INNLENDAR FRÉTTIR 102
Neyðarástandi lýst yfir í mörgum rí
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í
minnst fjórtán ríkjum Bandaríkjanna
vegna snjókomu og fimbulkulda alla
helgina. Veðurfræðingar vara við
mikilli hálku, lélegu skyggni og að
snjóþunganum. Óttast er að straumrof
geti orðið og varað marga daga.Þegar er
tekið að snjóa í Texas, Oklahóma
og Kansas en búist er við að
Louisiana, Mississippi og Tennessee. Í
gær mældist 45 gráðu frost í Suður-
og Norður-Dakóta og Minnesota.Yfir
200 milljónir finna fyrir
veðrinuYfir tvö hundruð milljónir búa
á illlviðrissvæðinu sem teygir sig frá
Klettafjöllum sunnanverðum, yfir
strönd Atlantshafsins. Donald