INNLENDAR FRÉTTIR 102
Segir Bandaríkjamenn koma mótmælend
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna,
segir að mótmælendum í Íran verði komið
til bjargar ef stjórnvöld í landinu
drepa fleiri. Bandaríkin séu reiðubúin
að grípa inn í."Ef Íran skýtur og
drepur friðsama mótmælendur með
ofbeldi, eins og þeim er tamt,
munu Bandaríkin koma þeim til
bjargar, segir forsetinn á
Truth Social.Verslanaeigendur
í höfuðborginni Teheran lögðu
niður störf í gær til að mótmæla
bágbornu efnahagsástandi í Íran.
Verkfallið varð að ófriðarbáli og
lenti mótmælendum saman við lögreglu
með þeim afleiðingum að sex
voru drepnir.Orð Trumps vöktu úlfúð
formaður þjóðaröryggisráðs Írans, segir
að afskipti Bandaríkjamanna