INNLENDAR FRÉTTIR 102
Erfðaefni ísbjarna breytist til að
Niðurstöður rannsóknar háskólans í East
Anglia í Englandi birtist
í vísindatímaritinu Mobile DNA.
erfðaefni ísbjarna sé að breytast
vegna loftslagshlýnunar.Vísindamenn ran
blóðsýni úr ísbjörnum á Norðaustur- og
Suðaustur-Grænlandi og báru saman
svokallaða stökkla, sem eru litlar
erfðamengisraðir sem geta flutt sig á
nýja staði í erfðamenginu.Vísindamenn
skoðuðu genin í tengslum við hitastig
á svæðunum. Töluvert kaldara er
á Norðaustur-Grænlandi og ekki
eins breytilegt veðurfar og
á Suðaustur-Grænlandi, þar sem hitastig
er hærra og minni ís. Miklar
hitasveiflur geta orðið þar.Vitað er að
DNA-raðir í dýrum breytast með tímanum
en það getur gerst hraðar vegna álags