INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rússar neita að leggja fram sannani
rússneskra stjórnvalda, telur ekki
sérstaka ástæðu til að leggja fram
sannanir fyrir því að Úkraínumenn
hafi skotið drónum að húsi
Vladimírs Pútín. Úkraínumenn segja
slíka árás aldrei hafa átt sér
stað.Rússnesk stjórnvöld lýstu því yfir
í gær að Úkraínumenn hefðu skotið
91 langdrægum dróna að einu af
húsum Pútíns í Novgorod-héraði.
Peskov var spurður nánar út í
þessar fullyrðingar og hvaða sannanir
væru fyrir því. "Ég tel að það
þurfi ekki sönnunargögn ef
svo umfangsmikil drónaárás er
loftvarnarkerfis voru allir drónarnir
skotnir niður, sagði Peskov.Hann
boðaði jafnframt herta afstöðu Rússa