Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   23/2 
 Bretar boða hörðustu refsiaðgerðir     
 Ríkisstjórn Bretlands mun greina frá   
 umfangsmiklum refsiaðgerðum gegn       
 Rússlandi á morgun, mánudag, þegar þrjú
 ár eru liðin frá upphafi innrásarinnar 
 í Úkraínu. Utanríkisráðherrann David   
 Lammy greindi frá þessu og sagði       
 þetta rétta tímann til að þjarma       
 frekar að Rússlandi Vladimírs Pútín    
 og margfalda liðsinnið                 
 við Úkraínumenn.Komið væri að          
 tímamótum í sögu Úkraínu, Bretlands og 
 Evrópu allrar. Lammy boðaði            
 hörðustu aðgerðir frá upphafi          
 stríðsins. "Með þeim ætlum við að      
 draga tennurnar úr stríðsvélum Rússa   
 og minnka gróða þeirra sem             
 kynda styrjaldarbálið í Úkraínu,       
 sagði Lemmy                            
 í yfirlýsingu.Utanríkisrráðherrann árét
 jafnframt                              
Velja síðu: