Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/12
 Aftökum fjölgar mjög á milli ára       
 Mun fleiri sakamenn hafa verið teknir  
 af lífi á þessu ári en í fyrra, og það 
 þrátt fyrir að 2024 hafi verið óvenju  
 blóðugt ár á dauðadeildum fangelsa     
 heimsins. Vitað er um hátt í 2.000     
 aftökur það sem af er þessu ári,       
 samanborið við um 1.500 í fyrra. Þessi 
 þróun er þvert á þróun síðustu ára,    
 þar sem aftökum hefur fækkað jafnt     
 og þétt í takt við fækkun þeirra       
 ríkja sem enn eru með dauðarefsingu    
 í refsilöggjöf sinni, en um 150        
 ríki hafa ýmist afnumið dauðadóma      
 með öllu eða hætt að framfylgja        
 þeim. Af þeim rúmlega fimmtíu          
 ríkjum heims sem enn heimila           
 dauðadóma stunda einungis 15 það enn   
 að lífláta fólk - færri en nokkru sinni
 fyrr. Hlusta má á umfjöllun Spegilsins 
 um þetta í spilaranum hér að neðan, eða
Velja síðu: