Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   30/7 
 Ferðamenn hætta lífi sínu fyrir góð    
 Það er erfitt að verja fólk fyrir eigin
 heimsku, segir rútubílstjóri í Noregi  
 sem hefur fengið sig fullsaddan af að  
 horfa ítrekað uppá ferðamenn hætta lífi
 sínu fyrir mynd á                      
 samfélagsmiðla.Þorpið Geirangur liggur 
 í botni Geirangursfjarðar, sem er      
 á heimsminjaskrá UNESCO. Um            
 átta hundruð þúsund ferðamenn          
 leggja leið sína í þorpið á hverju ári 
 og virða fyrir sér náttúrufegurðina frá
 útsýnispalli í                         
 snarbrattri fjallshlíðinni. Og það er  
 komið í tísku að setja sig í hættu við 
 að ná flottri mynd                     
 fyrir samfélagsmiðla."Það er frábært   
 að setja upp girðingu og til           
 mikilla bóta. Ekki er hægt að vernda   
 fólk fyrir heimsku eða                 
 hugsunaleysi. Spurningin er hvort nóg  
Velja síðu: