INNLENDAR FRÉTTIR 102
Zelensky reynir að auka á ný stuðni
Volodymyr Zelensky reynir nú að
fá Evrópulönd til að styðja Úkraínu
Stuðningurinn hefur farið minnkandi
þrátt fyrir að flest Evrópulönd segist
enn styðja málstað Úkraínu.Yfirvöld
skoðunar friðartillögur sem eru að
mestu að undirlagi Donalds
Trump Bandaríkjaforseta. Þessar
tillögur voru ræddar í gær af
sendinefndum Úkraínu og Bandaríkjanna.
Eftir fundinn létu menn lítið hafa
eftir sér annað en að hann hefði
verið uppbyggilegur en þó sé
ýmislegt óleyst. Evrópulönd óttast að
með tillögunum sé látið of mikið
undan kröfum Rússa.Það sem hefur
hneykslismál heima fyrir sem hefur