Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   28/11
 Embalo forseti kominn til Senegal      
 EPA / TOMS KALNINSUmaro Sissoco Embalo,
 forseti Vestur-Afríkuríkisins          
 Gíneu-Bissaú, er kominn til Senegal.   
 Herinn rændi völdum í landinu á        
 miðvikudag, þremur dögum               
 eftir forsetakosningar, og             
 handtók Embalo.Leiðtogar               
 valdaránsmannanna tilnefndu í gær      
 hershöfðingjann Horta N'Tami sem       
 arftaka Embalos. Þeir eru sagðir       
 nánir. Utanríkisráðuneyti Senegal      
 segir Embalo hafa komið þangað heilu   
 og höldnu með                          
 herflugvél.Leiðtogi Afríkusambandsins  
 Mahmoud Ali Youssouf fordæmir          
 valdaránið í færslu á X. Þetta er      
 tíunda valdaránið í ríkjum Afríku      
 á seinustu 5 árum. Nokkrar             
 slíkar tilraunir hafa verið gerðar     
 í Gíneu-Bissaú frá því landið          
Velja síðu: