INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mikil flóð gera íbúum Gaza erfitt f
Mikil flóð hafa undanfarið gert íbúum á
Gaza erfitt fyrir. Hjálparsamtök á Gaza
segja að þörf sé á að minnsta kosti 300
þúsund tjöldum til að hýsa fólk sem er
heimili sín.Göturnar í Deir al-Balah og
á fleiri stöðum á Gaza eru
eitt drullusvað. Tjöld fólks, sem
hefur misst heimili sín, eru illa
hriplek. Fréttamaður Al Jazeera í
Gaza-borg segir að síðasta sólarhring
hafi rignt nánast stöðugt og því
fylgt hvassviðri. Hitastig fari
einnig lækkandi og veturinn á
næsta leiti."Sum svæði eru alveg
hefur rigningarvatnið blandast við
skólp sem gerir það mjög hættulegt
fyrir fólk hér, segir Hani