INNLENDAR FRÉTTIR 102
Nýrri löggæslustofnun ætlað að glím
Breska ríkisstjórnin boðar stofnun nýs
lögregluembættis, National Police
Service, sem ætlað er að sameina
aragrúa stofnana með aðsetur um land
allt. Embættinu, sem fengið hefur
viðurnefnið breska FBI, er ætlað að
taka á flóknustu og alvarlegustu
glæpunum.Með því segir ríkisstjórnin að
lögregluembættum í héraði þar sem
rannsóknir á viðaminni málum hafa
iðulega þurft að sitja á hakanum vegna
stærri.Innanríkisráðherrann Shabana
Mahmood segir mörg lögregluembætti
skorta hæfni og úrræði í glímunni við
margslungna glæpi á borð við
svikastarfsemi, barnaníð á netinu og
glæpagengja.Mahmood innanríkisráðherra