INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hafna því að hylmt sé yfir neitt í
Bandaríska dómsmálaráðuneytið þvertók
fyrir það á sunnudaginn að gögn um mál
barnaníðingsins Jeffrey Epstein, sem
stjórnvöld hófu að birta á föstudaginn,
hefðu verið ritskoðuð til að vernda
Donald Trump Bandaríkjaforseta.Bandarík
og Trump undirritaði lög um birtingu
allra Epstein-skjalanna innan 30 daga í
nóvember. Dómsmálaráðuneytið birti hins
vegar aðeins hluta skjalanna
þegar fresturinn rann út á föstudag
og mikill hluti þeirra hafði
verið ritskoðaður. Strikað hefur
verið yfir blaðsíður sumra gagnanna
í heild sinni.Demókratar á þingi
hafa gagnrýnt að gögnin hafi ekki
verið birt í heild sinni innan
lögbundins frests og að strikað hafi
verið yfir svo mikinn hluta gagnanna
sem voru birt.Að minnsta kosti