INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rafmagnsleysi og samgöngutruflanir
Óveðrið Goretti hefur sett strik sitt á
líf Evrópubúa víða í álfunni í dag og á
síðustu dögum. Í morgun voru um 380
þúsund heimili í Frakklandi án
rafmagns, einkum í héraðinu Normandí í
norðurhluta landsins. Hinum megin
við Ermarsundið var sama uppi
heimilum.Auk rafmagnsleysis hefur þetta
haft áhrif á samgöngur víða um álfuna.
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá
bíla aka um Vilnius, höfuðborg
Litáens, í þéttri snjódrífu. Tugir
óhappa hafa orðið þar í borg og búist
við fleirum, enda spáir snjókomu þar
sunnudag. Lestarsamgöngur hafa einnig
Norður-Evrópu, til dæmis í stórum
hluta Englands.Mikill vindur og