Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   14/1 
 Fulltrúadeildin samþykkti frumvarp     
 Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti
 í dag frumvarp sem heftir mjög aðgengi 
 trans stúlkna og kvenna, að            
 kvennaíþróttum í bandarískum           
 skólum.Verði frumvarpið að lögum verður
 trans stúlkum bannað að taka þátt      
 í kvennaíþróttum í öllum               
 skólum Bandaríkjanna sem reknir eru    
 af opinberu fé eða þiggja opinbert     
 fé með öðrum hætti.Donald Trump,       
 sem tekur við embætti                  
 forseta Bandaríkjanna 20. þessa        
 mánaðar, heitir því að binda enda á það
 sem hann kallar trans geðshræringu     
 í landinu.Repúblikanar eru í meirihluta
 í fulltrúadeildinni en ólíklegt þykir  
 að frumvarpið verði samþykkt í         
 öldungadeildinni.                      
                                        
    Veður 160,  Flug 420-7,  Færð 470   
Velja síðu: