Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   8/12 
 Átta verkum Matisse stolið í Brasil    
 Átta verkum eftir franska listamanninn 
 Henri Matisse hefur verið stolið af    
 Mario de Andrade-bókasafni í S o Paulo 
 í Brasilíu. Borgaryfirvöld             
 tilkynntu þetta á                      
 sunnudaginn.Brasilískir fjölmiðlar     
 greina frá því að tveir vopnaðir menn  
 hafi staðið að verki og hafi einnig    
 tekið fimm listaverk eftir brasilíska  
 listmálarann Candido                   
 Portinari.Lögregla borgarinnar greindi 
 fréttastofu AFP frá því að mennirnir   
 hefðu hótað öryggisvörðum og gömlum    
 hjónum sem voru stödd á bókasafninu,   
 hefðu sett þýfið í strigapoka og flúið 
 af vettvangi út um                     
 aðalútgang byggingarinnar.Embætti      
 borgarstjóra S o Paulo gaf út          
 yfirlýsingu um að lögregla væri að     
 rannsaka vettvang glæpsins, meðal      
Velja síðu: