INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þetta vitum við um Epstein-skjölin
Epstein-skjölin hafa hangið
yfir ríkisstjórn Trumps í nokkra
mánuði. Þrýstingur hefur aukist
innan Repúblikanaflokksins á að
dregið verði fram í dagsljósið það sem
Epstein.Á miðvikudag birti
eftirlitsnefnd fulltrúadeildar
Bandaríkjaþings þúsundir skjala sem
voru aðallega tölvupóstar.
Þingmennirnir segja þá fengna úr
dánarbúi Epsteins.Afrit af þeim voru
birt á samfélagsmiðlum og þar er
nokkrum sinnum minnst á Trump og
Ghislaine Maxwell, vinkonu Epsteins,
sem var dæmd fyrir aðild að glæpum
hans.Nefndin segist nú yfirfara 23.000
skjöl úr dánarbúi Epsteins.
Fulltrúadeildin greiðir svo atkvæði í