INNLENDAR FRÉTTIR 102
Rannsaka Ítali sem sakaðir eru um a
Saksóknarar í Mílanó á Ítalíu
hafa hafið rannsókn á Ítölum
sem grunaðir eru um að hafa ferðast
til Sarajevó, höfuðborgar Bosníu
og Hersegóvínu, til þess að skjóta
þar almenna borgara á færi.Meira en
10 þúsund manns voru drepnir í Sarajevó
í sprengjuárásum og af leyniskyttum á
árunum 1992 til 1996. Umsátrið um
borgina sem hófst í kjölfar
sjálfstæðisyfirlýsingar Bosníu og
Hersegóvínu frá Júgóslavíu er það
lengsta í nútímasögunni. Íbúar
leyniskytturnar sérstaklega. Þær drápu
fólk af handahófi, þar á meðal börn,
þar sem það gekk um götur
borgarinnar.Í heimildarmyndinni
Sarajevo Safari sem kom út fyrir þremur
árum segir fyrrum hermaður serbneska