Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   16/12
 Ákærður fyrir að undirbúa hryðjuver    
 Nítján ára gamall pólskur háskólanemi  
 hefur verið handtekinn grunaður um     
 undirbúning sprengjuárásar á jólamarkað
 í borg í Póllandi. Yfirvöld í          
 landinu greindu frá málinu             
 í dag.Sakborningurinn, Mateusz W.,     
 er pólskur ríkisborgari og fyrsta      
 árs laganemi við Kaþólska háskólann    
 í Lublin sem er í austurhluta Póllands.
 Hann hreifst af íslamskri hugmyndafræði
 og hryðjuverkum, segir Jacek Dobrzynski
 sem er talsmaður                       
 samhæfingarstöðvar pólskra leyniþjónust
 að komið hafi verið í veg fyrir áform  
 háskólanemans þegar þau voru enn á     
 frumstigi. Maðurinn hafi þó verið      
 kominn í samband við fulltrúa          
 hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við
 Íslamskt ríki.Mateusz hefur verið      
 ákærður fyrir að undirbúa              
Velja síðu: