INNLENDAR FRÉTTIR 102
Sérkennileg ásókn Trumps í Grænland
röksemdafærslu bandarískra ráðamanna er
Grænlandi; varnarsamningur Danmerkur
og Bandaríkjanna leyfi Bandaríkjamönnum
Trump Bandaríkjaforseti hefur
íbúafjölda Grænlands, fyrir ári sagði
hann þá 45 þúsund, nýlega sagði hann að
30 þúsund byggju á Grænlandi. Hið rétta
er að þar búa tæp 57 þúsund. Trump
hæddist að varnarviðbúnaði Dana á
Norðurslóðum og sagði að þeir hefðu
bætt við einum hundasleða og hnykkti
svo á með því að segja að þetta væri
satt. Viðstöddum þótti þetta mjög
fyndið, þar á meðal Lindsay