Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   27/11
 Ungir Frakkar hvattir í herinn         
 Frakkland býður ungu fólki laun, fæði  
 og húsnæði í skiptum fyrir 10 mánaða   
 herþjónustu. Þetta er gert til að efla 
 her landsins samhliða vaxandi áhyggjum 
 í Evrópu af ógninni frá Rússlandi og   
 til þess að virkja ungt                
 fólk."Frakkland getur ekki setið       
 aðgerðalaust,  segir Emmanuel Macron   
 forseti Frakklands. Hann telur         
 frönsk ungmenni vilja leggja sitt      
 af mörkum. Unga kynslóðin sé "reiðubúin
 að standa vörð  um þjóð sína.28 ár eru 
 síðan herskylda var afnumin í          
 Frakklandi og Macron segist ekki ætla  
 að taka hana upp aftur. Engu að síður  
 þurfi að virkja fólk."Við getum ekki   
 snúið aftur til                        
 tíma herskyldunnar Samkvæmt            
 nýja fyrirkomulaginu getur             
 fólk, aðallega á aldrinum 18 og 19     
Velja síðu: