INNLENDAR FRÉTTIR 102
Níu handtekin grunuð um fjármögnun
Níu manns eru í haldi lögreglu á Ítalíu
fyrir að safna alls sjö milljónum evra
til stuðnings Hamas seinustu tvö ár
undir yfirskyni fjársöfnunar fyrir
stríðshrjáða Palestínumenn. Í frétt BBC
segir að þangað hafi peningarnir ekki
borist heldur til Hamas gegnum
flókið fjáröflunarkerfi, með
höfuðstöðvar í Genúa og útibú í
Mílanó.Hin handteknu eru grunuð um að
hafa látið fjármunina renna
sérstaklega til hryðjuverkastarfsemi á
vegum Hamas.Í yfirlýsingu lögreglu
segir að þau hafi tekið við
framlögum ætluðum almenningi á Gaza en
á daginn hefði komið að yfir sjötíu af
fjölskyldna sjálfsmorðssprengjumanna og