Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
   INNLENDAR FRÉTTIR 102      
                  5/10 
 Musk hyggst standa við tilboð     
 Stjórnendur samfélagsmiðilsins Twitter 
 staðfestu í kvöld að tilboð hafi borist
 frá auðkýfingnum Elon Musk um kaup á  
 öllu hlutafé fyrirtækisins á sama verði
 og áður hafði verið samþykkt. Musk   
 setur þó ákveðin skilyrði fyrir    
 viðskiptunum.Í kauphallatilkynningu frá
 Twitter segir að ætlunin sé að ganga  
 frá viðskiptunum fyrir 54 dali og 20  
 sent á hlutinn í samræmi við tilboð  
 Musks frá því í apríl. Auðkýfingurinn 
 kveðst, í bréfi sem hann sendi Twitter,
 ætla að standa við kaupin með þeim   
 skilyrðum að fjármögnun gangi vel og að
 stjórn fyrirtækisins dragi málshöfðun 
 gegn honum til baka. Með því tilboði  
 sem nú liggur fyrir uppfyllir Musk   
 allar málskröfur Twitter en hann hætti 
 við kaupin í maí.           
  Veður 160, Flug 420-7, Færð 470  
Velja síðu: