INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ísraelar ánægðir með að fá að taka
Isaac Herzog, forseti Ísraels,
Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva,
EBU, um að leyfa Ísraelum að taka þátt
í Eurovision á næsta ári. Hann segir að
Ísrael eigi skilið að senda
sinn fulltrúa á hvaða vettvang sem er
Saar, utanríkisráðherra Ísraels,
lýsti einnig yfir ánægju sinni í færslu
á X."Það er skömm að því að
sniðganga keppni eins og Eurosivion
vegna þátttöku Ísraels, segir hann
og beinir orðum sínum til þeirra
ríkja sem ætla ekki að taka þátt
vegna þátttöku Ísraels."Smánunin
X.Holland, Spánn, Írland og Slóvenía
eru þau ríki sem hafa lýst því yfir að
þau sniðgangi keppnina fái Ísrael