INNLENDAR FRÉTTIR 102
Svipur með íslenskum fasteignamarka
Erfitt er fyrir ungt fólk að festa kaup
án fjárhagsstuðnings, til að mynda
frá foreldrum. Þetta kann að
hljóma kunnuglega þar sem margir hafa
fasteignamarkað. Þetta á hins vegar
einnig við um fasteignamarkaðinn í
Kaupmannahöfn samkvæmt nýrri greiningu
Seðlabanka Danmerkur.Danska
ríkisútvarpið fjallaði um
greininguna.Verðmunur svo mikill að
tvískiptan fasteignamarkaðVerð á íbúðum
í Kaupmannahöfn hefur hækkað verulega á
síðustu árum. Útborganir hafa einnig
farið hækkandi en íbúðakaupendur þar
leggja að meðaltali 22% af verði íbúðar
til við útborgun. Það jafngildir,
sem dæmi, tæpri 18 milljón