INNLENDAR FRÉTTIR 102 2/12 Úkraínumenn segjast enn berjast í P Úkraínskir hermenn í Pokrovsk.EPA
/ Maria SenovillaÚkraínski herinn segir
hermenn sína enn berjast í Pokrovsk.
Rússar tilkynntu í gærkvöld að þeir
hefðu náð borginni á sitt vald, en hún
er afar mikilvæg samgönguæð
í Donetsk-héraði.Herinn segir
á samfélagsmiðlum að rússneskir hermenn
sem komu fánum fyrir í miðborginni hafi
verið hraktir á brott. Fregnir um
afdrif borgarinnar eru því
nokkuð misvísandi.