Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   4/12 
 Flug stöðvað í Vilníus vegna sígare    
 Hlé var gert á flugi um flugvöllinn í  
 Vilníus í Litáen á miðvikudag vegna    
 gruns um loftbelgi innan loftrýmis     
 flugvallarins. Litáar segja að         
 loftbelgirnir séu sendir frá           
 nágrannaríkinu Belarús til að smygla   
 sígarettum yfir landamærin. Þeir saka  
 hins vegar Alexander Lúkasjenka forseta
 Belarús um að láta þessar              
 loftbelgjasendingar vísvitandi         
 viðgangast í því skyni að raska        
 flugumferð. "Þetta er óskammfeilin     
 fjölþáttaárás gegn efnahag okkar,      
 flugöryggi og allri þjóðinni,  sagði   
 Taurimas                               
 Valys, aðstoðarutanríkisráðherra       
 Litáens, um atvikið.Lúkasjenka hefur   
 áður sagt að Belarús muni              
 biðjast afsökunar ef Litáum tekst að   
 færa sönnur á að ríkið hafi átt hönd   
Velja síðu: