INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir fundi með Rússum og Úkraínumö
Steve Witkoff, sendifulltrúi Donalds
Trump Bandaríkjaforseta í málefnum
Úkraínu, sagði fund sinn með úkraínskum
og evrópskum erindrekum í Flórída um
lok stríðsins í Úkraínu hafa
"Sameiginlegt forgangsatriði okkar er
að stöðva drápin, tryggja öryggi og
skapa aðstæður fyrir bata, stöðugleika
og langtímavelmegun Úkraínu,
sagði Witkoff á samfélagsmiðlum.
"Friður verður ekki aðeins að fela í
sér stöðvun átaka, heldur
einnig grundvöll með reisn fyrir
stöðugri framtíð. Witkoff fundaði fyrst
sendifulltrúa Vladímírs Pútín
Rússlandsforseta, á laugardag og síðan
með úkraínskum og evrópskum
embættismönnum á sunnudag. Hann fundaði