INNLENDAR FRÉTTIR 102
Hlakkar í Rússum vegna Grænlandstol
virðast hæstánægð með hótanir Donalds
Trump Bandaríkjaforseta um að
leggja refsitolla á ríki sem ekki
styðja viðleitni hans til að lima
Grænland inn í Bandaríkin. Kíríll
Dmítríjev, einn helsti samningamaður
Kremlar, sagði á laugardaginn að
rígurinn milli Bandaríkjanna og Evrópu
endalok bandalagsins þeirra
á milli.Dmítríjev hæddist
að Evrópuríkjunum sem hafa sent hermenn
til Grænlands vegna hótana Trumps og
ráðlagði þeim að "ögra pabba ekki .
Hann sagði tollana sem Trump hefur
boðað nema um það bil einu prósenti
fyrir hvern hermann sem hefði verið
sendur. Trump segir tollana eiga að
nema 10% en hækka upp í 25% í júní og