INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hætta á stríð með drónaflugi í Evró
Rússar hætta á að stríð brjótist út í
hvert skipti sem þeir rjúfa lofthelgi
aðildarríkja Evrópusambandsins með
flugi dróna og herflugvéla. Þetta sagði
utanríkismálastjóri framkvæmdastjórnar
ESB, í dag."Í hvert skipti sem
rússneskur dróni eða flugvél rýfur
lofthelgi okkar er hætta á stigmögnun,
hvort sem það er tilgangurinn eða
ekki. Rússar tefla djarft með áhættuna
á stríði. Kallas er í heimsókn í Kyiv,
höfuðborg Úkraínu. Hún ítrekaði þar
ákall sitt um að ríki Evrópu yrðu að
efla varnir sínar.Kaja Kallas.EPA /