INNLENDAR FRÉTTIR 102
Framkvæmdastjóri NATÓ segir stefna
Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsin
segir stefna í að öll ríki þess
af landsframleiðslu til varnarmála.Mark
Rutte talar á óformlegum fundi
utanríkisráðherra NATÓ-ríkjanna í
Tyrklandi.EPA-EFE / TURKISH FOREIGN
MINISTER PRESS OFFICE / HANDOUTMark
Rutte segir það markmið geta náðst
fyrir leiðtogafund NATÓ í næsta
mánuði. Rutte segir mörg ríkja
bandalagsins hafa aukið framlög sín í
aðdraganda fundarins og nefnir
sérstaklega Ítalíu, Spán, Belgíu,
Framkvæmdastjórinn segir Kanada einnig
nálgast það að verja tveimur prósentum
landsframleiðslu til varnarmála.