INNLENDAR FRÉTTIR 102
framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsin
NATO, heimsótti Ísland í dag. Hann
boðar aukin umsvif bandalagsins hér
á landi og segir Ísland vera augu
og eyru NATO á svæðinu.Í viðtali
Rutte Keflavíkurflugvöll og aðstöðuna
þar skipta höfuðmáli fyrir NATO. Þó
að Ísland sé herlaust geri landið
NATO kleift að starfa eins vel og
raun ber vitni."Við þurfum ekki að
vera hrædd, segir Rutte eftir
samtöl sín við ráðherra og þingmenn í
dag. "Við erum við öllu búin
og fjárfestum í óttalausri framtíð. Við
verðum samt að fylgjast vel með Rússum.
Þeir efla herstyrk sinn hratt.
Bandalaginu stendur sívaxandi ógn af
þeim. Rutte segist fullkomlega