INNLENDAR FRÉTTIR 102
Kínverska kraftaverkið og áhrif þes
Eitt af því sem vekur athygli manns í
Beijing, höfuðborg Kína, er sá mikli
fjöldi rafbíla sem eru á götum
borgarinnar. Nánast allir leigubílar
eru rafknúnir og langflestir þeirra eru
af gerð sem maður sér ekki annars
staðar - og það er kannski engin furða,
Beijing; framleiddir í verksmiðju
nafn hennar.Beijing-bílarnir
eru auðvitað aðeins hluti af öllum
þeim ótölulega fjölda rafbíla sem
sjást á götum höfuðborgarinnar, og
þessi risastóri floti af bílum -
sem nánast allir eru framleiddir
birtingarmynd þeirrar þróunar sem átt
hefur sér stað í Kína undanfarin ár