Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/12
 Minnst á Ísland og erfðarannsóknir     
 Í nýbirtum skjölum dómsmálaráðuneytis  
 Bandaríkjanna um barnaníðinginn Jeffrey
 Epstein, er minnst á Ísland að minnsta 
 kosti tvisvar.Annars vegar er minnst   
 á dvöl Ghislaine Maxwell,              
 kærustu Epsteins, hér á landi í        
 tengslum við Hringborgð norðurslóða    
 (Arctic Circle). Maxwell               
 ávarpaði ráðstefnugesti árið 2013, eins
 og rifjað var upp í hérlendum          
 miðlum þegar Maxwell var ákærð árið    
 2020 fyrir hlutdeild í glæpum          
 Epsteins. Skjalið sem um ræðir er      
 útprentun af frétt frá Bloomberg, að   
 því er virðist.Hins vegar bregður      
 Íslandi fyrir í                        
 fundargerð efnahagsþróunarnefndar      
 Bandarísku jómfrúareyja frá árinu 2012,
 þar sem Epstein var meðal              
 fundargesta. Það er eftir að Epstein   
Velja síðu: