INNLENDAR FRÉTTIR 102
Þingmaður vill afléttingu banns við
Erlend Svardal B e þingmaður
norska hægriflokksins leggur til
að stjórnvöld aflétti takmörkunum
á geymslu hvers konar kjarnorkuvopna í
landinu á friðartímum. Þetta kemur
fram í Facebook-færslu B e sem segist
meðal annars vilja að skipum
bandalagsríkja með kjarnavopn
innanborðs verði heimilað að leggjast
að höfn í Noregi. B e segir brýnt að
ræða þetta mál í ljósi þess
vörnum Atlantshafsbandalagsins.
"Svo virðist sem Norðmenn eigi
erfitt með að viðurkenna að heimurinn
er orðinn hættulegri en hann var
og verði aldrei samur aftur,
fyrir heilbrigðisnefnd Hægri flokksins