INNLENDAR FRÉTTIR 102
Dæmd fyrir þrefalt manndráp með eit
Áströlsk kona var í dag sakfelld fyrir
að myrða foreldra og frænku eiginmanns
síns með því að setja eitursveppi í
Wellington-steik þeirra í matarboði í
júlí 2023. Konan, Erin Patterson að
nafni, setti svonefnda grænserki
í steikina en þeir eru ein
eitraðasta sveppategund í
heimi.Kviðdómur í Viktoríufylki í
Ástralíu komst einróma að þeirri
niðurstöðu að Patterson hefði byrlað
tengdafólki sínu eitrið af ásettu ráði.
Hún var einnig sakfelld fyrir
morðtilraun gegn eiginmanni frænkunnar,
sem lifði eitrunina af eftir
á sjúkrahúsi.Patterson hafði
slitið samvistum við eiginmann sinn,
sem átti að koma í matarboðið en
hafði afboðað sig með eins