INNLENDAR FRÉTTIR 102
Handtekinn á Heathrow fyrir að úða
á Heathrow-flugvelli í morgun, grunaður
um líkamsárás. Nokkrir menn veittust að
fólki í bílakjallara við flugstöð 3
og úðuðu piparúða, að öllum
líkindum, að fólkinu. Óheimilt er að
nota piparúða á almannafæri
í Bretlandi.Fimm voru fluttir
á sjúkrahús en meiðsli þeirra eru ekki
talin alvarleg.Maðurinn er í haldi
lögreglunnar í Lundúnum. Hinna er enn
leitað. Atvikið er talið einangrað og
ekki tengjast hryðjuverkum eða
skipulögðum mótmælum.Umferð um svæðið
var lokað um tíma og yfirgáfu farþegar,
sem voru hræddir um að missa af
flugi, bíla og leigubíla og fóru inn
á lokað svæði flugvallarins.
Fólkinu var vísað frá en lögregla
hefur opnað aftur fyrir umferð