INNLENDAR FRÉTTIR 102
Afsettur forseti Suður-Kóreu handte
Suður-kóresk yfirvöld reyndu enn á ný
að handtaka Yoon Suk Yeol, afsettan
forseta landsins, í gærkvöld. Þetta er
í annað sinn sem reynt er að handtaka
forsetann í þessum mánuði. Yoon
yfirheyrslu. Spillingarstofnun landsins
sagði að hann hefði verið handtekinn
spurningum rannsakenda.Yoon er fyrsti
sitjandi forseti landsins til að
sæta handtöku. Hann verður vistaður
í fangaklefa yfir nótt, að
sögn yfirvalda.Í yfirlýsingu
Yoon sagðist hann hafa samþykkt að
forðast blóðsúthellingu vegna
mikillar spennu við heimili hans. Hann
rannsókn spillingarstofnunarinnar á