Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   25/11
 Rússar og Úkraínumenn skiptast á ár    
 Rússar og Úkraínumenn skiptust         
 á mannskæðum árásum í nótt, þrátt fyrir
 að samninganefndir Úkraínumanna og     
 Bandaríkjamanna kappkosti nú að hanna  
 ramma að friðarsamkomulagi             
 milli ríkjanna.Veníamín                
 Kondratjev, fylkisstjóri Krasnodar í   
 Rússlandi, sagði loftárásir            
 Úkraínumanna yfir nótt hafa verið eina 
 stærstu árásarhrinu þeirra í           
 stríðinu. Júríj Sljúsar,               
 starfandi fylkisstjóri Rostov, sagði   
 að minnst þrír hefðu farist í          
 árásum Úkraínumanna.Úkraínumenn        
 segja árásirnar á Rostov hafa beinst   
 að flugvélaverksmiðju og               
 öðrum hernaðarinnviðum í               
 borginni Taganrog.                     
 Flugvélaframleiðandinn Beríjev, sem    
 framleiðir A-50-njósnaflugvélar, er    
Velja síðu: