Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   29/3 
 Átta ára stúlka sú eina sem lifði      
 Átta ára stúlka lifði ein af rútuslys í
 norðanverðri Suður-Afríku í gær. Rútan 
 féll um fimmtíu metra niður og hafnaði 
 í gili þar sem kviknaði í henni. Allir 
 hinir 45 í rútunni létust.Bílstjórinn  
 missti stjórn á rútunni á brú          
 í Mmamatlakala-fjalllendinu            
 milli Mokopane og Marken, um þrjú      
 hundruð kílómetra norður               
 af JóhannesarborgStúlkan var flutt     
 á sjúkrahús í alvarlegu ástandi.Fólkið 
 í rútunni voru pílagrímar á leið frá   
 Gaborone, höfuðborg Botswana,          
 til páskaþjónustu í bænum Moria        
 í Suður-Afríku. Þjóðerni þeirra liggur 
 ekki fyrir. Líkin eru illa brunnin og  
 því hefur hefur reynst erfitt að bera  
 kennsl á þau.                          
                                        
    Veður 160,  Flug 420-7,  Færð 470   
Velja síðu: