Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   26/11
 Þjóðvarðliðar í lífshættu eftir sko    
 Tveir þjóðvarðliðar frá Vestur-Virginíu
 eru í lífshættu eftir að hafa verið    
 skotnir í Washington DC í kvöld.       
 Árásin, sem átti sér stað nærri Hvíta  
 húsinu, er til rannsóknar hjá          
 bandarísku alríkislögreglunni, FBI.Fyrr
 í kvöld sagði Patrick                  
 Morrisey, ríkisstjóri Vestur-Virginíu, 
 á samfélagsmiðlinum X                  
 að þjóðvarðliðarnir hefðu látið        
 lífið. Um tuttugu mínútum síðar dró    
 hann það til baka og sagði að          
 staða þeirra væri óljós.Kash           
 Patel, framkvæmdastjóri FBI,           
 staðfesti síðan í samtali við          
 fréttamenn að mennirnir væru enn á lífi
 og í lífshættulegu                     
 ástandi.Hundruð þjóðvarðliða hafa verið
 í Washington DC síðan Donald           
 Trump Bandaríkjaforseti sendi þá þangað
Velja síðu: