INNLENDAR FRÉTTIR 102
Pólland gerir samning um framleiðsl
Pólsk stjórnvöld hafa gengið
frá samningi við fyrirtæki
framleiðslu stýriflauga fyrir
K239 Chunmoo-eldflaugakerfi í
Póllandi. Pólland hefur keypt hundruð
slíkra kerfa af Suður-Kóreu og áætlað
er að pólski herinn fái stýriflaugarnar
í sínar hendur frá 2030 til
2033.Samningurinn gerir ráð fyrir því
að verksmiðja fyrir stýriflaugarnar
verði byggð í borginni Gorzów
Wielkopolski undir stjórn Hanwha WB
Advanced System, samsteypu í sameign
pólska fyrirtækisins WB Electronics
og suðurkóreska fyrirtækisins
Hanwha Aerospace.Pólland festi kaup á
288 Chunmoo-eldflaugakerfum árið
2022 eftir upphaf innrásar Rússa
í Úkraínu. Pólverjar keyptu