INNLENDAR FRÉTTIR 102
Forsetadraumar Marine Le Pen í húfi
Pólitísk örlög Marine Le Pen, leiðtoga
frönsku Þjóðfylkingarinnar, ráðast
frammi fyrir áfrýjunardómstól sem tók
til starfa í París dag. Takist Le
Pen ekki að snúa þar við dómi
um misferli sem féll í fyrra,
verður henni óheimilt að bjóða sig fram
fimm árin.Marine Le Pen fer
fyrir stærsta stjórnmálaflokknum
í Frakklandi, og hún er einn
landsins, allavega þegar litið er á
nýlegar skoðanakannanir þar sem spurt
er um mögulega frambjóðendur í
næstu forsetakosningum, sem verða í
apríl á næsta ári.Le Pen hefur
tvisvar boðið sig fram, fyrst 2017,
þegar hún tapaði með miklum mun
gegn Emmanuel Macron sitjandi