Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   13/12
 Aðaframkvæmdastjóri SÞ fordæmir drá    
 Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóri 
 Sameinuðu þjóðanna, fordæmir atlögu    
 að bækistöð Sameinuðu þjóðanna         
 í Kordofan-héraði í Súdan þar sem      
 sex friðargæsluliðar voru drepnir      
 og sex til viðbótar særðust.           
 Sameinuðu þjóðirnar segja fólkið       
 frá Bangladess.Guterres segir          
 ekkert réttlæta árásir af þessu tagi   
 og segir þær jafngilda                 
 stríðsglæpum. Ríkisstjórn Súdan        
 fordæmir árásina og sakar              
 RSF-uppreisnarherinn um að standa að   
 baki. Harðir bardagar hafa geisað milli
 stjórnarhersins og RSF í Kordofan      
 undanfarna mánuði.Blóðug               
 borgarastyrjöld hefur geisað í Súdan   
 frá því í apríl 2023. Átökin hafa leitt
 af sér verulegt tjón og einhverja      
 verstu stöðu mannúðarmála í            
Velja síðu: