INNLENDAR FRÉTTIR 102
Macron í Kína að ræða Úkraínu
árið 2023.AP/Pool AP / Ng
forseti Frakklands er nú kominn til
Kína þar sem hann fundar með Xi
Jinping forseta landsins.
Aðalumræðuefnið er aðgerðir til að
binda enda á stríðið í Úkraínu.
Jean-No l Barrot utanríkisráðherra
Frakklands sagði í gær að Frakkar
treysti á Kínverja að þeir þrýsti á
Rússa, einkum Vladimír Pútín forseta,
að samþykkja vopnahlé.Þetta er í þriðja
sinn sem Macron fundar með Xi í þessum
tilgangi. Hinir tveir fundirnir báru