INNLENDAR FRÉTTIR 102
Engar öryggisskoðanir eða úttektir
Engar öryggisskoðanir, úttektir
á húsnæði eða eldvarnareftirlit
höfðu farið fram á barnum
skíðabænum Crans-Montana í Sviss í fimm
ár. 40 létust í eldsvoða á barnum
á nýársnótt, á aldrinum 14 til 39 ára.
116 særðust og 83 eru enn á sjúkrahúsi.
Yfirvöld hafa einnig bannað notkun
blysa í bænum sem talið er að eldurinn
hafi kviknað út frá.Þetta kom fram
á blaðamannafundi stjórnvalda
vegna rannsóknar málsins í
bæjarstjóri Crans-Montana, útskýrði í
upphafi fundarins lagaumgjörð
varðandi eldvarnareftirlit. Hann
sagði bæjarráð framkvæma úttektir
á stöðum, eins og veitingastöðum
og börum, árlega til að meta hvar