INNLENDAR FRÉTTIR 102
Handtaka mann fyrir að setja rörasp
Bandaríska alríkislögreglan,
FBI, handtók í dag mann sem þeir
telja að hafi komið fyrir
rörasprengjum við byggingar á vegum
bæði Repúblikana og Demókrata 5.
janúar 2021. Þetta var kvöldið áður
en stuðningsmenn Donalds Trump
réðust inn í þinghúsið til að reyna
að koma í veg fyrir að kjör Joe
Biden til forseta Bandaríkjanna
yrði staðfest.Bandaríska alríkislögregl
hefur handtekið mann vegna rannsóknar á
hver kom fyrir rörasprengjum
við höfuðstöðvar bæði Repúblikana
og Demókrata kvöldið fyrir árásina
á bandaríska þinghúsið fyrir
hartnær fimm árum.Alríkislögreglan
birti á sínum tíma myndskeið sem
sýndi grímuklæddan mann í hettupeysu
og með hanska koma sprengju fyrir