INNLENDAR FRÉTTIR 102
Æðstiklerkurinn segir þúsundir hafa
Ali Khamenei æðstiklerkur
Írans viðurkenndi opinberlega í ræðu
á fimmtudag að þúsundir manns
hafi farist í fjöldamótmælum í
landinu síðastliðnar tvær vikur.
Khamenei sagði suma hafa verið drepna
á "ómannúðlegan, villimannslegan máta
um mannfallið.Ekki er ljóst hve
margir hafa verið drepnir í
mótmælunum. Mannréttindasamtökin HRANA
segjast hafa staðfest andlát um 3.000
manns en fréttastofur CBS News og
Iran International segja mannfallið
12.000 manns."Fyrir náð Guðs
verður íranska þjóðin að brjóta á
bak uppreisnarmennina líkt og hún
sagði Khamenei.Khamenei úthúðaði