INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áhöfn NASA í geimstöðinni flutt fyr
bandarísku geimferðarstofnunarinnar
NASA leiða til þess að hún snýr fyrr
heim úr dvöl í Alþjóðlegu geimstöðinni
en ætlunin var. Áhöfnin samanstendur af
tveimur Bandaríkjamönnum, þeim Mike
Fincke og Zena Cardman, Japananum
Kimiya Yui og Rússanum Oleg
Platonov.Hún hélt með SpaceX-fari að
stöðinni 1. ágúst. Hver leiðangur varir
yfirleitt hálft ár og því voru aðeins
fáeinar vikur í heimferð. Ákvörðunin
var tekin að vel ígrunduðu máli að
sögn talsmanns NASA, sem segir
ekki útilokað að næsti leiðangur
verði sendur fyrr af stað en
til stóð.Heimför tryggð á
næstu dögumHeimför geimfaranna
verður tryggð á næstu dögum þótt NASA
segi ekki bráðliggja á að koma