INNLENDAR FRÉTTIR 102
Flóðbylgjuviðvörun eftir jarðskjálf
Jarðskjálfti af stærðinni 7,6
skók norðausturhluta Japans fyrr í
á norðausturströnd landsins. Óttast er
að fljóðbylgjur getið náð þriggja metra
hæð.Þegar hafa 40 cm háar bylgjur
skollið á landi. Þótt það kunni að
virðast lítið getur bylgja sem nær 50
cm hæð valdið þó nokkru tjóni.Enn sem
komið hefur ekki frést af manntjóni eða
meiri háttar skemmdum á húsum
og innviðum.Skjálftinn er sá
stærsti sem mælst hefur síðan í maí
2015. Skjálftar, sjö eða stærri,
eru tíðir í Japan. Stærsti skjálfti
í sögu landsins reið yfir 2011,
hann var 9,1 að stærð, og kostaði
meira en 30 þúsund mannslíf.