Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   3/12 
 Segir innflutningsbann á rússnesku     
 "Þetta er upphaf nýrra tíma, tíma þegar
 Evrópa verður algjörlega óháð Rússlandi
 með orku,  sagði Ursula von der Leyen  
 forseti framkvæmdastjórnar Evrópusamban
 þegar hún ræddi við blaðamenn um       
 samkomulag um að banna allan           
 innflutning á rússnesku gasi frá árinu 
 2027.Þingmenn Evrópuþingsins og        
 leiðtogaráð sambandsins náðu           
 samkomulagi um þetta í morgun.Stefna   
 var mörkuð meðal helstu                
 leiðtoga Evrópusambandsins þessa       
 efnis skömmu eftir innrás Rússa        
 í Úkraínu. Þingmenn vildu að           
 bannið tæki gildi í fyrra en þetta     
 varð málamiðlun milli þeirra           
 og leiðtogaráðsins.Fleiri              
 embættismenn fögnuðu samkomulaginu.    
 "Það tókst: Evrópa skrúfar fyrir       
 kranann með rússnesku gasi, til        
Velja síðu: