INNLENDAR FRÉTTIR 102
Um 400 hvítstorkar dauðir af völdum
Hvítstorkar í hreiðri sínu.EPA / Darek
DelmanowiczFuglaflensa er talin hafa
orðið um það bil fjögur hundruð
hvítstorkum að aldurtila á Spáni.
Fuglarnir hafa fundist dauðir meðfram
bökkum Manzanares-fljótsins, sunnan
við höfuðborgina Madrid og á
nærri borginni.Embættismenn telja
fuglana hafa borið veiruna með sér
frá norðlægari slóðum og töldu
hana upphaflega fremur veikt afbrigði.
Á daginn hefur komið að afbrigðið
var hvort tveggja mjög smitandi
Veður um víða veröld ...... 168