INNLENDAR FRÉTTIR 102
Ofurhuginn Felix Baumgartner lést í
Felix Baumgartner lést í gær. Hann var
56 ára að aldri. Baumgartner komst
í heimsfréttirnar árið 2012 þegar hann
sló nokkur heimsmet er hann stökk úr
hylki í tæplega 40 kílómetra
hæð.Ofurhuginn ku hafa verið að iðka
áhugamál sitt þegar hann lést en hann
var í miðju svifdrekaflugi. Hann missti
stjórn á svifdrekanum og hrapaði
til jarðar við hótelsundlaug
í hafnarbænum Porto Sant Elpidio
á Ítalíu.Svifdrekinn rakst í konu
við lendinguna en hún hlaut
ekki alvarlega áverka.Talið er
að Baumgartner hafi fengið
hjartaáfall þegar hann var á flugi. Þá
var hann mögulega látinn áður en
hann brotlenti.Sló fjölda heimsmeta
yfir ævinaFelix Baumgartner