INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segja komið að ögurstundu fyrir fun
Haag-hópurinn, The Hague Group, heldur
þennan fund, en það eru samtök sem voru
stofnuð fyrr á þessu ári. Markmið
þeirra er að halda í heiðri og sjá til
dómstóla, Alþjóðadómstólsins í Haag
sakamáladómstólsins, verði fullnægt í
málefnum Palestínu og Ísraels.Markmið
fundarins sem hefst í dag er að ná
samkomulagi um pólitískar,
efnahagslegar og lagalegar aðgerðir á
þessari ögurstundu í sögu Palestínu
sögn fundargesta.Fulltrúar fleiri en
30 landa taka þátt í tveggja
daga fundinum, þar á meðal
fulltrúar Spánar, Kína og Katar.
Gestgjafinn Gustavo Petro, forseti
Kólumbíu, segir fundinn eiga að sýna