INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hvöttu Netanjahú til að opna landam
erindreki Bandaríkjanna í
Mið-Austurlöndum, og Jared Kushner,
tengdasonur Donalds Trumps
Bandaríkjaforseta, hvöttu Benjamín
Netanjahú forsætisráðherra Ísraels til
að opna landamærastöðina í Rafah.
Það gerðu þeir á fundi þeirra þriggja
í Jerúsalem í gær.Ali Shaath, formaður
sérstakrar nefndar um stjórnsýslu Gaza,
sagði í vikunni að landamærastöðin í
Rafah yrði opnuð í báðar áttir í næstu
viku. Hún er á landamærum Palestínu
mikilvægasta leiðin fyrir
hjálparstofnanir til að koma
hjálpargögnum inn á Gaza. Þær hafa
þurft að koma hjálpargögnum inn á Gaza
með öðrum leiðum samhliða
lokun stöðvarinnar.Ísraelski