INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fimbulkuldi og fannfergi á Norðurlö
Gærdagurinn var sá kaldasti í Danmörku
í fimm ár. Þar hefur ekki mælst meira
frost í janúar síðan 2023. Kaldast var
á miðju Jótlandi, þar mældist 19,4
stiga frost. Víðast hvar í landinu fór
frostið niður fyrir tíu stig.Það
hefur hlýnað með morgninum en veðrið
er enn til trafala. Úrkoma
gerir akstursskilyrði varasöm og
danska veðurstofan hefur gefið
út viðvaranir vegna þess.Það sama
er uppi á teningnum í Noregi.
Fyrsta stórhríð vetrarins færir sig
upp yfir suðurströndina og búist er
við því að 40 sentímetrar af snjó
gætu fallið næsta sólarhringinn.Búið
appelsínugula veðurviðvörun vegna
úrkomunnar. Til skoðunar er hvort gera
þurfi slíkt hið sama í austurhluta