INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þrjú fórust í flóðum í Kaliforníu
naÞrjú hafa farist í miklum flóðum í
Kaliforníu. Enn er mikil úrkoma og
óveður og björgunarsveitir hafa þurft
að bjarga fólki sem sat fast í bílum
vegna flóðanna.Gavin Newsom ríkisstjóri
Kaliforníu lýsti yfir neyðarástandi í
Los Angeles og víðar á miðvikudag. Í
gær voru um 100 þúsund án
rafmagns.Búist er við því að óveðrið
haldi áfram út daginn í dag og
bandaríska veðurstofan varar við hættu
á skyndiflóðum.AP/FR172065 AP / William
Veður um víða veröld ...... 168