Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   26/7 
 Kanadabúar syrgja þjóðgarð sem varð    
 Fjöldi bygginga er rjúkandi            
 rústir eftir ógnarmikla gróðurelda     
 sem geisa í Alberta-fylki í Kanada.    
 Um helmingur hins sögulega bæjar Jasper
 er rústir einar og enn hefur ekki      
 tekist að ná stjórn á eldunum.Á mánudag
 tóku eldarnir að færast nær Jasper. Þá 
 var íbúum bæjarins og ferðamönnum gert 
 að flýja. Það eru um 25 þúsund         
 manns. Lítið gekk að slökkva eldana    
 sem breiddust sífellt hraðar út og     
 á miðvikudag náðu þeir til             
 byggða.Á myndum má sjá rjúkandi        
 rústir heimila og bifreiða. En ekki    
 hefur verið tilkynnt um                
 manntjón. Danielle Smith,              
 forsætisráðherra Alberta-fylkis, var   
 mikið niðri fyrir á fundi með          
 fréttamönnum í gær.Smith átti erfitt   
 með að tala um hversu mikilvægur Jasper
Velja síðu: