INNLENDAR FRÉTTIR 102
Fimm handteknir vegna þjófnaðarins
Fimm til viðbótar hafa verið handteknir
vegna bíræfins þjófnaðar á skartgripum
úr Louvre-safninu í París, höfuðborg
Frakklands. Þjófarnir brutust inn um
hábjartan dag og höfðu á brott muni sem
voru metnir á 88 milljónir evra, sem
er andvirði tólf milljarða
króna.Tveir voru handteknir um helgina,
annar á leið upp í flugvél
til útlanda.Franskur saksóknari
greindi í morgun frá handtöku fimm
manna. Einn þeirra er meintur
höfuðpaur. Ekki hefur tekist að
endurheimta neina muni sem var
stolið.Við Louvre-safnið.AP /