INNLENDAR FRÉTTIR 102
Talið að Rússar beri ábyrgð á skemm
Talið er að Rússar beri ábyrgð á yfir
hundrað skemmdarverkum í Evrópu frá
innrás þeirra í Úkraníu. Tilgangurinn
virðist fyrst og fremst að skapa ótta
meðal almennings.Í nóvember
slitnaði loftlína og braut rúður í lest
sem skyndilega stöðvaðist í
austurhluta Póllands. Skömmu seinna
varð sprenging á sömu teinum
þegar flutningalest fór yfir.
Enginn slasaðist og skemmdir
urðu minniháttar.Pólverjar rekja
Talning AP-fréttastofunnar leiðir í
ljós að 145 sinnum hafa vestrænir
leiðtogar rakið skemmdarverk til
Rússlands eftir innrás Rússa í
Veður um víða veröld ...... 168