
 til lögregluyfirvalda um allan heim    
 um að handtaka og framselja einstakling
 sem sætir handtökuskipun hjá ríkinu sem
 lagði fram beiðnina.Hinn grunaði       
 heitir Míkhaíl Mírgorodskíj og er 28   
 ára gamall. Árið 2023                  
 handtók innanríkisöryggisþjónusta      
Velja síðu: