INNLENDAR FRÉTTIR 102
Telur ógeðfellt ef núverandi friðar
Bandaríkjastjórn setur mikinn þrýsting
á úkraínsk stjórnvöld að samþykkja
friðaráætlun til að binda enda á
innrásarstríð Rússa. Zelensky ávarpaði
þjóðina síðdegis. Honum bárust í gær
drög að friðaráætlun í 28 liðum
sem fulltrúar í ríkisstjórn
Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar
utanríkisráðherra og Steve Witkoff,
erindreki stjórnarinnar, hafa unnið að
ásamt Rússum í um það bil
mánuð.Þórdís Kolbrún Reykfjörð
Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi
utanríkisráðherra, telur að ef áætlunin
verði samþykkt væri það í raun sigur
fyrir Rússa."Ef þetta yrði
niðurstaðan, þá er það hættuleg
niðurstaða og í mínum huga raunar