INNLENDAR FRÉTTIR 102
Trump segir að drápunum hafi linnt
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna,
sagðist í gær hafa fengið fullvissu um
það að írönsk stjórnvöld væru hætt að
drepa mótmælendur og myndu ekki taka
fólk af lífi. Þetta sagðist hann
hafa fengið að vita frá mjög
mikilvægum heimildarmönnum."Þeir sögðu
að drápunum hefði verið hætt og
að aftökur fari ekki fram, að það hefðu
margar aftökur átt að fara fram í dag
en að það verði ekki af þeim - og við
eigum eftir að komast að því, sagði
Trump.Trump hefur lofað mótmælendum í
Íran stuðningi og hvatt þá til að hætta
ekki mótmælum. Hann sagðist nú
myndu fylgjast með því hvað
utanríkisráðherra Írans, sagði í gær að
engar aftökur færu fram þann dag eða í
dag. Hann sagði að ríkisstjórnin hefði