INNLENDAR FRÉTTIR 102
Löggjafarþingið hyggst ekki staðfes
Löggjafarþing Hondúras hefur tilkynnt
að það staðfesti ekki niðurstöður
forsetakosninga sem haldnar voru í
landinu fyrir tíu dögum, hver sem
niðurstaðan verður. Reuters greinir
frá.Stuðningsfólk stjórnarflokksins
Libre fyrir utan skrifstofur
landskjörstjórna Hondúras.EPA / GUSTAVO
AMADORÍ yfirlýsingu þingsins segir að
það geti ekki staðfest ferli
skipulagðrar glæpastarfsemi og
þrýstings frá erlendum öflum.Donald
Trump Bandaríkjaforseti hótaði
fyrir kosningar að láta af
öllum efnahagsstuðningi við
Hondúras hefði hægrimaðurinn Nasry
Asfura ekki sigur. Að lokinni
véltalningu munaði aðeins fimm hundruð
atkvæðum á honum og Salvador