INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ekkert lát á árásum og óvíst um ára
Ísraelsher varpaði sprengjum á líbönsku
höfuðborgina Beirút í nótt. Líbanskir
fjölmiðlar segja ísraelskar eldflaugar
hafa hæft átta hæða íbúðahús miðsvæðis
í borginni. Að minnsta kosti fjórir eru
sagðir hafa fundist látnir í rústunum í
morgun og 23 eru særðir.Að minnsta
kosti fimm sjúkraliðar voru drepnir í
árás Ísraelshers í útjaðri Beirút í
líbanska heilbrigðisráðuneytisins.
Ísraelsher sakaður um að beina
heilbrigðisstofnunum og starfsfólki
þess.Að auki hefðu sjö starfsmenn
farist í loftárás Ísraela á Dar
Al-Amal háskólasjúkrahúsið í Baalbek,
í norðausturhluta Líbanon, þeirra
á meðal yfirmaður þess.Samkvæmt gögnum