INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hátíðarklæðnaður Machado í öruggum
José Raúl Mulino, forseti
Panama, segist vera með kjólinn sem
María Corina Machado hyggst klæðast
þegar friðarverðlaun Nóbels verða
afhent í Ósló í dag, miðvikudag.
Mulino kom til Noregs í gær en ekki
heldur sig.Forsetinn segist geyma
kjólinn uppi á hótelherberginu þar sem
hann gistir og Machado fái hann
afhentan þegar hún ber þar að dyrum.
Hann kveðst hins vegar ekki hafa
hugmynd um hvenær eða hvernig
hún komi.Nóbelsstofnunin aflýsti í
gær blaðamannafundi sem halda átti
með Machado þar sem ekki er vitað
hvar hún heldur sig. Machado hefur
verið í felum frá því í janúar og
ekki sést opinberlega. Talið er
að Bandaríkjamenn hafi aðstoðað