INNLENDAR FRÉTTIR 102
Bandaríkjaforseti segist ætla að hæ
Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar að
leggja 25% tolla á innflutning frá
Japan og Suður-Kóreu en bæði ríkin eiga
Bandaríkin.Trump greindi frá því um
helgina að hann hyggðist senda
yfirvöldum fimmtán ríkja viðvörunarbréf
um fyrirhugaðar tollahækkanir,
sem kynntar voru í apríl,
nema verslunarsamningar við ríkin
náist. Tollarnir áttu að taka gildi
næsta miðvikudag en gildistöku
þeirra hefur verið frestað.Í
sambærilegum bréfum sem Trump sendi
leiðtogum Japans og Suður-Kóreu í dag
kemur fram að tollarnir taki gildi
þann 1. ágúst. Bréfin setja
aukinn þrýsting á ríkin, sem og