INNLENDAR FRÉTTIR 102
Pútín íhugar kjarnorkuvopnatilrauni
Vladimír Pútín Rússlandsforseti.EPA /
MAXIM SHIPENKOVVladimír Pútín forseti
Rússlands hefur skipað embættismönnum
að setja saman tillögur um að hefja
tilraunir með kjarnorkuvopn á ný. Þetta
eru viðbrögð við ummælum Donalds
Trump forseta Bandaríkjanna um að
hann ætli að hefja tilraunir af því
að Kína og Rússland séu þegar að
gera það á laun.Pútín sagði á
fundi öryggisráðs Rússlands að
stjórnvöld hefðu alltaf staðið
samkvæmt sáttmálanum um bann
við kjarnorkuvopnatilraunum.
Ef Bandaríkin eða annað ríki sem
ræður yfir slíkum vopnum myndi
hefja tilraunir, myndi Rússland gera