INNLENDAR FRÉTTIR 102
Víða rafmagnslaust í Úkraínu eftir
Rússlandsher gerði umfangsmiklar árásir
á úkraínska orkuinnviði í nótt. Þær
valda rafmagnsleysi í mörgum héruðum
landsins. Opinbera orkufyrirtækið
Ukrenergo segir rafmagn hafa verið
tekið af mörgum héruðum í
varúðarskyni.Í það minnsta þrír hafa
verið drepnir í árásunum, að því er
segir í frétt BBC. Meðal hinna látnu er
fjögurra ára barn.Loftvarnarflautur
glumdu víða í landinu, þar á meðal
í höfuðborginni Kyiv.Pólverjar brugðust
við með því að senda herþotur á loft.
Það er varúðarráðstöfun sem reglulega
er gripið til þar í landi.Ekki
nægur þrýstingur á Rússa að
Zelensky, forseti Úkraínu, segir 600
dróna hafa verið notaða í árásinni og
30 flugskeyti. Hann segir árásir