INNLENDAR FRÉTTIR 102
24/4
Á þriðja tug særðist í árás á Kænug
21 hið minnsta er særður
eftir eldflaugaárás Rússa á
Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í kvöld.
Þetta sagði Vitali
Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, í
færslu á samfélagsmiðlinum Telegram.
Ekki er ljóst hve alvarlega fólkið
særðist að svo stöddu.Borgarstjóri
Kharkiv tilkynnti einnig um árásir þar
í kvöld, en engar fregnir hafa
borist um mannfall í tengslum við
þær.Níu voru drepnir í drónaárás
í Dnipropetrovsk í gærkvöld,
þegar sprengja hæfði rútu með
verkamenn um borð.