INNLENDAR FRÉTTIR 102
Taílendingar gera loftárásir á Kamb
Taíland gerði loftárásir á Kambódíu á
mánudag, þrátt fyrir friðarsamning sem
ríkin undirrituðu fyrir tæpum tveimur
mánuðum. Samningurinn var undirritaður
eftir fimm daga átök í júlí þar sem
tugir fólks fórust og um 200.000
vergang.Taílenski flugherinn gaf út
tilkynningu um árásirnar þar sem fram
kom að eingöngu hefði verið ráðist
annars vopnageymslur, stjórnstöðvar
og flutningaleiðir sem hefðu
beinar ógnir."Kambódía hefur komið
fyrir þungvopnum, staðsett
bardagasveitir og undirbúið
stuðningsbúnað háttsemi sem gæti
stigmagnað hernaðaraðgerðir og ógnað
taílenska landamærasvæðinu, sagði