INNLENDAR FRÉTTIR 102
Yfirvöld saka Bolsonaro um tilraun
Yfirvöld í Brasilíu hafa formlega sakað
Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta
landsins, um þátttöku í samsæri um
valdaránstilraun eftir forsetakosningar
þar í landi árið 2022. Rannsókn
lögreglu lauk í vikunni og í gær birtu
yfirvöld lista yfir þá ákærðu.Bolsonaro
er meðal 37 einstaklinga sem
eru sakaðir um glæpi í tengslum
við tilraun til valdaráns,
stofnun glæpasamtaka og aðför að
lýðræðinu. Fyrrverandi yfirmaður
leyniþjónustu Brasilíu og einstaklingar
sem gegndu mikilvægum embættum
í forsetatíð Bolsonaros, á árunum 2018
meðal þeirra.Bolsonaro og
samverkamenn hans eru sakaðir um að
úrslitum forsetakosninganna þegar hann