Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   14/12
 Komu upp um smyglara sem flugu með     
 Spænsk lögregluyfirvöld segjast hafa   
 komið upp um starfsemi glæpahrings sem 
 notaði þyrlur til að smygla hassi inn í
 landið frá Marokkó. Málið var rannsakað
 með aðkomu yfirvalda þar í landi,      
 Belga og Svía.Þyrlurnar geta borið     
 fimm til níuhundruð kíló í ferð        
 og hassið var falið á sveitabýlum og   
 í vöruhúsum víðs vegar um              
 Suður-Spán. Þaðan var efninu dreift    
 landleiðis til annarra ríkja Evrópu, að
 því er segir í                         
 yfirlýsingu lögregluyfirvalda.Sex      
 voru handtekin og lögregla gerði       
 eina þyrlu upptæka í aðgerðum í        
 Malaga, Almeríu og Múrsíu, auk         
 657 kílógramma af hassi,               
 fimm skotvopna, reiðufjár              
 og farartækja.Spánn er helsta          
 leiðin fyrir eiturlyfjasmygl inn       
Velja síðu: