INNLENDAR FRÉTTIR 102
Úkraína gerði árás á "skuggaskip R
Úkraínumenn gerðu á föstudag drónaárás
á olíuflutningaskip í svonefndum
"skuggaflota Rússa á Miðjarðarhafi.
Úkraínska öryggisþjónustan SBÚ gaf
út yfirlýsingu þar sem fram kom
að skipið hefði verið tómt þegar árásin
var gerð. Árásin hafi verið gerð á
hlutlausu hafsvæði og að skipið sé nú
ónothæft vegna skemmdanna.Gögn
MarineTraffic sýna að skipið, sem
heitir Qendil, var undan ströndum Líbíu
þegar ráðist var á það. Heimildarmaður
Reuters innan SBÚ lét af hendi myndband
af sprengingu um borð.Qendil
sigldi undir ómönskum sjófána og var
hafnarborginni Sikka til rússnesku
hafnarinnar Úst Lúga á Eystrasalti.
Úkraínumenn segja skipið vera hluta
af "skuggaflota sem Rússland notar til