INNLENDAR FRÉTTIR 102
Stór hluti landamæragirðingar Finna
Stjórnvöld í Finnlandi tilkynntu
um áformin haustið 2022 og
framkvæmdir hófust í mars 2023. Þegar
Finnar gengu formlega í NATO í maí
2023, ríflega tvöfölduðust
landamæri bandalagsins að
Rússlandi."Við áætlum að framkvæmdum
ljúki í desember. Þá höldum við áfram
að byggja upp eftirlitskerfi
meðfram girðingunni, segir Mikko
landamærastöðvar við Rússland eru
lokaðar. Fréttamaður YLE spyr
yfirmann landamærastöðvarinnar í Salla
hvað gerist ef einhver kemst samt
yfir og sækir um vernd."Ef viðkomandi
er Finnlandsmegin og sækir um vernd
gæsluvarðhald, framkvæmdum öryggisleit
og læknisskoðun ef þörf krefur.