INNLENDAR FRÉTTIR 102 30/12 Rýming vegna árása í norðurhluta Úk EPA / SERGEY KOZLOVStjórnvöld í Úkraínu
hafa fyrirskipað að 14 þorp verði rýmd
vegna árása í Chernigiv-héraði í
norðurhluta landsins. Héraðið liggur
að Belarús, sem eru
bandamenn Rússa.Úkraínumenn segja Rússa
hafa gert árásir á þorpin. Um 300
manns búa á rýmingarsvæðinu.