INNLENDAR FRÉTTIR 102
Breska lávarðadeildin er fylgjandi
Breska lávarðadeildin vill banna notkun
samfélagsmiðla fyrir börn undir 16 ára
CRISTOBAL HERRERA-ULASHKEVICHBreska láv
er fylgjandi banni á notkun
samfélagsmiðla fyrir börn yngri en
sextán ára en kosið var um það í
deildinni í dag. Með þessu eykst
pressan á bresku ríkisstjórnina um að
taka upp sams konar bann og Ástralir
Starmer forsætisráðherra hét því að
hafa hagsmuni barna í huga
en ríkisstjórnin ætlaði að bíða
eftir niðurstöðum ráðgjafa sem von er á
í sumar. Stjórnarandstaðan
og Verkamannaflokkurinn hafa
kallað eftir því að bannið verði
tekið upp.Í spurningakönnun YouGov
í desember kom fram að 74% Breta styðji