Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   6/7  
 Maður handtekinn grunaður um að ski    
 Lögreglan í Kólumbíu handtók mann að   
 nafni Elder José Arteaga Hernández     
 vegna gruns um að hann hafi skipulagt  
 morðtilræði sem forsetaframbjóðandanum 
 Miguel Uribe var sýnt í júní. Arteaga  
 Hernández er einnig þekktur            
 undir viðurnefninu El Coste o.         
 Interpol hafði gefið út rauða viðvörun 
 vegna hans daginn áður en hann         
 var handtekinn.Miguel Uribe er         
 enn þungt haldinn á sjúkrahúsi         
 eftir morðtilræðið, þar sem            
 táningspiltur skaut hann þrisvar í     
 höfuðið á útifundi í Bogotá. Lögreglan 
 segir Arteaga Hernández hafa           
 ráðið piltinn til verksins og          
 útvegað honum byssuna sem notuð        
 var.Carlos Fernando Triana             
 ríkislögreglustjóri sagði í síðasta    
 mánuði að Arteaga Hernández hefði verið
Velja síðu: