INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mercosur-samningurinn að líkindum s
að fríverslunarsamningur Evrópusambands
Suður-Ameríku verði samþykktur meðal
aðildarríkja ESB á morgun. Gangi það
eftir, er stefnt að því að samningurinn
verði undirritaður í Paragvæ í
næstu viku.Mercosur-samningurinn er
sá stærsti sem Evrópusambandið
hefur gert. Viðræður um hann hafa
staðið í aldarfjórðung, og með
stærsta fríverslunarsvæði heims, með um
sjö hundruð milljónir íbúa.Umræðan
um þennan samning hefur þó
á undanförnum árum einkennst af hörðum
mótmælum þeirra sem hagsmuna eiga að
gæta, aðallega í landbúnaðargeira
aðildarríkja Evrópusambandsins. Bent
hefur verið á að ólíkar reglur gildi