INNLENDAR FRÉTTIR 102
Óstaðfestur fjöldi látinn eftir spr
Nokkrir eru látnir eða slasaðir eftir
að sprenging varð á veitingahúsi í
Sviss í nótt.Ekki er vitað hve margir
létust í sprengingunni en samkvæmt BBC
voru um eitt hundrað manns í
byggingunni þegar hún átti sér stað
klukkan hálf tvö í nótt.Ekki er vitað
hvað olli sprengingunni en talið
tengst flugeldum. Það hefur þó ekki
af lögreglu.Áramótafögnuður hafði farið
fram á veitingahúsinu sem staðsett er í
Cans-Montana skíðasvæðinu í svissnesku
ölpunum, um tveimur tímum frá
höfuðborginni Bern.Upplýsingafundur
svissnesku lögreglunnar verður haldinn
svissneskum tíma.Fréttin verður