INNLENDAR FRÉTTIR 102
Alsír lýsir nýlendustjórn Frakka gl
Alsírska þingið samþykkti
einróma frumvarp á miðvikudaginn þar
sem nýlendustjórn Frakklands
yfir landinu var lýst sem
glæpsamlegri og þess var krafist að
Frakkland biðji Alsír afsökunar og
greiði landinu skaðabætur.Í
frumvarpinu kemur fram að Frakkland
gerðum nýlendustjórnar sinnar í Alsír
og harmleikjunum sem hún olli. Bent
er á kjarnorkutilraunir, aftökur
án dóms og laga, líkamlegar og sálrænar
pyntingar og kerfisbundið arðrán á
auðlindum landsins sem dæmi um glæpi
nýlendustjórnarinnar. Þá kemur fram að
"fullar og sanngjarnar endurbætur
áséuí óumdeilanlegur réttur
alsírska ríkisins og þjóðarinnar .Alsír
var undir stjórn Frakklands frá