INNLENDAR FRÉTTIR 102
9/8
Skotárás á Times Square
Þrír særðust í skotárás við
Times Square, fjölfarnasta torg
New York-borgar, í
nótt.Lögreglan handtók árásarmanninn,
17 ára pilt, og lagði hald á
skotvopn.Hin særðu eru á aldrinum 18
til 65 ára og voru öll flutt á spítala.
Líðan þeirra er stöðug,
samkvæmt upplýsingum frá lögreglu
New York-borgar.Reuters greinir frá
því að árásarmanninum hafi lent
saman við 19 ára karlmann, átt við
hann skörp orðaskipti áður en hann
dró upp byssu.