INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dreyfus hækkaður í tign 90 árum eft
Frakkland hækkaði höfuðsmanninn Alfred
Dreyfus í tign á mánudaginn og gerði
hann að fylkishershöfðingja. Dreyfus
þessi hefur verið látinn í 90 ár og
njóta stöðuhækkunarinnar.
Stöðuhækkunin er öðru fremur táknræn
aðgerð gegn gyðingahatri í Frakklandi.
Dreyfus er frægur fyrir að hafa
verið ranglega sakfelldur fyrir
Djöflaeyjunni undan ströndum
Suður-Ameríku árið 1894. Franski herinn
gerði hann að blóraböggli vegna þess að
hann var gyðingur og neitaði lengst af
að viðurkenna sakleysi hans,
jafnvel eftir að sýnt var fram á hver
hinn sanni njósnari var.Hið
svokallaða Dreyfus-mál var
þjóðfélagslegt deilumál sem klauf