Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   13/1 
 Losun eykst á ný eftir samdrátt        
 Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um   
 2,4% í Bandaríkjunum á síðasta ári     
 eftir tveggja ára samdrátt. Ástæðan er 
 stóraukin orkunotkun vegna vetrarkulda 
 og gervigreindar. Þetta sýna           
 bráðabirgðaniðurstöður í skýrslu       
 hugveitunnar Rhodium Group. Orkunotkun 
 vegna veðurs og húshitunar er breytileg
 milli ára en eftirspurn hefur aukist   
 mikið eftir orku fyrir                 
 gagnaver, rafmyntagröft og aðra        
 stórnotendur. Verð á gasi hækkaði og   
 þar með jókst eftirspurn eftir kolum,  
 sem er sá orkugjafi sem mengar mest    
 og hefur mikil áhrif á                 
 losun gróðurhúsalofttegunda.           
 Hlutfall kola í raforkuframleiðslu var 
 13% hærra á síðasta ári en             
 árið áður.Notkun sólarorku eykstÁ      
 hinn bóginn jókst notkun sólarorku     
Velja síðu: