INNLENDAR FRÉTTIR 102
Franska kvikmyndagoðsögnin
Brigitte Bardot er látin. Hún var 91
árs. Brigitte Bardot-sjóðurinn
tilkynnti um andlát hennar í
morgun.Bardot skaust upp á
stjörnuhimininn fyrir leik sinn í
kvikmyndinni And God Created Woman árið
1956 og varð alþjóðlegt kyntákn.Hún lék
í rúmlega 50 myndum en snemma á áttunda
áratug síðustu aldar tilkynnti hún að
hún væri hætt að leika. Hún varð
mikill dýraverndunarsinni og
tileinkaði líf sitt dýravelferð.Var
frægðinaBardot fæddist árið 1934 í
París í Frakklandi. Hún lærði ballet
og lærði við Conservatoire de
Paris. Hún hóf fyrirsætustörf á sama
tíma og birtist meðal annars á
forsíðu tískutímaritsins Elle árið