INNLENDAR FRÉTTIR 102
Grænlendingar óttast að enn sé hætt
Ritstjóri blaðsins Sermitsiaq
á Grænlandi, Masaana Egede, segir landa
sína enn óttast að Bandaríkin innlimi
landið. Ekkert hafi verið gefið upp um
hvað felist í samkomulagi
Trumps."Grænlendingar hafa verið undir
gífurlegri pressu í langan tíma og
óttast að landið þeirra og hversdagslíf
verði yfirtekið eða innlimað. Landsmenn
sitja eftir hræddir um að áhættan sé
enn til staðar, segir Egede. Af þeim
sökum vilji Grænlendingar vita hvað
felst í samkomulaginu.Ritstjóri
á Grænlandi segir landa sína ekki verða
rólega fyrr en þeir viti hvað felist í
Trump Bandaríkjaforseta. Sífellt
fleiri Danir nota app til að