Forsíða
Fréttir
Veður
Dagskrá
Íþróttir
Samgöngur
Efnisyfirlit
     INNLENDAR FRÉTTIR 102           
                                   17/9 
 Tugir þúsunda hafa flúið Gaza-borg     
 Ísraelsher ætlar að ná yfirráðum yfir  
 Gaza-borg og hrekja alla íbúa, um eina 
 milljón, á brott. Þúsundir ísraelskra  
 hermanna eru í borginni og herinn      
 beitir bæði land- og lofthernaði. Tugir
 þúsunda Palestínumanna hafa flúið      
 þaðan síðan í gær.Samkvæmt             
 Sameinuðu þjóðunum gengur fólk á flótta
 frá Gaza-borg í allt að níu tíma       
 í miklum hita. Margir eru berfættir og 
 flytja særða ástvini með sér. Fólki er 
 sagt að flýja til suður-Gaza, þar sé   
 öruggt að vera. Því treystir fólk þó   
 ekki, enda hefur herinn gert           
 árásir þar.Fréttastofa varar við       
 myndefni í sjónvarpfréttinni, hér      
 fyrir neðan:Tugir þúsunda hafa         
 flúið Gaza-borg síðustu tvo daga       
 undan hernaði Ísraelshers. Stjórnvöld  
 í Ísrael hunsa                         
Velja síðu: