INNLENDAR FRÉTTIR 102
Watson verður áfram í gæsluvarðhald
Dómari í grænlenska höfuðstaðnum Nuuk
kvað í gær upp þann úrskurð að Paul
Watson skyldi sæta gæsluvarðhaldi til
23. október. Watson var handtekinn 21.
júlí í viðamikilli lögregluaðgerð í
alþjóðlegrar handtökuskipunar að
kröfu Japana.Megintilgangur hans í
Nuuk var að kaupa eldsneyti á skip
Grænlenska ríkisútvarpið veltir fyrir
sér hvers vegna Watson kom við
þar, jafnvel hvort hann hafi ætlað
heimamanna.Þær vangaveltur þykja þó
ekki sennilegar, heldur hafi
Watson ætlað að hafa afskipti
japanska verksmiðjuskipsins Kangei Maru
sem getur slátrað, pakkað og fryst