INNLENDAR FRÉTTIR 102
Evrópusambandið skrúfar fyrir innfl
Horft til höfuðstöðva leiðtogaráðsins í
Berlaymont-byggingin. Þar á
framkvæmdastjórn ESB aðsetur.EPA /
HOSLETLeiðtogaráð Evrópusambandsins og
Evrópuþingið hafa náð samkomulagi um
útfösun á rússnesku gasi. Þetta er í
takt við markmið ESB um að þurfa ekki
að reiða sig á orku frá Rússlandi.
Á vef leiðtogaráðsins segir að
að innflutningur á fljótandi
jarðgasi verði bannaður við lok árs
2026. Haustið 2027 verði bannað að
flytja jarðgas til sambandsins um
leiðslur frá Rússlandi.Í frétt Reuters
segir að í síðasta mánuði hafi 12%
gass sem flutt er inn til ESB komið
frá Rússlandi. Þetta hlutfall var