Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   18/1 
 Átta létust í snjóflóðum á austurrí    
 Átta skíðamenn hafa látist í snjóflóðum
 í austurrísku ölpunum um helgina.      
 Skíðamennirnir voru allir að skíða utan
 brauta.Fimm skíðamenn létust í tveimur 
 snjóflóðum á Pongau-skíðasvæðinu,      
 nærri Salzburg, og þrír                
 tékkneskir skíðamenn létust í snjóflóði
 á Murtal-skíðasvæðinu, í               
 gær.Mikið hefur snjóað í ölpunum       
 undanfarna daga.Björgunarsveitir að    
 störfum eftir snjóflóð                 
 á Pongau-skíðasvæðinu                  
 í Austurríki.AP/Bergrettung Pongau     
 / Uncredited                           
                                        
                                        
                                        
                                        
                                        
     Veður um víða veröld ......  168   
Velja síðu: