INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bílasala getur dregist nokkuð saman
Greinendur segja að dregið
geti svolítið úr bílasölu
í Bandaríkjunum á þessu ári. Þeir segja
kaupendur orðna varari um
sig fjárhagslega auk þess sem
hægst hafi á vinnumarkaði.
Samdrátturinn geti þó orðið minni en
ella, meðal annars vegna lækkunar
vaxta.Bílar hafa hækkað talsvert í
verði síðasta áratug, og gætu hækkað
enn. Því verður æ erfiðara
fyrir lágtekjufjölskyldur að eignast
nýtt farartæki. Verðlagning
segja greinendur vera mikilvægan þátt
í sveiflum á markaði.Söluaukning liðins
árs er rakin til yfirlýsinga Donalds
Trump forseta um miklar tollahækkanir,
í fjörutíu af hundraði eða meira.
Þótt niðurstaðan hafi orðið mun
mildari leiddi umfjöllun fjölmiðla