Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   17/1 
 Stjórnarandstæðingur numinn á brott    
 Bobi Wine,                             
 forsetaefni stjórnarandstöðunnar í     
 Úganda, var tekinn höndum og honum     
 flogið frá heimili sínu í herþyrlu     
 á föstudaginn. Þetta var einum         
 degi eftir forsetakosningar í          
 landinu sem almennt er búist við því   
 að sitjandi forseti landsins,          
 Yoweri Museveni, vinni                 
 auðveldlega.Wine hafði áður tilkynnt að
 lögreglumenn hefðu umkringt heimili    
 hans og að hann hefði verið settur     
 í stofufangelsi.                       
 Stjórnmálaflokkur hans,                
 Þjóðeiningarvettvangurinn (NUP), gaf   
 síðan út færslu á samfélagsmiðlinum X  
 (áður Twitter) á föstudag þar sem      
 tilkynnt var að herþyrla hefði lent    
 fyrir utan heimili Wine og flutt hann  
 "á ókunnan stað .Í færslunni           
Velja síðu: