INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kenía sendir liðsauka til Haítí
230 lögreglumenn til Haítí á
mánudaginn til að hjálpa til við
löggæslu í landinu.Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna samþykkti árið
alþjóðlegar öryggissveitir undir
forystu Keníumanna til að hjálpa
haítískri lögreglu í baráttu hennar
við glæpagengi. Meirihluti Haítí, þar
höfuðborgarinnar Port-au-Prince, er í
ríkisvald stjórnarinnar er mjög
veikt.Kenísku öryggissveitirnar hafa
ekki náð miklum árangri við að koma
á stöðugleika í landinu, enda eru
og vanfjármagnaðar. Búist var við 2.500
lögreglumönnum en aðeins 1.000 voru