INNLENDAR FRÉTTIR 102
Áhyggjur um að Trump beini sjónum a
Loftárás Bandaríkjanna á Venesúela og
forseta landsins, í nótt hefur
vakið áhyggjur um mögulega
innlimun Bandaríkjanna á Grænlandi
á ný.Fyrir liggur að Donald
Trump Bandaríkjaforseti og
ríkisstjórn hans girnast öryggi og
auðlindir danska yfirráðasvæðisins og
óttast sumir að þau beini sjónum
þangað næst eftir vel heppnaða árás
örfáum klukkustundum eftir árásina
birti hægrisinnaði hlaðvarpsþáttastjórn
og fyrrum ráðgjafi Trumps,
Katie Miller, mynd af Grænlandi
þökktu bandaríska fánanum
á Instagram-reikningi sínum