Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   10/7 
 Björguðu ungum brimbrettakappa af á    
 Ungum áströlskum brimbrettakappa var   
 bjargað af eyðieyju í dag en hann varði
 nóttinni þar. Óttast var að hann hefði 
 farist á hafi úti.Hinn 19 ára gamli    
 Darcy Deefholts skellti sér á          
 brimbretti úti fyrir ströndum          
 smábæjarins Wooli í Ástralíu síðdegis í
 gær. Fjölskylda hans varð              
 áhyggjufull þegar hann skilaði sér svo 
 ekki aftur heim og hún hafði því       
 samband við lögreglu sem hóf leit      
 að Deefholts, bæði á landi og á sjó, að
 því er segir í frétt                   
 The Guardian.Leitin bar á              
 endanum árangur þegar Deefholts fann   
 á eyjunni North Solitary Island, sem er
 um 14 kílómetrum úti                   
 fyrir ströndinni.Faðir Deefholts var   
 að vonum ánægður eftir að sonur        
 hans fannst. Hann sagði í samtali      
Velja síðu: