Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/10 
 Watson verður áfram í gæsluvarðhald    
 Dómari í grænlenska höfuðstaðnum Nuuk  
 kvað í gær upp þann úrskurð að Paul    
 Watson skyldi sæta gæsluvarðhaldi til  
 23. október. Watson var handtekinn 21. 
 júlí í viðamikilli lögregluaðgerð í    
 Nuuk á grundvelli                      
 alþjóðlegrar handtökuskipunar að       
 kröfu Japana.Megintilgangur hans í     
 Nuuk var að kaupa eldsneyti á skip     
 sitt, John Paul DeJoria.               
 Grænlenska ríkisútvarpið veltir fyrir  
 sér hvers vegna Watson kom við         
 þar, jafnvel hvort hann hafi ætlað     
 sér íhlutun í hvalveiðar               
 heimamanna.Þær vangaveltur þykja þó    
 ekki sennilegar, heldur hafi           
 Watson ætlað að hafa afskipti          
 af hvalveiðum                          
 japanska verksmiðjuskipsins Kangei Maru
 sem getur slátrað, pakkað og fryst     
Velja síðu: