Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   9/2  
 Ísraelskar hersveitir eiga að hverf    
 Til stendur að sveitir                 
 Ísraelshers verði í dag fluttar brott  
 frá svokölluðu Netzarim-belti,         
 sem skiptir Gaza í nánast tvo          
 jafna helminga. Það er um sex          
 kílómetra breitt og nær frá            
 landamærunum að Gaza til Miðjarðarhafs 
 og hefur verið hersetið frá því í      
 októberlok 2023.Brotthvarfið er hluti  
 þriggja stiga                          
 vopnahléssamkomulags Ísraelsríkis og   
 Hamas og er ætlað að auðvelda          
 Palestínufólki för milli suður- og     
 norðurhluta Gaza. Ísraelsher ber að    
 hverfa á brott frá Gaza gegn því að    
 Hamas láti alla gísla sína             
 lausa.Ísraelsk stjórnvöld vilja halda  
 hersveitum áfram á Gaza og             
 helsti ásteitingarsteinninn            
 er Fíladelfíu-beltið við landamærin    
Velja síðu: