INNLENDAR FRÉTTIR 102
Leiðtogi Hong Kong boðar ítarlega r
stofnun sérstakrar, óháðrar nefndar
sem ætlað er að rannsaka upptök
og ástæður mannskæðs eldsvoða í
átta fjölbýlishúsum.John Lee boðar
óháða og ítarlega rannsókn á
brunanum.EPA / LEUNG MAN HEIAlls fórst
151 í brunanum. Eldurinn breiddist
hratt út sem talið er að megi rekja
til þess að hluti öryggisnets
um byggingapalla við húsin var
ekki eldvarinn. Brunavarnakerfi
húsanna virkuðu ekki.Einnar mínútu þögn
var til að minnast þeirra sem fórust
í brunanum.EPA / LEUNG MAN HEIJohn Lee
segir mikilla breytinga þörf
á regluverki um byggingaframkvæmdir og
viðhald. Nefndinni sé ætlað að kafa
djúpt í þau mál og finna leiðir til að
komast hjá öðrum eins harmleik í