Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/12 
 Meta lokar reikningum ástralskra ba    
 Samfélagsmiðlafyrirtækið Meta, sem á   
 Facebook, Instagram og Threads, er     
 byrjað að fjarlægja                    
 reikninga ástralskra barna af          
 samfélagsmiðlum sínum. Ný lög taka     
 gildi eftir tæpa viku í Ástralíu sem   
 banna börnum undir 16 ára aldri að     
 nota samfélagsmiðla.Meta tilkynnti     
 í nóvember að hafist yrði handa við að 
 láta notendur á aldrinum þrettán til   
 fimmtán ára vita af því að fjórða      
 desember yrði byrjað að loka reikningum
 þeirra. BBC segir áætlað að þetta eigi 
 við um hundrað og fimmtíu þúsund       
 Facebook notendur og þrjú hundruð og   
 fimmtíu þúsund Instagram reikninga.    
 Aðeins er hægt að komast inn á         
 samfélagsmiðilinn Threads, sem svipar  
 til X, í gegnum Instagram              
 reikning.Ástralía verður fyrsta ríki   
Velja síðu: