INNLENDAR FRÉTTIR 102
Gefur Úkraínumönnum lengri frest en
ekki nauðsynlegt fyrir stjórnvöld
morgundaginn hvort þau gangi að
tillögum að stríðslokum sem lagðar voru
fram í síðustu viku.Áður hafði
Donald Trump sagt að Úkraínumenn
hefðu frest til 27. nóvember. Þann dag
haldinn hátíðlegur í Bandaríkjunum.
"Mín vegna má fresturinn vera hvenær
sem er, sagði Trump við blaðamenn
um borð í forsetaflugvélinni Air
Force One í gærkvöld. Forsetinn
greindi einnig frá því að viðræður
gengju vel og að rússnesk stjórnvöld
hefðu samþykkt "ákveðna eftirgjöf
nánar.Donald Trump, forseti
Bandaríkjanna, ræddi við blaðamenn um