INNLENDAR FRÉTTIR 102
Mikil olía en erfið og dýr í vinnsl
Bandaríkjaforseti lagði nokkra áherslu
á olíuna í Venesúela á blaðamannafundi
um helgina og sagði að í raun hefði
innviðum sem henni tengjast verið
stolið af Bandaríkjamönnum við
þjóðnýtingu. Bandarísk fyrirtæki ætla
að bregðast við þessu, auka framleiðslu
og betrumbæta innviði.Venesúela hefur
yfir að ráða stærstu olíulindum heims,
eða um 303 milljörðum tunna
af olíubirgðum. Í því samhengi má
Sádi-Arabíu, sem fylgir þar á eftir,
eru tunnurnar 267 milljarðar. Í
Noregi eru þær sjö til átta
milljarðar. Skiljanlega hefur umræðan
í Venesúela því verið mikil í
lengri tíma um hvernig nálgast
eigi auðlindina.Brynjólfur
Stefánsson, sjóðstjóri og sérfræðingur