INNLENDAR FRÉTTIR 102
Svikahrappar notfæra sér miðasöluæð
hljómsveitarinnar Oasis hafa samanlagt
tapað yfir tveimur milljónum punda
vegna miðasölusvika, samkvæmt
breska bankanum Lloyds. Sveitin
fyrirhugaða tónleikaferð, fimmtán árum
eftir að hún hætti störfum.Lloyds
segir mikið hafa borið á miðasölusvikum
á samfélagsmiðlum í tengslum
við tónleikaferð Oasis, sér í lagi
á Facebook. Slík svik komi iðulega
í bylgjum, fyrst þegar tilkynnt er
um viðburð og svo aftur þegar
haldinn.Samanlögð upphæð fjármuna sem
breskir aðdáendur sveitarinnar hafa
misst í hendur svikahrappa jafngildir
nærri 340 milljónum íslenskra
króna.Oasis hætti störfum fyrir fimmtán