Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   16/12
 Leyfa fána Palestínu á Eurovision o    
 Ríkisútvarp Austurríkis, ORF,          
 sem heldur Eurovision næsta vor,       
 ætlar ekki að banna það að fána        
 Palestínu verði veifað í keppninni.    
 Þá stendur heldur ekki til að          
 lækka niður í áhorfendum ef þeir       
 láta óánægju sína í ljós á             
 meðan fulltrúar Ísraels flytja sitt    
 lag. Þessu lýstu skipuleggjendurnir    
 yfir á blaðamannafundi í               
 dag.Þátttaka Ísraels í Söngvakeppninni 
 hefur verið umdeild vegna              
 grimmdarverka þeirra á Gaza. Fimm ríki,
 þar á meðal Ísland, hafa ákveðið       
 að sniðganga keppnina næsta vor.       
 "Við leyfum alla þá opinberu fána      
 sem fyrirfinnast í heiminum, svo       
 lengi sem þeir uppfylla reglur um      
 stærð, öryggi og svo framvegis,        
 sagði Michael Kroen, yfirframleiðandi  
Velja síðu: