INNLENDAR FRÉTTIR 102
Machado segist hafa fært Trump frið
leiðtogi stjórnarandstöðunnar í
Venesúela, segist hafa gefið Donald
friðarverðlaun Nóbels, sem hún hlaut í
lok síðasta árs. Machado hafði þegar
sagst vilja gefa Trump verðlaunin á
fundi þeirra í dag og sagði
það viðurkenningu á skuldbindingu
hans fyrir frelsi Venesúela.Hún tók
ekki sérstaklega fram hvort
forsetinn hefði þegið verðlaunin. Trump
hefur þó sagt áður að það væri
honum mikill heiður að taka á
Machado. Nóbelsnefndin í Osló hefur
aftur á móti sagt að það samræmist
ekki reglum þeirra. Trump var
verðlaunanna.Machado yfirgaf Venesúela