Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   20/4 
 Neyðarástand vegna raforkuskorts í     
 Daniel Naboa                           
 forseti EkvadorNeyðarástandi hefur     
 verið lýst yfir í Ekvador              
 vegna raforkuskorts. Tilkynning        
 þessa efnis barst frá skrifstofu       
 Daniels Naboa forseta í dag en         
 miklir þurrkar valda því að            
 uppistöðulón virkjana eru orðin tóm.Því
 hefur þurft að skammta rafmagn         
 til almennings og fyrirtækja frá því   
 á þriðjudag. Vatnsorka er              
 helsta uppspretta raforku í Ekvador    
 en einnig hefur verið keypt rafmagn frá
 nágrannaríkinu Kólumbíu. Þar           
 er ástandið eins og í Ekvador og       
 því hefur verið gert hlé á             
 sölu rafmagns þaðan.                   
                                        
                                        
    Veður 160,  Flug 420-7,  Færð 470   
Velja síðu: