INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forsætisráðherrann knýr fjárlög í g
forsætisráðherra Frakklands ætlar að
stjórnarskrá landsins til að knýja í
gegn fjárlagafrumvarp sitt án þess
að þingið fái að kjósa um það.
Lecornu hafði áður lofað að grípa ekki
til þessa úrræðis."Ég geri þetta
af trega, því ég veit að ég neyðist til
að ganga á bak orða minna, sagði
Lecornu við fjölmiðla. Lecornu, sem
leggur áherslu á að leiðrétta
fjárhagshalla ríkisins, hefur staðið í
viðræðum við ólíka flokka á þingi um
fjárlagafrumvarp sitt í þrjá
mánuði.Síðustu tveir forverar Lecornu,
Michel Barnier og Fran ois Bayrou,
gripu báðir til þessa úrræðis til að fá
samþykki fyrir fjárlagafrumvörpum sínum
og féllu báðir fyrir vantrauststillögum